Alþýðublaðið - 30.09.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.09.1942, Blaðsíða 8
8 ^BTJ ARNARB8ÓIH1 Rebekka eftir hiimi frœgu skáldsögu Daphne du Maurier. AÖalhlutverk: Joan Fontaine. Laurence Oíivier. Sýniag kl. 4, 6,3Ö og 9. Guðmundur magnús- SON, hreppstjóri á Bessa- stöðum í Fljótsdal, síðar bóndi í Fannardal í Norðjirði, var langaji Jóns Ólajssonar skálds. Var hann stundum kallaður lyga-Gvendur, því að hann sagði ojt hinar ótrúlegustu kynjasögur. „Það var segin saga,“ segir Jón Ólajsson um hann, „að Guðmundur sagði sögur sínar með mesta álvörusvip, og lét sér þá aldrei stökkva bros. — \ Hann hejir verið kímniskáld í óbundnu máli.“ Ein aj sögum Guðmundar er þessi: „Ég var einu sinni snemma vetrar uppi í jjalli að huga að kindum mínum. Þá skall á moldviðrisbylur með járviðris- stormi, svo að ég sá ekki jót- um mínum jorráð og vissi ekki aj, jyrr en ég steyptist jram aj sextugum hamri, svo að möl- brotnaði í mér. hvert einasta bein, og var mesta guðs mildi að ég slasaðist ekki.“ * PÁLL GUÐMUNDSSON, bóndi á Hjálmsstöðum í Laugardal, orti vísu þessa í fyrstu kaupstaðarjerð, sem hann jór, ejtir að vínbannið sæla var sett á: Nú er jáleg jerðin mín, jékk ég engan sopa. Fyrir bjór og brennivín bergi Hojmannsdropa. ALÞVOUBLAÐID sinnar, kom við á nokkrum stöðum til að taka farþega. Þau fóru fram hjá Millbank, tum- um St. Johns-kirkjunnar og þinghúsinu og öðrum stórhýs- um. Berta dáðist að hinu nýja útsýni, sem opnaðist við Lund- únabrú, hún stóð við hlið Ger- alds í stafni, þau þögðu og vom sæl yfir því að vera saman. Um- ferðin varð nú meiri, og alltaf kom fleira fólk í bátinn hjá þeim, skrifstofufólk og hávær- ar stúlkur, sem voru á leiðinni austur í Rotherhithe og Dept- ford. Stór kaupför lágu við bakkana eða þokuðust rólega undan straumi undir Tower- brú. Fullt var af alls konar fleytum á fljótinu, stórir prammar með rauðum seglum og litlir vélbátar smellandi og skellandi. Á einum stað sáust berir strákar vera að vazla í Tems-leðjunni og stinga sér út úr kolapramma. Nú opnaðist ný útsýn, hin miklu verzlunarhús blöstu við alls staðar á bökkunum, og verksmiðjurnar miklu bentu á afl voldugrar þjóðar, andi Charles Dickens gaf útsýninni . hressandi blæ. Hvernig gat það verið svona hversdagslegt, þeg- ar hinn mikli meistari hafði lýst því svo snilldarlega? Ein- hver greiðvikinn maður sagði ferðafólkinu til vegar. — Sko, þarna er Wapping Old Stairs. Orðin heilluðu Bertu sem væru þau ljóðlínur. Þau fóru fram hjá óteljandi bryggjum og vöruskemmum, og lentu loks við Greenvich- bryggjuna. XXXI Þau stóðu stundarkorn á þrepinu framan við spítalann. Rétt fyrir neðan þau var hóp- ur af drengjum að baða sig. Þeir ærsluðust, æptu, keyrðu hver annan í kaf og sulluðust í leðjunni, glöð og fjörug æska. Fyrir framan breiddi áin úr sér. Sólin glampaði á litlu öld- urnar svo að þær urðu gulli lík- ar. Dráttarbátar hlunkuðust fram hjá með margar flatbytn- ur í eftirdragi og risavaxið Indíafar fór hávaðalaust ofan eftir. Yfir þessu síðdegi var einhver blær liðinna tíma, frið- ur og víðátta. Hið tígulega fljót bar hugann með sér, áfram streymdi það, áfram, breikkaði, bráðlega barst sjávarilmur að vitum, áin rann hóglega út í hafið, og skip frá austri og vestri og suðri komu með dýra farma frá öllum löndum jarðar- innar, og þau sneru stöfnum til suðrænna sólskinslanda þar sem pálmar vaxa og dökkir menn búa. Temsá er tákn hins volduga Bretlands, og sá sem horfði á það fannst hann líka vera sterkur og varð hreykinn af landi sínu og valdi kynþáttar síns. En Gerald var dapur í bragði. — Innan skamms tekur þetta fljót mig frá þér, Berta. — En hugsáðu þér hvað það er stórt og sjálfstætt. Stundum finnst manni svo þröngt í Eng- landi, að varla ,sé hægt að anda. — Það er þungbært að þurfa að skilja við þig. Hún lagði höndina ástúðlega á arm hans og stakk upp á því að þau skyldu ganga um til að hressa upp á sálina. Greenvich er að hálfu leyti hluti af Lundúnaborg, en að hálfu leyti útborg, og þessi blöndun gerir hana undarlega skemmtilega. Hvíli andi Char- les Dickens yfir bryggjum og vörum Lundúnaborgar ríkir hinn rösklegi svipur Marryats kapteins í Greenvich. Sögur um sjóslark og ævintýri rifjast upp þegar þar er gengið um og þar er hægt að sjá sams konar fólk og þessi sjóferðasagnahöfundur lýsir. Berta og Gerald sátu undir trjánum og horfðu á fólkið, sem fram hjá gekk og það varð framorðið. Þá fóru þau í „Skip- ið“ til þess að borða. Þeim þótti afar gaman að sitja í gömlu kaffistofunni og láta svarta þjóninn bera á borð fyrir sig. — Við skulum vera eyðslu- ,söm í dag, sagði Berta. — Ég er afskaplega kærulaus núna. Það eyðileggur alla ánægjuna að horfa í hvern skildinginn. •a* aa nyja Btö mm Sandy velur eiginmanninn (Sandy gets her man) Fjörug skemmtimynd. Aðalhhitverkin leika: Baby Sandy Stuart Erwin Una Merkel. Böm yngri en 12 ára fá ekki aSgang. Sýnd kl. 5, 7 eg 9. — Jæja, þá skulum við haga okkur gáleysislega einu sinni og gleyma morgundeginum. Og þau drukku kampavín, sem er hámark glæsimennsk- unnar hjá drengjum og kven- fólki. Innan skamms blikuðu hin grænu augu Geralds og Berta roðnaði við augnatillit hans. — Ég mun aldrei gleyma þessum degi, Berta, sagði Ger- Miðvikudagur 30. sept. 1S42. f IGAMLA BfO I Watarloo- brúiu (Waterloo-Bridge J azneríksk stónnyml VIVIEN LEIGH BOBEBT TAYLOB Sýnd kL 7 og 8. Framhaldssýning kl. Slú—QVz. LAJDDIE með Tim Holt. ald. — Ég mun minnast hans með söknuði alla ævi. — Ó, vertu ekki að hugsa um að hann þurfi að taka enda. Þá verðum við bæði hrygg. — Þú ert fegursta kona, sem ég hefi nokkurn tíma séð. Berta hló svo að skein í mjall- hvítar tennurnar og hún fann það á sér með ánægju, að hún leit eins vel út og unnt var. — Svo skulum við koma út á í vagNM.ik.mmi með ykkur til Vagnalandsins, þar sem ég á heima, af því að mig vantar litla stúlku til þess að annast um þvotta fyrir mig og lítinn dreng til þess að hreinsa bílinn minn daglega." „Þú ert ljótur karl að leika svona á okkur!“ hrópaði Fríða. „Stöðvaðu bílinn undir eins og slepptu okkur. Ef þú gerir það ekki, taka lögregluþjónarnir þig fastan!“ ,,Pú! Ekki hræðist ég slíka fugla!“ sagði ökumaðurinn drýldinn. „Ég nem ekki staðar, fyrr en mér gott þykir.“ Og hann herti bara enn meira á ferðinni! Fríða og Gunni urðu að ríghalda sér, og vindurinn hvein í hárinu á þeim. Þau náðu varla andanum og gátu ekki talað fyrir storminum. Þau óku lengi um land, sem þau höfðu aldrei fyrr augum litið. Einu sinni óku þau til dæmis í gegnum álíaborg', þar sem húsin voru eintémir svepp- ir, misjafnlega stórir. í annað skipti, fóru þau fram hjá kast- alavígi, sem lýsti af eins og silfri. Margt fleira furðulegt bar fyrir augun. Svo komu þau í hið undarlega Vagnaland. Öll húsin voru vagnar á hjól- um. Þeir voru málaðir í öllum regnbogans litum —- rauðir, gulir, grænir og bláir. Fyrir gluggunum voru tjöld með skærum litum, og litlir reyk- háfar úr pjátri stóðu upp úr þökunum. 1 „Þetta er Vagnaland,“ sagði ökumaðurinn og benti á vagn- ana. „Allt fólkið, sem á heima hérna, er ýrnist galdranornir, galdrakarlar, fjölkynngismenn eða töframenn, sem hafa verið gerð útlæg úr álfheimum fyrir ódæði. Þau hafa orðið að flýja hallir sínar og kastala, og nú búa þau í vögnum, sem þau geta flutt stað úr stað, enda er þess full þörf, því að álfaher- CHALK UP NUMBER TWOBOy,RAJ/r" THB PiLGT... HE’S GETTIN6 AWAY/j T HE VW>FT SET AWAYFROMMg <í^nk! M Y N D A - SAGA. Örn: Þama náðum við í ann- an, Raj! •«Wj' Njósnarinn (hugsar): Flug- Njósnarinn (hugsar): Hann maðurinn .... hann er að kom- skal ekki sleppa frá mér! ast undan. Njósnarinn miðar vélbyssunni á hjálparvana flugmanninn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.