Tíminn - 18.10.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.10.1963, Blaðsíða 2
1 SPEGLITIMANS I í ! Á nge^u ijcwp. munu allir ;ímar í!f)ánníö#u verá f?am- leidá'ir gráír. @ii þ.eir miilu skemmtileigra en þéir svöiitu, sem þar iiáfa verið hingað til og enn eru notaðir á fslandi. Símayfirvöldin í Danmörku hafa einnig gefið það upp, að frá árina 1975 muni hvert einasta heimili í Danmörku hafa sír.ia. Á þessari mynd er Carroll Baker, Bahy Doll, næstum ó- þekkjanleg. Hún virðist vera að verða að nokkurs konar Mar ilyn Monroe númer tvö. Mynd- in er annars tekin, þegar hún lék í siðustu mynd sinni, The Carpetbaggers, en mótleikaiu' hennar er John Conte. sá sem er með henni á myndinni. Hann Htur út fyrir að vera rojög kær vinur, Carroll virðist ákveðin í því, að ná þeim sessi, sem Marilyn Monroe hafði í kvik- mýndáheiminum. ☆ Fyrir nokkru fundu menn í Wyoming í Bandaríkjunum lík, af manni, og er talið að það sé að mihnsta kosti 1300 ára gam- alt. Lfkið var vafið inn í sauðar gæru, og fannst það í helli eirium. Svo vel hefur það varð- veitt, a5 enn má sjá votta fyrir svörtum hárbroddum á hauskúpunni. Vísindamenn beittu svokallaðri kolefnis 14— aðferð til þess að finna út ald- ur líkúns. og segja þeir, að maðurinn muni hafa verið uppi einhvem tíma í kringum árið 670 fyrir Kristsburð. ☆ Skyldi ekki Anthony Perkis sem við þekkjum öll úr mynd inni Psycho, er sýnd var í Há- skólabíói fyrir nokkru, vera sá leikari, sem ræður yfir hvað flestum ibúðunum, þrátt fyrir það hvað hann er ungur að ár- um? Hlushð þið nú bara á! Hann hefur eina íbúð í Lundúnum — tvær í Paris — eina í Bern — eina í Róm — eina í New York — villu í Hollywood — aðra við hirn fína baðstað Malibu og lúxushús í Miami Beach. Og eins og hinn íbúða-augugi Anthony segir: —,Það er næstum aldrei hægt að fá inni á hótelum nú til dags. ☆ Francoise Sagan getur varla lengur kallazt undrabarn, en hún heldur samt áfram að vera þekkt, og Frakkar fylgjast ná- kvæmlega með þvi, hvað hún tekur sér fyrir hendur, nú þeg arfhún cr komin af gelgjuskeið inu. Francoise, sem kann vel að meta gías af whisky. vap að enda við að skrifa nýtt leikrit þar sem aðalpersónan er rúss- nesk stúlka frá keisaratímabil- inu um aldamótin síðustu, Ang ora heitir sú. Angora tekur þátt í lífi fína fólksins í Pétursborg og við Svartahafið, og sam- kvæmt heimspeki Sagan dauð- leiðist henni að sjálfsögðu. Leikrit þetta verður frum sýnt í ársbyrjun 1964, en skáld konan hefur enn ekki gefið því nafn — samt hefur hún bent á þa, sem á að leika Ang oru. Það verður hin þekkta Juliette Greco. ☆ í sambandi við hugtakið þorsta ríkir mikill misskilning- ur. Fjöldi fólks drekkur t. d. aldrei vatn með mat, af því að það heldur, að það sé svo fitandi. Petta sama fólk hlýtur að vera feitt fyrir, þegar það veit svona lítið um það. hvað er fitandi og hvað ekki. Það eru engar caloriur í vatni og það skiptir engu máli hvenær það er drukkið. Aftur á móti er mikið af kalorium í öli, gos drykkjum og mjólk. En þar gildir einnig það sama, það er nákvæmlega sama hvenær þessir drykkir eru drukknir, þeir eru alltaf jafn fitandi.'— Áðurnefndir drykkir eru hættu legir af því-að þcir -.afðja svo lítið, en það skíptir engu, þó að má þær k ífíðum. kaloriur bætist við á ☆ Tuttugu meðlimir nektarný- lendu hjálpuðu nýlega bruna- liðinu í Escendido í Californiu við að slökkva eld, sem komið hafði upp i nýlendunni. Svo illt tókst þó til, að margar eld- varnarefnasprengjur, sem kast að var niður úr flugvél hittu nýlendumeðlimina, svo að þeir lituðust allir Ijósbleikir. Vatn dugir ekki til að ná þessum lit af og því urðu aumingjarnir að sætta sig við það, að vera ljósbleikir í nokkra daga. ☆ Hinn óviðjafnanlegi Brendan Behan hefur eitt sinn sagt þessa sögu af bernsku sinni, en hún er sérstaklega írsk. Fað- ir hans kom heim, dag nokkurn og spurði: Er matur tilbúinn? Nei, svaraði konan grátandi, veiztu ekki að Brendan hefur verið settur í 15 mán. fang- elsi. Er hádegismaturinn ekki til? sagði faðirinn, án þess að láta sér bregða. Heyrðirðu ekki hvað ég var að segja, sagði þá konan. Brendan hefur fengið 15 mánaða fangelsi fyrir að hafa skotið á lögregluþjón. — Hver var fjarlægðin? spurði gamli maðurinn. 15 yards (13 metrar) svaraði konan. Jæja. sá sem skýtur á lögregluþjón á þessu færi og hittir ekki, hann á skilið að fá einn mánuð fyrir hvern yard. Hvar er svo maturinn, kona? Það virðist því ekki vera undarlegt, hvern ig Brendan er, þegar faðirinn ■ er svoná. Jarðarför Edith Piaf fór fram í Pere I. achaise-kirkjugarðinum í París ofc var fjöldi manns við staddur Þarna voru Parísar- búar að fylgja einum af þjóð- ardýrl’ngi sínum til grafar. Á þessarí n.ynd er verið að setja kistuna í gröfina og sjá má hálfsystur Ediths, J. Gassion, og elckil hennar, Theo Sarapo dökkhærða piltinn, sem lýtur höfði. Þau Edith og Theo giftu sig fyrir svona tveimur árum en hann er ekki nema 23 ara gamall. Edith hitti hann fyrst á næturklúbb í Grikk- landi, en hann er Grikki og það vaTo ást við fyrstu sýn. Theo sagðist tilbiðja Edith sem listamann og elska hana út af lífmu. og Edith sagði,, að Theo væri stóri'englegur. Hin heimsfræga söngkona og leikkona Marlene Dietrich kom sérstaklega til Parísar til að vera viostödd jarðarför söng- konunnar Edith Piaf, sem köll uð' hefu'- verið gráspör Parísar- borgar. Marlene er eins og sjá - má jafnvel unglegri en nokkru sinni fv.v og sérstaklega fallega klædd. Þtð mundi enginn trúa þvi, að hún væri 57 ára göm- ul, sumir segja jafnvel 60. Lord Denning er mjög iðinn maður og mjög gamaldags. — Þegar hann skrifaði Denning- skýrsluna t. d., sem er í kring- um 850.000 orð vildi hann hvorki fá hjálp frá einkaritur- um eða segulböndum. Hann handskri.faði alla skýrsluna með sjálfblekkungum sínum, sem er ævagamall. Loks þegar Denn- ing hafði lokið við að hand- . skrifa aiia Skýrsluna, þá fengu einkaritarar hans að taka við. Þegar hann var spurður að því. hvort hrnn hefði ekki fengið skrifkrampa, brosti hann og sagðist aldrei hafa þekkt til þess sjúkdóms. ☆ Eftirfarandi tvær setningar eru haíðar eftir Mme Ngo Dinh Nhu: „Fyrst reyndu bandarísku blöðin að gera mér allt illt, en vilja nú skrifa niður eftir mér hverja cinustu setningu! „Eg hef ekkert að segja um Kenne- dy forseta, en mér finnst frú Kennedy vera töfrandi og eiga mikla aðdáun skilið. ☆ Snowdon lávarður gefur nú í fyrsta sinn út bók, síðan hann gekk í það heilaga með Mar- gréti prinsessu árið 1960. Dag- blaðið Daily Express segir, að nafn bókarinnar verði ,.Art Scene1'. í bókinni eru margs konar mjmdir af heilum fjölda listamanna, þar sem þeir sitja á bjórkrám og drekka ölið sitt. Áður en Snowdon kvæntist hafð'i íiarin gefið út, eða tekið þitt í útgáfu ýmissa mynda- bóka, er. þá var hann atvinnu ljósmyndari og hét enn aðeins Anthoij Armstrong" Jones. Ösanitmdamaður J Mikla athygli hafa vaki'ð hin furðulegu ósannindi Guðmund. ar í. Guðmundssonar, utanríkis ráðherra, um fyrirrennara sin,n í embætti utanríkisráðherra dr. KríStin Guðmundsson. Virðist sem Guðmundur í. hyiggist reyna að býarga skinni sínu í Klvalfjarðarmálinu með þess- um ósannindavef um fyrrver- and'i ráðherra. Málflutn'inigur Guðmundar í. hefur jafnan mótazt af því að bera á and- stæðingana, að þeir séu ekk- ert betri en hann sjálfur og hafi viljað þá og þá gera hið sama og hann sé að gera. Eink- um verður þessi málflu’tnimgur Guðinundar áberand’i, þegar ha.nn er að fremja óhæfuverk og svíkja fyrri yfirlýsingar. Muna menn enn gjörla mál- flutning hans, þeigar hann var að svíkja í landhelgismálinu, em þá hélt hann því fram, að Framisók.narmenn hafi viljað semja um stórkostlega skerð- imgu á fiskveiðlilögsögunni. Guðmundur f. þarf ekki að halda, að hann fái sýknudóm hjá almenningsálltinu, þótt hann beiti slíkum málflutningi. Fráleitt Það er eins augljóst og verða má, að hér er um rakalaus ó- sannimdi að ræða,, því að á sama tímia og Guðmundur segir dr. Kristtn Iiafa samþykkt stór- kostlega nýja hervirkjaigerð í Hvalfirði, var einmitt í undir- búnimgi þingsályktunartillaga um uppsögn varnarsamnings- ins við Bandaríkin, er afgreidd var til ríkisstjórnarinnar sem ályktun Alþimgis nokkrum dög. um síðar. Þá sýnir það einnig, hve frále'it þessi fullyrðimg er, að Nato fór þess einu sinni á leit í ráðherratíð dr. Kristins að fá aðstöðu í Hvalfirði, en ha.nn vísaði þeim tilmælum al- gerlega á bug. Þá hefur Fram- sóknarflokkurinn hvaið eftir annað vísað slíkum tilmælum á bug og sa.gt slíkt aldrei koma til mála. UndirlægfuHátturinn Vísir tekur undir þessi ó- sannfndi utamíkisráðherra í gær eg segir jafnframt um af- stöðu Eysteins Jónssonar til Hvalf jarðarmálsins: „Lengi hefur Eysteinn þótzt vera tryggur liðsmaður Nato og setið fundi út í París. En þegar til á að taka, neitar hann sam. tökunum um eina 8 olíugeyma. Er það furða þó íslenzka þjóðin kunni ekki að meta heilindi slikra manna." Það er þessi undirlægjuhátt- ur, sem einkennir núverandi ríkisstjórn. Ef menn eru fylgj- andi aðild fslands að Nato, þá eiga þeir að samþykkja al'lt, sem herfræðingar bandalags- ins segja og vilja. Það var skýrt og grein’ilega tekið fram af þeim aðilum, sem ræddu við fslendinga um þátt- töku þeirra í Atlantshafsbanda laginu, að þátttaka þeirra í bandalaginu væri mikjlsverð fyrir bandalagsþjóðirniar, enda þótt hér yrðu ekki leyfðar nein- ar herstöðvar á friðartímum, né neinn erlendur her. Það var fuilkomlega gerð grein fyr- ir því af fslands hálfu, alð ekki mætti gera ráð fyrir því að hér yrðu varanlegar varnarher- stöðvar. fslendingum ber þvl engi.n skylda til þess, hvork samkvæmt Atlantshafssáttmál •' jamhaíd á 13. síðu. 9 T f MINN, föstudaginn 18. október 1963 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.