Alþýðublaðið - 26.09.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.09.1942, Blaðsíða 5
ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagnr 26. sept. 1642. * Hlutlausu lðndin á meginlandinu: Ferðalag um Spón. EFTJJtFABANDI GEEIN mn líf og hugsunarhátt Spán- verja um þessar mundir er eftir John Lodwick, sem harfist í útlendingaherdeildinni á Frakklandi. Nazistamir handtóku hann og héldu honum í fangabúðum um skeið, en loks gat hann flúið til Spánar og komst þaðan til Englands. MÉR efir alltaf geðjazt vel að Spánverjum. Að vísu er alltaf af þeim ávaxtaþefur, en mér þykir það góður þefur. Ég kom ‘ ekki þangað, meðan borgarastyrjöldin stóð yfir, og ekki skriíaði ég heldur bók utn hana, eins og margir gerðu. En ég barðist með Spánverjum í út lendingahersveitinni í 'styrjöld- inni um Frakkland, svo að ég þekki þá allvel; — ég veit til dasmis, að þeir eru rólegir og ó- skelfdir í sprer.gj uárásum og harðsæknir og vaskir í návígi, en þeir hörfa undan og flýja, ef skötið er á þá úr vélbyssum úr lofti. Ég var svo óheppinn, að ég var sveitarforingi í styrjöldinni í Frakklandi. Ég segi óheppirm vegna þess, að ég var neyddur til þess að stjórna Spánverjtun. Ef Spánverja er sagt að gera eitthvað, er það örugg trygging þess, að hann geri það ekki. Þetta er erfitt fyrir sveitarfor- ingja, því að þeir verða að hugsa upp alla þá hluti, sem þeir vilja ekki ,láta gera í þeirri von, að Spónverjarnir hitti þá á eitt- hvað af því, sem þeir vilja láta gera. í* AÐ VAR með hálfum huga, sem ég fór til Spánar, eft.ir að ég hafði sloppið frá Frakk- Jandi. Mér höfðu verið sagðar hinar hryllilegustu sögur frá Spáni, sögur um hungur, harð- stjórn, ofbeldi, morð og myikra- verk, og ég, sem hafði soltið í þýzkum fangabúðum mánuðum saman í hinu frjálsa Frakk- landi og verið vitni að fjölda- mörgum morðum, trúði þessum sögum strax. Það fyrsta, sem maður rekur augun í, þegar komið er inn í Spán nú á dögum, eru allir hin- ir fallegu einkennisbúningar. Annað, sem maður veitir fljótt athygh, er það, hve fólkinu er illa við alla vinnu, hverju nafni sem hún nefnist, og hið þriðja eru veitingahúsin við aðalgöt- umar, og hið fjórða eru hinar fjöhnörgu vintegundir bak við vínborðin. Þegar menn eru búnir að drekka fáein glös af þessum vínum og teknir að ger- ast skrafhreyfir, er engin hætta á því, að þá skorti félaga. Spán- verjar vilja alltaf láta menn vita, hvemig lífi þeirra sé hátt- að. Spánverjinn vill segja frá konu sinni og börnum, og ef hann heíir tíma til þess, frá ömmu sinni líka. Hann er ó- þreytandi að segja frá högum sínum. En hvað segja þeir þá um borgarastyrjöldina? — Hvaða borgarastyrjöld? Ó, þessar róst- ur þama um árið! Það er langt síðan það var, og nú höfum við Frankó. Og hann gæti verið verri, segja þeir. Einhvern verð- um við að hafa, og ef við hefð- um hann ekki, hefðum við ef til vill amian Mussohni. Svo hugsar Spánverjinn sig um ofurlitla stund og segir síðan: Ef til vill verður önnur bylting eftir eitt ár eða svo. Sannleikurinn er sá, að enda þótt Spánverju.n sé farin að leiðast pólitík, þá eru þeir ekki eins daufir og af er látið og þeir virðast í fljótu bragði vera. Þeim geðjast vel að uppreisnum verkföllum og slíku. Og þeim er nokkurn veginn sama um hvað er barizt, aðeins ef það er barizt. Spánverjar skella skolla- eyrum við öllum vígorðum, en þeir vilja að líf sé í tuskunum og leita bardagahneigð sinni út- rásar. Ef þeir fá ekki að fara í hernað, drepa þeir konuna sína heldur en að sitja auðum hönd- um. Frá því að borgarastyrjöld- inni lauk, hefir svokölluðum bræðimorðum fjölgað tífalt. Vélin í fyrstu lestinni, sem ég ferðaðist með á Spáni, bilaði. Lestarstjórinn og vélamaður hans fóru út og fóru að spila á brautarteinunum, þangað til önnur lest var nærri því komin yfir þá. Farþegamir gerðu við véhna, og er þetta góð mynd af Spánverjum. Ég bað bilstjóra í Barcelona aðiaka mér til gisti- húss. Hann vissi, að ég var Eng- lendingur og ók mér beina leið til höfuðstöðva spænsku fasist- anna þai' á staðnumc- Þar er Spánverjum líka rétt lýst. Ég varð peningalaus og þar af leið- andi vínlaus í lestinni til Mad- rid, en farþegarnir í þriðja flokks klefanum mínmn skutu saman, svo að ég hafði nóg af hvorutveggja. Og enn er þetta góð mynd af Spánverjum. Þeir eru mjög vingjarnlegir og gjaf- mildir, enda þátt þeir séu latir og hirðulausir. * ÉR ER SAMA hvað sagt er: Spánverjar svelta ekki. Menn hafa nóg að borða og eiga völ á mörgum matarteg- undum. Spánverjar eru ekki ó- ánægðir. Þeir eru hamingju- samir heima á Spáni, hvernig sem stjórnarfarið er, svo lengi sem erlendir hugsjónamenn skipta sér ekki af spænskum innanríkismálum. Gamlir lýð- veldissinnar og Frankósinnar umgangast hverir aðra með mestu vinsemd. Sjaldan heyrði ég minnzt á bogarastyrjöldina, ' nema þegar við fórum fram hjá vígvöllunum við Guadalaiara. Þá þyrptust allir út að gluggum lestarinnar og maður nokkur baðsði út höndunum og sagði: „Þarna lékúm við ítalina grátt. Þarna hröktum við þá fjörutíu' kílómetra aftur á bak.“ En það kyndugasta áf öllu var, að þetta var ekki lýðveldissinni. Hann hafði reyndar -barizt með ítöl- unum. S S s s s s s s $ s s s s * Kosniiigaskrifstofa J AlpýðafiokksiBS | Hafnarfipii - 1; i j er í Austurgðtu 37 simt 9275 jl Alþýðuflokksmenn! Athugið J hvort þið eruð á kjörskrá. \ Kærufrestur er til laugar- \ jiags. Látið skrifstofuna vita | sem fyrst um þá kjósendur, s sem dvelja utanbæjar. j $ * T7 F TIL VILL má segja, að ég hafi ekki verið nægilega lengi á Spáni til þess að vera dómbær um það, sem fyrir augu og eyru bar. Ég ber ekki mikla virðingu fyrir mönnum, sem rita bækur um lönd og þjóðir eftir aðeins mánaðar kynni. En þaö er ekki vandi að komast að þ’ í, hvernig Spánverjar líta á ástandið í veröldinni núna. Sjö af tíu mönnum, sem ég lagði spurningar fyrir, sögðust von- ast eftir að 'bandamenn sigruðu í þessari styrjöld. Þetta kann að virðast undarlegt, þegar menn vita, hvernig stjórnarfarið er þar í landi. En allir tíu létu í ljós meiri áhuga, þegar ég spurði þá í næstu andránni um naut eitt, sem átti að fella á nautaatssviðinu næsta sunnu- dag. Báðar spurningarnar voru vitanlega mjög mikilsverðar, en nautið var þeim hugleiknara. Madrid, höfuðborg Spánar. Myndin er af Puerta del Sol, einu aðaltorgi borgarinnar. Bréf frá ,,Alþýðukonu“ um sjúkrakúsin, rúmleysið og nauðsyn á bæjarsjúkrahúsi. — „Malarbúi" skrifar um smjör og smjörlíki. — Útborgun verðiagsuppbótarinn- ar. — Hefir kónginum verið sagt upp? NÚ STENDUR Sjúkrahús Hvítahandsins bænuin til bo3a,“ spgir „AlþýSakona" í bréfi til min fyrir nokkru. „Lengi hef- ir verið mikil þörf fyrir bæjar- sjúkrahús. j>að myndi bæta úr vöntun fæðingardeildar, ef umtal- að sjúkrahús stæði opið fæðandi konum. Einstæðingsstúlkur myndu fagna bví, að þurfa ekki að leita á náðir fæðingardeildar Lands- spítalans. í vetur þurfti stúlka eir, sem stóð í skilum við Sjúkrasam- lagið, að fæða utan heimilis. Hún var húsvilt ,eins og fleiri. Það var hringt í fæðingardeildina, en ekki hægt að mæla konu þá málum, sem anzaði í símann.“ x „ÞETTA ER 'EKKI einsdæmi. Hvort .slíkt orsakast af þreytu, annríki eða öðru, — er minnsta krafa ,sem hægt er að gera til rík- isstofnunar, sem er uppeldisstofn- un að auki, að fólki sé svarað kurteislega, maður leitar ekki ráCa í sjukrahúsi, nema maður sé ílla staddur. Einkennilegt er, að ekki er hægt að ráðfæra sig við sifka stofnun á hvaða tíma dags- ins sem er, án þess að fá snupr- u:r. Sé það siður í þessu landi, mun það vera einsdæmi.“ „VIÐ, SEM STÖNDUM í skil um við Sjúkrasamlagið og þurí- um sjaldan á læknishjálp að halda, okkur þykir hart að geta ekki fengið rúm í sjúkrahúsi, ef líf liggur við, kannske einu sinni á ævinni. Væri ekki sanngjarnt, að skrifstofufarganinu væri af- létt, tillagið þá tekið í skatti, »in væri minna en 78 krónur á ári. Og getum við ekki fengið bæjar- Isjúkrahús, sem fyrst, áður en fleiri bæjarbúar rnissa lífið, af því að þeir koma of seint til upp- skurðar. Utanbæjarfólk gengur fyrir innanbæjarfólki er manni sagt í Lands pítalanum.“ „EN VONANDI verðúr bæjar- Sjúkrahús reist við vöxt, en ekki ein_ og Landsspítalinn gerður of Htill í byrjun, hverjum, sem það nú er að kenna. Hvað gerir til þótt hús séu rúmgóð eða nokkur lierbergi eða ha;ð standi auð í byrjun? Hvers vegna höldum við áfram að byggja eins og kotung- ar, kytrur, sem ekki er hægt að snúa sér við í?“ „ÆTLI AÐ ÞAÐ sé satt, sem ég hefi heyrt, að upphaflega hafi eldhúsið gieymst í einu aðal veit- ingahúsi bæjarins, og að engar varðstofur séu til fyrir hjúkrun- arkonurnar í Landsspítalanum, en þær sitji í tauskápunum á vakt?“ „FAÐ ER AÐ VÍSU gaman að fá ágætiseinkunn og prófessors eða doktorstitil — um það er talað f blöðunum, og það þykir frami. En minna er á það minnst, þegar fólk með þessa titla kemur út í lífið, og veldur ýmislegu, sem okkur hinura þykir enginn sómi að, —• fremur veik, sem veldur mörgum óþægindum ævilangt, stundum verður fólki að fjörtjóni. Við á- horfendurnir leggjum við og drögum frá í einkunnarbók lifs þessara manna, pg myndum okkur álit, þannig myndast almennings- álitið, og það, sem við í daglegu tali köllum gott orð — óflekkað mannorð -— það eru óskráðu' titl- arnir okhws*Orðstír deyr aldregi.“ MALARS5Í1 SKRIFAR: „Viltu ekki hlutast til um, að við fengj- um að flytja inn frá Ameríku smjör. í augl. verðlagsnefndar sá (Frh. á 6. síOu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.