Tíminn - 18.10.1963, Blaðsíða 1
V
benzin eða diesel
LÁtm^
^ROVER
HEKLA
225. tbl. — Föstudagur 18. okt. 1963 — 47. árg.
< ''
Tjón af sjónvarpinu
MYNDIR HRIFSAÐAR AF KVIKMYNDAHÚSUM - MINNKANDI ÁÐSÓKN
KH- ÍGÞ-Reykjavfk, 17. okt.
Hermannasjónvarp þaS,
sem ríkisstjórnin leyfði á
sínum tíma, er nú farið að
segja *i! sín. Forstjórar kvik
myndaHúsa lýstu yfir í dag
við Tímann, að aðsókn að
kvikmyndahúsum hefði
dregizt stórlega saman und
anfarna mánuði og áður
liggja fyrir andmæli þjóð-
leikhússtjóra við hermanna
sjónvarpinu.
Háskólabíóiff, eign Háskóla
íslands hefur orðið fyrir
þyngsta áfallinu af þessum sjón
varpssaindrætti, vegna þess að
það er nýbyggt og dýrt hús og
þarf á öllu sínu að halda. Þá
hafia myndir, sem kvikmynda-
hús hér hafa pantað til sýninga
og verið á leiðinni til þeirra,
verið sýndar í hermannasjón-
varplnu, og þannig fór um jóla
mynd Gamla bíós í ár. Sjá allir
hvert stefnir ef hermannasjón-
varpinu verður haldið áfram.
Ótölulegur grúi sjónvarpstækja
hefur verið fluttur inn eða um
5000 tæki og ekkerf lát á þeim
innflutningi, þótt hér sé ekk-
ert sem heltir sjónvarp á opin-
berum vettvangi. Með því að
leyfa úttærslu hermannasjón-
varpsins hefur ríkisstjómin vís-
vitandi valdið stofnunum eins
og Háskóla ísliands ófyrirsjáan.
í
HI8 glæsllega Háskólabíó kostaði 37 millj., en nú eru málln aS þróast þannlg, aS þaS hættir aS bera sig.
legum fjárhagslegum erfiðleik
um vegna Háskólabíós, leikhús-
unum hér í Reykjavík og boðið
heim niðurlægjandi ófagnaði,
sem hermannasjónvarp er á ís-
lenzkri grund.
Formaður félags kvikmyndahús
eigenda segir engan vafa ieika á
þvi, að aðsókn að kvikmyndahús-
um hafi minnkað um 20—25% á
síðustu mánuðum, og seljendur
sjónvarpstækja auglýsi: „Tökum
upp ný tæki tvisvar í viku“.
Nú í sumar gerðist það, að sjón
varpið á Keflavikurflugvelli sýndi
a m. k. þrjár kvikmyndir, sem
reykvískir kvikmyndahúseigend-
ur áttu í pöntun hjá viðkomandi
félögum. Eina þessara mynda
ætlaði Austurbæjarbíó að sýna á
næsta ári, og sagði forstjóri biós-
ins í dag, að hann hefð'i kvartað
við félagið, sem framleiddi mynd
ina, Warner Brothers, og félagið
hefði í þessu tilfelli tekið mót-
mælin til greina. Myndin mun
samt sem áður verða sýnd í Aust
urbæjarbíói.
Þá sýndi sjónvarpið tvær Dis-
ney-myndir, sem Gamla bíó átti
i pöntun. Önnur þeirra var „Par-
ent Trap“, sem ætlunin var að
hafa sem jólamynd í ár. Forstjóri
Gamla bíós, sem jafnframt er
formaður félags kvikmyndahús-
Framhald á 15. síðu.
Ungu börnln sitja langtímum
saman og stara á sjónvarpsskerm-
inn.
B
LOFTLEIDAMENN FYRSTIR A VETTVANG
DRÓGU FLUGSTJÓRANN ÚR BRENNANDI ÞYRLUFLAKINU - 6 FÓRUST
f
FB-Reykjavík, 16. okt.
Á mánudaglnn vanð fluig-
slys á Idewild-flugvelll í New
York, og fórust í því 6 manns,
en litlu munaði að vélin, sem
var þyrla, lenti á Loftleiðiavél,
sem stóð skammt frá, þar sem
véfin féll niður, og hefði þá
en,n verr farið.
Hér var um að ræða
tveggja hreyfla þyrlu frá New
York Airways, og var hún að
hefja sig til flugs með þrjá
farþega innanborðs, og átti að
flytja þá inn á Manhattan.
Þegar vélin var komin um 100
fet upp í loftið, varð spreng-
ing í henni, og féll af vélinni
aftari hreyfillinn og hún hrap
aði niður.
Að sögn Erlings Aspelunds
yfirmanns Loftleiða á Idle-
wild, kviknaði í vélinni áður
en hún kom niður aðeins um
200 metrum frá Loftleiðavél,
Slökkviliðsmenn horfa á brakið
Loftleiðavélinni á Idlewlld.
sem þarna stóð. í Loftleiða-
vélinni unnu tveir vélvirkjar
og einn annar maður, og urðu
þeir fyrstir á vettvang. Tékst
þeim að draga flugstjórann
út úr brennandi flakinu, en
hann dó skömmu síðar í
sjúkrahúsi. Loftleiðamennirn-
ir brenndust nokkuð yið björg
unina, og voru þeir einnig
fluttir á sjúkrahús. í þyrlunni
voru þrír fa-rþegar, tveir flug-
menn og ein flugfreyja og
létu þau öll Lífið. Meðal far-
þegar var þýzk kona, sem um
morguninn hafði komið með
Loftleiðum til New York frá
Þýzkalandi eftir tveggja mán-
aða dvöl þar.
New York Airways hefur
starfað í nokur ár, og flutt um
eina milljón farþega í 5 þyrl-
um sínum, en þetta er fyrsta
alvarlega slysið, sem hendir
vél frá félaginu.
af þyrlunnl, sem hrapaði rétt hjá