Tíminn - 10.10.1963, Blaðsíða 1
Husqvama.
218. tbl. — Fimmtudagur 10. okt. 1963 — 47. árg.
nammmmmmmmmm
fHHWIMVTiri
MEÐALHÁSETAHLUTUR Á SUMARSÍLDINNI VARÐ UM 50 ÞÚSUND KR.
Síld fyrir 700 millj.
ED-Aicureyri, 9. okt.
Frá því að Gunnar frá
Reyðarfirði fékk fyrsta
síldarfarm sumarsins þann
10. júní á Digranesflaki og
fram til 27. september, er
nokkur skip fengu síðustu
síldarfarmana 45—50 míl-
ur út af Norðfjarðarhorni,
veiddi íslenzki síldveiðiflot-
inn útflutningsverðmæti,
sem nema 650—700 millj-
ónum króna.
Þetta síldveiðisumar hefur
því orðið geysilega gott, og fell
ur aðeirxí- skuggi á það af hinu
mikla sumri í fyrra, er útflutn-
ingsverðmæti sumarsíldarinn-
ar for yfir 800 milljónir króna.
Það ár íosaði heildarútflutn-
ingsverðmæti landsmanna 3600
milljónir króna.
Meða násetahlutur á vertíð-
inni í sumar er nálægt fimmtíu
þúsund krónum, og meðallönd-
unarverðmæti á skip rúmlega
1.406 þusund krónur. Síldveiði-
skipin voru 226 og höfðu öll
sjálfvirk síldarleitartæki og öll
nema eitt höfðu kraftblökk.
Meðalafli á skip var 7284
mál og tunnur. Sigurpáll var
eina skipið, sem losaði 30 þús-
und tvö skip höfðu 25—30 þús-
und, sex höfðu 20—25 þúsund,
19 höfðu 15—20 þúsund og 22
skip hcfðu 10—15 þúsund mál
og tunnur. 34 skip veiddu inn-
an við 3000 mál og tunnur, 21
skip innan við 2000 og átta skip
innan v*ð 1000 mál og tunnur.
I bræ'ðslu fóru 1,149.566 mál,
þar af 39.185 mál í sérstök
flutningaskip og ca. 86.000 mál
sem úrgangur frá söltunarstöðv
um. Um það bil 86.000 mál voru
ósöltunarhæf síld frá söltunar-
stöðvunum. Brætt var í 15 höfn
um og voru þessir staðir hæst-
ir: Nesxaupstaður 240 þúsund
mál, Raufarhöfn 206 þúsund,
Framhald á 15. síðu.
á Bláskógaheinni
ÁRIÐ
BÓ-Reykjavík, 8. okt.
Þess er vert að mlnnast, a8 í þess-
um mánuði er ár liðið siðan umfangs
mikil rannsókn var hafin i elturlyfja
málinu svokallaða, án þess að nokk-
ur oplnber tilkynning hafi verið gef-
|n um niðurstöður hennar.
Dómsmálaráðherra gaf skýrslu um
málið á Alþingi í fyrra, skömmu eft-
ir að rannsókn var sett á Iaggirnar,
og var það skilmerkilegt yfirlit um
málið á þáverandi stigi. Síðan var
málið í höndum rannsóknarlögregl-
unnar og landlæknis, en þeirri rann-
6Ókn er lokið af beggja hálfu, eftir
því sem gerzt er vitað. Þess er enn
að vænta, að hið opinbera láti al-
menningi í té vitneskju um r.iður-
etöður þessarar rannsóknar. Við
bfðum.
Þidðjudaginn 8. október 1963
var reist auðkenni á þeim stöðv-
um, þar sem meistari Ján Vídalín
bitskup andaðist árið 1720, sunn-
an undlr Biskupsbrekku á Blá-
skógaheiðx, rétt neðan við vega-
mótin, þar sem mætast vegir frá
Uxahryggjum og Kaldadai. Auð-
kenni þetta er rúmlega tveggja
metra hár eikarkross og steinn
með áletrun, sem skýrír hvers
þarna er verið að minnast.
Hugmyndina að minnismerkis-
gerð þessari átti Jóhann Briem
Framhald á 15. síðu.
Varð a
IGÞ-Reykjavík, 9. október.
ÞAÐ er ekki á hverjum degi
að frétfirnar gerist fyrir utan
gluggann hjá blaðamönnum. En
nú fyrir nokkru drifu baejarstarfs
menn sig í að malbika Skugga-
sundið. Gengu þeir að því starfi
af miklum ötuileik, enda hefur
Skuggasundið lengi legið óbætt
hjá garði, og löngum haft á orði
að það yrði ekki malbikað á þess-
ari öld. Verkið gekk fljótt og vel
og fögnuðu allir þessari fram-
kvæmd. En þegar þeir hjá Sauð-
fjárveikivörnum fóru aS athuga
þessa óvæntu nýlundu, malbikið
saanrasÉnssaeisnæs
i Skuggasundi, sáu þeir að rösk-
ielki bæjarstarfsmanna á sér nær
engin takmörk, þegar bezt lætur.
Birgðaport þeirra stendur við
Skuggasund og opnast vænghurð-
ir þess út að götunni. Malblkun-
armenn höfðu gert sér hægt fyrir
og malblkað upp á þessar hurðir,
MBMBBMnOMnnMMMMÉHii
svo ekki varð gengið um portið.
En þar sem sauðfjárveikivörnum
er ekki lokið í þessu landl, kom
smiðux í dag og sagaði sig inn i
portið. Við tókum myndina hér
að ofan við þa? tækifæri. Og nú
er hægt að opna hurðtrnar þótt
neðsti hlutlnn sé horfinn f asfalt.
im—iíiiii lll^l■■ll^■ll■ll^ll^lllll ihiiii ll■l■lllll
Tugþúsunda tjón á
ári í skólunum af
mjóum tízkuhælum
KH-Reykjavík, 9. okt.
Hinir háu oig mjóu hælar kven-
fólksins eiga sér marga fjendur.
Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri
Reykjavíkur, upplýsti á fundi
fræðsluráðs og skólamanna í dag,
að mikill hluti árlegra skemmda
í skó’lahúsum bongarinnar væru
áberand'i holur í gólfdúkum, sem
orsökuðust a.f þessum illræmdu
hælum.
Fullyrti fræðslustjóri, að kven-
hælar yllu árlega lugþúsunda
Meistara Jóns minnzt
tjóni í framhaldsskólum Reykja-| stjóri, frá því, að reynt væri að
víkur. Þetta vandamál hefur ekki semja við nemendur um að virða
sízt skotift upp kollinum í hinu viðkvæmni gólfdúksins. Og það er
nýja húsnæði Kennaraskólans, og víðar en hér, sem kvenhælarnir
skýrði Broddi Jóhannesson, skólal Framhald á 15. siðu.
Til hliðar: Sögin gægist gegnum hllðviðina rétt við nýja malbikið.
neðan: Sagað af kappi. (Ljósm.: Tfmlnn-GE).