Alþýðublaðið - 22.09.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1942, Blaðsíða 3
^riðjudagur 22. september 1942 ALÞYOUBLAÐIÐ Gústav Svíakonungur. Bardagarnir breiðast út um Svíaríki er umkringt ófriðarríkjum og herteknum löndum, enhefir tekizt að halda hlutleysi sínu. Um helgina fóru fram mikilvægar kosningar þar í landi og hafa þær vakið mikla athygli um alla Evrópu. Hér birtist mynd af hinum aldraða konungi Svíaríkis, , Gustav 5. StórpoIIfískar kosningar s i Svinióð á sannudaglnn. Úrslita þeirra beðið með mikilli eftir- væntingu víðsvegar um heim. ;.'... • ,a • Frá fréttaritara Alþýðublaðsins STOKKHÓLMI á mánud.nótt. TZ" OSNINGAR fóru fram til landsþingsins svo og til bæj- M.X.- ar_ 0g sveitastjórna úm alla Svíþjóð á sunnudaginn og bíða menn úrslita þeirra með mikilli eftirvæntingu ekki að- eins hér, heldur og víða um, heim. Hefir fyrirfram verið litið á j pessar kosnignar bæði í, Sví- þjóð og erlendis sem stórvið- burð, sem marka mætti af, hve föstum fótum núverandi stjórn Svíjþjóðar stefidur undSr for- ýstu Alþýðuflokksins, en hann néfir nú í samfleytt tíu ár yerið við völd og haft lang- mest að segja um stjórn lands- iris, þo'að'stjórhin sé nú sam- steypustjórn allra lýðtræðis- f íokkanriá. Erlendis haf a menn, að minnsta kosti sumstaðar gert ráð f yrir þeim möguleik- um, að kosningarnar myndu sýna verulegan vöxt einræðis- flokkanná, nazista og kommún- ista, og í Þýzkalandi hafa svæsn ar blaðaárásir verið gerðar á Svíþjóð síðustu dagana fyrir það, sem þýzku blöðin kalla linkind sænsku stjórnarinnar við kommúnistíska skemmdar- varga og njósnara. Á undan kosningunum fór hörð kosningabarátta, sem stóð í nokkrar vikur. Allir helztu for vígismenn stjórnarflokkanna tóku þátt í henni og leiddu saman hesta sína bæði á um- ræðufundum og í útvarpinu, enda þótt iþeir sitji endrariær sáttir saman við ríkisráðsborð ; konungsins. Það var sólskin og blíða á kosningaddginn. Þátttakan í kosninguntím var mikil hér í Stokkhólmi, og engu oninni en ¦• ií' iandsþings- ag; bæjarstjórn- arkosninguniam fyrir fjórum árum. Sama er að segja urn þátttökuna í kosningunum úti um land. í Stokkhóhni var kjörstöðunum ekki lokað fyrr én kl. 9 síðdegis, en þá voru fyrir nokkru síðan fyrstu fregn- irnar farnar að berast af kosn- ingaúrslitum utan höfuðstaðar- ins. Þær báru ekki vott um nein ar meiriháttar breytingar á styrkleika flokkanna. Þó virtist Bændaflokkurinn á stöku stað hafa unnið lítið eitt á, á kostnað íhaldsflokksins og Alþýðu- flokksins.. í Stokkhólmi var á sunnu- dagskveldið búið að gera ráð- stafanir til þess að birtá kosn- ingaúrslitin jafnharðan á nokkrum torgum. Múgur og margmenni var saman kominn þar- og beið úrslitanna með óþreyju. Lindquist. Bretar umkringja höfuðborg Mada- gaskar. London, í gærkvöldi. HERSVEITIR Breta nálgast nú óðum höfuðborg Madagaskar, Antananarivo, og hafa nú umkringt hana. Frakk- ar tefja framsókn Bretanna all mikið með að eyðileggja vegi og brýr og leggja faraítálma á Stalingrad. --------------*T----------- „Pad er eins og jðrðin sé að sfökkva undir sprengingnnnm.44 Gagnáhlaup Rússa. m i ¦ London, í gærkvöldi. "D ARDÖGUNUM um Stalingrad heldur áfram og hafa -¦-' litlar breytingar orðið í borginni um helgina. Þjóðverj- ar sækja fram, hægt en sígandi, en rússnesku hersveitirnar gera hvert gagnáhlaupið á fætur öðru og það er sem fyrr barizt um hvert hús og hverja göíu? Loftárásir á borgina eru meiri en nokkru sinni hafa verið gerðar á nokkurn stað í styrjöldinni, jafnvel meiri en gerðar voru á Sevastopol síðustu daga þeirrar borgar. „Það er eins og jörðin sé að'síga undan sprengingunum" segir einn fréttaritarinn um þetta. „Hvarvetna er ekki annað að sjá en rústir húsa og víða stendur ekki steinn yfir steini". Þjóðverjar hafa flutt meira af stórskotaliði sínu fram til borgarinnar og heldur það uppi stórkostlegri skothíð á stöðv- ar Rússa og þær byggingar sem enn standa. Rússar hafa flutt allar konur og börn á brott frá borginni og eru þar nú ekki aðrir en hermennirnir, sem verja hana. Allar verksmiðjur haf a hætt störf um og verkamennirnir tekið sér vopn í hönd. fyrr harðir bardagar og hafa í;Rússar átt frumkvæðið á þeim slöðum allt frá því þeir gerðu áhlaup sín fyrir helgina. Við Leningrad hafa einnig verið nokkrir bardagar og fylgja Rússar, sérstaklega borg- arar borgarinnar, því með eftir- tekt, því að fyrir þá er sérhver tilraun til þess að bæta sam- göngurnar við borgina merkileg og góðs viti. Skriðdrekar Þjóðverja sækja inn í Stalingrad tveir og þrír saman, en í hverri húsarúst, í hverjum garði og á bak við hvert horn er von á rússneskri leyniskyttu, sem lætur ekki vita af sér fyrr en óvinir hennar eru komnir í dauðafæri, og þá e^ það með ógurlegri skothríð. ÞJÓÐVERJI UM RÚSSA Þýzkur herforingi hefir í út- varpinu frá Berlín talað um stríðið í Rússlandi. Hann sagði meðal annars: „Auðveldasta leiðin til þess að sigra þjóð er að brjóta kjark hermannanna og fá þá til þess að trúa, að það þýði ekkert að berjast. Þetta er ekki hægt með rússnesku her- mennina. Þeir virðast ekki vera eins viðkvæmir og aðrir her- menn, sérstaklega ekki fyrir ó- sigrum." KAUKASUS . Þjóðverjar tilkynritu í dag, að þeir hefðu, tekið með áhlaupi borgirnar "íerek og Vladimirov- sky, sem eru í Suður-Kaukasus. Hins vegar hafa Rússar enn ekki viðurkennt þetta og segj- ast aðeins hafa háð mikla bar- daga við óvinina á þessum slóð- um og hindrað frekari framsókn þeirra. Á Svartahafi er floti Rússa enn einráður og geta Þjóðverjar ekki sent skip sín út á hafið án fylgdar. Svártahafsflotinn hefir nú misst tvær beztu hafnir sín- ar, Sevastopol og Novorossisk. Við Voronezh eru enn sem leið þeirra, en á þennan hátt geta þeir aðeins tafið framsókn hersveitanna, og er það von laust fyrir þá að stöðva þær. Þar sem brezku herflokkarn- ir sækja að borginni úr vestri, eiga þeir enn eftir 75 km. til hennar og miðar þeim hægt á- fram af ofangreindum ástæð- um. Hafa Bretar tekið mikil- væga járnbrautarstöð af Frö&k um á þessum slóðum. Fréttasambaod við Norðnrlðnd. ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefir nú tryggt sér einka- skeyti frá Stokkhólmi wm alla meiriháttar viðburði á Norðurlöndum og vonast til, að geta á þann hátt bætt úr brýnni þörf á áreiðanlegum fréttum þaðan, sem erfitt hef ir verið að fá, síðan Danmbrk jg Noregur lokuðust við inn- rás Þjóðverja. Það er Erik Lindquist, blaðamaður við Social- Demokraten í Stokkhólmi, sem hefir tekið að sér að vera fréttaritari Alþýðublaðs ins þar. Birtir blaðið fyrsta skeyti hans í dag. Brezkar flugt élar yfir Daimorbn ogSvíDJóð. Stokkhólmur. *% EGAR mikill fjöldi enskra ^r sprengjuflugvéla lagði tundurduflum í Eystrasalt og dönsku sundin aðfaranótt sunnudags, voru gefin loftvarna merki á mörgum stöðum í Dan- mörku. Þessa nótt flugu einnig 15 brezkar flugvélar yfir Málm ey og Helsingjaborg og var ha£ in skothríð á þær úr loftvarna- byssum Svía og þær hraktar á brott. Þjóðverjar í Danmörku hófu einnig mikla loftvarnaskothríð á hinar brezku flugvélar og var ein þeirra skotin niður í Stóra- belti. Aðeins einn af flugmönn- unum bjargaðist. Brezku f lugvélarnar lögðu meðal amiars tundurdufltim í Eyrarsund og hafa Svíar mót- mælt því við brezku stjórnina. Meðan verið var að slæða dufl- in úr sundinu, voru allar sigl- ingar stöðvaðar þar. Einn sænskur bátur rakst á- eitt duf 1- anna og sprakk í loft upp. Hættumerki voru gefin - í Kaupmannahöfn og fór fólkið að sögn allvel eftir settum regl- um. 'Ekki er vitað um að sprengjum hafi verið kastað á Danmörku og dönsk blöð minn-. Nazistar tasfa tekið 200.000 af lífl a megiDlandinn. London, í gærkvöldi. O TOFNUN ein í London hef U ir það hlutverk á hendi að fylgjast með og hálda skrá yfir allar aftökur Þjóðverja á meg- inlandinu. Eiga svo að segja öll herteknu löndin fulltrúa við þessa stofnun. Nú hefir þessi aftókustofnun tilkynnt, að Þjóð verjar hafi alls, svo að vitað er með vissu í London, tekið 207 373 manns af lífi á megin- landinu: Mikill meirihluti þessara manna, sém nazistar hafa tekið af lífi, eru Pólverjar, eða úm 200 000. Hafa aftökur þar eystra verið ótrúlega miklar og oft farið fram í stórum stíl. Sér- stakléga hafa Gyðingar orðið fyrir barðinu á hatri og morð- fýsn nazista og hafa þeir verið skotnir hundruðum saman. í Frakklandi hafa verið tekn- ,ir af lífi 250 saklausir gíslar, frá því landið var hernumið. Síðastliðna 6 mánuði hafa ver- ið teknir af lífi eða dæmdir.til dauða 1500 Frakkar. : v , Á eynni Krít hafa 3000 menn verið drepnir, enda hefir and- staða gegn nazistunum alla tíð vérið ^þar geysihörð, en eyjar- skeggjar, eru menn harðskeytt- ir og æj;tjarðarvinir með af- brigðuni. í Tékkóslóvakíu hafa ails ver ið teknir af lífi 525 menn fyrir dráp Heyderichs, og eru þá ekki- taldir með menn þeir, sem áttu héima í þorpunum, sem lögð voru í eyði, þar á meðal Lydice. Þrátt fyrir hinar miklu af- tökur Þjóðverja í París fyrir helgina, hefir andstaða Parísar- búa ekki minnkað. Umferða- bann hefir verið í borginni um helgiha og verður það áfram á kvöldin. Sprengjum hefir verið kastað á margar stöðyar Þjóð- verja. ast ekki á tjón. Hins ber iþó að minnast, að Þjóðverjar gætu hindíað, áð slíkar fréttir yrðu birtar. ,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.