Tíminn - 08.12.1963, Blaðsíða 10
en þa'ð hóf útkomu árið 1900. —
Metur hás;kólinn mikils þessa á-
gætu gjöi.
(Frá Háskóla íslands)
Prentarakonur. Munið jólafund-
inn mánudaginn 9. des. kl. 8,30,
í félagsheimili HÍP. Þórunn Páls-
dóttir húsmæðrakennari kemur á
fundinn. Mætið stundvjslega. —
Stjónnin.
I dag er sunnudagurinn
8. desember
Maríumessa
Tungl í husuðri kl. 6.55
Árdegisháflæði kl. 11,26
SIGILDAR SOGUR IÐUNNAR
IÐUNN gefur út flokk skáldsagna, sem valið hefor verið heitið SÍGILDAR SÖGUR
IÐUNNAR. í þeim flokki bivtast einvörðungu víðfrægar sögur, sem um áratugaskeið hafa
verið vinsælasta lestrarefni fólks á öllum aldri. Eftirtaldar fjórar bækur eru komnar út:
Slysavarðstofan £ Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknir kl. 18—8;
sími 21230.
Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga
kl. 13—17.
Reykjavík: Næturvarzla vikuna
7.—14. des. er í Reykjayíkur-
apoteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik
una 7.—14. des er Bragi Guð-
mundsson, Bröttukinn 33, sími
50523.
Keflavík: Næturlæknir 7. des. er
Jón K. Jóhannsson.
iw
iTOM
Listasafn Einars Jónssonar opið
sunnudaga og miðvikudaga kl.
1,30—3,30
Listasafn Islands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl 1,30—4.
Þjóðminjasafnið opið þriðjudaga.
fimmtudaga, laugard. og sunnu
iaga frá kl L,30—4.
Bókasafn Dagsbrúnar er opið á
tímabilinu 15. sept. til 15. maí
sem hér segir: Föstudaga kl.
8—10 e.h., laugardaga kl. 4—7 e.h.
og sunnudaga kl. 4—7 e.h.
Ásgrímssafn BergstaðastræTi
opið sunnud., þriðjud. og föstu-
daga frá kl. 1,30—4 siðdegis.
ÁRBÆJARSAFN! LOKAÐ. Heim-
sóknir í safnið má tilkynna i
síma 18000. Leiðsögumaður tek-
inn í Skúlatúni 2.
Ben Húr Kofi Tómasar frænda ívar hlújárn Skytturnar I
Hin heimsfræga skáld- Ógleymanleg skáldsaga, Ævintvraleg og spenn- Fyrsti hluti hinnar dáðu
saga Lewis Wallace. Víð- sem átti drjúgan þátt í andi saga, sem farið hef- og víðkunnu sögu Alex-
lesnasta skáldsaga í að hrinda af stað þræla- ur óslitna sigurför, bæði andre Dumas. Sagan kem
heimi, jafnfræg sem bók stríðinu — Kr. 150,00. sem bók og kvikmynd. ur út í þremur bindum.
og kvikmynd. Kr. 135.00. Kr. 150.00. Kr. 150.00.
Bólu-Hjálmar kvað:
lllt er að þjóna þrællyndum
þurrka skóna á eldi.
Senda flón að svikráðum
Sokka prjóna úr úlfshárum.
BÆKUR HANDA BORNUM OG UNGLINGUM
Dularfullu
Óli Álexander
Ameríska bókasafnið, Bænda-
höllinni við Hagatorg er opið frá
kl. 10—21 á mánudögum, mið-
vikudögum og föstudögum, og
frá kl. 10—18 á þriðjudögum og
föstudögum.
Dr. Philip Pálsson, tannlæknir í
Málmey, hefur nýlega gefið tann
læknadeild Háskólans Svensk
tandlakare tidskrift frá upphafi,
(tjMm
ftnne-Cath;
Vestly
IÐUNN
Fimm komast í hann Duiarfullu bréfin Anna í; Grænuhlíð Óli Alexander á flugi
ltrappan Þetta er fjórða „dular- Fyrsta bókiri um Önnu i Fjórða bókin um Óla
Áttunda sagan í bók.t- fulla fcókin“ eftir Eníd Grænuhlíð, ,, Úrvalsbók Alexander, einkavin
flokknum um félagana Blyton, spennandi leyni- handa felpum og ung- yngri barna, prýdd mörg
fimm, jafnspennandi og lögregiuævintýri. — lingsstiilkum. Kr. 75.00. um myndum. Kr. 58.00.
hinar fyrri. Kr. 95 00.
IÐUNN Skeggjagötu
I — Pósthólf 561 — Sími 12923 — Reykjavík,
MÁLVERKASÝNING Helga Berg-
manns að Týsgötu 1, hefur nú
staðið I viku og lýkur á þriðju-
dagskvöíd. Tólf myndir hafa selzt.
Sem áðui hefur verið frá sagt,
hefur Helgi málað þessar myndir
víðsvegar að af landinu, af lands
lagi, húsum, skipum og mönnum
(sumum kynlegum kvistum), og
getur hér að líta eina myndina
á sýningunni, Frá Bolungarvjk. —
Sýningin verður opin í allan dag
(gengið inn frá horninu á Skóla-
vörðustlg), á morgun og þriðju-
daginn.
HOW! MOVE CLOSBAHP
WB MAKB hlOLE /N r
g-Knr,.. WALL/ J
PESPITE &PEAT EFFORTS BV
TEE BUCKET BKIGAPE, SEVEPAL
FIRES BLA2E AWAYANP LOW-
HANGIHG SMOKE OBSCUPES
THE KENEGAPSS. |---r-----
— Farið nær, og við brjótum skarð „Slökkviliðinu“ tekst ekki að ráða nið- byrgir sýn til Indíánanna,
í vegginn! urlögum eldsins að fullu, og reykurinn
EMPTV/ WHAT IS THIS? THE
SENERAL CAME TOSPEND
tai THE NISHT HERE.'
NO-UNCONSCIOUS ) —AHO THE
-SIR-THAT MARK /6ENERAL'S
ON HIS JAW—/ / TENT—?
Út er komið jólablað Vikunnar
1963, cg er þetta meðal efnis:
Vikan velur húsgögn; Hvar og
hvernig skrifa skáldin; Vikan
sneri sc’r tii tíu þckktra rithöf-
unda og fékk stutta lýsingu á
því hvar og hvernig þeir skrifa
sínar bækur; Ætlaði að kaupa 20
togara með eitt penný í vasan-
um; Vor dagl'egi fiskur, smásaga
eftir Indriða G. Þorsteinsson. Dag
bók af Maríu Júlíu jólin 1962, eft
ir Jónas Guðmundsson, stýri-
mann. Undir fjögur augu, eftir
GK; Ný framhaldssaga eftir Sus-
an Marsh; Þriggja kosta völ;
Jólabaksturinn; Jólaundirbúning
urinn; Framhaldssagan; Mynda-
sögur, krossgáta og margt fleira.
SOMETHINC'S WRONS, SIR'
X CAME TO THE GENERAL’S
TENT TO RELIEVE ONE ^
OFTHE GUARDS- J \
— Er hann dauður?
— Nei, cneðvitundarlaus. Sjáðu
merkið — á hökunni á honum!
— Eitthvað er a.ð, herra. Eg ætlaði
að leysa einn af lífvörðum Bababus af.
— Og hvað?
— Þarna er hann!
— Við skulum fara til tjalds hers-
höfðingjans. Það er tómt! Hvað er þetta?
Hann kom hingað til þess að vera hér
í nótt!
Ferskeytlan
Fréttatilkyrming
og tímarit
THERE HE IS.' J ( pEAD? J-5
srajgS
J /Æ m
—Jfj c ~ - . n jdb
10
T f M I N N, sunnudaginn 8. desember 1963.