Tíminn - 18.10.1963, Blaðsíða 4
Fjölskyldubætur
Samkvæmt almannatryggingalögum nr. 40 frá
1963, sem taka gildi 1. janúar 1964, skulu fjöl-
skyldubætur greiddar með ölium börnum yngri en
16 ára. Skulu þær að jafnaði greiddar þeim, sem
foreldraráðin hafa, eða öðn.im þeim, sem annast
framfærslu barnanna.
Með hliðsjón af ofangreindrí breytingu auglýsist
eftir umsóknum þeirra, sem kunna að öðlast rétt
til fjölskyldubóta þann 1. janúar 1964.
í Reykjavík fást umsóknareyðublöð á skrifstofu
vorri Laugavegi 114, og óskast þau útfyllt eins og
form þeirra segir til um, ef eítir fjölskyldubótum
er óskað, og send oss fyrir 1. nóvember 1963.
Utan Reykjavíkur fást umsóknareyðublöð hjá um-
boðsmönnum vorum sýslumönnum og bæjarfóget-
um.
Tryggingastofnun ríkisins
— í .ífeyrisdeild —
Fundarboð
Skipstjóra- og stýrimannafé'agið ALDAN heldur
félagsfund að Bárugötu 11. laugardaginn 19. okt.
kl. 4 e.h.
Dagskrá:
Lög um atvinnu við sigiingar og undanþágu
málin
Stjórnin
KjÖt-
sagarblöð
Sænsk 2 þykktir til í allar
tegundir kjötsaga. Ný og
mjög fullkomin samsetn-
ing. Tekið á móti pöntun-
um í síma 22739 f.h..
Sendi gegn póstkröfu.
Skerpiverkstaaði
Kristjáns Vigfússonar
Lindargötu 26
RAÐ SÓFIhú^agnaaxkitékt SVEINN KJARVAL
litiö á lnisbúnaöinn hjá husbúnaði ,
EKKERT HEIMILI ÁN HÚSBÚNAÐAR
FUNDARHUSNÆÐI
fyrir 30—50 manna fundi, spilakvöld eða annan
félagsskap til leigu.
Aðstaða til veitinga.
Upplýsingar í síma 15564.
Bann við rjúpnaveiði
Rjúpnaveiði, og umferð óvíðkomandi með skot-
vopn, stranglega bönnuð í lóndum þessara jarða:
Þverárkots, Stardais, Fellsenda, Stíflisdals, afrétti
Mosfellinga á Mosfellsheiði.
Brot gegn banni þessu verða tafarlaust kærð.
v
Landeigendur
Starfsfólk óskast
Viljum ráða karlmann við ínnpökkun á blöðum
(næturvinna).
Enn fremur tvær stúlkur til ennarra starfa,
(dagvinna).
Upplýsingar á skrifstofu TÍMANS, Bankastræti 7
Sími 18300
Árshátíð
Félags járniðnaðarmanna 1963
verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum, föstudag-
inn 25. okt. 1963 og hefst kl. 9 e.h.
Góð skemmtiatriði.
Aðgöngumiðar verða afhentir i skrifstofu félags-
ins, fimmtudaginn 24. okt. ki. 5—7 og föstudag-
inn 25. okt. kl. 4—6.
Skemmtinefndin
AthugiS, að færsla BOREIKNINGA er undirstaSa hagkvæms búreksturs.
BRÉFASKÓLl SÍS kennir færslu búreikninga fyrir ótrúlega lágt verð —
aðeins kr. 150.00.
6 bréf — kennari Eyvindur Jónsson, búfræðingur.
Bændur — þetta er ykkar tækifæri. Fyllið út seðilinn hér að neðan
og sendið hann tii BRÉFASKÓLA SÍS, Sambandshúsinu, Reykjavík.
Innritum allt árið
Bréfaskóli SÍS
Ég undirritaSur óslta a3 gerast nemandi Ii
Búreikningum
□ Vinsamlegasl sendiS gegn póslkrofu.
□ GreiSsla hjálögð kr.__________
Nafi>
Hoimilisfang
T ÍMI N N, föstudaginn 18. október 1963
I