Alþýðublaðið - 09.10.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.10.1942, Blaðsíða 3
f skotnir í gær, par á meðal vaa* 15 ára drengur. ENN berast fréttir frá Noregi um aftökur. 9 Norðmenn hafa verið teknir áf lífi til viðbótar við þá 25, sem áð- ur höfðu verið teknir af lífi í Þrándheimi. Meðal þeirra 9 Norðmanna, sem skotnir voru í gær, va einn 15 áragamall drengur og tveir kryþplingar. Terboven landstjóri hótaði á dögunum í raeðu, sem hann hélt, að langlundargeð Þjóðveja væri þrotið og nú yrði Norðmönnum engin miskunn sýnd. Virðast Þjóðverjar ætla að efna þetta loforð hans. Engar sannanir liggja fyrir, að þessir menn hafi unnið að sketndarstarfsemi. Hinsvegar er vitað að Quisling hefir orðið að gera sérstakar ráðstafanir gagnvart meðlimum National samling (nazistaflokksins) í Þrándheimi. ..... . ■ ♦ Leifs Eiríkssonar- dagur í Bandarikj- unum í dag. Washington, 8., október. NEW YORK, Chicago og mörguin borgum miðvest- ur Bandaríkjanna verður á morgún haldinn hátíðlegur Leifs Eiríkssojiar dagur. Minningar- lélag Leifs Eiríkssonar hefir valið 9. október ár hvert til að minnast landgöngu víkingsins á meríkska jörð, Til. heiðurs hafa líkneski af honum verið reist í Chicago, Milwaukee, ,,pg(nPittsburg. í sal fulltrúadeildar.iimar hangirmál- yerk eftir norska listamanninn Christian Krogh, sem Norð- Margir forystumenn Nat- sjonalsamling hafa verið settir í. fangelsi og sumum verið vik ið frá embætti, Quisling. hefir veitt fylkisstjóra sínum í Þrándheimi ótakrnarkað vajd í málefnum íbúanna. Fylkis- sggu Noregs, , sem.. aldrei verð- ur gleymt,“ , ,í, útvarpi, frá Bandaríkjun- um var rætt um þessa atburði og var þar sagt, „ að ef hægt .yæri að láta vopn faila niður úr, flugvélum til Norðmanna í > Dómkirkjan í Þrándheimi , | Myndin sýnir dómkirkju Þrándheims, þjóðarhelgidóm Norðmanna menn gáfu Bandaríkjunum. Margar götur, torg og skemmti- .garðar heita i höfuðið á víkingn . mn, þar ;á meðal, stórt torg í Brooklyn og ein breið gata í ■Chieago. íslendingar munu minnast að 1930 viðurkenndu skólabörn í Bandarí k junum. að Leifur Eiríksson hafi fundið Ameríku, með því að afhenda íslenzku þjóðinni líkneski af honum. Leifs . Eiríkssonardagurinn mun á . morgun einnig. verða eftirtektarverður, vegna út- komu nýrrar bókar eftir Einar Haugen, prófessor við háskól- ' ann í Wisconsin, þar sem lýst er landkönmm Leifs stjóri þessi heitir Rogstad og,, er ungur maður. Hann er þekktur fyrir böðulshátt og varð hann alræmdur fyrir framkomu í hefndarleiðangri ; nazista til Selbu. Aftökurnar hafa vakið mikla ólgu í Noregi, menn á Norður- löndum eru sem þrumu lostn- ir og í Öllum lýðræðislöndun- ; um beggja vegna Atlantshafs er vart um annað meira rætt. Social Demokraten í Stokk- hólmi segír um þennan atburð: „Þetta er órafjarri réttar|ari og réltarhugmyndum Norð- urlandaþjóðanna. • Þjóðverjar og quislingar í Noregi hafa skrifað blóðidrifna annála. í af Stalingrad. Stalingrad verðnr tekin i pess«* ari viku, ségja ÞJóðverjar. ■ i' t '» MVRKVERÐUSTU tíðindi frá Rússlandi eru af sókn Tinio- shenkos noirðvestur af Stalingrad. 64 km, norðvestur af borginni hefir hersveitum hans tekist á nókkrum stöðiún að brjót ast vestur yfir Dfm og senda Rússar þar fram ríiikið lið og ógna sámgönguleiðum Þjóðverja svo Þjóðverjar hafa ríeyðst til að draga lið frá sjálfum bardögunum í Stalingrad og senda á vett- vang. Síðustu fregnir herma að hersveitir Timoshenkos hafi brot- ist langt inn í varnarstöðvar Þjóðverja norðvestur af borginni. fieimta meiri matvæli, fleiri verkamenn og nánari samvinnu við Pýskaland. - - - _______.É—.._ : BARDAGARNIR í STALIN- GRAD Litlar breytingar hafa orðið I úthverfum Stalingrad eftir til kynningum Rússa, en þýzkur fyrirlesari í Berlínarútvarpsins fullyrti, að meir en helmingur Stalingrad væri á valdi Þjþð- verja og þeir hefðu brotizt austur til Volgu og borgin félli í hendur Þjóðverjum í þessari viku. En þýzkur fangi, sem blaða maður átti tal við, sagði um bardagana við Stalingrad: morgun, og við verðum að byrja aftur á nýjan leik. NOVOROSSISK Þar hafa Rússar unnið á og tekið nokkrar hæðir og 3 þorp. Á Leningrad og Rzhev víg- stöðvunum hafa Þjóðv. orðið að senda fram nýtt varalið vegna áhlaupa Rússa. Á Briansksvæðinu hafa Rúss ar gersigrað tvær þýzkar her- deildir. Major Hesse, þýzkur herfor- ingi, hefir fallið á vígstöðvun- stórum stíl mundi skapazt uppreisnarástand í landinu. Hér birtast nöfn þeirra 25 Norðmárína, sem ' teknir vöru áf lífi 2 fyrstu dagana eftir að herlögirí í Þrárídheimí gengu i gíldi. Otto Skirstad lögfræðingur, Heríry' Gleditsch leikhússtjóri, Harald Langhelli ritstjóri, Hirsch kaupmáður, Birch baríkastjórij Per Langén Lykke skiþamiðlari, Finn Berg skip- stjóri, allir frá Þrándheimi. — Ilans Konrad Ekornes frá Álasurídi, Bull Aakran frá Rö- ros og Peter Égger byggingar- meistari frá Orkanger, Peter Oddvar Stortjönnet, Odvar Öl- sen, Irígvald Mellingen, Arne Moen, allir frá Majavatn, sém liggur milli Nansos og Mos- sjöerí, ennfremur Magnus Lien, Bjarni Lien, Niels Möllersen allir frá Stafadalen, Edvard ; Sæter og Petér Lund Sæter, báðir frá Sæter, Arné og Mik- al Holmen, Leif Sjörfer, allir frá Holmen, Aksel Johannsen frá Österf jorden, Tormöd Tverland frá Tverland og Agn- ar Baaféilmo frá Baafellmo. — Um nöfn hinna 9, sem síðast voru tekríir áf lífi, er ekki énn kunnugt. Ólgan á megin- landinu FRÉTTIR berast nú hvaða- næfa af meginlandinu um ínorð og hótaríir Þjóðverja gagn vart hernumdum þjóðum. í Tjekkoslavakíu hafa 140 Tjekk- ar verið skotnir. BlaSið „Essener Zeitung“ hef ir orð a því að ef Hollendingar vilji tryggja sér framtíð sína í nýskipun Hitlers á meginland- inu verði þeir að auka stuðning sinn við Þjóðverja, aðeins 10000 Hollendingar berjast nú á aust- urvígstöðvunum og sé það hvergi nærri nóg og verði Hol- New York, 8. október. DEILURNAR milli Dana og nazista byrjuðu að því er virðist skömmu eftir 72 ára af- mæli Kristjáns konungs og endaði með sliti stjórnmáía- sambands "í heila vikú. Eftir fregnum frá Stokkhólmi ér sagt, að eftir að konungur Danmerkur fékk langt heilla- óskaskeyti frá Hitler á afmæl- isdegi sínum, hafi hann svarað stuttlega: ..Þakkir. Kristján Rex.“ ■'■..■• Þetta svar gramdist hinum þýzka sendiherra, dr. Cecil von Renthe-Fink svo mikið, að hann fór til Berlínar undir eins. -— Eftir það fór danski sendiherr- ann Mohr frá Berlín til Kaup- mannahafnar. Krafizt var víð- tækra samningaumleitana, sem stóðu yfir í viku,, áður en er- indrekar fqru aftur til starfa sinna. Fjögur atriði hafa aðallega valdið hinni miklu deilu milli Þjóðverja og Dana, segir stjórn frjálsra Dana í London. Þau eru: 1. Þjóðverjar krefjast leyfis til að byggja þjóðveg yfir Jót- land, til að flytja birgðir til þýzkra herdeilda í Noregi. 2. Þjóðverjár leggja til að Dánmörk gángi í samband ger- manskra þjóða, þar sem Þjóð- verjar taka að sér yfirráð yfir dönsku lögreglunni og dómsr máláráðuneytinu. 3: Óeirðirnar ,sem urðu ný- lega, þegar 600 meðlimir í danska nazistaflokknum, hinni svökolluðu „frjálsu hersveit,“ • 4. Ósamkpmulagið milii Kristjáns konungs og Hitlers. Ennfremur hefir heyrst, að Þjóðverjar heimti af Dönum áð senda fleiri iðnlærða verka menn til* Þýzkalands, vopna öll dönsk kaupskip og segja Rússlandi strið á hendur. Mikil ókyrrð og eftirvænt- ing ríkir nú í Danmörkú út áf kröfum Þjóðvérja og er búizt við að um næstu helgi verði séð hvérnig málaleitunum Þjóðverjá reiðir af. 100 Aastnrrfkismenn 4 fanoabAOnm i Horeoi. London i gærkveldi. YRIRLESARI í brezka út- varpinn sem nýkomixtD var frá Stokkhólmi, sagði að niikil óánægja væri meðal aust- urrísku hermanna í Noregi. Mikið mannfall væri í bði hersveita Austurríkismanna sem berðust á Norðurvígstöðv- unum. Engin heimfararleyfi hafi verið gefin í lengri tíma. 100 Austurríkismexm saatu í fangabúðum í Kirkenes í Noregi. Margir Austurríkis- mannanna eru fyrst og fremst austurrískir föðurlandssinnar. sem haita Hitler og stríðið og munu beita vopnum síimm gegn Þjóðverjum þegar tæká- færið kemur. Alþýðuflokksmenn, sem eigið ekki heima i Uejkja- vík, gleymið ekkl aS greWm ai- kvæði í tima hjá tðgmaaai. 80 Am, ijbað, sem við vinnum í dag um við Stalingrad. Hafði hann taka óvinirnir af okkur 6 { fengið þýzka jámkrossirín lendingar að leggja til fleiri her I kömu frá rússnesku vígstöðv- menn. , « unum. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.