Alþýðublaðið - 30.09.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.09.1942, Blaðsíða 5
MiiSH'ikudagar 30. sept. 1942, ALÞYPIIBUÐIP 9 Svarta fylkingin i Japan. EFTIBFARANDI grein, sem er um japanskan leynifélags.'-kap, sem raun- verulega ræður lögum og lofum í Japan, &r eftir Ganya Jamutri, sem til- Iheyrði þessum félagsskap im skeið, en losnaði þaðan aftur. Segir hann í greininni frá markmiði félagsskapar- ims og starfsaðíerðum. EG ER einn hirma fáu Austurlandabúa, sem get taiað af þekkingu um hina svo- kölluðu Svörtu fylkingu, sem heimurinn þekkir einungis sem félagsskap pólitískra morðingja en ég get fullyrt að er hvorki meira né minna en aflvakinn í hroni japönsku hernaðarvél. Morð þau, sem tmeðlimir þessa félagsskapar hafa látið fremja, hafa villt mönnum sýn um hinn raunveruiga tilgang Svörtu íylkingarinnar. Þetta er alls ékki félagsskapur ungra of- stækismanna, sem reka hníf sinn í hvern þann, sem hindrar það, að þeir nái takmarki sínu. Nei! Svarta fylkingin er sam- smri gegjn öllujm hinsum ,sið- mramtaða heimi og takmarkið er hvorki meira né minna en jþað, að koma öllum heiminum undir yíirráð Japanskeisara. Skráning mi.n sem meðlimar í Svörtu fylkingu.ua fór fram í stóru Shinoist-musteri á einni hæðinni fyrir ofan Tokio. Að Jæssu komst ég seinna, því að það var bundið fyTÍr augu mér frá þvi ég fór úr húsi vinar míns ásamt honum. Er við höfð- im ekið óratíma, komum við loks á ákvörðunarstaðhm. Því næsfc gengum við niður mörg þrep, að því er virtist. Loks var rennihurð ýtt til hliðar, og bindið var tekið frá augum mér. Eg var staddur í litlu herbergi sem skreytt var að öllu leyti með japönsku sniði. Fyrir fram- an mig stóðu í hálfhring tíu eða tólf menn, allir með hræði- legar grímur fyrir andlitinu. Þeir voru allir í bvítum fötum, sean er litur dauðans hjá þeim þar eystra, en maður einn, sem stóð í miðjum hringnum var í svörtum fötum. Á vaxtarlagi hans og rödd þekkti ég, að( það var Toyama. Herbergið var ómálað að öðru leyti en því, að svartur dreki var málaður yfir alla veggina þannig, að sporður hans og haus námu saman við dymar. Fyrir framan leiðtog- ann stóð lágt, japanskt borð. Þar voru ýmsir kynlegir hlutir, svo sem spegill, skarbgripir, sverð og grein af kirsiberjatré í skrautlegu blómkeri. Ég þekkti Japani þá nægilega mik- ið til þess að vita, hvað þetta táknaði. Skartgripurinn, sverðið og spegillinn voru tákn hinna þriggja gjafa, sem sólgyðjan, Ama-Terasu, gaf syni sínuan, Simmu, sem varð fyrsti keisari Japana á 27. öld fyrir Krists fæðing. Dýrgripir þessir gengu að erfðum mann fram af manni og eru nú geymdir í konungs- höllinni. Þeir tákna hollustu við keisarann, í en í hans nafni eru öll myrkraverk Svörtu fylking- arinnar framin. Kirsibérjablóm ið táknar hinn japanska hern- aðaranda. Það táknar ennfrem- ur, að líf meðlima Svörtu fylk- ingarinnar eigi að vera hreint eins og blómið. Eg var krossyfirheyrður af leiðtoganum, og mér heppnað- ist aö standast prófið. Því næst var hugrekki mitt og afl reynt á ýmsan hátt. Ég var leiddur inn í annað herbergi, þar sem böðull stóð með tvíeggjað sverð í annarri hendinni, en afhöggv- ið mannshöfuð í hinni, en lík- aminn lá á gálfinu. Mér var jSagt, að þetta væri svikari, og svona myndi fara fyrir mér, ef ég sviki málstaðinn. Því næst var ég leiddur aftur inn í herbergi, þar sem leið- toginn dg merai hans stóðu. Mér var sagt að ég hef ði staðizt prófið, og nú yrði leitað at- kvæða um það, hvort ég yrði tekinn inn í félagsskapinn eða ekki.Sérhver meðlimur nefnd- arinnar hafði tvö sverð, annað langt, en hitt stutt. Hann tók annað sverðið og benti því til Tsft Mvltt - Bleikt - Svart Baaðbleikt - Bðkkblátt - LJésbiátt •* IjilSa ** Langaveg 46 jaroar.Væri það styttra sverðið táknaði það, að hann væri and- vígur því, að ég væri tekinn, en væri það langa sverðiö, táknaði það hið gagnstæða. Ég var samþykktur í félagsskapinn með öllum atkvæðum nema einu. Því næst var ég leiddur inn í annað hrébergi, þar sem sví- virðilegasta athöfnin fór fram. Þar var ég þveginn úr blóði frá hvirfli til ilja. Að því loknu var ég þveginn úr tæru fjalla- vatni og leiddur fyrir leiðtog- ann á ný. Hann skipaði mér að endurtaka hoEustueiðinn. Ég man ekki nákvæmlega, hvemig eiðurinn hljóðaði, en að efni til var hann á þá leið, að auka velai Asíubúa, en undir- oka hvíta menn. Ennfremur sór ég að hlýða öUum skipun- um félagrskaparins, jafnvel þóít ég væri kvalinn til dauða og sömuleiðis fjölskylda mín. Ég var meðlimur Svörtu fylkingarinnar í tvö ár. Ég hefði ágætt færi á að kynnast starf- semi félagsskaparins, og ég held að mér sé óhætt að full- yrða, að Svarta fylkingin sé hinn raunverulegi stjómandi í Japan. Það var Svarta fylkingm, sem akvað þátttöku Japana í síðustu styrjöld, stofnaði til ævintýrisins í Mansjúríu og hóf styrjöldina við Kína, kom á hernaðarbandalaginu við Hitler og hóf styrjöldina við lýðraaðis- ríkin. Meðan ég var í þessum fé- lagsskap, kynntist ég öllum, sem einhver völd höfðu í japönsku stjómmála og hernað arlífi. Meðal félaga Svörtu fylkingarnnar voru: Kokki Hirota, forsætisráðherra og utanríkisráðherra, Araki hers- höfðingi, leiðtogi japönsku hernaðarklíkunnar, sem ákvað styrjöldina við KÍna, Doihara hershöfðingi, þekictur undir nafninu Lawrence Mansjúríu, Matsuoka utanríkisráðherra og auðjarl. Tvö aðalatriðin í hinni leyni- legu stefnuskrá Svörtu fylking- arinnar voru þessi: „Japanir I eru leiðtogar allra Asíuþjóða í | viðreisnarstarfinu," cg „þjóð- ernishreyfing Japanska heims- veldísins verður að þróast, svo að hægt sé að vekja þjóðir Asíu.“ Að lokum skal farið nokkr- um orðiim um hin pólitísku morð Svörtu fylkingarinnar, sem hafa gert hana frægasta, enda þótt þau séu ekki þýðing armesta starf félagsskaparins að mínu áliti. Morðingjar Svörtu fylkingarinnar eru gagnólíkir hinum ameríksku glæpamönn- um. Þeir eru flestir ungir stúdentar eða liðsforingjax. Þeir fremja morð í nafni | keisarans og eru afar tauga- styrkir menn. Þeir eru valdir með eins konar hlutkesti. Sá, sem vinnur í því hlutkesti, verð i ur að ganga undir æfingar. svipaðar hinum indversku yoga- æfingum, og eru hinar and- legu æfingar látnai* sitja í fyr- irrúmi fyrir hinum Hkamlegu Enn sem fyrr stendur frelsisstyttan mikla í New York höfn og beinir kyndli frelsisins í áttina til Evrópu. Bandaríkski fámrm hefir nú verið hengdur framan á byggingu, sem styttan stendur á. æfingum. Þegar morðinginn vinnur verk sitt, gerir hann það með fuliri vitund um það, hvað hann er að gera. Ég ætla ekki að skýra frá því hér, á hvern hátt ég slapp frá Japan eða hvernig ég slapp undan eftirliti Svörtu fyiking- arinnar. Armur Svörtu fylkingarinn- ar nær mjög langt, en ég er nú að bejast fyrir því að forða hinum siðmenntaða heimi und- an þeim heljar hrammi. Hörmungar húsnæðisvanuræðanna. — Dæmið um Pálma rektor og Jakob prest. — Hvers vegna var ekki byggt yfir fóldð. AÐ nálgast næstum því full- komná örvæntingu hjá þeim sem nú eru húsnæðislausir og ekk ert hafa fram undan. Hræðilegast- ar eru ástæður þeirra manna, sem eru með mörg börn. Það var allt af verið að hamra á því, að byggð- ar yrðu íbúðir í stórum stíl til þess að mæta vandræðunum, en ekk- ert var gert. Þar réði hið stein- dauða sinnuleysi. Nú segir Vísir á mánudaginn að fjöldi íbúða hafi staðið auðar fyrir stríð, og ekki hefði því þurft að býggja. Það er furðulegt að nokkurt blað skuli leyfa sér að bera aðra eins vit- leysu á borð fyrir fólk. EG ÞEKKI marga menn, sem eru húnæðislausir og ég veit, að þeir eru alveg úrvinda yfir því, sem framundan er. Meðal þess- ara manna, sem ekki hafa húsnæði era fjölda margir barnamenn. Eitt blað var að minnast á það, að rek- tor Menntaskólans yrði að láta af embætti, ef hann fengi ekki hús- næði. Eg frétti um prest, sem er alveg eins ástatt með. Séra Jakob Jónsson stendur svo að segja á i götunni með sína stóru fjölskyldu. I Hann ann starfi slnu og vill leysa það af hendi af kostgæfni. Honum hi-ýs hugur við því, sem fram- undan er. SERA JAKOB stendur í mála- ferlum út af íbúðinni, sem hann er í. Honum væri- áreiðanlega kærast að þurfa ekki að standa í stímabraki út af slíku, en hvað skal gera? Jakob hefir í allt sum- ar verið að reyna að fá íbúð. — Hann eyddi sumarfríinu sínu í það. Hann hefir ekki fé til að kaupa húsin með því verði ,sem nú er á þeim. Hann viH helzt vera innan sóknar sinnar. Nú er mér sagt, að ríkisstjóminni standi til boða hús, sem hún gæti síðan leigt þeim Pálma og Jakob. Vonandi gerir ríkisstjórnin þetta. Safnaðarfólk í Hallgrímsprestakalli myndi áreið- anlega fagna því íyrir hönd prests síns. Að minnsta kosti mundi það vilja, að hann hefði þak yfir höf- uðið. I>ar að auki er á heimili hans opinber skrifstofa, og heima hjá sér vinnur hann fjölda prests- verka. EG MINNIST EKKI á ástæður þessara tveggja manna, vegna þess, að aðrir séu ekki jafn illa P'rti á ti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.