Alþýðublaðið - 24.10.1942, Side 3

Alþýðublaðið - 24.10.1942, Side 3
4Sunnuðagur 24. oJclóber 1941. ALÞYÐUBLAOIO Bretar hafa hafið sókn gegn her Rommels. Ástraliumenn um 13 kííómetra frá Kokoda. ANÝJU GUINEU halda Ástralíumenn áfram sókn sinni til .Kokoda. Þrátt fyrir miklar higningar, sem eru stórkostlegar í hitabeltislönd- unum hafa Ástralíumenn hald- i& áfram sókn sinni og eru nú kómnir til staðar, sem, er um 13.5 km.. frá Kokoda. Það eru hliðarárásir Ástra- líumanna á hersveitir Japana, sem hafa geiið þennan góða á- rangur og neytt Japani til hins skyndilega undanhalds. Ástra- Iíumenn hafa nú lagt að baki sér erfiðasta hluta Owen Stan- íey-fjallanna, og'landið fram- úndan miklu greiðara yfir- ferðar. Orðrómur ,sem gengið hefir um það, að enskir fallhlífarher ®enn hafi verið settir niður í 'Noregi og eyðilagt fleiri ráforku ver í Norður-Nöregi virðist hafa við þó nokkur rök að styðj ast, þar sem Þjóðverjar hafa Játið loka landamærunum við Svíþjóð allt frá Bodö suður fyr- ir Tromsö, og hver, sem reynir að laumast yfir landamærin, verður skotinn. Það er nú vitað með vissu að 70 Þjóðverjar voru drepiiir þegar Brejar gerðu loftárásina á Osló, þessi tala mun þó reynast of lág, því mörg lík íundust eftir að farið var að hreinsa til í rústunum. *Undir stjórn Mexsanders og Montegomerys. Vélahersveitir Bandaríkjamann taka þátt i sókninnL ireski flotinn aðsfoðar. Nýjar loftárásir á Ítalíu. KLUKKAN 10 í gærkvöldi hóf 8. herinn brezki sókn við E1 Alamain í Egyptalandi. Undanfarið hafa flugvélar Bandamanna haldið uppi miklum árásum á flugvélli og flutningaleiðir möndulveldanna í Afríku og einnig á aðdrátt- arstöðvar þeirra hinum megin við Miðjarðarhafið. Árásin á Genua sem sagt var frá í blaðinu í gær er með mestu loftárásum sem Bandamenn hafa gert. í dag fóru flugvélar Bandamanna í nýjan leiðangur til Ítalíu og log- uðu eldarnir enn í Genua þegar flugvélarnar komu yfir borg ina. Þeir gerðu aftur mikla loftárás á horgina, einnig var gerð loftárás í dag á Torino og Savona voru bæði, hafnar- mannvirki, verksmiðjur og olíugeymar hæfðir sprengjum. Flogið var í 6000 m. hæð yfir Alpafjöllm og urðu flug- mennirnir stundum að grípa til súrefnisgeyma sinna. Auk 8.t hersins í Egyptalandi taka bæði fluglið og véla- hersveitir Bandaríkjamanna þátt í sókninni gegn herjum Rommels. Breski flotinn aðstoðar einnig í sókninni og hefir hann gert árásir á Mesha Matruh, sem er um 300 km. fyrir vestan bardagasvæðið. Frá Afríku-styrjöldinni Síausm fréttlr: Mikil loftárás á Milano. Seint í gærkvöldi bárúst frétt ir um að flugvélar Bandamanna hafi gert miíklar loftárásir á Milano á ítalíu. Kyrrahaf svígstöðvarnar: 10 skipum sikkt ölliam árásnm Jipðna lirundlð á Guadalkanal. BANJJARÍSKAR fiugvélar frá stöðvum MacArthurs hafa sökkt eða laskað 10 japönsk skip á Kyrrahafinu. Þetta er bezti árangur, sem náðzt hefir í einni árásarferð, sem gerð hefir verið af fíugvélum Bandaríkjamanna síðan Kyrrahafsstyrjöldin hófst. í árásum á Rambul hafa Fijugandi virki sökkt einu japönsku beitiskipi, einum tundurspilli og tveimur minni herskipúm. 1 flutningáskip og 5 tninni herskip voru hæfð og er álitið sum þeirra hafi sokkið. Flugherir Bandamanna gerðu öflugár árásir á hersveitir Rommels í dag, sem hafa búið vel um sig eftir að sókn þeirra stöðvaðist og tilraun til nýrr- ar sóknar algerlega misheppn- aðist hjá þeim og það svo á- mátlega, að þeirra eigin steypi flugvélar fyrir einhvern mis- skilning. gerðu árásir á her- stöðvar þeirra. 3 loftárásir voru gerðar á flugvöllinn við E1 Da- ba í dag. Engar nánari fréttír hafa bor izt af bardögunum á landi í dag —1 en það er talið, að hér geti verið um stórsókn að ræða, sem stefni að því marki, að reka hersveitir möndúlveldanna fyr- ir fullt og allt frá Afríku. Þrátt fyrir mikla loftvarna- skothríð Japana komu allar flugvélarhar heilú og höldnu til bækistöðva sinna, . Nýtt áhlaup, sem Japanar hafa gert á Guadalkanal hefir v.érið hrtindið. . ,! •i'-.wá’ Landgöngulið Bandaríkjanna hefir skotið niður 6 sprengju- flugvélar andstæðinganna og 6 orustuflugvélar. Bandaríkin hafa skipað nýj- an flotaforingja yfir suðvestur. Kyrrahafið. Té'kúr Halsay flotaforingi við af Chormley flotafóringja, sem fær: nýjum störfum að gegna. Þýzknr liðsforinai seqlr: Við ernm senðir tii aust- urvigstððvauna til að týna lífinu en til Nor- egs til að giata sál vorri. Norðmanni, sem tékizt hefir aS flýja frá Noregi segist svo frá, að siðferðisþrek þýzku her mannanna í Noregi sé mjög bág borið og komi það ekki ósjáld- an fyrir, að þeir fremji sjálfs- morð. Þýzkur hermaður sagpi við félaga sinn, áður en hann framdi sjálfsmorð: „Eg hef aldrei óttast að deyja í grustu, en þessi stöðuga einyera, sem áldxei virðist ætía að táka enda, get ég ekki þolað, lengúr.“ . t>jóðvgrjargerðu sér 'yonif Neðri myndir sínir tvo brezka hermenn í Egiptalandi. Harðir bardagar filStal" ingrad og við Tnapse. Þjóðverjar segjast hafa tekið verk- smiðjurnar Rauði oktober við Volgu. „x-.... .------#--:-toj TixnoeSienk® viiumr á norðiar af Stalingrad. TF-^ JÓÐVERJAR tilkynntu í dag öðru sinni að þeir hafí * tekið verksmiðjurnar Rauði Október í Stalingrad á Volgubökkum, Rússar segjast hafa hrundið árásinni. Nokkr- um þýzkum hermönnum vopnuðum „Tommy“ byssum tókst að ráðast' inn í verksmiðjurnar en þeir, voru allir drepnir, segja Rússar. Veðurskilyrði voru betri á Stallngrad vígstöðv unum nú en undanfarið og notuðu Þjóðverjar sér það til mikilla loftárása á borgina. Þessi síðasta árás Þjóðverja í Stalingrad bendir til þess að Þjóðverjar séu staðráðnir 1 að reyna að ná borginni á sitt vald áður en hinn raunverulegi vet- ur kemur. um, þegar þeir réðust inn í No- reg, að þar yrði þeirrí. betur tekið en í öðrum löndum Ev- rópu, vegna þess, að þar mundu þeir hitta fyrir ariskan kyn- stofn,i sem kynni að meta þá. Þeir fundu og í Noregi kyn- stofn, sem var miklu ariskari í útliti en þeir sjálfir. en hann vildi ekkert hafa með þá að gera og kom til að hata þá og fyrirlíta. Þetta varð til þess að Þjóðverjarnir hættu að verða eins upp með sér af kynþáttar kenningum sínum, sem var einn helzti þáttur nazista í uppeldi þýzku þjóðarinnar, til þess að búa hana undir styrjöldina. t smábæjunum víðsvegar í Noregi verða Þjóðv. , að gera sér að góðu að safnast saman á hinum verstu krám, og þó að þeir reyni að þrengja sér inn á heimilin, þá finna þeir ávalt kuldann sem leggur í móti þeim og verða aldrei aðnjótandi neinnar heimilisgleði. • . Dárlaá er kominn * frá Dak- ar tiTMarokko og hefir héimsótt' ‘sétuliðið í Caáablanca: ' ' ' : Þjóöverjar tilkynna að þeir hafi ruðst yfir fljót eitt á léið- inni til Tuapse. Þjóðverjar hafa sent hinar svokölluðu vík ingasveitir til Mozdokvígstöðv- anna, þar sem sókn þeirra hafði alveg stöðvast, en engar fréttir hafa borizt af nokkri framsókn þeirra á vígstöðvum og eru þeir jafnfjarri Grozny-olíulind- unum og áður. Þjóðverjar hafa gert tllraun til að ná eyju á Ladogavatni á sitt váld, en Rússar hrundu öllum árásum þeirra og misstu þeir 16 af 30 innrásarbátum sínum. Rússar tilkynna, að þeir hafi sökkt 10 þús. smál. flutninga- skipi á Eystrasalti. Rússar tilkynna, 'að Þjóð- verjar hafi 22 herfylki í norð- urhluta Stalingrad og af þeim séu 15 fótgönguliðsherfylki og 7 víéaheþessar vbgk xzðó xzðó 7 vélahersveitir þessar hafa 500 .skriðdreka, um |1200 failhyssur og um 800 flugvélar sér til að- stoðar í bardögunum. í bardögunúm í Stalingrad segja. Rússar, ,að 60—75.% aÖ meðaltali. af fótgönguliðsher- fylkjunum hafi fallið, en helm- ingur vélahergagnanna verið eyðilagður, én nú hafi nýtt vara lið verið sent til að fýlla í skörðin og hefir sumt af þessu Varaliði komiö mjög lángt að, eðá úm -1500 ton. . £1 1 •■;-;>*■ I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.