Alþýðublaðið - 20.09.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.09.1942, Blaðsíða 4
4 ALÞfÐUBUÐIÐ Sunnudagur 20. septemher 1942 Erlingur Frið|ón»smi: Er félagsdómur setturtil hðf- uðs verkalýðsfélðgunum ?|j t "—■■■ i, Eða misskllur mniritalnfi hans klafwerk siff? fUj><j&ttbUM5 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Hitstjóm og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjómar: 4901 og 4902. Sím&r afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í l'ausasölu 25 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. UstiBB l Rejrkjavfk. E FTIR einn naánuð fara al- þingiskosningar fram um land allt að nýju. Framboðs- frestur var útrunninn í gær- Ikveldi, og hafa þegar borizt op- inberlega framboð í flestum kjördæmum. Aiþýðublaðið birti strax í gærmorgun framboðslista Al- þýðuflokksins við kosningarnar ihér í Reykjavík. Mun ríkja al- menn ánægja um þennan lista meðal flokksmanna hér, enda er alls ekki um neinn klofning og ágreining að ræða í Alþýðu- flokknum eins og í sumum Öðrum flokkum. Alþýðuflokks- menn sýna líka þann félags- þroska, að þeirra á meðal eru engin slagsmál um örugg þing- sæti. í okkar flokki þokar per- sónulegur metnaður fyrir heill og hag hins starfandi fjölda og snauðu alþýðu. Á lista Alþýðuflökksins eru nú, svo sem jafnan áður, þekkt- ustu og traustustu forystumenn alþýðu- og verkalýðssamtak- anna; Er þar efstur formaður Al- þýðúflökksins, sem jafnframt var um skeið forseti Alþýðu- sambandsins og ritari þess í mörg ár. í þriðja sæti er forseti Alþýðusambandsins, sem jafn- framt er formaður Sjómanna- félagsins, þrautreyndur og ör- uggur forvígismaður verkalýðs- samtakanna síðustu áratugina.- Loks munu margir fagna því, að nú er Haraldur Gruðmimds- son kominn á lista Alþýðu- flokksins hér í höfuðstaðnum, nýr maður á listanum, en al- kunnur sem þingfulltrúi ánnars kjördæmis og þekktur fyrir stjórnmálaafskipti sín og for- göngu í hagsmunabaráttu ís- lenzkrar alþýðu. Alþýðublaðið vonar, að þessi ráðstöfun verði Alþýðuflokknum til heilla, og sama munu allir unnendur al- þýðunnar gera. Alþýðuflokkurinn gengur til kosninga heill og óskiptur. Síðusfu kosningaúrslitin urðu mörgum vonbrigði, en þau munu aðeins herða alla góða flokksmenn í baráttunni. Það er líka síður en svo, að flokkur- inn hafi beðið málefnalegan ó- sigur. Hann hefir sigrað í bar- áttunni gegn gerðardómnum og sigrað í kjördæmamálinu. Og kosningamar 18. október munu verða sigur fyrir Alþýðu- flokkinn. Störfum öll ótrauð- lega að því að tryggja þann sig- ur, Alþýðuflokksfólk. * * * Niðurlag. M'DIRRITAÐUR hefir góð- ar heimildir fyrir því að í mjög líku máli því sem hér hefir verið taiað um, hafi sömu mennirnir og kveðið hafa upp dóm í því, krafizt sannana fyr- ir því að hlutaðeigandi manni væri nauðsynlegt vegna fjár- hagslegrar aðstöðu sinnar að fá sig dæmdan inn í stéttarfélag. Þessa kröfur eru nú algerlega fallnar úr sögunni, þegar dóm- endur þéssir fá í faðminn hinn ákjósanlega „verkamann“ sinn með 4 daga vinnuna á ári. Hins- vegar mun það vera réttarfars- leg regla hjá dómstólum lands- ins að byggja dóma sína meir á sönnunum en veikum líkum. Fjórmenningarnir í félags- dómi vitna í 2. ,gr. laga um stéi tarfélög og vinnudeilur því máli sínu til stuðnings að allt vald sé tekið af félögunum um að ráða því hvaða menn eru teknir í félögin, en sú grein hljóðar svo:: „Stéttarfélög skulu opin öll- um í hlutaðeigandi starfsgrein á félagssvæðinu, eftir nánar ákveðnum reglum í samþykkt- um félaganna.“ Hvaða réttt hafa íjórmenn- ingarnir í félagsdómi til þess að ganga algerlega fram hjá því ákvæði í 2. gr. nefndra laga um stéttarfélög og vinnudeilur, sem segir að „félögin sktili opin eftir nánar ákveðnum regluun í samþykium félaganna“? Hverj- ar eru þessar reglur aðrar en þær sem gilt hafa hjá félögun- um frá öndverðu, að þau ráði því sjálf, eins og öll önnur félög í landinu hvaða menn eru í þeim? Félögin hafa verið opin frá öndverðu öllum mönnum í hlutaðeigandi starfsgrein. Það ákvæði er því ekki nýtt held- ur tekið upp í lögin um stéttar- félög og vinnudeilur úr sam- eiginlegum ákvæðum stéttafé- laganna í landinu, með 'þeim takmörkunum sem reynsla fé- laganna hefir sýnt að voru nauðsynlegar til þess að inn í félögin þyrpist ekki lýður, sem þeim hefði orðið til stórtjóns, og átti enga samleið með verka- lýðnum. Hvaða menn aðrir en þeir, sem bezt þekkja þann einstakling, sem vill komast inn í stéttarfélögin, eiga að ráða því og dæma um það hvort hann hefir rétt á því að verða félagi þar? Halda þessir rneim að þeir séu færari um að aæma um slíkt, en kunnu.gustu mennirnir á hverjum stað, og geta þeir bent á nokkrar sann- anir fyrir ^því að löggjafinn hafi búizt við því, að dóm þenna myndi skipa menn sem væru færari en félögin sjálf til þess að ákveða um hvaða fólk byggði upp stéttarfélögin í landinu? 2. gr. Iaga um stéttarfélög og vinnudeilur tekur tvímæla- ---------♦ laust af vafann um það hver er vilji löggjafanna í þessu efnL Samkvæmt henni á enginn að komast inn í félögin nema „eft- ir nánar ákveðnpy* reglum í samþykktum £élaganna“. Þeir menn sem bjuggu til lögin um stéttarfélög og vinnu- deilur voru Sigurjón Á. Ólafs- son, alþingismaður, Guðmund- ur í. Guðmundsson, hæstarétt- armálafærslumaður, Ragnar Ólafsson lögfræðingur og Gísli Guðmundsson, alþingismaður, allir skipaðir af ríkisstjóminni. Umrædd 2. gr. í Lögum um stéttarfélög og vinnudeilur var samþykkt óbreytt af löggjafar- þingi þjóðarinnar, með þeim skilningi sem þessir menn lögðu í ákvæði greinarinnar. Sigur- jón Á. Ólafsson hefir þegar Lýst sínum skihiingi á greininni með ,,sératkvæði“ í félagsdómi í því máli sem hér er rætt um, og sem hljóðar svo: „Það er upplýst í málinu, að stefnand- inn fullnægi ekki upptökuskiL- yrðum í Verkalýðsfélag Akur- eyrar að vera ekki meðlimur í neinu öðru stéttarfélagi á fé- lagssvseðinu, meS því að þetta er óbreytt tekið upp í félagslögin með heimild í 2. gr. laga um stéttarfélög og vinnudeilur. Þá verður krafa stefnanda um upp- töku í félagið ekki tekin til greina, enda eru hagsmunir stefnda á engan hátt skertir með þessari niðurstöðu, þar eð hann getur notið fullra vinnu- réttinda, með því að vera aðeins meðlimur í Verkamaimafélagi Akureyrar.“ Skrifstofa Guðm. L. Guðmundssonar flutti fram vaxnir í umræddu máli fyrir Verkalýðsfélag Akureyrar, og kemur mjög skýrt fram í vöm hennar sama skoðun og Sigur- jón A. ÓLafssqn heldur fram í rökstuðningi sínum fyrir at- kvæði sínu. Það er því skýrt komið fram í umtöluðu máli að tveir af 4 mönnum sem sömdu lögin um stéttarfélög og vinnu- deilur telja skilning meiri- hluta félagsdóms rangan á 2. ;gr. nefndra laga. Hinir tveir mennirnir þeir Ragnar Ólafs- son og Gísli Guðmundsson eru báðir miklir samvinnumenn. Hinn. fyrrnefndi hefir verið lög- fræðingur Sambands íslenzkra samvinnufélaga um langt skeið. í lögum nr. 36, 1921 um sam- vinnufélög stendur mjög svip- ‘að ákvæði í 3. gr. um rétt ein- staklinga til þátttöku í sam- vinnufélagsskapnum, og ákvæði 2. igr. Laga um rétt til inngöngu í stéttarfélögin. Þetta ákvæði hljóðar svo. „Aðgangur frjáls fyrir alla er fullnægja ákveðn- um skilyrðum.“ í samþykktum kaupfélaganna sem eru í Sam- bandi ísl, samvinnufélaga, og byggö eru á Lögum um sam- vinnufélög, og samin eftrr fyrirtnynd, sem samband ísl. samvinnufélaga lét lögfræðing sinn Ragnar Ólafsson gera fyrir félögin, stendur í 4. gr. „Félags stjórn hefir vald til aS synja mönnum um upptöku, ef henni virðist ástæSa til, en umsækj- andi getur þá boriS mál sitt undir félagsfund.“ Ha'ida þeir fjórmenningarnir í Félagsdómi að sá lögfræðing- •ur, sem telur það sjálfsagðan rétt kaupfélaganna að ráða því hvaða menn eru teknir inn í þau og dæma um rétt manna til þátttöku í þeim hafi ætlazt til að annað réttarfar gilti fyrir stéttarfélög landsins, en kaup- félögin í þessum efnum? Færi þeir fyrir því skynsamleg rök, eða umsögn þessa manns sem styrki málstað þeirra, er á- stæða til að hlusta á þá, en með- an það er ekki gjört, verður að telja að þeir fari algerlega villir vegar í skilningi sínum á 2. gr. laga um stéttarfélög og vinnudeilur, því sé um vafa- AÐ þykir áhrifamikið að geta látið „verkin tala“. En það er ekki síðrn* hægt að láta peningana tala. Sá er bara ljóðurinn á hjá mörgum, að þeir hafa ekki nægilega mikla peninga til þess að geta látið hringla í þeim svo að um muni. Sumir auðmenn og braskarar veifa aftur á móti gildum sjóð- um framan í almenning, og láta einkum peningana halda aðal- ræðurnar fyrir sig um kosn- ingar. Ekki virðist t. d. draga úr peningahljóðinu í þingmanni Barðstrendinga þessa dagana. í gær birti Vísir viðtal við Gísla Jónsson undir fimm dálka fyr- irsögn. Greinin byrjar svona: „í morgun hófst vinna við ný hafnarmannvirki í Flatey á Breiða firði, mannvirki, sem Glsli Jónsson alþingismaður ætlar að koma þar upp á eigin spýtur og á eigin kostnað, enda þótt þau muni kosta um % milljón króna eftir núver- andi kaup- og verðlagi. En þetta eru ekki einu mann- virkin, sem Gísli hefir í huga að koma á laggirnar í Flatey, heldur hefir hann ákveðið að koma þar upp, eins fljótt og unnt er, hrað,- frystihúsi, fiskimjplsverksmiðju, lýsisbræðslu, verbúðum ásamt ol- íugeymum fyrir vélskipaflota, raf- stöð og sameiginlegu vatnsbóli með tilheyrandi leiðslum. Þannig má segja að dagurinn í dag, 19. sept., sé upphaf nýs tíma- bils og marki nýja stefnu i sðgu Flateyinga.“ Ja, mikilr menn erum við, Hrólfux roinn, enijú er þnð ekki atriði að gera, sem ég tel hins- vegar fjærri að hér sé, er regla dómara að fara eftir þeim skiln- ingi, sem komið hefir í ljós að þeir er lögin sömdu hafa lagt í málið, og löggjafarþingið hef- ir samþykkt athugasemdalaust. Hér hefir verið sýnt fram á það, að a. m. k. 3 þeirra manna af 4, sem lögin sömdu hafi ýmist lýst því yfir, eða sýnt með breytni sinni að þeir ætluðust til að stéttarfélögin réðu því sjálf, eins og öll önnur félög í landinu hvaða menn yrðu tekn- ir inn í þau, og dsema um rétt rétt þeirra, sem inn í félögin vildu komast, til þess að njóta þátttöku í þeim og engin ásæða er til að álíta að f jórði maður- inn hafi haft sérstöðu í þessum efnum. Áður en lögin voru sam- þykkt af löggjafarþingi þjóð- arinnar voru þau send öllum stéttarfélögum innan Alþ.sam- bands íslands til umsagnar og athugunar og að síðustu sam- þykkt á Alþýðusambandsþingi. Hvaða manni öðrum en fjór- menningunum í ®Félagsdómi myndi koma til hugar að stétt- arfélögin í landinu hefðu sam- þykkt þessi lög, sem sett voru um hagsmuni þeirra, ef þau hefðu búizt við, að með þeim væri verið að taka af þeim einn þýðingarmesta réttinn sem þau höfðu haft frá upphafi, og kasta honum í hendux á mönnum, (Frh. á 6. síöu.) látið liggja í láginni! Sjá, hvar hinn glæsilegi fulltrúi einka- f ramtaksins geysist fram! Skyldi það vera munur þar sem rauðiiðar eru að bjástra með tvær hendur tómar! En skyldí ekki geta skeð, að þetta pen- ingagort hafi öfug áhrif á.suma kjósendur? Ætli það hvarfli ekki að sumum almúgamannin- um, að betur væri fjármagaið komið undir stjóm fólksms sjálfs en í eigu einstafera; fjár- plógsmanna og auðjarla? ❖ Ritstjóri Tímans, skrifar í gær forystugrein um kommúnista og er óánægður með það hversU kommar hafi snúizt við mála- leitunum Hermanns Jónassonar um „sameiningu verkamanna- flokkanna“. f greininni segir m, a.i „íslenzk alþýða var fráhverf byltingu. Hún var ekki móttækileg fyrir byltingarboðskap. Kommún- istar sáu, að þeir myndu ekki kom- ast áleiðis með þessum vinnu- brögðum. Þess vegna var skipt mn starfs- hætti. Flokkurinm var skírður upp. Hann var kallaður Sameiningar- flokkur alþýðu — Sósíalistaflokk- urinn. Jafnframt var hafið að boða nýja stefnu. Flokkurinn vlldi vinna að samstarfi allra frjáls- lyndra afla í lamdinu. Flokkurinn vildi stuðla að endurbótum hins „borgaralega þjóðfélags“ á frið- samlegum grundvelli. Flokkurinn taldi sig ekki lengur byltingar- flokk, heldur frjálslyndan, róttaek- an lýðræðisflokk. ftk i 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.