Tíminn - 18.10.1963, Page 16
I
Föstudagur 18. okt. 1963.
225. tbl. 47. árg.
VILJA DECCA-KERFI HÉR
BG-Reykjavík, 17. okt'óber.
Á fiskiráðsteínu, sem nýlega
var haldin í Esbjeng, var meðal
annars rætt ítarlega um mögu-
leikann á að koma upp svonefnd-
um Decca-stöðvum á ströndum fs-
lands og Grænlands.
Á ráðstefnunni kom fram sér-
stakur áhugi Breta á uppsetningu
slíkra stöðva í löndunum tveim
og lögðu þeir til, að flskveiðiþjóð-
ir, sem hefðu hag af Decca-kerfi
á þessum st'öðum styrktu íslend-
inga til að koma stöðvunum upp,
þar sem ljóst væri, að þeir hefðu
ekki einir bolmagn til þess.
Deccakerfið er ekki ósvipað
loran-kerfinu, sem nú er á Norð-
ur-Atlantshafi, en nákvæmara. Er
þetta staðarákvörðunarkerfi, þar
sem stöðvar í landi geta tekið á
móti og reiknað út staðsetningu
sina á hafinu. Sá hængur er á
DTamh. a 15. slðu.
GÖMLU NETIN GAGNLEG VID
AD HALDA SNJÓ AF VEGUM?
FB-Reykjavík, 15. okt.
Væntanlega gerir Vega-
málastjórnin tilraun til
þess að hefta snjófok á
vegum úti í vetur, og verð
ur no*uð til þess ný aðferð
sem býzkur veðurfræðing-
ur, dr. Wilhelm Kreutz,
hefur bent vegamálastjóra
á, og notuð er sums staðar
erlendis.
Dr. Kreutz stakk upp á
því, að gerðir yrðu varnar-
garðar á ýmsum stöðum,
þar sam snjófokið er hvað
verst. Töldu íslenzkir for-
ráðamenn það verða nokk
uð dýra aðferð, því lí(tið
væri um tré á íslandi til
slíkra bygginga. Doktor-
inn ver ekki allur af baki
dottinn og sagði, að ekki
þyrfti að nota tré, heldur
fiskinet, sem strengd
væru á staura, og nóg ætti
að vera af netunum hér-
Vegamálastjóri sagði í
dag, að reynt yrði að gera
tilraun með netin í vetur,
en ekki væri neitt hægt
um bað að segja, hvernig
þau reyndust, fyrr en að
henni lokinni. Hins væri
þó að gæta, að hér á landi
snjóaði úr mörgum áttum
í senn, en þar sem þetta
væri gert erlendis snjóaði
aðeins úr einni átt, og því
auðvelt að koma netun-
um fv'rir.
Dr. Kreutz sagðist ekki
geta gefið neina ákveðna
reglu um það, hversu
langt frá veginum netin
skyldu sett upp, það færi
eftir staðháttum í hvert
skipti
mætti notast við gömul
Myndin sýnir net, sem sett hafa verið upp í Þýzkalandi til
þess að heffa snjófokifl, Lengst til hægri má sjá í auðan veg-
inn, en snjórinn hefur þjappazt saman í kringum sjálft netið.
FÓRST FJÖLDIFERÐA-
FÓLKS í LONGARONE?
NTB-Belluno, 17. okt.
Yfirvöld lýstu í dag ótta sín.
um yfir, að fjöldi erlendra
ferðamanna hafi veri® á hóteli
einu í Lóngarone í Piavedaln-
um á Ítalíu, er flóðaldan mikla
skall yfir bæinn og þurrkaði
hann svo að segjia út.
Verkfræðingadeildir og iðn-
fræðingar frá hernum vinna nú
með stórvirkar vélar að því að
ryðja til rústum framangreinds
hótels og reyna að finna lík,
sem kanr.ski mætti þekkja deili
á. Annars staðar í dalnum er
stöðugt /eru að jarðsetja fóm
ardýr flóðanna ægilegu, en illa
gengur að þekkja suma hinna
látnu. í Belluno hefur verið
Framhald á 15. síðu.
Á myndinni sjást syrgjsndi konur vi3 jarðarför í Longarone í Piavedal á jtaiíu. Meira en 2000 manns
fórust i flóðbylgjunni.
NIKOLAJEV
THERSJKOVA
Geimfararnir í gift-
ingarhugleiðingum
NTB-uundúnum, 17 okt.
Sú saga fer nú fjöllunum
hærra, að fyrsti kvengeimfar.
inn, Valentina Thersjkova og
Andrej Nlkolajev ,hinn frækni
sovézki eeimfari, séu í þann
veginn jð ganga í það heiiaga.
Orðrómur um þetta hefur
iengi verð á kreiki, en Thersj-
kova, sem nú er á heimleið úr
ferðalagi til Kúbu hefur alltaf
færzt undan að staðfesta þessa
frétt, en neitai þó ekki beinlín
is sannleiksgildi hennar.
í dag kom hún með flugvél
t'l PrestvíkuT á leið sinni tU
Moskva og fór ekki úr flugvél-
innj þar. Fréttamenn náðu þó
af henni tali og spurðu, hvort
eitthvað vær; tii í framangreind
um orðromi. en hún svaraði
ekki b? nt og sagði: Ef ég finn
góðan og snyrtilegan mann, vil
ég giftast. en þó aðeins ef ég
elska nann.
■■■■