Alþýðublaðið - 26.09.1942, Blaðsíða 6
6
ALÞYÐUBUUDIÐ
LaugardagUj: 26. sept. 1342.
Allir í fþróttahiis f. R. klnkkan 2 á morgun.
Beztu hlutaueltu
ársins, heldur Knattspyrnufélag Reykjavíkur í íþróttahúsi í. R. við Túngötu, sunnudaginn 27. sept. kl. 2 e. h.
Þúsundir ágætra muna.
Ekki hafa sézt jafn góðir munir á. hlutaveltum, auk þeirra eru miklar birgðir af
allskonar matvörum og annarri nauðsynjavöru, mikið af eldsneyti.
Eitt tonn kol £ einum drætti. Þjóðsagnasafnið Gríma 3
1 ks. bl. ávextir bindi. ' x i
1 ks. Sveskjur MATARFORÐI:
1 ks. Rúsínur hveiti, haframjöl, sykur,
allt í einum drætti. kaffi o. m. fl.
Kjötskrokkur Farseðill til Akureyrar og
Saltfiskur margt margt sem of langt
1000 þús. kr. í peningum yrði upp að telja. ■ 1 rf u’: j
Far fram og til baka á Skíðavik-
una á ísafirði.
Bæjarbúar! Notið þetta
einstaka tækifæri og komið
tímanlega á morgun! Dráttur
75 aura. Engin núll, en spenn
andi happdrætti. Dynjandi
músik! Lítið í skemmuna hjá
' Haraldi.
Stjórn K. R,
HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN
Framh. af 4. síðu.
Allt bendir til að þetta síðasta
atriði sé tilhæfulaus lygafrétt“.
Svo segir Þjóðviljinn. En
maður skyldi nú ætla, að frétta
ritaði útvarpsins viti þetta engu
síður en hann. Og hversvegna
höfðu nazistar líka enga í kjori
við kosmngarnar í Svíþjóð?
Hvert fóru fylgismenn þeirra?
Ætli það standist ekki nokkurn
veginn, að kommúnistar hafi
átt eitthvað af fylgisaukningu
sinni þeim að þakka? Nazistar
vita vel, hvað þeir eru að gera,
HANNES Á HORNINU
Framh. af 5. síðu.
ég að nú á að selja smjörlíki —
(magarini) á kr. 4,74 kg. Allt efni
í þetta smjörlíki er innflutt frá
Ameríku, og hráefni í smjörlíki
krefst meira skipsrúms en unnin
vara. Skipsrúmi er eytt til’ einsk-
is til þess að geta selt okkur eft-
irlíkingu til matar í stað raun-
verulegra bætiefna. Ameríkst
rjómabússmjör mundi í frjálsum
innflutningi kosta líkt eða um
þegar þeir kjósa kommúnista.
Það er hægt að nota fylgisaukn-
ingu þeirra í lýðræðislöndunum
á margan hátt.
kr. 5.00 kg. Innflutt í kælirúmi
mundi smjörið koma hingað ó-
skemt og flest af skipunum sem
sigla á New York hafa kælirúm
Við ættum heldur að eyða dollur-
unum fyrir smjör, en efni í eftir-
líkingu smjörs, þar sem að auki
hvort tveggja kostar álíka. — Eða
erum við svo svínbundnir verzl-
unarklíkum að við megum ekki
borða holla fæðu, ef þeim finnst
þeir ekki græða nóg á því?“
„FASTIJAENAMAÐUR“ skrif-
ar fyrir nokkru: „Geturðu frætt
mig á því, af hverju þessi drátt-
ur stafar hjá ýmsum opinberum
stofnunum, jafnvel hjá Stjórnar-
ráðinu að sagt er, að borga út
verðuppbótina skv. þingsályktun.
Sumar stofnanir, t. d. bankarnir
og velflestir atvinnurekendur
greiddu hana núna um mánaða-
mótin, en aðrar stofnanir draga
þetta og gefa aðeins loðin svör
um hvenær megi vænta þess. Hér
skal ekki rakið hversu bagalegt
þetta getur verið fyrir'launþega og
hversu réttmætur þessir dráttur
er, en mér virðist hins vegar þings
ályktunin ætlast til þess að þetta
hafi átt að greiðast um s.l. mán-
aðamót.“
VERÐLAGSUPPBÆTURNAR
koma um næstu mánaðamót, eftir
því sem mér er sagt.
FORRÍK skrifar mér: „Eg eign-
aðist eineyring hérna um daginn.
Þar ,sem ég hefi ekki séð svo lít-
inn pening lengi, datt mér í hug
að athuga hann eitthvað nánar,
og sé þá, að á honum stendur:
Konungur íslands 1942. Getur þú
nú ekki, Hannes minn, sagt mér,
hvernig í skrattanum stendur á
þessu,: ég sem hélt að við ættum
engan konung?“
KONUNGINCM hefir ekki enn
verið sagt lögformlega upp — og
myntinni hefir ekki verið breytt.
Það væri ekki heldur hægt að
innkalla alla mynt strax og breytt
yrði. Það yrði að gerast með tíð
og tíma.
Skóútsala
t dag er síðasti dagur útsölunnar.
Enn getum við boðið kvenskó með sér-
staklega lágu verði 10, 12, 14 og 24 kr.
Notið petta sílasta tæklfæti tii að fá óðýra skó
SkðverzlDD Þórðar Pétnrssonar.
PELSAR
nýkomnir.
Hattabúð Reykjavíkur,
Laugavegi 10.
ÞINGBRAGUR.
Frh. af 2. síðu.
Þurfum vér allar þessar sí-
felldu ■ lagabreytingar?
Botnar nokkur í öllum þess-
um lagabálkakynstrum?
Koma öll þessi lög þjóðinni
að verulegu gagni?
Er mikið unnið við það, að
búa til lagasyrpur, loka þær í
skápum inni og fara aldrei eftir
þeim?
Eru aðfinnslur þær réttmætar
sem komið hafa fram gagnvart
alþingi síðustu árin?
Vandi er um það að dæma
réttilega, og ber á fjölmargt að
líta. Verður hver að hafa um
það sína skoðun.
Sagnfræðingarnir dæma að
lokum þingmenn og stjórnmála-
garpa þessara tíma. Verða þeir
að ráða rúnir heimildanna,
gæta hlutleysis og þræða braut-
ir sannleikans.
Gardínuefni
KjÓLAEFNI
PRJÓNA-VELOUR
UNDIRFATA-SATIN
Laugavegi 74.
Anglísiiig um skotæfingar.
—.i’vA.Í i
Stérskotaliðsæfingar rerða haldn
ar á æfihnasvæðinu við Keflavik
*&**'**
á ki^erjum miðvikndegi kl. 8—17,
í - •** .v'-ffií- : n „ ««iie -**m*ma*m
par til annað verðnr auglýst.
Fyrri "aúglýsing, ~um æfingar á
hriðindodum. er hérmeð ár gildi.
Okkur vantar
eldri mann eða ungling til aðstoðar við afgreiðslu
á bensínstöð.
Bifreiðastöð Steindórs
Hannes á horninu.