Tíminn - 26.11.1963, Side 13

Tíminn - 26.11.1963, Side 13
 GRÍSABÖRNIN SMÁU Walt Disney L-ET'S GO, BKOTHEES - TlMETO GATHEKOUFS VULE TK'EE AMC7 TFÍIMMINÖS! Y" j= 0pTfAe aó;gAl7 . ) S-_ v' VJOl-P ■ * ,• v /V B;<5 gAP WOi-F..> (v «ió,gA!? WOLF...S we'lL. HELP! © 1963 Watt Dlsney Produetion* World Rifrht* Reserved Distributed by Kine Featurei Syndicate. að hugsa — Munið að fylgjast að annars . . . — Enginn hræðist úlfinn hér, úlfinn hér! Enginn hræðist úlfinn . . . . ! — Nú er bara mánuður til jóla . , . . — Við skulum hcfjast handa, strákar. Það er kominn tími til þess fyrir jólatré og jólaskrauti! 16250 VINNINGAR! f’jórði hver miði vinnur að meðaltalil Hæstu yinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Erlenf yfirlit Framhaíd af 7. síðu F>rrir Kennedy var það mikill styrkur, er Johnson tók á síðast liðnu sumri mjög ákveðna af- stöðu með tillögum hans um réttindi svertingja. Johnson sýndi þá eins og oft áður, að hann er óragur við að taka af- stöðu, þótt hún geti verið vafa- söm til vinsælda. Annars sýndu þeir Johnson og Kennedy hvor öðrum mikla gagnkvæma tillits- semi, eins og sjá má á eftir- farandi dæmi. Nokkru eftir hina misheppnuðu innrás á Kúbu, lét Kennedy ummælt um Johnson á þessa leið: Johnson hefur tekið þátt í öll'um mikil- vægum ákvörðunum, nema varðandi Kúbu. Þegar Johnson frétti af þessu, varð honum að orði: Auðvitað var Kúba ein þeirra fáu ákvarðana, sem ég hef tekið þátt í. Johnson vildi hér bersýnilega ekki skorast nndan að taka á sig sömu óvin sældir og Kennedy varð fyrir 1 samhandi við þetta mál.. FORSAGA Johnsons er slík, að það er öll ástæða til að ætla, að hann verði hygginn. farsæll og drengilegur forseti Ef hon- um tekst ekki að ná sæmilegri saml'eið við þingið, mun ekki öðrum takast það betur. Vegna hins sviplega fráfalls Kennedys mun hann hafa samúð þjóðar- innar með sér, a. m. k í fyrstu. Málefnaleg afstaða hans hefur verið slík, að honum ætti að vera lctt að fvlgia fram stefnu Kennedys bæði í utanríkis- ogl innanríkismálum. Telja má víst, að Johnson verði frambjóðandi demokrata í næstu forsetakosningunum, ef honum hlekkist ekki neitt á í forsetastjórninni Það er lík- legt til að hafa í för með sér mikla breytingu á viðhorfi repu blikana. Vegna þess. að John- son er Suðurríkjamaður og hef- ur það orð á sér að vera meira til hægri en Kennedy var, þótt það sé tæpast rétt. mun Gold- water ekki sigurvænlegt fram- boð gegn honum. Sterkast fram boð gegn honum er frjálslyndur Norðurríkjamaður. Seinustu daga hef!#r oft verið nefnt i því sambandi nafn manns. sem dró sig í hlé fyrir nær 10 árum. Það er Thomas Dewey. sem var ríkisstjóri í New York-ríki í 12 ár og var forsetaefni republi- kana 1944 og 1948. Dewey er 61 árs og aldurinn er honum því ekki að meini. Það er eng- an veginn ósennilegt, að báðir armar republikana gætu sam- einazt um hann, því að hann hefur ekki tekið neinn þátt í þeim deilum, sem staðið hafa í flokknum undanfarið Sennilega yrði Dewey sigurvænlegri en t.d. Nixon. enda vafalítið mikil- hæfari maður. Annar Norður- ríkjamaður, sem einnig gæti vel Ífsróít’r horkuskoti, sem hafnaði í slá. Síó an flautaði dómarinn, Gylfi Hjálm arss'on, leikinn af. Fram vai betra liðið í leiknum þott svona færi en hitt er degin- um Ijósara, að KR með sína mörgu íivliða — og prýðilegan mark- vörð, Sigurð Jonny — er í stöðugri framför og kemur tii með að verða skcinuhætt í ís!andsmótinu. Lang- beti maður KR var Karl Jóhanns- son, en hjá Fram voru þeir Ingólf ur, Guðjón Jónsson — sem lék að þessu sinni fyrsta leik eftir 'angvarandi meiðsli — og Hilmar •íiafsson beztir. Aðrir leikir Hinu unga Valsliði tókst að bera sigurorð af Víking og vann með 10:8, en í hálfleik var staðan 5:5. leikur Víkinga var sundurlaus og ekki upp á marga fiska. Valsliðið sækir sig hins vegar stöðugt og "i'nn verðskuldað. Þess má geta, að Pétur Bjarnason, Víking, er jálfari Vals! Ármann atti feicki' f miklum vand ræðum með Þrótt og vann með 18:11, en í hálfleik var staðan 8:6. Síðari hálfleikur Ármenninga var sérlega góður. í meistaraflokki kvenna fór fram emn leikur og mættust neðstu liðin, Fram og Þróttur. Fram vann auðveldlega með 12:4, en í hálf- leik var staðan 5:2. Avnn hjólltarðar seldir op setfir undir viSqerðir Múla itið Suðurlandsbraut Sirm 3*>9fi0 í GRJÓTFLUGI Framha.r vt 9 tiriu ' við vorurr. við eyna, að hún ver sig sjálf mannaferðum. Það verður áreiðanlega langt þang- að til, tar verður stigið á land, ef það verður þá nokkurn tíma, því að ekki er líklegt, að þessi eyja verði varanleg, þótt hún sé allöflug núna og xyiikil um sig. Dr. Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, sem ég hitti snöggvast að máli í Vestmanna eyjum, eftir að við vorum komn ir á land, taldi að minnsta kosti líklegast, að eyjarnar biðu þau örlög að hverfa aftur til upphafs síns áður en lyki. komið til greina. er Cabot Lodge Rockefeller hefur hins vegar enn ekki náð sér svo eftir síðari giftinguna, að hann þyki sigurvænlegur. Annars er langlíklegast að Johnson haldi velli, ef hann verður ekki fyrir neinu sérstöku óhappi. Þ.Þ. Íþróffíj' samþykkti þingið, að landsliðs- nefnd skyldi skipuð 5 mönnum í stað 3 áður. Aldrei fjölþættari og meiri störf hjá stjórninni Ársþingið hófst á laugardaginn með setningarræðu formanns, Pjörgvins Schram. Minntist hann Hauks Eyjólfssonar, sem er nýlát- inn. Forseti þingsins var kjörinn Finar Björnsson, formaður KKR og ritari Hannes Þ. Sigurðsson. Gestir voru m. a. Benedikt Waage heiðursforseti ÍSÍ, Guðjón Einars- son, ÍSÍ og Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi ríkisins. Björgvin Schram las upp skýrslu stjórnar, sem lá fjölrituð fyrir þing inu. f skýrslunni kenndi margra grasa og hafa störf stjórnar aldrei verið meiri né fjölþættari. Karl Guðmundsson starfaði á vegum KSÍ og stjórnaði fjölda námskeiða, auk þess, sem hann var landsliðs- þjálfari. Björgvin Sehram gat um ri’ikla gagnrýftl, sem hefði-"kómið £ram á stjóm KSÍ. Hann sagði, að það væri einkennandi, að þráður gagnrýnar á stjórnina lægi í gegn um frammistöðu landsliðsins hverju sinni í ár gekk okkur illa og þá erum við gagnrýndir. Það gekk vel árið þar á undan — þá var sama stjórn og næstum sama landslið — en þá kom engin gagn rýni fram. Stjórnin hefur nú lagt drög að undirbúningi 3 landsleikja á næsta ári Ragnar Lárusson, gjaldkeri sam bandsins, las upp reikninga sam bandsins. Reikningar báru m^ð sér, að fjárhagur er góður miðað við lyrri ár. Miklar umræður urðu að máii formanns og gjaldkera loknu. Tókn margir til máls — ekki til að gera athugasemdir — heldur til að þakka stjóininni fyrir vel unnin störf á starfsárinu. Þingið hélt svo áfram á sunnu- daginn og var þá gengið til stjórn- arkjörs. Úr stjórninni áttu að ganga þeir Guðmundur Svein- björnsson, Jón Magnússon og Ingv ar N. Pálsson en voru allir endur kjörnir. f varastjórn eiga sæti Ragnar Magnússon, Gunnar Vagns scn og Vilberg Skarphéðinsson. — Má geta þess, að þetta er tíunda érið í röð, sem Björgvin Schram er endurkjörinn formaður KSÍ. HÁSKÓLAKÓR Framhald af 2 síðu. föllin verði 25—30 akademikar og 10—15 stúdentar. Kór þessi mun koma fram á ýimsum akademiskum hátíðum og einnig vera í tengslum við sams konar kóra á Norðurlöndum, en eitt mikilvægasta hlutverk kórsins verður að 'engia eldri háskólaborg ara fastari böndum við háskólann. Stjórn kórsins mun Sigurður Markússon fagntleikari annast.— Allar nánari "nplýsingar um kór- inn, eru yc'ttar hjá Þorvaldi Ágústssyni í síma 36388. SKIPAKAUP Framhald af 8 síðu sonar, og með því að útgerðarráð hefur ekki enn tekið afstöðu til málsins, teljum við sjálfsagða málsmeðfeið að framkomnum til- lcgum frá borgarfulltrúa Alþýðu- fiekksins og Guðmundi Vigfússyni, verði vísað til umsagnar útgerðar- táðs“. FRAMTÍÐ Framhald af 8. síðu. slíta upp vegunum?. Er Keflavík- urvegurinn, — dýrasti vegur landsins — fyrir bændur? Þannig mætti lengi spyrja um marga vegi — hvort peir væru frekar fyrir sveitir en kaupstaði og þorp. . Sannleikurinn er sá, að vegirn- ir eru fyrir alla þjóðina. Það er engu minni nauðsyn fyrir bæjar- búa að fá þæi vörur sem fram- leiddar eru t sveitum, en það er fyrir bændur að losna við þær. Þá ræddi ráðherrann um nauð- synina á því' að lækká hinn opin- bera stuðning við landbúriáðinn. ' ■ Hann' sagði, að1 það ‘ýriði að koma stuðningnum niður í það mark, sern hann er í nágranna- löndunum og helzt neðar. Þessi ummæli verka eins og bein árás á landbúnaðinn, en fyrir þessari lækkun þarf lítið að hafa, því að við erum þegar lægri með opinberan stuðning við landbún- aðinn, en flestar nágrannaþjóð- irnar. Ég mun í síðari hluta greinar- innar vík.ia að þessu efni. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs HALLD0R SkólavörSustlg 2 Sendum um allt land Harmonikka tii sölu Upplýsingar í síma 36629 HANDRIÐ Plastásetningar NýsmíSI Smíðum handrið úti og inni. Seijum plastikk á handrið Önnumsí enn fremur alls konar iárnsmíði Járniðjan s.f. Miðbraut 9 Seltjarnarnesi Sírpi 20831. PÖSSNINGAR- SANDUR Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur. sigtaðM eða ósigtaður, við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. Sandsalan við Elliðavog s.f. Sími 41920. LOFTPRESSA Tókum að okkur að fleyga og sprengja húsgrunna. Höfum menn. — Upplýsingar í síma 33544. X í M I N N, þriðjudaginn 26- nóvember 1963. 13

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.