Alþýðublaðið - 26.09.1942, Blaðsíða 7
Laagardagur 26. sept. 1942.
Bærinn í dag.
I
Nœturlæknir er Halldór Stef-
ánsson, Ránargötu 12, sími 2234.
Næturlæknir er í Reykjavíkur-
apóteki.
í tileÍKÍ af
afmælisdegi Kristjáns konungs
X. ▼eitir sendiherra Dana og frú
de Fontenay gestum móttöku í
dag kl. 4—6 e. h.
Hallgrímsprestakall.
Mesae i Austurbæjarskólahum á
morgun kl. 2 e. h. síra Jakob
‘ri?
Jónseon.
Messor á morguö:
í Hafnarfjarðarkirkju kl. 5 sr.
Garöar Þorsteinsson. Að Bessa-
stöOum kl. 2 sr. Gárðar Þorsteins-
SOBU
Síðastu forvðð.
Frh. af 2. síðu.
Dragið því ekki lengur að
gæta að því, hvort þið eruð á
kjörskrá. Mætið í dag í kosn-
jngaskrifstofu Alþýðuflokksins
í Alþýðuhúsinu, eða símið til
hennar. Símanúmerin eru 2931
og 5020.
Þá er hér með fastlega skorað
á alia þá, sem dvelja hér í bæn-
um nú, en eiga kosningarétt úti
á landi, að kjósa nú þegar hjá
lögmanni og senda atkvæði sín
til kjördæmis síns. Kosið er hér
í Menntaskólanum klukkan
10—12 og 2—4 daglega. Um
þetta geta menn einnig fengið
allar upplýsingar í kosninga-
skrifstofu Alþýðuflokksins.
Þá eru þeir kjósendur Al-
þýðuflokksins, sem kosninga-
rétt eiga hér, en hafa í hyggju
að fara burt úr bænum, áminnt
ir um að kjósa áður en þeir
fara, og er um að gera, að draga
það ekki fram á síðustu stundu.
ALÞYfHISUUMÐ
Á sunnudaginn kemur, 27.
sept., hefst vetrarstarfsemi
K. F. U. M., og verða fundir
í hmum ýmsum deilum, sem
hér segir:
Summdagaskólinn kl. 10 f. h.
Öll börn velkomin.
T. D. yngsta deildin kl. 1 % e.h.
Drengir 10—14 ára.
V. Ð. vina deildin kl. 1% e. h.
Drengir 7—10 ára.
U. D. unglinga deildin kl. 5 e. h.
Piltar 14—17 ára.
Almeanar samkomur kl. 8 Vt.
e. b. - Allir velkonmir.
*
A. Ð, - aðal deildin - heldur
fundi á Hmmtudögum kl. 8% e.
h. og hefjast þeir 1. október.
•
BibLíulestrar eru á mánudögnm
kl. 8% e. h.
Allir karlmenn velkomntr.
e
KmdB — og sendið æáktuu í
K. F. U. M.
Bílaeinkasalan.
Frh. af 2. síðu.
aði ráðherrann að afgreitt
skyldi samkvæmt honum.
Eftir áð við höfðum athugað
listann, sáum við fljótt, að
þama var um algera handahófs-
úthlutun að ræða, sem og við
mátti búast, og vil ég til dæmis
geta þess, að samkv. listanum
áttu sérleyfishajar ekki að já
áttu sérleyfishafar ekki að fá
etrui einustu bifreið.
Á síðasta fundi nefndarinn-
ar, er haldinn var s.l. fimmtu-
dag, ræddum við um loforða-
lista Jakobs, og létum við Stef-
án bóka, að með tilvísun til
samþykktar, er gerð var á
fyrsta fundi nefndarinnar, og
allir nefndarmenn stóðu að,
væri forstjóra einkasölunnar ó-
heimilt að afgreiða bifreiðar
nema samþykki úthlutunar-
nefndar kæmi til, en samþykkt
sú, er gerð var á fyrsta fundi,
var þann veg, að í krafti þings-
ályktunartillögunnar lagði
nefndin fyrir fors.tjórann, að
stöðva þá þegar alla ajhend-
ingu bijreiða, nema eftir á-
kvörðunum nefndarinnar.
Þegar Jakob sá að meirihluti
nefndarinnar ætlaði að fara
sínu fram, og hann fékk ekki
einn öllu ráðið, tók hann þetta
til bragðs, að leggja einkasöluna
niður.
Að þessu sinni vil ég ekki
segja meira um þetta mál.“
Stjérnarráðstöfnn í
berhöggi við þing-
vilja.
Eins og sjá má á þessum upp-
lýsingum • Jóns Sigurðssonar, á
ákvörðun Jakobs Möllers um
það að leggja niður bílaeinka-
söluna sér allfurðulega forsögu.
En þó að það verði að teljast
meira en einkennilegt, að fjár-
málaráðherrann skuli hafa ætl-
að sér að skipa þeirri nefnd
fyrir verkum, sem kosin var af
sjálfu alþingi til þess að taka
við bílaúthlutuninni af honum,
þá verður það þó að teljast enn
þá furðulegra, að hann skuli
leyfa sér að leggja bifréiða-
einkasöluna alveg niður, enda
þótt lögin um hana séu ekki
nema heimildarlög. Því að
hverrar skoðunar sem menn
kunna að vera á kostum og ó-
kostum bílaeinkasölunnar, verð
ur því ekki neitað, að fyrir lá
í sumar alveg ótvíræður þing-
vilji fyrir því að bifreiðaeinka-
salan héldi áfram að starfa.
Eins og menn muna, lagði
Bjarni Benediktsson fram frum
varp á sumarþinginu um afnám
einkasölunnar, en það frumvarp
náði aldrei fram að ganga. í
stað þess samþykkti alþingi að
stofna nýja nefnd til þess að
taka við úthlutun bifreiða af
ríkisstjórninni og kaus menn í
þá nefnd, þannig að ekki verð-
ur um villzt, að það var vilji
alþingis, að bifreiðaeinkasalan
héldi áfram að starfa.
Sú ákvörðun Jakobs Möllers
•8 leggja bQaeinkasöluna niður,
verður þvi að teljast frekleg
móðgnn við alþingi, ef ekki full-
komið gemeöi.
Heimsfræg
heillantfi
ástarsaga
íið konnnni,
»
nnnnstnnnl «g
ðótturinni gessa
sgætu bók.
Fæst I
vðndnðu
skinnbandi.
lóharm Skþldböixj
Tónlistarfélagið.
Brezki píanósnillingurinn
Kathleen Long
HLJÓMLEIKAR
á morgun sunnudag kl. 3 1 Gamla Bíó. d
NÆST SÍÐASTA SINN 13
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Sigr. Helgadóttur, og Hljóðfærahúsinu.
heiðurs- og þakklætisskyni fyr-
ir hið mikla starf hans í Sjó-
mannafélaginU) var hann gerð-
ur heiðursfélaga þess á aðal-
fundi 1941.
Fyrir hönd félagsins og sjó-
mannastéttarinnar í Hafnar-
firði þakka ég Jóhanni Tómas-
syni fyrir hans mikla starf og
þann áhuga, sem hann hefir
sýnt í því og óska‘ ég honum
allra heilla á 60 ára armælinu.
Þórarinn Kr. Guðmundsson.
Hlutaveltunefnd
Brezkar flngvélar
yfir Svíijjóð.
Stokkhólmur, í gær.
UM 15 erlendar jlugvélar
jlugu yjir Skán s.l. nótt.
Var hafin á þær skothríð úr
lojtvamabyssum. Talið er að
jlugvélarnar hafi verið brezkar.
Ræða blöðin í Stokkhólmi um
að rétt væri jafnvel að myrkva
Suður-Svíþjóð vegna vaxandi
ferða erlendra flugvéla yfir
sænsku landi, sérstaklega í
Norður- og Suður-Svíþjóð.
SextKgÐÍ1 í dag:
Jóbann Tnmasson '
skipstjöri ílafnarfirði
JÓHANN TÓMASSON skip
stjóri, Austurgötu 32 í
Hafnarfirði er sextugur í dag.
Ég kynntist Jóhanni árið 1910
og höfum við verið saman til
sjós eða í landi síðan. Er ég
því orðinn honum vel kunnur.
Ég hef ekki góðan tíma til
blaðaskrifa um Jóhann, en fyrir
starf hans í sjómannafélagi
Hafnarfjarðar finnst mér skylt,
að ég láti nokkur orð frá mér
fara til hans, vegna félagsins.
Jóhann hefir mestan hluta
æfi sinnar stundað sjómennsku,
fyrst var hairn stýTÍmaður, en
síðar skipstjóri, en þegax hann
hætti sjómennsku var hann kos
inn í stjórn Sjómannafélags
Hafnarfjarðar og átti hann þar
sæti óslitið, þar til fyrir tveim-
ur árum. En Jóhann hætti ekki
þar með að styrkja félagið.
Hann hefix allt af verið reiðu-
búinn til hjálpar og aðstoðar,
þegar sjómenn eða stjóm fé-
lagsins hafa leitað til hans,
vegna sjómannastéttariimar. í
Kvenfélags Hallgrímskirkju hef-
ir beðið blaðið að flytja bæjarbú-
um þakkir fyrir gjafir og góða að-
sókn að hlutaveltunni í fyrradag.
Ágóði varð kr. 6457,00.
Fríkirkjan.
Messað á morgun kl. ð, sr. Ámi
Sigurðsson.
Móðir mín
HS5T
Marfia Jóhannesdóttir
andaðist 25. september.
[Valgerður®Vigfúsdóttir, Þórsgötu 26.