Tíminn - 24.10.1963, Side 3
HörkubardagiIjósmyndara út aíBárdoÚ
NTB-París, 23. október.
Tveir franskir Ijósmyndarar
voru handteknir í dag eftir mikla
ringirireið, sem varð á Orly-flug-
velli við París, eftir að franska
kvikmynda'leikkonan og þokkadís-
in, Brigitte Bardot liafði neitað að
láta taka myndir af sér.
Heill herskari Ijósmyndara hafði
cnætt snemma á flugvellinum til
þess að tryggja sér mynd af Bar-
dot áður en hún stigi upp í flug-
vél, ásamt bandarísku kvikmynda-
stjörnunni Antony Perkins, en
þau eiga að l'eika saman í nýrri
kvikmynd í Lundúnum.
Bardot, sem hafði pantað flug-
miða undir nafninu frú Veyrin,
var hins vegar staðráðin í að láta
ekki mynda sig og þess vegna
hafði hún ekið í heila klukkustund
unjhverfis flugvöllinn, er hún sá,
að Ijósmyndarar biðu hennar.
Að lokum tókst þó að koma
henni á laun út á flugbrautina,
en rétt í þann mund að hún steig
upp í landganginn, komu ljós-
myndararnir auga á hana.
Tóku þeir á rás í áttina til flug-
vél'arinnar, en lögreglumenn hlupu
á hæla þeim. Varð nú mikið
fjaðrafok við vélina, en Bardot
notaði tækifærið að laumast inn
í flugvélina, án þess að nokkur
næði mynd. En raunum Bardot var
samt ekki lokið, því að 15 meðfar-
þegar hennar reyndust vera Ijós-
myndarar!
Yill hitta Gromyko
NTB-London, 23. október.
HINN nýl utanríkisrácSherra
Bretlands, R. A. Butler, hefur
látið í Ijós mikinn áhuga á að
hitta hinrr sovézka starfsbróSur
sinn, Andrej Gromyko, og ræSa
við hann um alþióðamál, aS því
er áreiðanlegar heimildlr í Lund-
únum segja í dag.
40 börn drukkna
NTB-Seoul, 23. október..
FERJU, sem fluttl skólabörn í
skemmtiferS eftir á einnl suð-
vestur af Seoul í SuSur-Kóreu,
hvolfdi snemma í dag og fórust
yfir fjörutíu manns, mestur hluti
skólabörn. — Mikið hefur veris
raett um þetta slys í síðdegisblöð
unum og íullyrða þau, að skóla-
börn hefðu verið í meirihluta
þeirra, sem fórust. Ekki hafa
tölur verið staðfestar af lögregl-
unni.
Alvarlegt verkfall
NTB-Parls, 23. október.
JÁRNBRAUTARSTARFSME N N
í París gerðu i dag sólarhrings að
vörunarverkfall til þess að knýja
fram kröfur sínar um launahækk
anir. Þúsundir Parísarbúa urðu
því að gera sér að góðu í dag
að ganga til vinnu sinnar eða láta
flytja sig á vinnustað f herflutn-
ingabifreiðum, sem voru i ókeyp-
is farþegaflutningum.
Strætisvagnar og neðanjarðar-
lestir ganga hins vegar eðlilega
þrátt fyrir verkfallið. Járnbrautar
starfsmenn halda því fram að
stjórnin hafi gengið á ioforð sín
frá því í vor og hafi nú kaupmátt
ur launa þeirra lækkað um 12%.
110 sjómenn fórust
NTB- Penzanre, 23. október.
SPÁNSKT skip, Juan Ferrer,
steytti á grunni í dag við St.
Juan og sökk skömmu síðar. Tíu
menn af skiptnu fórust, en fimm
björguðust. Þrtr þeirra, sem af
komust, björguðust í land af eig-
in rammleik, elnum var bjargað
upp í björgunarbát og sá flmmti
komst i smábát og var skömmu
síðar biargað upp i þyrlu.
Ungv. komkaup
NTB-Washington, 23. október.
UNGVERJAR vil|a kaupa korn
mais og mörg hundruð þúsund
tonn af hveiti af Bandaríkjunum,
ef söluskilmálar eru viðunandi,
sagði talsmaður ungverska sendi
ráðsins i Washington í dag.
Ungversk sendinefnd er vænt-
anleg á morgun til Washington
til viðræðna við bandaríska em-
bættismenn um nánari atriði í
sambandi við kornkaupin og fjár-
hagsleg skilyrði í því sambandi.
Stal 12 þúsund krónum
meðan gamla konan svaf
BÓ-Reykjavík, 23. okt.
í dag var sfolið 11600 krónum í íbúð í húsi við Baróns-
stíginn, nánar tiltekið í herbergi, þar sem öldruð kona
hafði lagt sig til svefns. Forstofuhurðin var lokuð, en ólæst.
Þegar konan vaknaði, tók hún
eftir, að tvær kventöskur, sem áð-
ur voru á stól inni í herberginu,
voru komnar út í forstofuna. •—
Konan fór þá að rannsaka töskurn
ar, og sá að veski með umtalaðri
fjárupphæð var horfið úr annarri.
Forstofuhurðin var lokuð og ó-
læst eftir sem áður. Þjófurinn hef
ur því borið sig rólega að og sýnt
ótrúlega bíræfni með því að fara
inn til konunnar, en svipaðir þjófn-
aðir eru samt sem áður ekkert eins
dæmi. Hvað eftir annað berast kær
ur til lögreglunnar vegna þess að
stolið hefur verið úr ólæstum íbúð
um, þar sem fólk er inni fyrir,
en venjulega hætta þjófarnir sér
ekki lengra en í forstofuna. At-
burðurinn sem hér um ræðir gerð-
ist milli klukkan hálf þrjú og
fjögur. Kona úr húsinu varð vör
við ungan maijn, sem fór þar inn
um þetta leyti, og mætti honum
síðar, er hún var að koma úr búð.
Hélt konan, að maðurinn væri að
heimsækja þar einhvem og veitti
honum litla athygli, en við lög-
reglurannsókn kom í ljós, að eng-
inn annar íbúa hússins varð var
við þennan mann.
Blóðugir bardagar
NTB-Algeirsborg, 23. okt.
í DAG varð hörð orrusta milli
hermanna frá Alsír og marokk-
anskra landamæravarða við Ain
Tannezzarra, um 60 km. frá
Figuig, sem er innan landamæra
Marokkó. Ekki er vitað um mann
fall, en landamæravörðunum, sem
ekkl nutu neinnar aðstoðar her-
manna tókst að hrinda áhlaupi
alsírsku hermannanna og halda
varðstöðinni. 'Haile Sailassie, keis
ari í Eþíópíu, sem reynir nú að
bera sáttarorð milll Hassan Mar
okkókonungs og Ben Bella, for-
seta Alsfr, fór í dag flugleiðis ti!
Túnis, eftir árangurslausar sátta-
tilraunir. Myndin hér tii hliðar
er tekin á viðræðufundi Sailass-
le og Hassans konungs fyrlr
nokkrum dögum og er keisarlnn
til hægri á myndinni.
YILJA AÐ AFURÐAIiNAVEXTIR LÆKKI13%
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
efndi til aukafundar í Reykjavík
22. til 23. október 1963 vegna hins
alvarlega ástands, sem skapazt
hefur í hraðfrystiiðnaði lands-
manna. Á fundinum voru mættir
fulltrúar frá flestöllum hraðfrysti
húsum innan S.H., sem eru 56
talsins.
Fundarstjóri var kjörinn Jón
Árnason, alþingismaður frá Akra-
nesi, og fundarritari Benedikt
Guðmundsson.
Á fundinum var lögð fram
skýrsla nefndar, sem kjörin var
á aðalfundi S.H. í júní s. 1. til að
gera athuganir á starfsgrundvelli
hraðfrystihúsanna.
Fundurinn fjallaði um starfs-
grundvöll frystihúsanna og sam-
þykkti svohljóðandi ályktun:
„Aukafundur Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna, haldinn í
Reykjavík 22.—23. október 1963,
ítrekar fyrri ályktanir frystihúsa-
eigenda um hið alvarlega ástand
í hraðfrystiiðnaði landsmanna
Framhald á 15. siðu
Thelma á forsíðu Dómur í dag Norrænn sjóður Busch heiðraður Aðils, Kaupmannahöfn, 23. okt.
Aðils-Kaupmannahöfn, 23. okt. HEILASÉRFRÆÐINGURINN,
f DAG birtir danska dagblaðið GS-ísafirði, 23. okt. Aðils, Kaupmannahöfn, 23. okt. prófessor Busch, sem m. a. hef-
Aktuelt stóra forsiðumynd af SKIPSTJÓRINN á brezka tog- ur bjargað fjölmörgum íslenzk-
Theimu Ingvarsdóttur, ásamt eft aranum Lifeguard, sem Óðlnn MENNTAMÁLARÁÐHERRA um mannslífum, fékk í gær heið-
irfarandi texta: „Thelma Ingv- tók að meintum ólöglegum velð- Dana, Helweg Petersen, fékk á ursverðlaun heildsalah jónanna
arsdóttir hin unga, islenzka um út af Barða, heldur því enn ráðherrafundi í gær, leyfi til Soennich Olsens, sem eru að
stúlka, sem búsett er 1 Kaup- fram, að hann hafi verið að þess að setja sig í samband við upphæð 25 þúsund danskar kr.
mannahöfn og var kjörin mlss slæða eftir trolli sínu, þegar starfsbræður sína á Norðurlönd- Busch dró sig f hlé frá störfum
Scandinavia í Finnlandi í síðustu varðskiplð kom að honum, en um, um stofnun samelginlegs fyrir nokkrum árum og vi^ verð-
viku vonast nú til þess að eiga trollið hafi hann misst út. Dómur norræns menningarsjóðs. Reikn- launaafhendinguna hélt starfs-
framtíð fyrir sér I kvlkmynda- verður kveðinn upp á ísaflrði að er með, að stofnfé sjóðsins bróðlr Buschs, prófessor Lunds-
heiminum. Þýzkt kvikmyndafélag eftir hádegi á morgun, en sak- verði í kringum 3 milljónir, og gard, ræðu, þar sem hann lagði
hefur komið auga á hana og á sóknari er búinn að senda sína l'jær á að nota til að styðja menn einkum áherzlu á brautryðjenda-
föstudaginn verður tekin af umsögn um málið vestur. ingarlegar og vísindalegar fram- starf Busch. Það væri ekki nóg
henni reynslumynd í Miinchen. farir. Ætlunin er að tillagan um með bað, að Busch hefði stcfnað
Thelma segir, að ef eitthvað Varðskipið Albert hefur verlð stofnun þessa sjóðs verðl borin sína elgfn heilasjúkdómadeild á
verði úr þessu, þá ætli hún samt að slæða eftir trollinu í gær og fram á næsta fundi í Norður- herspítalanum, heldur hefði
að búa áfram i Kaupmannahöfn, i dag, en orðlð að hætta tvlsvar landaráði, en það kemur næst hann cinnig átt mikinn þátt i
því að þar sé dásamlegt að búa. sinnum venna veðurs. saman í Stokkhólmi í febrúar. stofnun þannig deilda á spítölum
* 1 um land allt.
T í MIN N, fimmtudaginn 24. október 1963
3