Tíminn - 10.10.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.10.1963, Blaðsíða 16
FARÞEGI, SVO LENGI SEM EKKERT GERIST Jacqueline Auriol, dóttír fyrrv. Frakklandsforseta, frægasta fiugkona heims ESJA OG HEKLA LOKA 2. FARRÝMI FB-Reykjavík, 9. okt. Skipaútgerð ríkisins hefur ákveðið að loka II. farrými á Esju og Heklu í strajidferðunum í vet- ur. I>á hefur einnig verið ákveðið að hætta að hafa skyldufæði á I. Kviknaði í út frá ofni? GB-Reyk;'avík, 9. okt. Ekkert hefur enn sannazt um eidsupptökin í rannsóknastöð as- falt- og steypustöðvarinnar á Kefla víkurflugvpllj í fyrradag, en ætlað ei, að kviknað hafi í skálanum út frá oíni í skúr, sem var áfastur skálann og vindur stóð af. Úrskurður tryggingafélagsins um tjóníð, sem af brunanum hlauzt, liggur ekki enn fyrir, því að matsmaðurinn, sem að rann- sókn þess vinnur, hefur ekki get- að matsm.iðurinn, sem að rann- hanui heifur aflað, vegna anna við annað verkefni. Munið skyndi- happdrættið! VINNINGAR eru OPEL-Record, WI'LLYS-jeppl og mótorhjól. — Þó kostar miðinn aðeins 25 krónur. — Látið nú ekki happ úr hendl sleppa. Kaupið miða og eignizt vonina í glæsilegum bil. — MIÐAR eru af- grelddir i Tjarnargötu 26. Slmi 15564 Hrlngið og við munum taka frá mlða meðan enn þá er eitthvað eftir. farrými, en það hefur alltaf verið. Guðjón Teitsson forstjóri Ríkis- skips tjáði blaðinu í dag, að fram til þessa hefðu alltaf I. og II. far- rými verið opin allan ársins hring, og aðsókn hefði verið mjög mikil að II. farrými, en þar hefði tvennt komið til, lægra verð og að menn réðu því sjálfir, hvort þeir keyptu sér þar mat. í vor voru fargjöld með strand- ferðaskipunum hækkuð, og var það aðallega gert með tilliti til hringferðafarþeganna, 'sem fara í skemmtiferðir umhverfis landið. Hingað til hefur fargjöldum ver- ið þannig hagað, að þau hafa far Framhald á 15. síðu. FB-Reykjavík, 9. okt. f gærkvöldi kom hingað frönsk CaraveUa-þota með 19 farþega innanborðs á leið til Montreal í Kanadia. Meðal far- þega var hhi fræga franska flugkona Jacquellne Auriol, sem síðast í sumar setti hraða- met í flugi, en hún er reynslu- flugmaður hjá fransloa ríkinu. Við hittum frúna úti á Hótel Sögu og spurðum hana um flug feril hennar. — Eg byrjað'i að fljúga fyrir sextán árum, en það er löng saga að segja frá því, hvers vegna það var. — Hvenær settuð þér síðasta flugmetið. og hvernig var því hagað? — Eg setti metið í júlí í sum ar. Eg flaug Mirage III. orrustu flugvél í hring, sem er 100 km. að ummáli og náðj 2038 km hraða á klukkustund. Annars er þetta í fimmta sinn, sem ég set fiugmet. — Hvað hafið þér starfað lengi sem reynsluflugmaður? — Eg hef verið reynsluflug- maður hjá franska ríkinu sið- ustu sjö árin. — Og nú eruð þér aðeins með sem farþegi, ekki satt? — Svo lengi sem ekkert kem ur fyrir, verð ég aðeins far- þegi, sagir frúin og brosir. Frú Auriol, sem er dóttir Auriol fyrrverandi Frakklands forseta er nú á leið til Montre- al, þai sem haldin verður frönsk sýning, en auk hennar voru í kvöld á leið þangað þrír þingmenn, einn öldungadeildar þingmaður og einn af aðalverk fræðingum Sud Aviation. sem framle'ðir Caravelle-þoturnar. Fréttamaður frá AFP sagði okkur að lagt hefði verið af stað frá París í dag, en komið við í Prestwick á Skotlandi, og þangað hefði þotan verið 2Vfe klukkustund á leiðinni til Keflavíkur. Fólkið mun verða í 8 daga í Kanada í sambandi við sýninguna, en ekki hefur enn þá verið ákveðið hvort komið verður við hér á heim- leiðinni, — það fer eftir því, hvernig veðrið verður, sagði blaðamaðurinn. Þetta verður í fyrsta sinn, sem Caravelle þota kemur til Kanada, en þar eru þær að- eins frægar af orðspori, sagði Frakkinn að lokum. JACQUELINE AURIOL Heimavistarskólar fyrir reykvísk börn og unglinga KH-Reykjavlk, 9. október. MIKI© hefur verlð raeft að undan- förnu um þörf á heimavistarskólum fyrir reykvisk börn og ungiinga á fræðsluskyldualdri. — Nú hefur fræðsluráð sent borgarráði tillögur um stofnun þriggja slikra skóla i Reykjavik og elns við Úlfijótsvatn. Borgarráð hefur ákveðlð að fella þessar tillögur inn f helldartillögur um skólabygglngar á komandi árum. Á fundi fræðsluráðs og skóla- manna með fréttamönnum í dag skýrði Jónas B. Jónsson, fræðsl'u- stjóri, frá þvl, hvað hefði gerzt og væri að gerast í byggingamálum skól anna í Reykjavfk. Hann skýrði m.a. frá því, að fræðsluráð hefði sent börgarráði tillögur um stofnun héimavistarskóla fyrir reykvísk börn og unglinga. Tillögur þessar gera ráð fyrir fjórum heimavistarskólum, þremur staðsettum í Reykjavík. — Einn skuli rúma 20—30 drengi á aldr inum 7—15 ára, einn verði fyrir 12—13 stúlkur á aldrinum 7— 15 ára og einn fyrir 12—16 drengi, 7—15 ára að aldri. Þá er lagt til, Ekki fjárdráttur Skildi effir í IGÞ Reykjavík, 9. október. drenginn poilinum LÖGREGLAN lýslr eftlr gráum Dodge Weapon, sem ók á tólf ára dreng á hjóli á Suðurlandsbraut i gær, skammt frá Álfheimum. Bifreiðin rakst á handlegg drengs ins og steypti honum af hjólinu í poll utan malbiksins. Kom bílstjórinn út og spurði drenginn hvort hann hefði meitt sig, en hvarf jafnskjótt burt og skildi drenginn eftir í poll- ínum. Annar bílstjóri kom þarna siðar og flutti drenginn á Slysavarð- stofuna, þar sem meiðsli hans voru ekki fullkönnuð í gær. Rannsóknar- lögreglan biður þá um upplýsingar, sem kynnu að hafa orðið varir við þennan atburð, og jafnframt óskar hún eftir að hafa tal af bílstjóran- um á þessum gráa Dodge Weapon bíl. !ega hálfa aðra milljón. Þar af hafa nú verið gerð skil fyrir tæp- lega helmir.gi fjárins, en hitt er F'ramhald á 15. síðu. að stofnaður verði heimavistarskóli við Úlfljótsvatn, er rúmi 8(h—100 unglinga í 1. og 2. bekk gágnfræða- stigsins, og starfi hann hliðstætt hér aðsskólunum. Tillögurnar frá 1957 um skólabyggingar verða endurskoð aðar á næstunni, og hefur borgar- ráð samþykkt að fella tillögur fræðsluráðs um heimavistarskól'ana inn í heildartillögur um skólabygg- ingar á næstu árum. Fræðslustjóri gat þess, að þrisetn- ingu væri nú nánast útrýmt í skól- um, og farið væri að einsetja í mörg Framh á 15. síðu 1 I ÉIÉI r' 1H 8 SE3B ' ' jff iUIIipi BÓ-Iieykjavík, 9. okt. Guttormur Erlendsson, borgar. endurskoðandl, flutti borgarráði skýrslu um misferli varðandi út- borganir og greiðslur af íbúða- lánum í gær. Misferlið varðar 136 greiðslur af íbúðum við Gnoðarvog, Grens- ásveg og Skálagerði, samtals rúm- DÝRAFRÆDIDEILD Náttúrugrlpa- safnsins hefur veitzt auðveldast að fylgjast með rjúpunni í Hrlsey, þar voru 53 rjúpnapör í vor. Hriseylng- ar skjóta aidrei rjúpur, enda eru þær svo spakar, að þær spranga þar um hlöð og garða eins og alifuglar. Hér á myndinnl hafa nokkrar tyllt ^ _ r# . sér á gamlan bát, sem liggur upp við eltt ibúðarhúsið á eynnl, og láta ' sér hvergi bregða vlð mannaferðir. gStvil'-"■ - JSjtj’* 'mmrn^u RjúpnaveiBitími aB hefjast HAUSTSÍLDVEIÐAR AÐ BYRJA BÓ-Reykjavík, 9. okt. Þorsteinn þorskabítur fer út um næstu helgi að kanna sfld út af ánæfellsnesi. Jón Einars. son, skipstjóri, sér um nann- sóknirnar. en Jakob Jakobs- son ve> ður ekki í þeirri ferð. Biaðið átti í dag tal við Jakob um haustsíldina, en hann kvaðst gera ráð fyrir, að veið- arnar rr-undu hefjast fyrr nú en í fyirahaust. Þá var ekki byrjað fyrr en um 25. nóv. Herpinótaveiðarnar að hausti hafa ekkj verið stundaðar svo lengi, að unnt sé að fullyrða hvernig ganga muni, en nánari vitnesk;a um stærð og magn ætti að berast fljótlega eftir að Þorskabitur er kominn út. Jakob taldi enga ástæðu tfl svartsýni í þessum efnum. Aðspurður sagði Jakob, að síldin mundi vera tfl staðar fyr- ir Aus*f’örðum fram undir jól, og væn ekkert því til fyrir- stöðu að halda þar áfram eftir að mannskapur hefur fengið að hvíla sig og nauðsynlegar lagfærii gar á bátunum hafa verið gerðar. IB-Reykjavík, 9. okt. Rjúpnaveiðitíminn hefst þriðjv daginn 15. október og stcndur yfir til 22. desember, og í tilefni þess hefur Dýrafræðideild Náttúru- gripasafnslns útbú'ið og sent um allt Iand eyðublöð handa veiði- mönnum til að gera skýrslu um veiðina., »g er þetta 'liður í rann- sóknum þe’im á rjúpnastofninum, sem dýrafræðideildin hefur haft undir höndum síðustu misserin, að því er dr. Finnur Guðmunds- son tjáði fréttamönnum í daig. Kvað hann það mjög þýðingar- m:kið að fa áreiðanlegar þær heim ildir, sem slíkar rjúpnaveiðiskýrsl ur væru, því að síðustu tuttugu árin eða síðan útflutningur á rjúp | um lagðisi niður, hefði Náttúru- gripasafnið mjög ófullkominna heimilda geta • aflað um rjúpur á markaði eða rjúpnaveiði yfirleitt. T'l eru skýrslur um út- fluttning á rjúpum alveg frá 1860- 1940, og á þessu tímabili voru rjúpur nærri eingöngu veiddar til útflutnings. En síðan 1940 hefur rjúpnaveiðin öll selzt á innan- landsmarkaði, en ógerningur hef- ur verið að afla upplýsinga um heildarmagnið, sem veiðzt hefur. Nú verður því gerð tilraun til að fara bónarveginn til veiðimanna með því að senda áðurnefnd eyðu blöð út um allt land, til allra sýslumanna, bæjarfógeta, lögreglu f’ramhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.