Alþýðublaðið - 15.09.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.09.1942, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 15. september 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ r v i $ Bærinn í dag. \ i v -J’’ ■ ^ - ^ - ^ - ^ . ^ y ■ J’ ■ ^ - ^ ^ - Næturlæknir er Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki. Hjónabanð. í gær voru gefin saman í hjónabarid ungfrú Þórunn Stefanía Hjálmarsdóttir og Jónas Jónasson, skosmíðameistari. Heimili þeirra er á Hverfisgötu 125. Heimili og skóli, 4. hefti þessa árgangs er ný- komið út. Efni: Leiðarmerki, eftir Stefán Jónsson skólastjóra, Ótti, eftir Hannes J. Magnússon, Sam- starf "kennara og foreídra um heilsuvernd barna á skólaaldri, eftir Sigríði Eiríksdóttur o. m. fl. Fulton hugvitsmaður heitir söguleg stórmynd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðalhlut- verkin leika Richard Green, Alice Faye og Fred Mac Murray. Noregssöfnunin 12. sept. Söfnun í Bolungavík afh. af sr. Páli Sigurðss. kr. 1650,00. Safnað af síra Jakob Einarssyni, Hofi 255,00. Safnað af síra Eiríki Al- bertssyni, Hesti 400,00. Afh. af sr. Einari Guðnasyni, Reykholti kr. 894,00. Afh. af síra Helgi Sveins- syni, Arnarbæli 165,00. Magnús Jónsson, Reykjavík 100,00. Berg- ljót, Óttar og Ingi, ísafirði 500,00. Jóhann Eyfirðingur og frú, ísa- firði 500,00. Safnað af Þorsteini Johnson, Vestmannaeyjum 580,00. Safnað af síra Óskari J. Þorláks- syni, Siglufirði 250,00. Safnað af Guðmundi Eggertss. kennara, Ein- holti, Mýr. 420,00. Safnað af síra Einari Sturlusyni, Patreksfirði kr. 231,00. Samtals 5945,00. Áður til- kynnt 278 282,00. Samtals kr. 284 227,00. Hnífsstungan. (Frh. af 2. síí5u.) En samkvæmt þeim upplýsing- um, sem hún var þegar búin að fá, virðist aðdragandi þessa at- hurðar hafa verið á þessa leið: Fjórir menn munu hafa ver- ið að kaupa áfengi af brezka sjóliðanum. Var Finnbogi þessi einn þeirra. Þessir fjórir menn, eða Finnbogi einn, munu hafa ætlað sér að svíkja sjóliðann um endurgjaldið fyrir áfengið og hann því reiðzt ofsalega og gripið til hnífsins. Aðrir þrír menn stóðu skammt f frá og veittu því athygli, sem gerðist, og munu þeir hafa skýrt þann- ig frá atburðinum. Fnndi Alpýðoflokks- félaganna frestað. FUNDI Alþýðuflokksfé-^ laganna, sem auglýstur^ )er á 1. síðu, verður frestað til\ S ^fimmtpdagskvölds. Ákvörð- S Sun um það var tekin eftir að^ ifyrri' hluti blaðsins var far-v, S • r s ;mn í pressuna. Stjórnir félaganna. > 5 \ Frambaldsfondnr i ; s fuiltrúaráðinn. \ • j S Framhaldsfundur verðurs fulltrúaráði Alþýðuflokks-S \ins í Iðnó uppi kl. 8% í kvöld,- S Fulltrúaróðsstjórnin. ^ 'v Lauaakjörin og ör- yggismðlin rædd á farmannaginginn. Afarmannaþinginu sem stendur yfir þessa dagana hér í bænum, var í gær lagt fram nefndarálit um sam- ræming launakjara. Hafði nefndin lagt til, að kosin væri milliþinganefnd í málið, sem leitaði samvinnu við landssamband útvegsmanna um tillögur um samræmdan grund- völl að launakjörum viðkom- andi félaga á greindum stöðum. Þá var og rætt um öryggis- málin og var kosin milliþinga- nefnd í málið, er vinni með skipaskoðunarstjóra og þar til kjörnum sérfræðingum að því að leysa málið á viðunandi hátt. í dag klukkan 1 Vz hefst fund- ur á ný. Hý gjöf ti! Stúdenta garðsius. Herbergi Hlfðarhúshjóna. Búizt við, að verka- menn, sem stnnda fsgvinnn, leggi nið- nr vinnn í dag. jO YRIR viku síðan setti ^ Dagsbrún taxta fyrir þá meðlimi félagsins, sem fagvinnu « stunda. Hafði Dagsbrún áður boðið atvinnurekendum og vinnuveit- endafélaginu samninga um kaup þessara manna, en hvorir- tveggju höfnuðu samningum. Trúnaðarmannaráð Dags- brúnar heimilaði stjórn félags- ins að stöðva vinnu hjá þeim atvinnurekendum, sem ekki vildu greiða þennan taxta. Bú- izt er við, að verkamenn, er fagvinnu stunda hjá íslenzkum atvinnurekendum, leggi niður vinnu í dag. 500 krónum stol ið af drukknum maoni. ARSÆLL JÓNASSON kaf- ari hefir ákveðið að gefa eitt herbergi, 10.000 kr., í Nýja Stúdentagarðinum til minning- ar um foreldra sína, Þuríði Markúsdóttur, (fædd 7. júní 1868, dána 16. okt. 1939) og Jónas Jónasson trésmið, (f. 31. ág. 1866, d. 28. jan. 1915). Þessi heiðurshjón bjuggu lengi í Hlíðarhúsum (Vesturg. 24) og var frú Þuríður einkum mjög þekkt í bænum og ætíð kölluð Þuríður í Hlíðarhúsum. Maður hennar dó rúmlega 48 ára gamall, en í 24 ár lifði hún ekkja í Hlíðarhúsum og var alkunn fyrir rausnarskap og veglyndi við gesti og gangandi. Einkum lét hún sér annt um alla þá, er bágt áttu og lið- sinnis þurftu vegna veikinda eða af öðrum ástæðum og áttu þeir ætíð athvarf og skjól hjá hinni veglyndu rausnarkonu. Er það í anda hennar og gert af sonarlegri rækt, að eitt her- "bergi í Stúdentagarðinum, er nefnt mun verða ,,Hlíðarhús“, verður dvalarstaður fátækra stúdenta á ókomnum tímum. Eirmyndir Hlíðarhúshjónanna verða festar upp í herbergi þessu og munu minha stúd- enta þá ,er þar dvelja, á þessi heiðurshjón. Flyt ég hinum veglynda gefanda, er tæplega gat heiðr- að minningu foreldra sinna betur eða á varanlegri hátt al- úðarfyllstu þakkir. 12. sept. 1942. Alexander Jóhannesson. Happdrætti á hlutveltu Ármanns. Dregið var á skrifstofu lög- manns í gær og upp komu þessi númer: 6517 Málverk eftir Kjar- val. 4023 fslendingasögurnar. 11000 Rykfrakki. 8123 Afpassað fataefni. 6550 Litljósmynd af Geysi. 16818 Værðarvoð. 456 Pól- erað birkiborð. 12945 Hickory skíði. 18214 Stækkuð lituð ljós- mynd. 12365 Safn af barnabókum. Vinninganna sé vitjað í Körfugerð- ina, Bankastræti 10. IFYRRINÓTT var dauða- drukkinn maður að skemmta sér í Oddfellowhúsinu Kom þar, að hann varð óspálf- bjarga og komu félagar hans honum heim til sín. Um líkt leyti varð hann þess var, að hann hafði tapað 500 krónum, sem hann átti að hafa í vasa sínum og taldi hann víst, að peningunum hefði verið stolið af sér. Var málið tilkynnt lögregl- unni og eftir skamma stund tókst henni að hafa uppi á manni, sem játaði að hafa stol- ið peningunum. NoregssöfiiDiH. Frh. af 2. síðu. og aðrir þeir, sem engan skerf hafa ennþá lagt til, Norðmönn- um til hjálpar, að gera það og j senda Noregssöfnuninni fram- lög sín. Þeir, sem ennþá hafa söfnun- arlista ættu að minna á þá, eft- i því sem þeir hafa tækifæri til og senda síðan féð ásamt söfnunarlistunum til Norræna félagsins, Reykjavík fyrir 1. nóvember. Söfnunin er nú tæp 300 þúsund, en aukum hana svo að hún nái hálfri milljón króna.“ Dagsbrún. Frh. af 2. síðu. umræðu á fundi sínum í kvöld. En að sjálfsögðu hefir aðstaða Alþýðusambandsins gagnvart setuliðinu ekki batnað við þá á- kvörðun, sem Dagsbrún hefir tekið, án þess að ráðfæra sig við iþað. Verður þetta vonandi í síð- asta skipti, sem Dagsbrún læt- ur undir höfuð leggast að hafa samvinnu við Alþýðusambandið og önnur verkalýðsfélög um svo viðkvæmt og hættulegt mál eins og hér um ræðir og sem snertir mikinn hluta íslenzkra verkamanna. Hjartkærar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför GUDRÍÐAR ÞORVALDSDÖTTUR, Njálsgötu 53. Sigurðux Guðmundsson, böm og tengdaböm. Innilegar þakkir fyrir samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför JÓNS ELÍASAR JÓNSSONAR, vélsjóra. Aðstandendur. Strákar Okkur vantar tvo sendisveina, röska og kunnuga í bænum, strax. ALÞÝÐUBLAÐIÐ faimðrkoii um solu á bllrei ðabjólbbrbum. Samkvæmt ákvörðun Bifreiðaeinkasölu ríkisins, staðfestri af fjármálaráðuneytinu, verða bifreiðahjól- börðum á farartæki, sem eru í notkun, gegn því að böðum á farartæki, sem eru í notkun, gegn því að hinum eldri hjólbörðum verði skilað um leið, og séu jafnframt gefnar órækar upplýsingar um hvaða öku- tæki hjólbarðinn á að notast á. Vegna gúmmískotsins, sem ríkir í löndum þeim, sem vér skiptum við, ber oss öllum í þessu landi að gæta hins fyllsta sparnaðar um alla notkun á gúmmíi og halda vandlega til haga hinu slitna gúmmíi, svo að hægt verði að senda það til vinnslu aftur. Sparið hjólbarðana, farið vel með þá, skilið öllum slitnum hjólbörðum og slöngum, með því móti aukum vér mikið möguleikana á að fá endurnýjaðar birgðir vorar af þessari viðkvæmu vöru. Reykjavík, 14. september 1942. BIFREIÐAEINKASALA RÍKISINS Angíýsið í AIMðoMaðinn. Frá Langarnesskúlann Þau 7—10 ára börn, sem stunda eiga nám i Laugarnesskól- anum í haust og n.k. vetur, eiga að mæta í skólanum sem hér segir: FIMMTQDAGINN 17. sept., kl. 1—4 e. hd^ öll 7 ára börn (fædd 1935). FÖSTUDAGINN 18. sept., kl. 10—12, öll börn fædd 1934, 1933 og 1932, sem ekki voru í skólanum s.l. vetur. SAMA DAG kl. 1--2 e. hd. mæti öll þau börn 8, 9 og 10 ára (fædd 1934, 1933 og 1932), sem stunduðu nám í s-kólanum 1941—42. Geti börnin ekki mætt, eru for- eldrarnir beðnir að gera grein fyrir fjarveru þeirra. Atbygli skal vakin á því, að Höfðaborg og nýja byggðin á túnunum austan Héðinshöfða eiga skólasókn að Laugarnes- skóla og einníg byggð öll við Bústaðaveg austan Mjómýr- vegar. Laugarnesskóla, 12. sept. 1942. SKÖLASTJÓRINN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.