Tíminn - 02.10.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.10.1963, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 2. okt. 1963 211. tbl. 47. árg. Hvað um önnur bréf? IGÞ-Reykjavík, 1. okt. Lárus Jóhannesson, hæstarétt- ardómarl, sendi blaðinu yfirlýs- ingu í fyrradag, sem blrtist hér í gær, um skuldabréfaviSsklpti sín og Byggingarsamvinnuféiags prentara. SkýrSi formaður bygg ingarsamvinnufélagsins þar frá þvi hvaða affölum félagið sætti í þelm viðskiptum. Þessi yfirlýs ing er gefin vetjna skrifa „Frjálsr ar þjóðar" um fyrrgreind skulda bréfaviðskipti, Við nánari athug- un kemur í Ijós, að í yfirlýsing- unnl er aðelns átt við RÍKIS- TRYGGÐ skuldabréf. Og fyrst farlð er að gefa yflriýsingar, þá hentar að spyrja: Hvað um önn- ur skuldabréf; þau« sem ekki voru ríktstryggð? Jóla bókaf lóðið hafið og óvenju margar bækur sogulegs eðlis KH-Reykjavík, 1. okt. I Menzklr höfundar skýrðu skáld-1 listanum i ár, er hversu margar Jólabókaflóðið er þegar farið að sögur sínar sama nafninu, án þess bækur fjalla um sögulega atburði, streyma. Vafalaust hefur þiað að renna grun í hugvitsemi hvors og svo er að venju fjöldi ævisagna, aldrei verið meira, og sem dæmi nnnars. Það sem einkum vekur endunninninga og viðtalsbóka. Ný- am ósköpin má nefna, að tveir | athygli, þegar gluggað er í bóka-15r íslenzkir skáldsagnahöfundar Þeir voru að ijúka vlð upphenglngu Haustsýningarlnnar í Listamannaskálanum i gær, oa eru hér að koma fyrir stærstu sýningarmyndinnt (eftir Gunnlaug Scheving), listmálararnlr Sigurður Sigurðsson, Eiríkur Smith, Hrlngur Jóhannesson, Jóhannes Jóhannesson og Steinþór Sigurðsson. Ljósm.: TÍMINN—Kári. ERLENDIR SÝNA MEÐ GB-Reykjvík, 1. okt. Haustsýnhig Félaigs íslenzkra myndlistarmanna verður opnuð í Listamianiuaskálanum á morgun, þar sem sýndar verða nærri sjö- tíu myndir eftir tuttugu og níu l'istamenn, þar af tvo erlenda, og er það í fyrsta sinn, sem útlend- imgum er boðin þátttaka í þessari árlegu samsýningu féiaigsins. Fimm utanfélagsmenn taka nú þátt í haustsýningunni, þeir Björgvin Haraldsson, Eggert Magnússon, Hallsteinn Sigurðs- son, Hringur Jóhannesson og Jó- hannes Geir. En aðrir íslenzkir, sem eiga þarna verk, eru Jóhann Briem, Þorvaldur Skúlason, Þor- björn Þórðarson, Gunnlaugur Scheving, Magnús Á. Árnason, Ólafur Túbals, Vigdis Kristjáns- dóttir, Kristján Davíðsson, Jó- hannes Jóhannesson, Kjartan Guðjónsson, Ágúst Petersen, Haf steinn Austmann, Benedikt Gunn arsson, Sverrir Haraldsson, Eirík- ur Smith, Bragi Ásgeirsson, Valtýr Pétursson, Vilhjálmur Bergsson, Sigurjón Ólafsson, Jón og Guð- mundur Benediktssynir. Eru högg myndir eftir þrjá síðastnefndu og auk þess eftir nýliðann Hall'stein Sigurðsson. Hinir erlendu gestir, sem verk eiga á sýningunni, er málararnir Eva Cederström frá Finnlandi og Boye Givskov frá Danmörk. Hef- ur þessi nýjung á árssýningu fé- lagsins, sem áformað er að verði fastur Liður framvegis, komizt í framkvæmd með fyrirgreiðslu ramhaid á 2 síðu koma fram, en ljóðagerðin virðist sífellt á undanhaldi. Fræðibækur eru allmargar og þýddar bækur fjölmargar að venju. Hér á eftir verður getið markverðustu bók- anna á miarkaðinum f ár. Bækur um sögulega atburði, ís- ienzkar þjóðsögur og sagnaþættir, verða óvenjumargar í ár. „Geysir á Bárðarbungu" fjallar um Geys- isslysið fræga, rituð af ritstjórun- um Andrési Kristjánssyni og Jóni Helgasyni, prýdd fjölda mynda. Jón Helgason. ritstjóri, skrifar emnig bókina „Tyrkjaránið 1627“. „Eldur í Öskju“ er eftir dr. Sigurð Þórðarson, myndir og frásögn af Öskjugosinu 1961. Einar Guð- mundsson kennari, skrifar safn þjóðsagna og þátta, sem hann nefnir „Dulheima". .,Skuldaskil“ eru þættir úr íslenzku þjóðlífi, sem Þorsteinn frá Hamri hefur búið til prentunar. Þá er nýtt safn þátta frá ísafjarðardjúpi og Stranda- sýslu eftir Jóhann Hjaltason, sem hann nefnir „Frá Djúpi og Strönd- ■im“. ,.Heimdragi“ er ýmiss kon- NJÖRÐ RAK OG BROTNAÐ! SA-Borgarfirði eystra, 1. okt. Aðfaranótt s.l. laugardags hvessti hér skyndilega að norðan og rótaði upp brimi, vélbáturinn Njörður NS 44 lá við bryggju og slitnaði upp, rak suður fjörðinn og brotnaði þar við klappirnar. Ógjörningur reyndist að bjarga honum. Allir bátar voru hættir róðrum hér, nema Njörður. Hann var tæp fjögur tonn, smíðaður 1955. Eigandi bátsins var Vigfús Helgason, Vinaminni. Fiskirí hefur verifj mjög dræmt hér í sumar, en virtist vera að glæðast í síðustu róðrum. ar fróðleikur víðs vegar af land- inu og frá ýmsum tímum, rituð af mörgum höfundum, en ritstjóri bókarinnar er Kristmundur Bjarna son. „Sagnir um slysfarir í Skefils- staðahrepp. á árunum 1800—1950“ er skrifuð af Lúðvík R. Kemp. Guð- mundur Karlsson, blaðamaður, skrifar frásögn af stórbrunanum í Reykjavík 1915, þegar 10 hús biunnu við Austurstræti. Bókin nefnist ,.f björtu báli“ og er mynd skreytt. Að venju er margt ævisagna, eudurminninga og þátta um menn. í þeim flokki mundum við telja þær tvær bækur, sem beðið er Framh a 15 síðu ... .-..#3 GAFU PROFASTI VOLVO-1964 AS-Ólafsvík, 1. okt. Alexander Stefánsson, formað- Kirkjusöfnuðir Ólafsvíkur oglur sóknarnefndar stjórnaði hófinu Fróðárhrepps héldu séra Magnúsi og flutti aðalræðuna til heiðurs Guðmundssyni, prófasti í Ólafsvík, | prófastshjónunum. Fyrir forgöngu og konu hans, frú Rósu Th. Ein- sóknarnefndar Ólafsvíkur, hafði arsdóttur, kveðjusamsæti í barna- skóla Ólafsvíkur s.l. laugardags- kvöld. Prófasturinn lætur nú af emb- ætti og flytur til Reykjavíkur eftir rúmlega 40 ára gæfuríkt starf í Ólafsvík. verið leitað til safnaðarmeðlima í Ólafsvík og Fróðárhreppi um framlög til kaupa á veglegri gjöf tíl handa prófastshjónunum í virð- ingar- og þakklætisskyni. Undir- tektir voru svo góðar, að í kveðju Framhaid á 2. síðu FB-Reykjavík, 1. ok. Á morgun kemur hingað ind- verskur munkur, hans heilag- leiki Maharishi Mahesh Yogi, fyrirliði hreyfingar, sem nefn- ist Andleg endurfæðing. Mun hann halda hér einn fyrirlestur um Veda-heimspekina, og verð- ur hann í Stjörnubíói klukkan 5:30 á morgun. Maharishi kom fyrst til Evr- ópu í desember 1959 og þá til Bretlands. Þá strax fór hann að prédika heimspekikenning- ar sínar, og byggjast þær á hugleiðingum, en með þeim geti menn losnað við þá spennu, sem í þeim er, og með því að spennan fari úr ein- staklingunum fari hún einnig úr sambúfl milli þjóða, og á þann hátt megi koma í veg fyr- ir siyrjaldir í heiminum. Munkurinn á marga fylgis menn á Norðurlöndum, og eru það félögin í Noregi og Sví- þjóð, sem standa fyrir komu hans hingað. I GÆR voru skólarnir í Reykjavík settir og hófu þá yfir tíu þúsund nemendur skólagöngu vetrarins. í barnskólunum verða í vetur um 8600 börn og byrjuðu þrír eldri ár- gangarnir í gær, en hinir yngri voru byrjaðir áður. í gagnfræðaskólunum verða um 4700 unglingar. Verzlunar skólinn og Menntaskólinn byrjuðu einnig í gær. ( Menntaskólanum verða í vetur um 920 nemendur og tók Kári, Ijósmyndari Tímans, þessa mynd af nokkrum þeirra, þegar þeir komu út frá skólasetningunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.