Tíminn - 18.10.1963, Qupperneq 8
LANDAKOTSSPÍTALINN gamli og nýi, séð yfir hann og út sundin, ofan úr turni Landakotskirkju, daginn sem stormsveipurinn Flóra æddi
yflr landið. Vlð Guðjón Ijósmyndarl hefðum vallð okkur betra myndatökuveður, en við ætluðum að taka mynd af því, er verið væri að
rífa gamla húsið, en þar hélzt enginn við vfnnu I roklnu. Okkur fannst eina leiðin til að ná góðri mynd að fara upp á kirkjuturninn,
og þangað klifruðum við skjálfand! á belnunum. Guðjóni tókst að ná þessari mynd og forða sér niður með myndavélina, áður en rokið
reif hana af honum. Sýnilega er búið að rjúfa þakið af gamla spítalanum, eftir nokkra daga verður hann horfinn og þar byggð skrifstofuút-
bygging fyrlr nýja spítalann.
unln til að koma hér upp land-
spítala, sú er fyrir Alþingi var
l'ögð í fyrra, og þó eigi ætlazt
til að hann tæki nema 24 sjúkl-
inga.
Um fyrirkomulag þessa nýja
spítala hafa Iæknar hér, þeir
Guðmundarnir, verið hafðir í
ráðum að ýmsu leyti. Enda mun
nú alveg hætt við að nota spítala-
nefnuna gömlu. Það eru nú þeg-
ar komnir nokkrir sjúklingar í
nýja spítalann, þar á meðal tveir
tæringarsjúkl'ingar í glerskýlið
annað. Þar er ótrúlegur hiti, þeg
ar sólin skín.
Hafa nú læknarnir hér loksins
fengið spítala, er nokkurn veginn
mun samsvara kröfum tímans. —
Óneitanlega hefði verið viðkunn-
anlegra, að landið hefði reist
slíkt hús. En ei að síður er það
gleðilegt, að hér er komið á fót
sjúkrahús, er getur veitt sjúkl-
ingum öll þægindi, sem veitt
verða. Hvað sem trúarbrögðum
líður, þá getur enginn neitað þvx,
að líknarstofnun St. Jósefssystr-
anna, sem spítali þessi er
kenndur við, er hin virðingar-
verðasta. Eru þær hvarvetna við-
urkenndar ágætar hjúkrunarkon-
ur.
Lengi framan af árum -
læknar ekki fastráðnir við Landa
kotsspítala, og það var fyrst
1934, að formlega var fastráðinn
yfirlæknir við spítalann, Matthías
Einarsson, sem þá hafði raunar
starfað þar lengur en nokkur
annar læknir, eða frá því hann
kom heim frá námi og hóf læknis
ELDUR GAT EKKIGRANDAÐ
* * LANDAKOTSSPÍTALI'NN
gamlt setur ekki lengur svlp á
bælnn. Eftir fáa daga verður það
horfið þetta hús, sem blessunar-
orð gamla prestsins, er stökkti
þar vigðu vatni um híbýll fyrir
réttu sextíu og einu ári, dugðu
svo vel, að eldur, sem gaus þar
upp nokkrum sinnum, fékk ekki
grandað þessu fjölbýlasta timb-
urhúsi bæjarins.
Landakotsspitalinn var í meira
en aldarf jórðung einl kennsluspít
ali landsins, þar sem allir verð-
andi iæknar á íslandi fengu sina
fyrstu verklegu þekkingu frá
1902 og til 1930, að íslenzka rík-
ið etgnaðist loks eigið fullkomið
sjúkrahús, Landspitalann. Ótald-
ar eru þær þúsundir sjúklinga,
sem systurnar, sem kenna sig við
heilagan Jósef, hafa hjúkrað í
þessu húsi, sumar áratugum sam
an og fylgja sjúklingum sínum
yflr i Landakotsspítalann nýja,
sem einnlg er hlð vandaðasta og
glæsilegasta sjúkrahús hér á
landi, eins og sá gamli var á
sinni tið.
Hann var byggður úr timbri,
eins og flest hús þá hér á landi.
Þvi voru bæði systurnar og lækn-
arnir oft með þungar áhyggjur
út af eldhættunni. En yfirlækn-
arnir fyrrverandi og núverandi,
dr. Halldór Hansen og dr. Bjarni
Jónsson, sögðu mér yflr kaffibolla
uppi i Landakotj í gærmorgun,
að þótt ótrúlegt megi virðast,
kviknaði þar aldrei i að heitið
gæti á meðan húsið var kynt með
kolum eða gasi, heldur varð það
síðar, og þurftj þá nokkrum sinn
um að flytja sjúklingana úr hús-
inu, en svo fljótt var ráðið nið-
urlögum eldsins, að hann gat
aldrei gert þar neinn verulegan
skaða, og má því segja, að mikil
blessun hafi fylgt þessu húsi alia
tíð, sem vikur nú fyrir ný|u.
í REYKJAVÍKURBLÖÐUNUM
Þjóðólfi og ísafold 17. október
1902 var sagt frá vígslu Landa-
kotsspítalans á þessa leið:
Landakotsspítalinn var vígður
f gær og voru margir bæjarbúar
staddir við þá athöfn. Vígsluna
framkvæmdi eldri presturinn
þar, séra F. C. Schreiber, er haft
hefur aðalumsjón með húsa-
smíðinni. Hann flutti stutta ræðu
og bæn og stökkti vígðu vatni
um híbýlin, og eftir það voru
þau sýnd gestum. Er hús þetta
hið vandaðasta og útbúnaður ann
ar eftir því sem tíðkast á sjúkra-
húsum erlendis.
Húsið er 70 álnir á lengd og
15 á breidd, þríloftað og kjallari
að auki undir öllu húsinu með
steinsteypugólfi. Vistarverur eru
þar geysimargar og misstórar, —
handa'40—50 sjúklingum alls,
auk húsnæðis handa hjúkrunar-
og matreiðslukonum og öðru þjón
ustufólki svo og geymsluher-
bergjum. Meðal sjúkraherbergj-
anna eru tveir glerskálar út úr
suðurhliðinni, á stólpum, ætlað-
ir tæringarsjiiklingum, er njóta
þurfa sem bezt lofts og sólar. Þar
uppi yfir er og útskotsherbergi
með glerþaki yfir, ætlað til hand
lækninga og holskurða. Fimm
kvistir eru á húsinu, sá i miðið
stærstur. Sjúkraherbergi öll í
húsinu eru sunnan í móti, en
gangur og stigar meðfram norð-
urhlið. Þar er stór skúr í miðju
alla leið upp úr. Húsið er úr
timbri og járnvarið allt utan, járn
bitar i því öllu og veggir tvöfald
ir, þríbyrt, af viði með pappa í
milli og lérefti innst. Tvöfaldir
gluggar eru í öllu húsinu, loft
tvöföld, frágangur hinn vandað-
asti að sjá.
Eitt mjög áriðandi fyrir spítala
stofnun þessa var að eiga kost á
nógu'vatni og góðu, og tókst loks
úr þeim vanda að leysa öllum
vonum framar og má heita allmik
ið afrek, er þakka má mest
Schreiber presti. Hann hefur lát-
ið grafa austan við húsið hinn
dýpsta og vandaðasta brunn, sem
til mun vera á landinu, niður í
gegnum tóma klöpp af grásteini
og hraungrjóti og bora síðan með
jarðnafri fjórar og hálfa alin
niður úr brunnbotninum, og er
þá komið jafnlangt niður sjávar-
málL Þá vall upp um nafarrauf-
ina með miklum krafti hið bezta
lindarvatn og óþrotlegt, að því
er virðist. Brunnurinn er rúm-
lega fjórar álnir á vidd og hlað-
inn upp að ofan með dælu í. —
Vindvél ameríska eða nokkurs
konar vindmyllu á að hafa yfir
brunninum, er hreyfir dælusveif-
ina og flytur vatnið um málmpípu
inn í vatnshólf á efsta lofti spít-
alans, og tekur það fimmtíu tunn
ur. Það er miður rétt að orði
komizt, að brunnur þessi hafi
verið grafinn. Klöppin var
sprengd öll með dýnamiti þetta
djúpt niður 27 álnir, og fóru til
þess 220 pund. Schreiber prestur
stjórnaði sjálfur því verki, seig
sjálfur niður í brunninn og kom
fyrir hverju sprengjuhylki, en
það er mesti lífsháski, ef ekki
er höfð nóg aðgæzla.
Um "64 þúsund krónur hefur
spítalahúsið sjálft kostað. Yfir-
smiður er Bruhns, danskur, sem
var einnig yfirsmiður að hinum
mikla St. Jósefsspítala, er reistur
var í Kaupmannahöfn í fyrra, fyr
ir 300 sjúklinga og kostaði um
hálfa milljón.
Brunnurinn hefur kostað um
tvö þúsund ki'ónur. En sex hundr
uð krónur um árið er gizkað á.
að kostað hefði öll vatnssókn
handa spítalanum. Innanstokks-
munir munu kosta um 15 þús-
und krónur, og verður því kostn
aður alls um áttatíu þúsund. En
hundrað þúsund krónur var áætl
störf í Reykjavík árið 1905. Þegar
spítalinn var vígður og opnaður,
birtist svohljóðandi tilkynning í
Reykjavfkurblöðunum:
St. Jósefs-spítall í Landakoti.
Hver læknir getur komið þang-
að sjúklingum. Heimsóknar-
tími er kl. 10,30—12 og 4—6.
Einhverjir fyrstu læknar við
spítalann voru Guðmundarnir,
sem áður getur, þeir Guðmund-
ur Magnússon kennari við Lækna
skólann og síðar prófessor, og
Guðmundur Björnsson héraðs-
læknir í Reykjavík og síðar land-
læknir. Og þar fengu læknastúd-
entar sína verklegu kennslu öll
þau mörgu ár, sem Landakots-
spítali var eina fullkomna al-
menna sjxikrahúsið í bænum.
Þótt Matthías Einarsson yrði
ekki formlega yfirlæknir fyrr en
1934, var hann þó sá læknir, sem
lengst hafði var veg og vanda og
gerði garðinn frægastan, var ó-
slitið tengdur Landakotsspítala
alla sína starfsævi, kom að spítal
anum þrem árum eftir vígslu
hans og trúlega stundað þar
fleiri sjúklinga en nokkur læknir
Matthías læknir Einarsson.
Ólafur Þorsteinsson læknlr og Hlldegardis priorinna, sem ráðið
hefur húsum í Landakotsspitala sfðustu fimm árin. Ólafur er elzti
starfandi læknir i Landakotsspftala, hefur stundað sjúklinga sfna þar
síðan 1910, en á fyrstu árum spítalans gekk Ólafur þangað sem lækn-
isfræðinemi. Hann varð stúdent 1902 og er nú tæpra 82 ára.
t
•? I I :' f f l i * » l
M t ■ .
T i M I N N , föstudaginn 18. október 1963