Alþýðublaðið - 03.10.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.10.1942, Blaðsíða 5
Laogaffdagxnr 3. október 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ E' i INHVER atliygliverðasta orrusta, sem háð hefir ver i5 £ sogu brezku þjóðarmnar, •yar Iháð við syösía odda ítalska skagans 4. júlí 1806. 1‘iftir 'orrustuna við Austerlitz höfðu Frakkar, undir stjórn Nopóleons, lagt undir sig kon- ungsríkið Neapel. Hinsvegar höfðu þeir ekld lagt undir sig Sikiley, og; á þessóri eyju var Ibrezkt lið uadir íorystu Sir J. Stúarts hershöfðingja, og í lok maímán. 1806 taldi þetta lið mn 8 000 manns. Um sumarið .gerðu íbúarnir í Kaiibríu upp- reisn gegn hinum frönsku inn- rásarherjum, og Stuart ákvað að senda liöstyrk til hj.álpar bandamönnum. Með aðdáan- legri leynd komst hann af skyndingu til K als.br íu og heima á Englandi vissi varla nokkur maöur um hernaðaðgerðir hans. Leiðangurinn, sem var mest snegnis brezkar hersveitir, en að auki tvær herdeildir Kor- síkumanna og ein herdeild Sikil eyjarbúa, lagði af stað frá 'Messina í júnílok. Leiðsögu- maður var Sir Sidney Smith sraeú tvö herskip og tvær litlar ireigátur. Kann fylgdi leiðangr- inum inn í Sant Eufemiaflóa. láð Sir Stuarts taldi 5,500 ■msnas, en franski herinn undir stjórn Beyniers hershöfðingja taldi 6,140 manns. Hersveitir jþessar voru dreiíðar um Reggio iiéraðið í setuliðsherbúðum. Leiðangursmenn vörpuðu aikkerum í Santa Eufemiaflóa að kvöldi liins 30. júní. í dögun fór Kempt liðsfor. í land með .Korsíku- og Sikileyjarmenn- iaa og náði hinni skógivöxnu strandlengju umhverfis flóann á vald siít mótspyrnulaust. En jöégar þessar liðsveitir héldu lengra inn í skóginn, mættu þær þremur herdeildum Pól- verja, sem stóðu vörð fyrir :feansl;:a herinn og hófu Pólverj arnir þegar skotliríð. Korsíku og Sikileyjarmennimir hörfuðu þegar undan, en þá kom Os- wakl herforingi, sem var yfir- snaðui' þriðju herdeildax brezka ibersins þeitn til hjálpar. Um kvöldið var allt liðiö komið á land og til þorpsins Maida. * ÞEGAR REYNIER frétti um för Stúarts frá Messina. tfíýtti hann sér til Maida og kom Árásin á Dieppe Myndin sýnir strandhöggsmennina koma að landi í Englandi eftir strandhöggið í Dieppe. Degai Bretar gerði imorás á líalla þangað að kvöldi aunars júlí og tók sér stöðu á hæounum nálægt borginni. Morguninn eftir sendu báðir stríðsaðiljar út könnúnarliðsveitir til þess að kanna aðstöðu hvors amxars. í dögun 4. júlí lögðu Bretar af stað frá stöðvum sínum og fóru í tveimur fylkingum fram með ströndinrá. Þegar þeir voru komnir fram hjá íppolito, sneru þeir inn í landið og gengu til árásar í fylkingum yfir svæðið milli árinnar og Amato. Kempt sendi nú Korsíkubúa sína og Sikileyinga ásamt brezkxi, léttvopnaðri herdeild yfir ána, til þess að verja hægri arm hersinS. Naumast voru þeir komnir inn í skóginn, þeg- ar hafin var á þá áköf skothríð, og frönsk framvarðasveit réð- ist á þá. En sóknarliðið rak þá á flótta. Öll orrusta var und- ir þessari byrjunarskæru kom- in. „Bíðið rólegir,“ sagði Kempt, tSSFíl m 111! vanfer til að bera Aipýðnblaðið tll kaupesaeia t HaSsiarfirðt. ©ppl. lnjá Slgríöi Erleœdsdóttar Kirkjsivegf 10. i s s § s s i i i 4 mrlli Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip x fömm. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Colliford’s Assocaited Lises, Ltd. 26 LONDON STREET, FLEETWOOD „þangað til ég gef merki.“ Þeg- ar Frakkamir voru komnir nógu nálægt, skaut sóknarliðið, fyrst á 150 faðma færi, því næst á 80 faðma færi, en að lokum á 20 faðma færi. Á sama hátt tóku 73. og 81. brezka herdeild- in undir stjóm Acklands á móti 42, herdeild Frakka. Hin opin- bera skýrsla Frakka frá þess- um tímum segir frá „stór- fenglegu tjóni, sem skothríðir þessar hafi valdið.“ Sex hundr manna féllu á örstuttri stundu. Það var hin furðulega þraut- seigja brezkra hermanna, ekki síður en skothríð þeirra, sem branrt fhönsku hermennlma á bak aftur. Frakkarnir flýðu skyndilega, en tóku sér vamar- stöðu að nýju. $ FYRSTA FÍERDETLD brezka bðsins var undir stjórn Coles herforingja, og nú kom hann til orrustunnar með lið sitt. Þá vora skotfæri farin að þverra og lítill ákafi var í sókninni, og hún var alls ekki örugg. Þegar svona stóð á, kom 20. herdeild, en það voru stór- skotaliðar, sem höfðu orðið eft- ir í Scilla, á vettvang og fóru að skipa liði sínu á land við mynni Amato. Þegar fyrirliðinn heyrði skot- hríðina, flýtti hann sér til orr- ustunnar, enda þótt ekki væri allt lið hans enn þá komið á lard. Hann kom fram á vinstri hliíJ Coles, þegar þörfin var mest og hóf skotnríð á fimmtíu faðma færi. Áhrifin voru auð- sæ. Þetta kom Frökkunum ger- samlega á óvart. Þegar Reynier varð var við árás úr alveg ó- væntri átt og sá, að það var gersamlega óþreytt lið, gaf hann skipun um að hörfa. Þeg- ar í stað. Áf Frökkum féllu eða særðust um tvær þúsundir manna ,en af Bretum 327 menn. Og það er furðulegt til frásagn- ar, að einungis einn brezkur yffemaður var skotinn. * s um VO VIRÐIST, sem Stuart hersh. hafi eytt degin- í það, að skyggnast yfir orrustusvæðið og fylgjast me5 orriístunni. En enda þótt hann sýndi frábæra dirfsku og hirðu- leysi um eigið líf, skipti hann sér mjög lítið af her::tjórninni. Hetian úr þessari orrustu var Kempt, maðurinn, sem átti eftir að öðlast mikla frægð á Pyr- eneaskaga og við Waterloo, og seinna varð landstjóri í Kanada. Fréttirnar um sigurinn bárust eins og eldur í sinu um alia nálægar sveitir, og brátt komu vopnaðir bændur á vettvang. V -kamenn hlupu frá vinnu shuii og hjarðmenn frá hjörð- um sínum, til þess að skipta milli sín herfanginu. Frakkar urðu þó að minnsta kosti í bili að sleppa yfirráðum í Kalibríu. Sigurinn vlð Maida var nærri því að segja eina heppnin, sem Englendingar urðu aðnjótandi, meðan Grenvillestjómin sat að völdum. Auk þess kom þessi sigur algerlega á óvart, því að það var varla nokkur maður heima á Englandi, sem vissi að lið hafði verið sett á land á ítalíu. Þessi sigur var líka ■ unninn á þeim tíma, þegar mik- ið hatur á Frökkum ríkti á Eng- landi, því að Frakkar voru þá álitnir friðarspillamir í Evrópu, enda hafði Napoleon næstu árin á undan verið að undirbúa inn- rás í England. Með tilliti til þess var þessum sigri fagnað mjci-g í London, og menn hafa allt frám að þesu dregið fána sína að hún „Maidardaginn,“ sfern svo er kallaður. Vatnseyðslan, bilaðii* krai.ar og vatnsleiðslur. — Ovð- sending til Bjarns, Ben. Söngstjórn Páls. — — TJm „óstandsettar" íbúfdr. Kjarval og húsnæðismálin. B ORGARST.rÓRI er að skora á fólk að spara vatrið. S»að er sjálfsagt off skylt að fara eftir þvi. En mjöff víða í hnsum eru kranar og jafnvel leiðslnr bilaðar. Það er alveg ómögailegrt að fá menn í þess- ar viðgerðir. Bærinn verður að ráða íagmann í sína þjónnstu. | --w • r.'-- VIETU EKKI ATHUGA ÞETTA, Bjarni minn? Það væri mjög vel þegið af fólki, ef þú réðir slíkan mann, sem fólk gæti náð í. Hann myndi hafa meira en nóg að gera. Og ég skil ekki að bærinn þyrfti að haía útgjöid af þessu. Hins vegar væri það öryggi fyrir við- komaudi mann að veröa fastur starfsmaður bæjarins. Settu nú strik á pappír og gefðu fyrirskip- anir. Það getur ekki tekið langan tíma frá bannsettri póbtíkinni. „MÉR BATT f HUG að skrifa þér, Hannes minn, og bera upp fyrir þér vandræði mín,“ segir „Þ. Æ. Ö.“ í bréfi. „Það cr margur, sem á við þau að etja nú á tím- og þá ekki hvað sizt í liúsnæðis- málum. Þegar rætt er urn húsnæð- ismálin, ætti ekki að gleyma því að það þarf að lagfæra íbúðirnar, svo að þær verði íbúðarbæfar." „ÞAÐ VILL kannske margur halda því fram, að menn séu ekki fyrir hendi til þeirra verka, en þetta er ekki satt. Það eru nógir raenn til, það þarf bara að setja þessa menn í „ntandsetningu“ hús- næðis þess, sem nú á að flytja úr og inn í. Sumir af þeim ráðamönn- um, sem eiga aB sjá um „stand- setningu“ húsnæðis, hafa þegar í þjónustu sinni nóga menn við vinnu, en þeir eru bara alveg hirðulausir um það, sem þeim er skylt í þessum efnum. Hins vegar vinna þeir nótt og nýtan dag í verksmiðj ubyggingum og því um líku.“ „ÞAÐ KEMUR vitanlega ekki til mála að ílytja í „pláss“, sem ekki hefir verið fært í lag í mörg ár, eða kannske aldrei frá fyrstu tíð sinni, enda alveg óþarft. Nú vil ég líka spyrja big, hvort leigutaka sé skylt að borga leigu af íbúð, sem hann getur ekki flutt irm í, fyrr en frá þeim tíma að hann getur tekið við íbúðinni í fullu standi til íbúðar? Á fráfarandi leigutaki að sjá um standsetningu á íbúðinni fyrir þann næsta? Er fráfarandi leigutaka ekki skylt að borga leigu íbúðarinnar þar til hann hefir skilað íbúðinni í lagí samkvæmt ákvæði við eiganda? Þetta er alvörumál út af fyrir sig, sem merni verða almennt að sinna nú þegar gagnvart þeim, sem flytja eiga, að öðrum kosti hlýtur þetta að reka sig hvað á annað, og margt er orðið um seinan.“ ÉG SÉ EKKI BETUR en þetta mál sé alveg ljóst. Ef leigutaki ó að sjá um, samkvæmt samningi, að íbúðin sé í leigufæru standi þeg- ar hann fer úr henni, þá á hann vitanlega að gera það. Nýr leigu- taki é hins vegar fullan aðgang að leigusala, sem ber ábyrgð gagnvart honum. Frh. á 6. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.