Alþýðublaðið - 20.10.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.10.1942, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUr.^ADlD Þrlðjudagur 20. okiól>er 1942. BTJARNARBlÖOl KL 6,30 og 9: Ladjr Hamilton AðalMutverk: Laurence Oliver Vivien Leigh. Síðasta sinn. Framhaldssýning kl. 3—6. RÚSSNESK SYRPA <Úr Rigoletto. Svanurinn. Blómalsinn eftir chaikow- ski o. fl.) Fréttamyndir. Teiknimynd. SIGMUNDUR drottinskarl hét karl einn vestur í Breiðafirði, orðlagður bögubósi. Matthías Jochumsson segir af honum meðal annars þessa sögu: „Sigmundur var góður bjarg- maður. Eitt sinn var hann nærri hrokkinn fram af brún- inni á Látrarbjargi, en festist í fluginu á skinnbrók sinni. — Æpti þá Sigmundur á hjálp fé- laga sinna: „Herra guð, hann hljóp á mig, og haldi nú hver í sig, og hjálpið mér fram af!“ “ SITT AF HVERJU. Þegar innfæddir á Madagas- kar fylgja konu til grafar, snýr öll líkfylgdin við rétt hjá lárkjugarðinum og fer heim þangað sem konan bjó, því að þar er alménnt talið, að konur gleymi alltaf einhverju, þegar þær fara heimanað frá sér. Þegar kínverskar konur ur, koma til læknis, má læknis- inn aldrei „skoða“ þær eins og tíðkast hjá okkur, heldur hafa þær með sér brúðu og benda' á samsvarandi staði á henni, þar sem þær hafa tilkenningu. Ameríkskir flugmenn, sem fljúga sprengjuflugvélunum til Englands, hafa gott ráð til þess að ná oftar en einu sinni sömu stúlkunni á sinn fund. Þeir gefa þeim einn silkisokk, og lofa að gefa þeim annan sokk á móti, þegar þeir koma næst. Gat það verið lík? Kaldur hrollur fór um hana. ' Hún greip í stólbak, svo að hún félli ekki í yfirlið. Arthur Brander- ton opnaði dyrnar með hægð og lokaði hurðinni hljóðlega á eftir sér. — Það hefir komið fyrir al- varlegt slys. Eðvarð er slasað- ur.■; >?#w Hún horfði á hann og föínaði, en gat ekkert sagt. — Þér verðið að herða upp hugann, Berta. Eg er hræddur um, að það sé mjög alvarlegt. Þér ættuð að fá yður sæti. Hann þagnaði, og hún snéri sér að honum og sagði æst: — Hvers vegna segið þér mér það ekki, ef hann er dauður? — Það er mjög sorglegt. — Við gerðum allt, sem við gátum Hann féll af baki á sama stað og um daginn. Hann hefir hlotið að missa vald á sér. Eg var rétt hjá honum, þegár slys- ið varð. Hann hleypti í blindni á hindrunina, en kippti svo í tauminn, þegar klárinn var að hefja sig á loft. Hann datt mjög hastarlega og folinn líka. — Er hann dáinn? — Hann mun hafa dáið strax. Berta féll ekki í ómegin. — Hún var ofurlítið skelfd yfir því, hversu þetta kom óvænt. En þetta snart ekki tilfinning- ar hennar. Branderton horfði á hana, eins og hann byggist við, að hún myndi annaðhvort fara að gráta eða falla í ómegin. — Viljið þér, að ég sendi konuna mína til yðar? — Nei, kærar þakkir. Bertu var það vel Ijóst, að eiginmaður hennar var látinn, en þær fréttir virtust engin á- hrif hafa á hana. Hún hlustaði á fréttina eins og hún væri hennit gersamlega óviðkomandi. — Viljið þér ekki fá yður sæti? spurði hann og leiddi hana til sætis. — Á ég að sækja vín handa yður? — Það er ekkert að mér. ■—- Þér þurfið ekki að hafa áhyggj ur út af mér. Hvar er hann? — Eg sagði þeim, að fara með hann upp á loft. Á ég að senda aðstoðarlækni Ramsay’s til yðar? Hann er hér. — Nei, sagði hún lágt. Það er ekkert að mér. Er búið að bera hann upp? — Já, en ég held að þér ætt- uð ekki að sjá hann. — Eg ætla að fara til her- bergis míns. Eg vil helzt vera ein. Branderton hélt opnum dyr- um og Berta gekk út. Hún var Jölaa' andliti, en að öðrá<leyti sást ekki, að þetta hefði fengið neitt á hana. Branderton gekk til prestssetursins, til þess að senda frú Glover til Court LeysV en að því loknu fór hami heim til sín og sagði konu sinni, að veslings ekkjan væri harmi lostinv Berta læsti sig inni í stofu sinni. Hún heyrði hljóðskraf í húsinu og Ramsay læknir kom að dyrum hennar, en hún vildi ekki opna. Svo varð allt þög- ugt og hljótt sem fyrr. Hún varð undrandi á því, hvers hjarta hennar var tómt og kalt. Þessi tilfinningasljó- leiki hennar var ómannlegur og hún hugleiddi það ,hvort hún væri að ganga af vitinu. En hún endurtók það hvað eftir annað fyrir sjálfri sér, að Eð- varð væri dauður. Hann lægi látinn í næsta herbergi, og hún væri ekki sorgbitin. Hún minnt ist nú þeirra ára áður fyrr, — þegar hún óttaðist um hann, og nú var hann dáinn, en hún NÝJA BIÖ Innrásarmennirnir. (The Invaders) Mjög spennandi ameríksk stórmynd. Aðalhlutverk leika: LAURENCE PLIVER LESLIE HOWARD RAYMOND MASSEY ERIC PORTMAN ANTON WALBROCK Börn vngri en 16 ára fá ekki aðgang. 3ýnd í dag kl. 3, 5, 7 og 9. GAMLA Blð I Tom, Dick og Harry . Amerísk gamanmynd. Ginger Rogers George Murphy Alan Marshall Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3<á—ðVz TÖKUBARNIÐ (Mexican Spitfire’s Baby) Leon Errol — Lupe Yele* andi. Hvernig gat Fanny Glover grátið út af dauða Eðvarðs, þeg- ar hún, Berta, var gersamlega tilfinnmgalaus? — Berta? — Já. — Opnaðu fyrir mér. Ó, þetta er svo hörmulegt! Lofaðu mér að koma inn. Berta horfði tryllingslega á dyrnar. Hún þorði ekki að hleypa ungfrú Glover inn. — Ég get ekki lofað neinum að koma inn núna, hrópaði hún hás. — Þú mátt ekki biðja mig um það. — Ég hélt, að ég gæti huggað Þig- — Ég vil fá að vera ein. Ungfrú Glover þagði stundar- korn. — Á ég að bíða niðri? Þú getur hringt, ef þú þarft á mér að halda. Ef til vill viltu, að ég woLnmjxm/yiQL, Forin á BlAfell. | ,,Jæja,“ sagði bangsinn, strangur á svipinn. „Þið eruð, 1 börnin góð, ákærð fyrir þrennt: í fyrsta lagi, að hafa velt steini á mjólkurpóstinn, í öðru lagi, var ekki sorgbitin. Hún grét að stela vagni hans og hesti og ekki. Það var eins og þetta í þriðja lagi, að hafa ekið með óleyfilegum hraða um götur kæmi henni ekki við. Berta hafði falið sig til þess að hylja tár sín fyrir umheiminum, en svo komu engin tár. Hún var gripin ótta við það, hversu hið skyndilega fráfall manns henn- ar lét hana ósnortna. Hún gekk að glugganum og horfði út. — Eg hlýt að væri hræðilega grimm kona, tautaði hún. Þá fór hún að hugleiða það, hvað vinir hennar segðu, þegar þeir sæju hana svona rólega og áhyggjulausa. Hún reyndi að gráta, en engin tár komu. Það var barið að dyrum, og hún heyrði rödd ungf. Glovers. — Berta, Berta, viltu ekki lofa mér að koma inn. Þetta er Fanny. Berta stökk á fætur, en hún svaraði ekki. Ungfrú Glover kallaði aftur. Hún var kjökr- brúðuborgarinnar. Hvaða varn ir hafið þið fram að færá í máli ykkar? „Þetta er allt á misskilningi byggt,“ sagði Kiddi og reis einarðlega úr sæti sínu. „Við vorum uppi á Bláfelli að velta steinum niður í ána, sem renn- 1 ur neðan undir því, og einn þeirra 'lenti á mjólkurpóstinum. Það var alveg óviljaverk hjá okkur, og okkur þykir ákaflega mikið fyrir því. Við hlupum niður eftir til hans til þess að biðja hann fyrirgefningar og sáum þá hestinn hans og vagn- inn. Okkur þótti vagninn svo snotur, að við gátum ekki stillt okkur um að fara upp í hann allra snöggvast.“ „En mjólkurpósturinn segir, að þið hafið stolið honum,“ sagði bangsinn og rýndi í ein- hver plögg, sem hann hafði á borðinu fyrir framan sig. „Nei, það gerðum við ekki,“ sagði Kiddi djarflega. „Hestur- inn fældist og þaut burt með okkur í dauðans ofboði. Hann nam ekki staðar fyrr en lög- regluþjónninn í brúðuborginni gaf honum merki um það. Við vorum með lífið í lúkunum, eins og þú getur skilið!“ „Hvar er tréhesturinn?“ spurði bangsinn. Það var sent eftir hestinum, og hann kom inn í réttarsalinn óttasleginn, með mjólkurvagninn í eftir- dragi. „Hljópst þú á burt með börn- in, eða óku þau þér burt?“ spurði bangsinn. „Eg hl-hl-hl-hljópst á burt með þau,“ stamaði hesturinn. „Börðu börnin þig, eða fóru þau á einhvern hátt illa með þig?“ spurði bangsinn. „N-n-n-nei,“ sagði hesturinn. „Þau g-g-g-gerðu ekki neitt annað en st-st-st-standa í v-v-v- vagninum!“ „Jæja!“ sagði bangsinn, og YNDA- SAGA. Stormy: Við erum komnir Stormy: niður í 150 fet. ílugvélina Örn: Ætli þetta heppnist? hægt er. Ég reyni að láta svífa eins lágt og Örn: Takið á ykkur öryggis- beltin. Hérna eru þau. Flugvélin svífur lágt yfir frumskóginum. Tekst þeim að lenda?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.