Alþýðublaðið - 09.10.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.10.1942, Blaðsíða 6
AlÞYtHJBLAMB Pbstvdaigux $. októJhcr 1942. í í vetur verða haldin í háskólanum námskeíð íyrix verzl- nria’rmpnn í ensku, þýzkix, írönsku, reksturshagfræði, bók- færslu fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeiðin eru fullskipuð og í sumum greinum er meira að segja margir á biðlista, og fer það, hvort þeir géta fengið þátttöku, eftir því, hvort einhverjir af þeim, sem áður hafa tilkynnt þátttöku sína, hverfa frá. Þó mim verða hægt að bæta við fáeinum þátttakendum í frönsku og bókfærslu fyrir byrjendur. Kennsla byrjar 20. október. Ensku kennir dr. Cyril Jackson, þýzku dr. Irmgard Kroner, frönsku Magnus Jóns- son lic.es lettres og reksturshagfræði og bókfærslu Gylfi Þ. Gíslason dósent. Kennslustundir verða tvær daglega, hin fyrri frá 5.30 til 6.15, en hinn síðari frá 6.25 til 7.10. Kennslutími hinna einstöku greina verður þessi: 1. Enska mánudaga og miðvikudaga kl. 6.25 til 7.10. 2. Þýzka mánudaga og miðvikudaga kl. 5.30 til 6.15 3. Franska þriðjudaga og fimmtudaga kl. 6.25 tl 7.10. 4. Reksturshagfræði . þriðjudaga kl. ,5-30 til 6.15 og laugardaga kl. 6.25 til 7.10. ..... 5. Bókfærsla fyrir lengra komná þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 6.25 til 7.10 og föstudaga kl. 5.30 til 6.15. 6. Bókfærsla fyrir ibyrjendur fimmtudaga og laugar- daga kl. 5.30 til 6.15 og föstudaga kl. 6,25 til 7.10. Þátttökugjaldið er 35 kr. fyrir þær greinar, sem kennt er í tvær stundir í viku (tungumálin og reksturshagfræði), eþ 55 kr. fyrir þær greinar, sem kennt er í’3 stundir í viku (bók- færsla). að viðbættri dýrtíðaruppbót, og verður miðað við vísitöluna 210, svo að gjaldið verður ca. 75 kr. og 110. kr. Gjaldið á að greiðast fýriifram. Allir þeir, sem tilkynnt hafa þátttöku, eru beðnir að koma í skrifstofu háskólaritara mánudaginn kl. 5— 6 eða þriðjudaginn kl. 5—7 og segja endanlega til um, hvort þeir ætla að tafca þátt í námskeiðunum. Eftir þaim tíma verður engum bætt við, og tilkynni einhver ekki. þátttöku sína end- anlega, verður litið svo á sem hann ætli ekki að taka þátt í námskeiðunum. ' HANNES Á HORNJNU (Frh. af 5. síðu.) manna, sem áður voru nefndir hér: í blaðinu. — Þá hafa og margar af smásögum Björnson’s verið prent- aðar á íslenzku hér og þar og væri gaman að safna þeim saman í éina bók. Bleikur kom f Héimdalli A 1884, Hryllileg bernskuminning og Hættuleg bónorðsför í Eimreiðinni á Valtýs-árunum. Hendurnar henn ar mömmu í Ágústar-dðunni ö. s. frv. Björnson var eitt af hirium miklu raunverulegu skáldum, seiri standa eins og klettur úr hafi, skyldir bjargi aldanna“. „JÓN JÖNSSON FRÁ LÁG“ skrifar mér um „Húsnæðisleysi og húsabrask“ ög segir: „Það var löngu fyrir vitað, að í haust myndi verða gífurleg húsnæðisvandræði í Reykjavík. Menn biðu því með nokkurri eftirvæntingu eftir ráð- stöfumum hins opinbera. Flestir bjuggust við róttækum ráðstöfím- um og að reynt yrði til hins ýtr- asta að sjá öllum fyrir einhverju húsaslrjóli, og að allt það húsnæði sem til væri, yrði tekið og því ráð- stafað handa þeim sem bágast yrðu staddir“. ,4 ÞESSCM HÖPI munu jafnvel húsabraskararnir hafia verið, því seinnihluta september mátti oft ájá auglýsingu í blöðunum á þá leið að hús með lausum íbúðum væri til sölu ef samið væri strax. Svo komu bráðabirgðalögin. Aldrei munu lítilf jörlegri lög hafa verið samin né sett. Og í rauninni «ru þau svo táknrænt dæmi, um vesaidóm og aumingjahátt, að manni hrýs hugur við að: slík stjórn skuli fara með völd ó al- vöru tímum. Hér skal áðeiris vik- ið að einu atriði í sambandi við húsnæðismálið“. „ER Atty húsnæði notað, sem raunverulega er laust til ibúðar? Svarið verður neitandi og þarf ekki annara vitna við en auglýs- ingar dagblaðanna, því síðan um mánaðarmót hafa mörg hús með lausum íbúðum verið auglýst til sölu. A laugardaginn auglýsir Lár- us Jóhannesson (fyrir einhvem braskarann) hús á góðum stað í bænum, og laust til íbúðar, og í gær (sunnudag) eru mörg hús aug lýst í Morgunblaðinu. Hús í vest- urbænum 2 íbúðir lausar auglýsir Guðm. Þórláksson. Hús til sölu bæði í bænúm og fyrir utan hann, lausar íbúðir, auglýsir Guðm. Guð mundsson. Hús til sölu í Höfða- hverfi 3 herbergi og eldhús laus til íbúðar, auglýsa Gunnar og Geir o. s. frv.“ „AF ÞESSU og öðru slíku er al- veg ljóst, að í vörslu húsabrask- aranna er fjöldi húsa með auðum og ónotuðum íbúðum, aðeins af því að engir hinna húsnæðislausu hafa treyst sér til að bjóða þær gíf urlegu upphæðir sem braskararnir vilja hafa fyrir húsin“. ,>,EN ÞEIR BÍÐA hinsvegar ró- legir með þau, og auðu íbúðirnar í von um að einhverjir kaupi þau, sem ekkert hafa að flýja, nema á götuna og til íhaldsins. En full- vissir þess að ráðamennimir gera aldrei neitt þeim til baga, sem eiga þessi brask hús, sem af einum og öðrum ástæðum eru lítt eða ekki notuð“ „G. G.“ spyr: „Getur þú eklci Hannes minn, upplýst bæði mig og aðra ura, hvað hæft er í þvi að Dýrtlð og Framh. af 4. sffiu. ■ .: 4,.. eftir því bve traust eru sam- tÖk verkamanna. • 5 Það er rétt að minnast hér á tvö atriði, sem orð hefir verið haft á í blöðum, um. að bendi á verðbólgu. Aiínað er bjart- sýni, sem Verðtir vart við við- víkjandi' því, áð ráðast í ný fyrirtæki, hitt 'ér hin mjÖg aiikna seðlaútgáfa. Það er rétt, að verðbólgu get- ur fylgt það, að mönnum finn- ist þeir vera ríkir, séú því bjart sýnir ög vilji , því ráðast í ný fyrirtæki. En þetta er ekki ein- hlítt einkenni v©rðbólgu, því ef svo væri, væri verðbólga sama og velmegun. Því enginn mun neita því, að eðlilegt sé, að sam- fara sannri velmegun, sé bjart- sýni, og vilji til þess, að ráðast í ný fyrirtæki. Það ætti að vera auðvelt að skilja, að maxgur væri bjartsýnn nú, því aldrei hef ir svipaður áuður verið á íslandi og nú er, miðað við fólksf jölda, ekki einu sinn þegar Ketilbjörn gamli vildi slá silfri þvertré í hofi sínu á Mosfélli. 6 Viðvíkjandi hinni auknu seðla veltu er það að segja, að hun er afleiðing hinnar miklu verð- mætisöflunar íslendinga síðustu árin', en ekki orsök neinnar breytingar í viðskíptalífi voru. Það er að sönnu rétt, að fyrir- 'brigðið verðbólga á alltaf rót sína að rekja til of mikillar seðla útgáfu (eða stríðsskuldabréfa, eða skýldulána ,er ríkin taka , hjá þegmiín sínum, án þess að spyrja þá að). En í landi, þar sem seðlar eru notaðir sem gjald miðill, hlýtur gjaldmiðilsþörf- in að aukast stórlega, með stór- lega auknum auð, og margfalt auknum viðskiptum. Seðlaút- gáfuaukningin hér hjá okkur, er því fyrst og fremst tákn nýrra auðæfa. En í löndum, þar sem er verðbólga (Inflation), og seðlaútgáfan er upphafið (en ekki eins og hér hjá okkur afleiðingin), er aukna seðlaút- gáfan fátæktar-merki: ríkið hef ir þar gripið til aukinnar seðla- útgáfu ,til þess að borga með það, sem tekjurnar hirukku ékki til fyrir. Af aukinni seðlaút- gáfu einni er því ekki hægt að draga neina álýktun, fyrr én vitað er hvort 'hún var upp- hafið eða áfleiðingin. ■Meðalseðlavelta ársins 1939 voru 12 millj. en jókst 1940 í 16%' millj. og 1941 í 36 millj. Verður meðalseðlavelta þessa árs sennilega allt að 70 milj. Til samanburðar má geta, að seðla- umferð 31. des. þessi sömu ár hefir verið: 1939 12 millj. kr. 1940 25 millj. kr. 1941 51 millj. kr. Þegar þétta er ritað er hún 82(4 millj. en hefir verið hæwi. Ameríkaninn hér harðneiti að borga meira en kr. 3,80 fyrir hvert kg. af nýju kjöti“. EIXTHVAÐ MUN VERA til í þessu, að minnsta kosti vill Jón Árnason ekki .láta greiða bænduni nema 4 kr. fyrir kllóið — og borg- um við þó 7,30 fyrir hvert kg. Hatmes á horalnn. Venjulega : -héfir seðlaumferð verið sviþuð síðaSt í seþtember og við áramót. . Sennilegt ér, að útlendingarn ir einir ér hér dvelja hafi jafn- an milli handa töluvert méiri seðlafúlgu; en meðal seðlavelt- án var 1939. Ef farið væri að draga óeðlilega úr seðlaútgáf- unni, myndi niðurstaðan verða, að dollarar færu að ganga hér manha meðal, eins og við urð- um að nota danska óg norska séðla hér, meðan íslenzka seðlá- útgáfán var ékki nóg, til þéss- að fullnægja gjaldmiðilsþörfinni, meðan var ekki annað en liánds bankaseðlámir gömlu (stóru). 7. - í samræmi við það, sem að framan er sagt, þarf: 1. að koina verðlagseftírlitinu ■- (með fullri alvöruj í það horf, að gagn verði að því, jafrivel þó til þess þurfi ,,bákn“. Meðal annars þarf að lagfæra það, að inn- 1 flyijendur græði því riaeira, ■ sem þeir háfa verið klaufsk- ari að kaupa erlendis. 2. að flytja méira inn af nauð- synjum, én nú er gert. (Hug- ’ takið ,,riáuðsynjar“ er nokk- ’ uð Óákveðið, éri ekki táeki- færi hér til þess að skýra það nánar). 3. að koma því þamrig fyrir, að almenriingur eigi kost á að koma fé sínu á það mikla vöxtu, áð honum þyki það tilvinnandi.' Náskylt 3. atriðinu, er þetta sem meira. snýr að framtíðinni, en ííðandi stundu: Að ríkið og bankarnir stofni til nýrra þjóðnýtrar frariileiðslu, Sé þegar hafinn undirbúningur, en þeim sem fé eiga, gefinn kostur á að leggja fé fram, gegn fyrir- fram ákveðnum vöxtum, um ákveðið árabil, en síðar séu vextir að nokkru leyti í s.am- ræmi við gróða fyrirtækisins. (Mun ég.síðar rita um þetta atriði). HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Framh. af 4. síðu. ar og athafnir til umróða og ráð- stöfunar. Þeim hefir auk þess með einhverjúm hætti — ’sem öskiljari- ?legur er flestum, tekizt að reyra sitt innsta eðli í þá fjötra, að til- finningalíf þeirra er háð utanað- komandi boði og banni, alveg eins og athafnalífið. Andúð þéirra og samúð lætur stjórnast af aðkomn- um bendingum. Ef stutt er á hnapp austur í Moskva fara þeir að elska Hitler. Ef stutt er á annan hnapp í skiptiborðinu fara þeir að hata Hitler.“ Um skeið var meira að segja engu líkara, en að þeim hefði verið skipað að elska Árna frá Múla, enda var hann þá mikill vinur þeirra. En eins og ráða má af orðum Áma, hefir nú eitthvað sletzt upp á vinskap- inn. Ilappdrætti Háskólans. Bregið verður í 8. flokki á laug- ardag, og ættu menn því að end- urnýja strax í dag. Á morgun eru síðustu forvöð að endurnýja og kaupa nrtiða, því að á laugardags- morgun verða engir miðar af- greiddlr. J fiarnastödíHJ * < s s s s vantar aofekrar Upplýsiopr ö0 1 síma 4241 i S s . V s s s s i ■■ s ■ -s ! $ ^ALLSKONAR skartgripir $ ÍÚT' gulli-og silfri, þar á meðal Skristall, hjá Sigurþór, Hafn-^ Sarstræti 4 w ; S S s s Á Það er fijótlegf að, matreiða „Frela“ fiskfars, auk þess er það hollur, ódýr og góðúr matur. Trúlofanarhpingar, tækifærisg|afir, í góðu úrváli. Sent gegn póstkröfu. Guðm. Andrésson gullsmiður. Laugavegi 50. — Sími 3769. Listmálara litir, léreft. 7r Selurs

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.