Tíminn - 08.12.1963, Blaðsíða 12
BORIN
FRJÁLS
Ljónynja meóal manna og dýra
eftir JOY ADAMSON
Gísli Ólafsson þýddi
Heimsfræg bók sem segír
frá því hvernig ljónskett-
lingur er tekin í fóstur og
alinn upp af mönnum.
„Bókin er meistaraverk í
fullum skilningi orðsins.
Sem frásögn er hún ómót-
stæðilega fógur, sem rann-
sókn á hegðun dýra hefur
hún mikla býðingu, og sem
dæmi um nærri því fuli-
komið samkomulag milli
manns og dýrs er hún einstæð“, segir .náttúrufræðingurinn PETER SCOT'í'
Höfundurinn, Joy Adamson hefur dvalizt í 25 ár í Kenya, þar sem maður henn-
ar hefur verið veiðimálastjóri.
í bókinni eru 80 myndasíður, þar af 7 í litum
Verð kr. 270,00 + r.öluskattur.
LACTOSAN ”66“
LACTOSAN “66“ dauðhreinsi- og þvottaefnið er
ómissandi við mjólkurframleiðsluna Það dauð-
hreinsar alla hluti mjaltavélarinnar og mjólkur-
ílátin, og er líka ómissandi við þvott á júgrunum
fyrir mjaltir.
LACTOSAN “66“ bæði hreinsar og mýkir júgrin.
LACTOSAN '’66” er mjög driúgt og þvi ódýrt í
notkun. Fæst í tveim pakkningum, 1 kg. og 7 kg.
Ef stærri pakkningin er keypt, fáið þér ókeypis
plastfötu.
LACTOSAN ”66” er notað af báðum búnaðarskól-
unum hér á landi og það er viðurkennt af brezkum
landbúnaðar- og heilbrigðisráðuneytunum.
Reynið LACTOSAN “66“ og þér notið aldrei ann-
að hreinsiefni.
r
ARINI GEST^öON
Vatnsstíg 3 — Sími 17930
DRENGJAFÖT
mmwwwi
KIRKJUSTRÆTI
Greífinn af
Monte Christo
Afgreiðsla Rökkurs getur nú
afgreitt aftur pantanir <
GREIFANUM AF MONTE
CHRIS'ÍO. eftir Alexander
Dumas, þýðandi Axel Thor
steinsson Þar sem III. b. sög-
unnar er uppselt hefur verið
endurprentað (4. prentun). —
Öll sagaD I,— VIII. b. nær 1000
bls., bétt jett í stóru broti,
kostaí 100 krónur, send burð
argjaidsfríti ef peningar fylgja
pöntun
Afgreiðsla Rökkurs
Pósthólf 956, Reykjavík
Bótagreiðslur
almannatrygginganna I Reykjavík.
ÚTBORGUN ELLILÍFEYRIS
í Reykjavík hefst mánudaginn 9. des. í stað þriðju-
dagsins 10. desember.
Almenn upphæð ellilífeyris að meðtalinni 15%
hækkun frá 1. júlí s. 1., er í desember sem hér
segir:
Fyrir einstaklinga kr. 2.938,00
Fyrir hjón kr. 5,201,00
TRYGGINGASTOFNUN RfKISINS.
Verkamannafélagið Dagsbrún
Félagsfundur
veríur í dag kl. 4 í ItSnó
Fundarefni:
SAMNINGAMÁLIN
FjöImenniÓ
STJÓRNIN
3 (O O GJ O
D (0 p Q n C í
Úra- og
skartgripaverzlun
Skólavörðustíg 21
(við Klapparstíg).
Gull — Silfur — Kristall — Keramik — Stálborð-
búnaður — Jólatrésskraut — Úr og klukkur.
JÓN DALMANNSSON, guúsmiður
SIGURÐUR TÓMASS0N, úrsmíður
ÞAKKARAVÖRP
Alúðarþakkir ykkur öllum, sem veittuð okkur húsa
skjól og ómetanlega hjálp með samskotum og stórgjöl
um síðastliðið vor.
En ekki sízt þökkum við hina traustu og hlýju
vináttu ykkar, sem varð okkur leiðarljós til nýrra átaka.
Heimilisfólkið Stóra-Vatnsskarði.
Konur í Styrktarfélagi vangefinna þakka af alhug þá
miklu vinsemd, er starfi þeirra var sýnd með fádæma
góðri aðsókn að bazar og kaffisölu sem haldin voru í
LIDO sunnudaginn 1. des. s.l. — Einnig vilja félags-
konur þakka samtökum þeim, sem konur í erlendum
sendiráðum í Reykjavík, hafa efnt til fyrir ómetan-
legan stuðning. Hafa þau samtök gefið dagheimilinu
Lyngási dýrmæt tæki auk stórgjaía til bazars og kaffi-
sölu.
Alúðarþakkir vilja félagskonur færa öllum þeim
mörgu, sem með gjöfum og góðvild hafa stutt starf
semi þeirra fyrr og síðar
Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
Þorbjargar Gísladóttur
frá Volaseli
Vandamenn.
12
T í M I N N. sunnudacrinn 8. desember 1963.