Tíminn - 08.12.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.12.1963, Blaðsíða 5
DRENGMFðT KIRKJUSTRÆTI TIL SOLU Vönduð 4ra herb. íbúðarhæð I HLIOUNUM íbúðinni fylgir íbúðarherbf.rgi í kjallara og 2 sér geymslur. Enn fremur hlutdeild í félagsgeymslu og þvottahúsi með fullkomnum vélum. Hitaveita. — Tvöfalt gler. Harðviðarhurðir. Sólríkar svalir. NÝJA FASTEIGNASALAN Laugavegi 12. Sími 24300. Kvöldsími 22790 JÓLIN NÁLGAST! íslenzkir minjagripir Óvenju fjölbreytt úrval af íslenzkri giafavöru. fyrir vini og ættingja erlendis. ★ ★ ★ Mikið af nýjum vörum! Sendingar tryggðar! Sendum um allan lieim! lífið í gluggana um helgma! RAMMAGERfHN, Hafnarstræti 17. MINJAGR9PAVER7.LUNIN, Hafnarstræti 5 MINJAGRIPAVERZLUNSN, Hétel Sögu. Æðardúnsæng er nytsöm jólagjöt Vöggusængur — Koddar Æðardúnn — Gæsadúnn Hálfdúnn — Fiður. Damask-sængurver Dúnhei* og fiðurhelt léretí. Matrosföt — Matroskjólar frá ;-<i3 til 7 ára. Flautubönd — Kragar. Drengjajakkaföt frá 6—13 ára. Stakir drengjajakkar og og buxur. Drengjaskyrtur. - Slaufur. Póstsendum, Vesturgötu 12, - sími 13570. RÝMINGARSALA N YIR SVEFNSÓFAR Seljast meö 1500,— kr. afslæfti, frá 1950,— kr. sófinn meóan birgð- ir endast. Úrvals svampur — Tízku-áklæSi Sendum gegn póstkröfu. Notið tækifærið. SOFAVERKSTÆÐIÐ Grettisgötu 69. Opið tií ki. 9. Sími 20676 iSjódíd 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Flestar gerðir sýningarlampa Odýr sýningartjöld Filmulím og fl. L j ósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 Eignist og lesið hækur, sem máli skipta. fjallar um dýpstu og innilegustu saniskipti karls og konu þ. á. m. um ástina, kynlífið, frjóvgun, getnaðarvarnir barna- uppeldi, hjónalffið og hamingjuna. Höfundar: Hannes Jónsson, félagsfræðingur; Pétur H. J. Jan obsson, forstöðumaður fæðingardeildar Landspítalans; Sigurjón Björnsson, sálfræðingur; dr. Þc'rður Eyjólfsson, hæstaréttar dómari: dr. Þórir Kr. Þórðarson, próíessor. („Hér er um gagnfróðlegt og haglegt rit að ræða, sem flest ir geta sótt mikinn fróðleik í og haft gott gagn af“. - Kirkju ritið í nóv. 1963 V Þessi bók á erindi til allra kynþroska karla og kvenna Aðeins örlítið efOlr &Q upplaginu. eftir Hannes Jónsson félagsfræðing er úrvals handbók fyrir þá, sem taka vilja ábyrgan þátt í félagsstarfi og ná árangri í fundarstörfum og mælsku. Þetta er ákjósanleg handbók fyrir allar félagsstjórnir, nefndii og áhugasama félagsmenn í hvers konar félögum, og notadrjúg ltennsluhók til afnota fyrir málfundastarfsemi allra flokka, fé- laga og skóla. fjallar um verðmæti vinnunnar, hérlenda og erlenda vinnu Iöggjöf, þróun verkalýðsbaráttunnar, sáttaumleitanir í vinnudeilum, stjórnarhlutdeild og a'.vinnulýðræði. Höfundar: Hannibal Valdimarsson, Hakon Guðmundsson, Hann- es Jónsson og Benjamín Eiríksson. Biaðaummæli: — „Frá byrjun til enda jakvæð athugun á ýmsum brýnustu hagsmunamálum launþega og íslenzks þjóðfélags ‘ Vísir). — „Athyglisverð bók, sem allii þeir, er láta sig verka iýðsmál og rekstursform atvinnuveganna skipta, ættu að lesa“ (Tíminn). — „Góð handbók fyrir forystumenn atvinnurekenda og leiðtoga verkamanna og annarra launþega ‘ (Morgunblaðið) Bækur þessar eru ánægiulegt og uppbyggilegt lestrar- efni fyrir alla fjölskylduna. FELAGSMALASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40624 PÖNTUNARSEÐILL (Póstsent um land allt). Sendi hér með kr......... ril greiðsiu á eftirtaldri bóka pöntun, sem óskast póstlögð strax (Merkið við það, sem við á): — Fjölskyldan og hjónabandið Verð kr. 150,00. — Félagsstörf og mælska Verð kr. 150,00. — Verkalýðurinn og þjóðfélagið Verð kr 150,00. Nafn: .. Heimili: Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Félagsfundur verður haldinn í IÐNÓ í dag kl. 2 eftir hádegi. Fundarefni: KJARAMÁLIN Verzlunarmannafélag Reykjavíkur T f M I N N, sunnudaginn 8. desember 1963. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.