Tíminn - 26.11.1963, Qupperneq 5

Tíminn - 26.11.1963, Qupperneq 5
lli ÍÞ RDTTiR J|S|| - 11111 ÍÞRÚTTIR llill 1 y^BHi RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON BJÖRGVIN SCRAM, formaSur KSÍ Arsþing F.R.Í. Ársþing Frjálsíþróttasambands íslands va' haldið um helgina ingi Þorsteinsson var endurkjör- inn formaður sambandsins, en aðr i: í stjórn með honum Þorbjörn Petursson, Björn Vilmundarson. Svavar Markússon, Jón M. Guð- mundsson, Örn Eiðsson og Hösk- uídur G. Karlsson. — Vegna rúm leysis í blaðinu í dag, verður nán- ari frásögn af þinginu að bíða. Úrslit á laugardag: 1. deild: Arsenal—Blackpool 5:3 Birmingham—Nott. For. 3:3 Bolton—West Ham 1:1 Burnley—Aston Villa 2:0 Everton—Stoke City 2:0 Fulham—Sheff. Utd. 3:1 Ipswich—Tottenham 2:3 Leicester—Chelsea 2:4 Manch. Utd.—Liverpool 0:1 Sheff. Wed.—Wolves 5:0 W.B.A.—Blackburn 1:3 Liverpool er nú efst með 25 stig, en Blackburn, Tottenham og Arsenal hafa sama stiga- fjölda. 2. deild: Charlton—Scunthorpe 0:1 Derby—Cardiff 2:1 Grimsby—Portsmouth 0:3 Leyton O.—Leeds Utd. 0:2 Huddersfield—Swindon 2:0 Middlesbro—Bury 2:0 Newcastle—Manch. City 3:1 Plymouth/—Norwich 1:2 Preston—Rotherham 2:2 Southampton—Northampt. 3:1 Swansea—Sunderland 1:2 Helztu úrslit á Skotlandi: Celtic—Kilmamock 5:0 Dunfermline—Rangers 1:4' Hearts—Dundee 1:3 St. Mirren Hibernian 1:1 Stjórn SC.S.I. hlaut ótví- ræða traustsyfirlýsingu Frá ársþingi Knattspyrnusambands íslands Alf-Reykjavík, 25. nóvember Ársþing Knattspyrnusambands íslands var haldið um helg- ina í húsi Slysavarnafélagsins við Grandagarð. Margra hluta vegna var þetta ársþing knattspyrnumanna undir smásjánni, einkum þó vegna Siglufjarðarmálsins fræga. Raddir voru um, að utanbæjarmenn hygðust gera skurk á þinginu, „hreinsa til" í stjórn KSÍ, eins og það hefur verið orðað, eða jafnvel kljúfa sambandið. Það reyndist þó langur vegur frá, að nokkuð slíkt skeði á þinginu. Stjórnin hlaut einróma traustyfirlýsingu — var öll endurkjörin — og á engu árs- þingi hafa þingfulltrúar verið eins sammála um að bera lof á störf stjórnar. Björgvin Schram var endurkjörinn formað- ur tíunda árið í röð, en aðrir í stjórninni eru þeir Guð- mundur Sveinbjörnsson, Jón Magnússor., Ragnar Lárusson, Axel Einarsson, Ingvar N. Pálsson og Sveinn Zoega. Þeð er skemmst frá því að segja, að sáralitlar umræður urðu um Siglufjarðarmálið a. m. k. miklu minni en búast mátti við. Tómas Hallgrímsson frá Siglufirði gerði grein fyrir máli þeirra Siglfirðinga og kom fátt nýtt fram, Tómas kvaðst fag-na því, að á þessu árs- þingi hefðu verið gerðar laga- breytingar sem útilokuðu, að' ann að Siglufjarðarmál gæti orðið fil framtíðinni. Ýmsir aðrir töluðu í sambandi við þetta mál, þ. á. m. Ingvar Páls- j son; Helgi Jónsson, Björgvin Schram og Hafsteinn Guðmunds- son. Kom fram í þessum umræð- um, að misskilningur og ógreini- leg samtöl hefðu fært málið á það stig, sem jrðið hefði, Siglfirðing- ar hefðu viðurkennt, að þeir væru ekki vebað sér i lögunum. Þá kom fram, að Siglfirðingar hefðu sent skilaboð áleiðis til stjórnar KSÍ um aldur „unga piltsins“, en þau rkBaboð komust aldrei til stjórnar KSÍ. Og í þessu má segja, að að- almisskilningurinn felist. Þegar einn stjórnarmaður KSÍ gaf Sigl- íirðingum ,;leyfi“ til að nota yngri mann í meistaraflokkslið sitt, var það ekki vegna annars, en álitið var, að pilturinn væri orðinn 10 ára. Skjöldur stjórnar KSÍ er því hreinn í þessu máli, en vissulega vai þetta hvimleitt mál. Tillaga kom frá Helga Jónssyni, að þingið vítti ærumeiðandi og móðgandi skrif Siglfirðinga um stjórn KSÍ og dómstól KSÍ. Þessi tillaga var þó aldrei borin upp, því næstur á eftir Helga talaði Hafsteinn Guðmúndsson og bar upp dagskrártillögu þess efnis, að málið yrði tekið í heild af dag- skrá. Eftii* mikið þref, var dag- skrártillaga Hafsteins samþykkt og var því tillaga Helga úr sög- unni. En rétt fyrir þingsslit, kom fram önnur tillaga frá Helga svip- uð eðlis, og var hún samþykkt. Til- iagan var svohljóðandi: , Ársþing KSÍ, haldið 23. og 24. nóvember 1963 fordæmir hvers k inar ærumeiðandi og móðgandi ummæli á opinberum vettvangi um dómstol og stjórn KSÍ“. Árangursríkt ársþing Þótt það kunni að hljóma ann- anega, þá er víst, að þessa árs- þings KSÍ verður ekki minnzt sér- Fram tapaði niður forskotinu Alf-Reykjavík, 25. nóv. Þrír leikir fóru fram í meist- araflokki karla í Reykjavíkurmót- inu í handknattleik á sunnudags- kvöld. Með mestri eftirvæntingu var beðið eftir leik Fram og KR, en þessir aðilar eru líklegastir til &ð hljóta Reykjavíkurmeistaratit- iiinn. Fram var greinilega betra liðið í leiknum og í hálfleik hafði Fiam tryggt sér fimm marka for- skot, 8:3. Sigurinn virtist blasa við en í síðari hálfleik fór hamingju- lijólið allt i einu að snúast hressi- lega hjá KR, og allt gekk á aftur- fótunum hjá Fram. Fram náði reyndar 11:6, en síð- an ekki söguna meir. Hvað eftir annað skauzt Karl Jóhannsson út úr vörninni og greip inn í sókn- aileik Fram, náði knettinum og skoraði. Bilið minnkaði óðfluga og það var satt að segja mjög klaufalegt hjá leikmönnum Fram hvernig þeii misstu knöttinn hvað eftir annað. Harka var talsverð síð ustu mínúturnar og grófur og væg ast sagt mjög leiðinlegur varnar- Alf-Reykjavík, 25. nóvember. Það varð sannkallað metraregn á sundmóti Ármanns í Sundhöll Reykjavíkur í kvöld. Fjögur ný ís leikur Reynis Ólafssonar, KR, lýtti leikinn. Nokkrum sekúndum fyrir leiks- iok tókst Karli að jafna 11:11, er hann skoraði laglega beint úr auka kasti. Fram hafði rétt tíma til að byrja á miðju og Ingólfur skaut Framhalc á 13. síðu landsmet voru sett, auk unglinga-, sveina- og telpnameta. Hrafnhild- ur Guðmundsdóttir, ÍR, setti eftir tektarvert íslandsmet í 200 m. Fjögur íslandsmet í góðu skapi! — íslenzkt og norskt sundfólk. Á myndinni eru Guðmundur Harðarson, John Vengel, Matthildur Guðmundsdóttir, Erik Korsval og Davíð Valgarðsson. staklega vegna Siglufjarðarmáls- ins. Óhikað má telja störf þingsins með þeim árangursríkari frá upp- hafi. Umræður urðu miklar um inargvísleg málefni, merkar laga- breytingar ' oru gerðar. Ýmsar sam þykktir voru gerðar í sambandi við unglingastarfsemina. Á þing- inu kom fram tillaga um að fela stjórn KSÍ að efna til bikarkeppni 2. flokks, einnig tillaga um ung- iingalandsleiki. Voru þessar til- lögur samþykktar. Merkustu laga- lireytingar voru þær, að framvegis er ekki hægt að kæra leiki, ef ekki eru gerðar athugasemdir um kæru airiði við dómara fyrir leik. — Þá F'-'imhalö á 13. síðu PRESSU- LEIKIR Tveir pressuleikir verða í handknattleik tvö næstu mið- vikudagskvöld — og verða þeir báðir í karlaflokki og fara fram í íþróttahúsinu á Keflavíkur- flugvelli. Landsliðsnefnd hefur valið sitt lið fyrir viðureignina annað Kvöld og fara nöfn leik- manna hér á eftir. (Fróttaritar- ar hafa ekki enn þá valið sitt lið). LiS landsliðsnefndar er þannig skipað: Hjalti Einars- son, Gunnnlaugur Hjálmarsson, Einar Sigurðsson, Ingólfur Ósk arsson, Örn Hallsteinsson, Ragn ar Jónsson, Sigurður Óskars- son, Birgir Björnsson, Karl Jó- hannsson, Hörður Kristinsson. bringusundi kvenna, 2,58,6 mín. Þá setti Hrafnhildur einnig met í 200 m. skriðsundi kvenna, á 2.28,2, og má geta í þessu sam- bandi, að hún var eini keppand- inn í greininni. Guðmundur Gíslason bætti enn einu íslandsmeti á reikning sinn, því 57. í röðinni, en hann setti íslandsmet í 200 m. fjórsundi karla, 2,23.3 og vann yfirburðasig- ur gegn hinum norsku keppinaut- um sínum, þeim Korsvald og Ven- gel. — Þá var sett nýtt íslandsmet í 4x50 m. fjórsundi kvenna, 2.54.4 mín. Setti sveit Ármanns það. — Keppni á þessu sundmóti Ár- manns var spennandi í flestum greinum og settu norsku sund- mennirnir tveir svip sinn á það. Um einn norskan sigur var að ræða, en það var i 400 m. skrið- sundi unglinga, þar sigraði Kors- vald á 4.39,0. — Vegna rúmleysis í dag, verður nánari umsögn um þennan fyrri dag mótsins að bíða, en mótið heldur áfram annað kvöld, þriðjudagskvöld. T f M I N N, þriðjudaginn 26. nóvember 1963. 5

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.