Tíminn - 03.12.1963, Blaðsíða 5
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON
ÚRSLIT í ensku knattspyrn-
i unni á laugardaginn urðu þessi:
1. DEJtLD:
Aston Villa-Ipswich 0:0
BlackburnArsenal 4:1
Blackpool-Leicester 3:3
Chelsea-Bolton 4:0
Liverpool-P-urnley 2:0
Notth. F.-WBA 0:3
Sheff. U.-Mancli. Utd. 1:2
Stoke-Birmingham 4:1
Tottenham-Sheff. W 1:1
West Ham-Fulham 1:1
Wolvss-Everton 0:0
Livcrpool er efst með 27 stig.
Blackbuin Uefur sama stiga-
fjölda, en leikið 2 leikjum
meira. Tottenham 26, Arsenal
25 og Manch. Utd., Everton og
Sheff. Utd. 24 stig. — Neðst er
Ipswich með 6 stig, Bolton 10
og Birmmgham 13.
2. DEILD-
Bury-Newcastle 1:2
Cardiff-PIymouth 3:1
Leeds U.-Swansea 2:1
Manch. C.-Huddersf. 5:2
Northampt. Midlsbr. 3:2
Portsm.-Preston 1:2
Rothei Iiam-Leyton 2:4
Scunthorpe-Grimsby 2:2
Sunde cí .-Southampt. 1:2
Swindon-Derby Co 0:0
Leeds er nú efst með 31 stig,
Sunderland hefur 30 og Preston
29.
Á Skotlandi urðu helztu úr-
slit þau, að Rangers tapaði á
heimaveíli fyrir Hearts með
0:3. Celtic og Dundee gerðu
jafntefli 1:1 en St. Mirren tap-
aði á útivelli fyrir St. Johnstone
1:2.
ÚRSIIT í meistaraflokki
karla í Reykjavíkurmótinu í
handknattleik um helgina urðu
þessi:
Fram — Valur 15:12.
Víkingur — ÍR 14:11.
Ármann — KR 10:6.
STAÐAN er
Fram
Ármann
KR
Valur '
ÍR
Þróttur
Víkingur
þá þessi:
5 4 1 0 74:48
5 3 0 2 54:56
5 2 2 1 49:51
5 2 0 3 57:50
5 2 0 3 45:45
5 2 0 3 47:69
6 1 14 62:63
9
6
6
4
4
4
3
ÚrsSit
i kvöld
1 KVÖLD heidur Reykjavíkur-
mótið í handknattleik áfram að Há
h.-galandi og fara þá fram nokkrir
úrslitaleikir í yngri aldursflokkun
um, auk tveggjs leikja í meistara-
flokki kvenna. Þessir leikir fara
fiam:
1. flokkur kvenna, Valur—Fram
(úrslit).
Mfl. kvenna, Árm.—Víkingur.
Mfl. kvenna.. Þróttur—Valur
2. fl. karla, KR — Ármann.
3. fl. karla, Fram—Víkingur
(úrslit).
1. fl. karla, Fram—Þróttur
(úrslit).
Fyrsti lei'kur hefst kl. 20.15. —
Þcss má geta. að síðasta Ieik-
Lvöldið verður n. k. föstudag.
Atti í erfiðleikum meö Val
Fram Reykjavíkurmeistari
FRAM TRYGGÐI sér Reykjavíkurmeistaratitilinn í hand-
knattieik, fjórSa árið í röð, með því að sigra Val á sunnu-
dagskvöld. Fram á þó einn leik eftir, gegn ÍR, en sá leikur
hefur enga þýðingu varðandi efsta sætið. — Hið unga Vals-
lið veitti Reykjavíkurmeisturunum verðuga mótspyrnu i
leiknum á sunnudag, iafnvel svo, að sigur þeirra var i hættu á
síðustu mínútunum. Fram hafði tryggf sér örugga forustu
í hálfleik, og hafði fimm mörk yfir, 9-4. Valsmenn voru ekki
á þeim buxunum að gefast upp, þótt á móti blési. Þeir smám
saman söxuðu á forskotið og Þorgeir í Fram-markinu virtist
hálf hræddur við hörkuskot Bergs Guönasonar, sem hvað
eftir annað lágu inni. Og þegar u. þ. b. brjár mínútur voru
eftir, var munurinn aðeins eitt mark, 12:11.
Óskiljanleg taugaspenna var á
dagskrá hjá leikmönnum Fram og
leikur liðsins mest allan síðari
hálfleikinn mjög óöruggur. Þeir
hristu þó af sér slenið síðustu 3
mínúturnar og lngólfur, Jón Frið-
steinsson og Sigurður Einarsson,
nnsigluðu sigurinn með þremúr
góðum mörkum 15:12, en Bergu’
skoraði 12. mark Vals í milli.
Pétur Bmrnason, Víking, hefur
tekið víð þiálfun Valsliðsins og
undir hans handleiðslu er það
mjög vaxandi. Mótspyrnan gegn
Bram var engin tilviljun. Liðið
ei farið að geta ógnað með línu-
spili, vörnin orðin nokkuð sterk
Þreyttir — en ánægðir Reykjavíkurmeistarar Fram eftir leikinn við Val. Frá vinstri: Tómas Tómasson, SigurSur
Hinarsson, Jón Friðsteinsson og Ingólfur Óskarsson.
LOKSINS SIGRAÐI
LFTIR þrotlausa baráttu allt
lieykjavíkuunótið í gegn, tókst
Y'kingum íoks að vinna Ieik, en
það skeði á sunnudagskvöldið. —
Víkingar unnu XR með 14:11, en
þratt fyrir þennan sigur sinn, tókst
þeim ekki að umflýja neðsta sætið
í mótinu. Víkingar hafa lokið öll-
um sinum leikium og hlotið sam-
arlagt 3 stig, en næstu lið fyrir
ofan hafa þegar hlotið fjögur stig.
I rikur liðanna á sunnudagskvöld-
ið var hlandinn hörku og virðist
það sífellt vera að færast í vöxt hjá
handknattleiksmönnum okkar að
beita skapi í leik. Að einhverju
leyti er þetta sök dómaranna, sem
vikkað hafa ramma laganna upp á
eigin spýtur og láta alls kyns slags
inál eiga séi stað átölulaust.
Sigur Víkinga var sanngjarn og
sýndu þeir sinn bezta leik í mót-
inu, vantaði þó skrautfjöður í hatt
liðsins, þar sea, Þórarinn Ólaís-
son er, en hann gat ekki verið
n>eð vegna meiðsia. í hálfleik hafði
Vikingur yfu- 8:4 og hélzt fjögurra
rnarka munurinn út mest allan síð-
aH hálfleik en síðustu mínúturn-
ar minnkuðu ÍR-ingar þó bilið nið-
Ir í tvö mórk, 13:11. Pétur Bjarna
si n sagði síðasta orðið í þessarí
■ ’ðureign og skoraði 14. mark Vík
ings.
Það verðui eKKi annað sagt um
Víkingsliðið en það hafi komið á
cvart í þessu Revkjavíkurmóti —
ekki fyrir getu heldur getuleysi
Hin tíðu töp liðsins hefur mátt
rekja til leiegrai rnarkvörzlu. en
eiUhvað virðist vera að rætasi úr
þvi. Vörn hðsim e. að öðru <eyti
mjög sterk — kannski full gróf á
köflum — en galli við liðið er
soknarleikurinn sem er1 hvergi
nxrri góðut Ar.nars er það álit
mitt, að Víkíng'ii komi miklu bet
ur út í lengri ieikjum og ekki ó-
liklegt að boir verði í einhveriu af
þrcmur efstu sætunum í íslands-
.nótinu.
og markvövöurinn, Egill, sækir sig
.stöðugt. Vaisliðið er að vísu óráðin
gáta í 2x30 mínútna leik, en með
sama áframhaldí er líklegt að Val-
ui kveðji 2 deild á næsta ári.
Fram átíi goðan fyrri hálfleik
gegn Val, ef uhoanskiláar eru tvær,
'fýrstu mínú’urtiar en þá náði Vai
ur 3:1. Liðið lék nokkuð taktiskt,
en átti oft mjög erfitt að finna ieið
gegnum Valsvcrnina. Valsmenn
gættu Ingóífs vei og gerði það
nckkra röskun. Guðjón Jónsson er
enn ekki kominn í nægilega þjálf-
iiu til að geta skilað sÖmu afköst
um og Ingólfur og gat ekki nýtr
tækifærin, begai losnaði um hann.
Annars virðist Fram-liðið vera í
oldudal og cr það nokkuð frá sínu
beita. Línumenr.irnir eru ekki eins
virki'r og oft áðui, sérstaklega Sig-
nrður Einarsson, og má kannski
finna í því skýringuna. Ekki leikur
bó neinn vafi á, að Fram á fylli-
!ega skilinn R.víkurmeistaratit-
ílinn — og er það nokkurt um-
hugsunarefm, að Fram, sem sýnir
greinilega lakari leiki en undan-
íarin ár, skuli hafa sömu yfirburði
Framhald á 13. sf5u
/T
Armarn
vaimKR
Alf-Reykjavík 2. desember.
MEÐ HRÖÐUM og öruggum leili
sigruðu Ármentiingar KR, þegar
þes.sir aðilar mættust á sunnudags
hvöld — og um leið hurfu síðustu
v'»nir KR-inga um sigur í mótinu.
Sigur Ármenninga var öruggur
frá fyrstu mínútum. Þeir héldu
unpi miklum hcaða, sem þeir réðu
týllilega við í þetta skipti. En
satt að segja var vörnin hjá KR
gersamlega úti að aka og liðið í
heild miklu 'akara en í fyrri leikj
um í mótinu, hvað svo sem því
ru'fur valdið, og gerði þetta Ár
menningum hægara um vik. Loka-
lölur urðu 10:6 og hefði sigur Ár
menninga getað orðið mun stærri.
TÍMINN, þriðiudaginn 3, desember 1963. —
5