Tíminn - 18.10.1963, Síða 6
rv
TÓMAS KARLSSON RITAR
VEXTIR LÆKKIOG SPARIFJÁR-
AI/KNING NOTUÐ TIL AÐAUKA
FRAMLEIÐNIOGÞJÓÐARTEKJUR
— i stað þess að vera fryst í bankakerfinu
Allir þingmenn Fram-
sóknarflokksins í neðri
deild, þeir Eysteinn Jóns-
son, Ágúst Þorvaldsson,
Björn Fr. Björnsson, Björn
Pálsson, Einar Ágústsson,
Gísli GuSmundsson, Hall-
dór Ásgrímsson, Halldór E.
Sigurðsson, Ingvar Gísla-
son, Jón Skaftason, Sigur-
vin Emarsson, Skúli Guð-
mundsson og Þórarinn Þór-
arinsson hafa lagt fram
frumvarp til laga um vaxta
lækkun o. fl. Frumvarpið
er svohljóðandi:
1. gr. Frá gildistöku laga
þessara n,ega útlánsvextir ekki
vera hærri en þeir voru 1. jan.
1960.
2. gr. Vextir af afurðavíxlum
sem endurkeyptir eru af Scðla-
bankanurr., mega ekki vera
hærri fen þeir voru á árinu
1959 (5—51/2%)-
3. gr. Vaxtakjör og lánstími
á lánum skulu breytast og verða
hin sömu og á árinu 1959 hjá
eftirtöldum aðilum: Fiskveiða-
sjóði, Srcfnlánadeild sjávarút-
vegsins, Stofnlánadeild land-
búnaðarins, (sams konar lán
og veitt voru úr Byggingarsjóð'i
sveitabæja og Ræktunarsjóði
Íslands), Byg'gingarsjóði ríkis-
ins (húsnæðismálastjórn), Bygg
ingarsjóði verkamanna og Raf
orkusjóði.
4. gr. Fjárhæðir þær, sem
bundnar eru á reikningum
banka og annarra innlánsstofn
ana hjá Seðlabankanum, sam-
kvæmt akvæðum 11. gr. laga
nr. 10/1961, um Seðlabanka Is-
lands, ma ekki hækka frá því,
sem þær eru við gildistöku
þessara laga.
5. gr. Lög þessi öðlast þegar
gildi.
í greinargerð, sem frumvarp-
inu fylgir, segir þetta:
Frumvarp það, sem hér er
lagt fram, miðar að tvennu:
Vextir skulu færast í það
horf, sem þeir voru fyrir vaxta-
hækkunina 1960. Reynslan hef-
ur sýnt, svo að ekki verður um
villzt, að með háum vöxtum
hefur ekki tekizt að auka jafn-
vægi á peningamarkaðinum né
tryggja hag sparifjáreigenda.
Hins vegar hafa hinir háu vext
ir aukið mjög á dýrtíð og erfið
leika atvinnuveganna og stofn-
lártayextir reynzt óþærii'&ga há
ir.
Sparifjárbinding' sé afnumin
í því formi, sem hún er og hef-
ur venð, enda er auðséð, að
hún hefur ekki náð t'ilgangi
sínum. En á hinn bóginn er
þjóðinni hin mesfa nauðsyn að
nota sparifé sitt til að efla at-
vinnuvegi sína.
Frysta spariféð í Seðlabank-
anum, sem haldið hefur verið
frá umferð, nemur um þessar
mundir yfir 650 milljónum kr.
og auk þess eru afurðalánin
stórkostlega dregin saman.
Jafnhliða þessu hefur dýr-
tíðin verið mögnuð með endur-
teknum gengislækkunum og
stórfelldum tolLaálögum. Fer
því þó fjarri, að öll áhrif síð-
ari gengislækkunarinnar. 1961
og annarra ráðstafana ríkis-
stjórnarinnar á vöxt dýrtíðar-
innar í landinu séu epn komin
fram.
Sú stefna ríkisstjórnarinnar
að leita sífellt þess, sem hún
kallar „jafnvægi", með því að
magna dýrtíðina og draga jafn-
framt inn sparifég til frysting-
ar, jafnhliða því sem afurðalán
eru miunkuð, veldur almenn-
ingi stóhfelldum erfiðleikum
við nauðsynlega uppbyggingu
og atvinnurekstur. Hafa þessar
ráðstafanir alveg tvímælalaust
haft áhrif í þá átt að draga
mjög úr framleiðslu og fram-
leiðni frá því, sem ella hefði
orðið.
Aukftisig framleiSsfi
Er pað skoðun' flutnings-
manna. að nú ríði einmitt mgst
á því að gera öflugar ráðstaf-
anir til að auka afköst og fram
leiðni atvinnuveganna í öllum
greinum og reyna með því að
komast út úr þeim stórfellda
vanda, sem búið er að efna til.
Einhvern tíma kemur að því
— og v.mandi fyrr en seinna,
að það »erður ,að færa vinnu-
tíma verkafólks í eðlilegt horf.
En til þess að það hafi ekki í
för með sér tilfinnanlegan
tekjumissi, verður að auka fram
leiðsluna með aukinni tækni,
meiri hagræð'mgu og bættu
skipulagi. Hér þarf margt að
koma til. bætt tæknimenntun
í landinu, efling leiðbeiningar-
starfsemi á sviði iðnaðar- og
framleiðslumála og mikið fjár-
magn Lil aukningar og endur
bóta á tæknibúnaði þjóðarinn-
ar. Hér er um að ræða endur-
bætur, sem að sjálfsögðu hljóta
að taka alllangan tíma, en þeim
mun meiri nauðsyn er að hefj
ast handa um skipulegar að-
gerðir á þessu sviði án tafar.
í þessu skyni þarf þjóðin á öllu
sínu fé að hald.a og meira tfl.
Sjálfsagt er því að hætta að
draga nluta af sparifjáraukn-
ingunni úr umferð. því að verði
því ekki hætt, neyðast menn til
að taka þeim mun meira fé að
láni erlendis.
SkvnsamEega ráð-
stefun spariffár
Á hinn bóginn er eðlilegt að
gera ráðstafanir til að tryggja,
að hæfilegu'r hluti áf sparifé
þjóðarinnar sé notaður tfl skipu
legra ráðstafana til aukinnar
verktækni og framleiðni at-
vinnuveganna í landinu. Munu
þingmenn Framsóknarflokksins
flytja á þessu Alþingi frum-
vörp og þingsályktunartillögur
sem ganga í þessa stefnu og
sýna, Iivernig þeir telja skyn-
samlegt að ráðstafa sparifé í
stað þess að safna því saman
til frystingar í bankakerfinu.
Mundi það sýna sig sem fyrr,
ef sá háttur væri á hafður,
hverju atorkumikið ráðdeildar
Eysteinn Jónsson
— 1. flutningsmaður
fólk fær aorkað, ef því er trúað
fyrir peningum Það er skoðun
Framsóknarmanna, að ráðstaf
anir þuni að gera til að styðja
einstaxlingsframtak og félags-
framtak hinna mörgu. sem vilja
bjarga sér og vera efnalega
sjálfstæðir, — nota í því skyni
hiklaust það fjármagn, sem
myndast i landinu. Það verður
að snúa viS og taka á nýjan
leik að styðja uppbyggingu ein
staklinga, almannafélaga og
byggðariaga, m. a. með fram-
kvæmd cðlilegrar og heilbrigðr
ar lána- og vaxtastefnu, í stað
þess að leggja stein í götu þess
ara aðila, eins og gert hefur
verið undanfarið, m. a. með
innilokun sparifjár og vaxtaokri
og jafnvel skattheimtu frá at-
vinnuvegunum í láni handa
þeim sjálfum.
Háu vextirnir
Hinir háu vextir, sem tíðkazt
hafa undanfarin ár, hafa haft
í för með sér mikla erfiðleika
fyrir atvinnuvegina, en jafn-
vægi á peningamarkaðnum hafa
þeir ekki skapað. Allur þorri
þjóðarinnar, þar á meðal marg
ir þeirra, sem þó styðja stjórnar
flokkana, hefur ekkert traust
borið til þess, að efnahags.
stefna stjórnarinnar mundi
leiða til stöðugt verðlags, enda
hefur dýrtíðarflóðið blasað við
hvers manns augum óslit'ið frá
því fyrsta að þessi stefna var
upp teicin.
framhald á 15. sfðu.
Gengisskráningarvaldið í hendur Alþingis
Þeir Þórarinn Þórarinsson,
Halldór E. Sigurðsson og Ingv-
ar Gíslason hafa lagt fram
frunrvarp um breyting á lög-
um um Seðlabanka íslands,
Þórarinn Þórarlnsson
— 1. fiutningsmaður
gengisskráningu o. fl. Kveður
trumvarp'ð á um að gengis-
skráningarvaldið verði aftur
fengið Afþingi, en verði ekki
i höndum Seðlabankastjórnar
cg ríkisstiórnar. í greinargerð
með þessu frumvarpi segja
flutningsmenn:
Frumvarp þetta var flutt á sein
asta þingi, en náði þá ekki af-
greiðslu. f rv fylgdi þá svo hljóð-
andi greinargerð:
Það er talin undirstaða heil-
brigðs efnabagskerfis hjá siðmennt
uðum þjóðum, að sem minnstar
breytingat séu gerðar á verðgildi
gjaldmiðilsirs. Reynslan hefur líka
orðið sú, að þar, sem gerðar hafa
verið mikiar og tíðar breytingar
á s'kráningu gjaldmiðilsins, hefur
skapazt mikil ringulreið og óvissa
í efnahag.str'álum og vandamálin
orðið meiri og fleiri eftir en áður.
Af þessum ástæðum er það mikil
nauðsyn, að þannig sé háttað gemg
isskráningarvaldinu, að gengis-
breytingar verði ekki gerðar að
ófyrirsynju.
Með bráðábirgðalögum, sem sett
vi ru sumar;S 1961, var sú breyting
gerð, að gengisskráningarvaldið
var tekið af Alþingi og falið Seðla
bankanum og ríkisstjórninni, sem
í reynd er hið sama og fela það
rikisstjórmnni einni, þar sem hún
ræður alveg yfir Seðlabankanum.
Það kom fljótt í ljós. að þetta
ábyrgðarmikla vald var hér falið
aðilum, sem kunnu ekki að fara
með það. I kjölfar þessarar breyt-
ingar fylgui nær strax gengislækk
un sem gerð var fullkomlega að
ástæðulausu Sú gengislækkun hef
ur leitt af sér hina mestu dýrtíð-
arskriðu, sem enn er ekki séð fyrir
endann á, og orsakað meiri ring-
ulreið í efnahagsmálum en hér hef
ur áður verið, eins og sést á því
að flestir kaupsamningar hafa
veiið lausir um alllangt skeið.
Vegna þess, hvernig gengisskrán
ingarvaldiuu var beitt sumarið
1961, ríkir nú mikfll ótti við nýja
gengisfellingu, og veldur hann
margvíslegri óreiðu og upplausn í
efnahagsmálum.
Af þeim astæðum, sem hér eru
raktar, er það lagt til, að sú skip-
an verði tekin upp að nýju, að
Seðlabankinn megi ekki breyta
gengisskránmgunni nema að
fengnu samþykki Alþingis. Það
er aukin trygging þess, að gengið
Fundir voru í báðum dei'ld-
um Alþinigis í gær. í neðri deild
var eitt mál til umræðu. Frum-
varp t'I nýrra loftferðalaga.
Mælti Ingólfur Jónsson, flug-
málaráðherra, fyrir frumvarp-
inu. Einar Olgeirsson taldi, að
verður ekici- fellt að ófyrirsynju.
H’ns vegar nægir það eitt vitan
lega ekki til þess að tryggja sem
stöðugast gengi krónunnar, en það
þarf jafnan að vera megintakmark
efnahagssteínunnar. Til þess að'
tryggja stöðugt gengi krónunnar
þsrf að koma á nýrri skipan efna-
hagsmálanna, er byggist ekki sízt
á réttlátri skiptingu þjóðartekn-
arna og aukinni samvinnu stétt-
anna.
rétt væri að setja ákvæði um
vinnutíma flugman.ua í frum-
varpið.
I efri deild var á dagskrá
frumvarp um þingHýsirt.gar á-
samt 10 fylgifrumvörpum.
Bjarni Benediktsson, dóms-
málaráðherra, mælti fyrir frum
vörpunum, sem var vísað til 2.
umræðu og nefndar.
Engir fundir .verða á Al-
þingi í dag.
T í M I N N, föstudasinn 18. október 1963 —