Alþýðublaðið - 22.09.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.09.1942, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 22. september 1942 ALÞYÐIÍBLAÐIÐ Orrustan við Midway. m §§ i 0Íw;:'y'i^Si: Hér birtist enn ein mynd frá hinni frægu orrustu við Midway, sem var stærsti sigur Nimitz aomíráls. Myndin sýnir loftá- rásir á flugvélamóðurskipið Yorktown. ÞAÐ voru synir tveggja sma- borga, sem veittu forystu árásinni á Salomonseyjar, sems vel getur markað tímamót í stríðinu á Kyrrahafi. Chester William Nimitz f ædd- ist í miðju Texasfylki, í Frede- rickberg, sem enn í dag hefir ekki fleiri íbúa, en 2500. Næstur honum að völdum var Robert Lee Ghormley, fæddur í Idaho. Enn er Ghormley kenndur við Moskvu í Idaho, þótt hann hafi ekki árum saman komið í þessa litlu borg, sem liggur rétt við landamæri Kanada og í búa um 500 manns. Ðáðir hafa orð á sér fyrir að vera fáorðir, Nimitz af því að hohum er illa við málæði, Ghormley af því að hann telur, að fá orð hafi minnsta ábyrgð. „Einmitt með málæði berast leyndarmálin út, eins og þið vitið," sagði hann við blaða- menn. Báðir eru athafnamenn mikl- ir og vanir sjóvolki.^ GHORMLEY er tveimur ár- um eldri en yfirmaður hans, fæddist 1883. Hann var í átján ár á tundurspillum, beiti- skipum og orrustuskipum. Hann var flagg-lautinant hershöfðingjans í Nicaragua- viðureigninni 1912 og vann sér heiðursmerki í heimsstyrjöld- innisíðustu fyrir vasklega f ram- göngu við flutning Ameríku- hers til Frakklands. Hann er útitekinn í andliti, hefir blá, djarfleg augu og stór- an munn, sem bann opnar sjald- an til annars en að tala um mál- efni flotans. Hann var þó vin- sæll gestur í ýmsum samkvæm- um stjórnmálamánna og for- ingja Washington fyrir stríðið. En klæðskerar hans hafa allt- af lent í mestu vandræðum með hann, því að honum gengur illa, að 'lá-ta sér lynda hina þrongu, hvítu f lotaemkennisbúninga, sem eru á hverju strái vestan- ennirnir, sem árásiitíuin á íórauðu aiomonseyiar g0^°^£< - , Nimitz aðmíráll, sem er orðinn einn frægasti flotaforingi þessa stríðs fyrir stjórn sína á Kyrra- hafsflota Bandaríkjanna. hafs. Hann vill hafa þá víða og skeytir því engu, þótt þeir fari illa og verði pokalegir. Hann var einn af þeim fyrstu, sem Nimitz benti Roosevelt á, þegar hann var sendur í skyndi til Pearl Harbour eftir árásina 7. desember. En f áum mánuðum áður haf ði Ghormley fengið Stark flota- foringja í hendur embætti sitt sem flotaeftirlitsmaður í Lon- don. Og það var ekki f yrr en í maí sem hann kom til Nýja Sjálands til þess að koma upp aðalstöðv- um sínum og var þá yfirmaður sjó-, íoft- og landhers í Suður- Kyrrahafi. En MacArthur hers-' höfðingi hafði aðalbækistöðvar sínar í Ástralíu og hafði yfirráð í Suðvestur-Kyrrahafi. 3 OOSEVELT vék sér alltaf i\ undan því, að gera grein fyrir verkaskiptingu þessara tveggja manna, þegar blaða- menn spurðu hann um hana. Það er auðskilið. Þessir tveir merœ vinna nú saman að öllum meiri háttar aðgerðum gegn Japönum, enda þótt það hafi verið hernaðarleyndarmál fram að þessu. AHt frá því að Ghormley steig fæti á land í Nýja Sjá- landi hefir hann unnið að því að gera áætlanir til þess að ráð- ast á Japana. Hann er nauða- kunnugur þessum höfum, því að í fyrri herþjónustu sinni var hann langan tíma við að gera herstjórnaráætlanir á Kyrra- hafi. Satt er það, að.nú er veiga- miklu atriði kippt burtu úr þeim áætlunum hans, því að hann gerði mikið úr þýðingu Siiigapore fyrir bandamenn. En ætla má, að margra ára starf hans við flotaæfingar og for- mennsku hernaðaráætlanádeild- arinnar hafi kennt honum fleiri ráð, og nú mun hann fara eftir þeim. / M Bandaríkjaflotans í Kyrrahafi, er Nimitz, sem gengur undir gælunafninu „Bómullarhaus- inn" í flotanum, af því að hár hans er svo hvítt. Hann nýtur virðingar allra manna sinna, þótt hann haíi orð á sér fyrir að vera mjög strangur. Honum hrjóta sjald- an gamanyrði af vörum, og það er með erfiðismunum, ef það kemur fyrir. Eina spaugið, sem eftir hon- um er haft, er skýring á því, hvers vegna orrustuskip eru kvenkennd á ensku. „Það er af því, hve þau eru frek á máln- ingu og púður," segir Nimitz. Hann talar alltaf með sila-; képpshætti Texasbúa. Hann hef ir haldið sér við á stöðugum tennis-iðkunum. Hann vildi þegar í æsku verða hermaður. Svo "fékk hann mjög skyndilega aðgang að flotaforingjáskólanum og þess- vegna er hann nú orðinn hers- höfðingi. Hann lauk þessu námi og fór að því loknu til Annapolis, og þar með gerðist hann sjómaður eins og forfeður hans höfðu ver ið, þótt það hefi lagzt niður um eina kynslóð. Afi hans, sem hafði fóstrað hann ungan, varð því mjög ánægður með þetta. Nimitz varð að vinna fyrir sér og námi sínu eins og flestir smáborgarasynir. Hann ók slátr áravagni og keypti sér stærð- fræðibækur fyrir kaupið, og þær varð hann að f á til að geta stundað sjóliðsforingjanámið. Þ AÐ. kom fljótt í ljós, að hann var hæfileikamaður. Hann varð fullnuma kafbáts- maður, enda þótt hann þjáðist mjög af sjóveiki fyrstu árin. Nimitz er nú einn þeirra fáu flotaforingja í ameríska flotan- um, sem fljúga. Fyrir skömmu síðan flaug hann frá Honululu til að vera á ráðstefnu, og slapp nauðuglega lífs af, því að flug- vél hans brotnaði í lendingu. Hann hlaut nokkur meiðsli, Fajfe. á 6. siðu. Barnaleikvellirnir við Freyjugötu og við Hringbraut. —- Þú máit ekki kaupa af setuliðinu, en það má kaupa af þér. — Bréf frá „Konu" um bréf frá Sjómanni. S M AÐURINN, sem lagði blessun sína á fyrirætl- anir Ghormleys og bíður nú ef tir eftirköstum Pearl Harbour á- rásarinnar o.g árangi frá þeirri höfn, sem er aðalbækistöð ERA Sigarbjörn Einarsson skrifaði grein í Vísi um dag- inn og; íýsti „barnaíeikvellinam" við Freyjugötu, hva5 gert hefði verið á honum og hvað hefði ekki verið gert. Þetta var ekki falleg lýsing. Ég vona að grein prestsins hafi þau áhrif, að barnaleikvöllur- inn við Freyjugötu verði nothæfur. EN NÚ VIL ÉG.segja ykkur af öðrum „barnaleikvelli" í hinum enda bæjarins, vestur í bæ, milli Ásvallagötu og Hringbrautar. Fyr- ir 1 y2 mánuði eða svo voru nokkr- ir drengir látnir fara að slétta moldarbörðin og malarhrúgurnar. Eftir að þeir voru loksins búnir að því að mestu, voru þeir látnir fara að grafa skurði á þrjá vegu umhverfis svæðið. ÞEIR VORU MJÖtl FLJÓTIR að því, og moldarbingirnir hlóðust upp á skurðbökkunum. Síðan hefir ekkert verið gert, engin hönd snert á verki þarna, og sums staðar eru börnin búin að fylla skurðina aft- ur. Biksvartur skúr var settur á eina staðinn, sem mögulegt var að fara um frá öðrum enda Brávalla- götu niður á Hringbraut. Fólk verður nú að stökkva yfir skurð- ina eða að taka á sig stóran krók. ÞETTA ER STÖRFURÐULEGT ráðlag. Hvers vegna í fjandanum var verið að grafa þessa skurði svona fljótt, fyrst ekki var hægt að halda verkinu áfram. Og ef nauðsynlegt var að grafa þá, hvers vegna var þá ekki skilin eftir ein- þver ræma fyrir fólkið til að fara um? Hvers vegna var skúrinn sétt- ur þarna? Af hverju var hann ekki settur inn á mitt svæðið? Eigum við að hafa þetta svona í vetur? Á það að verða einhvers konar upp- bót fyrir allt reiðileysið þarna undanfarin'7 ár? „GAMLI NÓI" í Keflavík er gramur út í auglýsingu dómsmála- ráðuneytisins um að íslendingum sé bannað að kaupa vaming a£ setuliðsmönnum. Honum finnst hart að mega ekki kaupa þar sem varan er ódýrust. HANN SKILUR EKKI hvers vegna íslendingum er bannað að kaupa af setuliðsmönnum fyrst þeim er leyft að kaupa það, sem Frk. á 6. eíðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.