Alþýðublaðið - 31.10.1942, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 31.10.1942, Qupperneq 2
AU»rÐUBLAÐIÐ ■•ws Laagrardagmr 31. október 1942« Þegar skfðalerð- irnar byrja. M er Kolviðarbóll tilbúinn fyrir gestina. SKÍÐASKÁLARNIR fara nú að verða tilbúnir fyr- ir nnga Reykvíkinga, sem fara á skíði. En aðalatriðið vantar þó enn, eins og menn vita. Flestir vona þó, að úr því rætist von bráðar. Kolviðarhóll verður án efa aðal samkomustaður þeirra, sem fara á skíði í vetur, eins og hann Siefir verið undanfama vetur. í sumar hafa sjálfboðaliðar unn- iö allmikið að því að gera Hól- inn enn fuMkomnari en áður. Enda vill stjórn'í. R. gera hann »ð bezta samkomustað reyk- víkskrar æsku á vetrum. Jón Kaldal skýrði Alþýðu- felaðinu svo frá í gær, að stjórn L R. hefði óttazt að vandræði anyndu verða á því að fá bif- areiðar til að flytja skiðafólk í rvetur upp eftir, enda voru mikil vandræði með þetta síðast lið- inn vetur. En nú virðist allt toenda til þess, að úr þessu muni arætast, og að félagið hafi í vet- trer nokkurn veginn nógan kost foifreiða. ■Kolviðarhóll .tekur !um 140 aiæturgesti, og er þó fólki ekki „pakkað, eins og síld í tunnu“. Hefir allt verið gert til þess að hafa móttöku gesta sem allra bezta. Húsfreyjan gamla á Hólnum er þekkt að öllu góðu og móttökur gestanna verða í vetur eins og allt af áður undir liennar stjóm. Brjáilæðið heldur ðframs enn um 45 aura hvert kíló! Samþykkt i gærkveidi af full- trúum Sj álfstæðisflokksins og Framsóknar i kjötverðlagsnefnd —....♦...... NÝ VERÐHÆKKUN Á KJÖTI gengur í gildi í dag. Frá og með þessum degi hækkar kjötið í heildsölu um 40 aura kg., úr kr. 7,20 upp í kr. 7,60, og útsöluverðið hækk- ar um 45 aura, úr kr. 7,30 og upp í kr. 7,75 hvert kg. af súpukjöti. Kjötverðlagsnefnd eða meiri hluti hennar, þeir Ing- ólfur Jónsson, Helgi Bergs og Jón Árnason, samþykkti þetta á fundi sínum í gærkveldi gegn atkvæðum Ingimars Jónssonar og Þorleifs Gunnarssonar. En hækkrni kjötverðsins er raunverulega meiri en kemur fram í tölunum, því jað nefndin samþykkti að sameina fyrsta og annan flokk kjötsins og telja framvegis það kjöt, sem áður var talið til annars flokks og selt á lægra verði, einnig til fyrsta flokks, og selja hvort- tveggja á sama verði. Til samanburðar skal þess getið, að í fyrra um sama leyti var kjötið selt til kaupmanna á kr. 3,45 og til neytenda út úr búðum á kr. 4,00. Nemur því hækkunin á útsöluverði kjöts- ms síðan í fyrra um þetta leyti hvorki meira né minna en kr. 3,75. Síðasta sendingin af fðlks bifreiðnnnm er komin. En þær eru hjólbarðalausar! SÍÐASTA SENDINGIN af fólksblfreiðum, sem „einka- salan“, skilanefndin, eða hvað menn vilja kalla það. átti von á, er nú komin hingað. Eru þetta um 89 fólksbif- reiSar frá Chrysler-verksmiðjxuium, aðallega Plymouth og Dodge. Porstjóri einkasölunnar hafði fest kaup á þessum bifreiðum eftir að hann kom heim frá Ameríku, og enn er ekki annað vitað, en að þetta sé síðasta sendingin af bifreiðum, sem hingað koma um ófyrirsjáan- lega framtíð. Að sjálfsögðu mun verða deilt um það, hverjir eigi rétt á að úthluta þessum bifreiðum, ráðherramx, Jakob Möller, eða láthlutunarnefndin, sem alþingi £ól það starf. En gera má ráð fyrir, að ráðherrann hafi sinn lista fullgerðan. Allar þessar bifreiðar munu vera hjólbarðalatisar, og eftir því, sem Alþýðublaðhvu hefir verið sagt, hefir ekkert gúmmi komið nveð þekn skipum, sem þeasar bifreiðar komu xneð. Hins vegar mun einkasalan eða jAdlenefndin haim geymt hjól- barða fyrir þessar bifreiðar, svo að hægt sé að selja þær. Bifreiðamar munu koma upp og verða teknar til samsetning- ar næstu daga. ÍÞá er allmikið af byggingar- efni nýkomið hingað. Er það sér- staklega timbur. Einnig mun hafa komið allmikið af fóður- vörum, matvörum, pappírsvör- um o. s. frv. Stmnndagaskóli Hallgrúnssóknar starfar aftur í vetur eins og í fyrravetur í Gagníræðaskólanum við Lindargötu á hverjum sunnu- degi kl. 10 árdegis. Söngvagatan heitir mynd, sem Nýja BIó sýnir núna. Er það skemmtileg söngva- mjmd með Allce Faye, John Payne, Betty Grabie og Jack Oakle ! oðalhlutverkunum. Þessi nýja verðhækkun á kjötinu er kölluð árstíðarhækk- un og rökstyður meirihluti kjötverðlagsnefndar hana með auknum kostnaði af frystingu kjötsins og geymslu þess. Eins og menn sjá af þessari frétt hef- ir sú tilgáta ekki verið fjarri lagi, sem Alþýðublaðið var með í gær, að verið væri að undir- búa nýja verðhækkun á kjöt- inu. Nú er hún, einum sólar- hring síðar, komiri. Það er nýja verðhækkunin, sem Jón Árna- son boðaði strax í september- byrjun, þegar síðasta stóra verðhækkunin á kjötinu var á- kveðin. En þó að það hafi verið Jón Árnason, sem boðaði hana, vill Sjálfstæðisflokurinn ekki vera neinn eftirbátur. Það gæti verið hættulega í kapphlaupinu um bændafylgið. Hin nýja verð- hækkun er ákveðin í bróður- legri einingu af fulltrúum Sjálf- stæðisflokksins og Framsóknar- flokksins. Menn setur hljóða við það brjálæði, sem fram kemur í þessari stöðugu verðhækkunar- skrúfu á kjötinu. Það er búið að lýsa því yfir af einum þeirra manna, sem standa að hinni nýju verðhækkun, að kaupfé- lögin verði að liggja með kjöt- ið mestan hluta ársins vegna þeirrar verðhækkunar, sem á- kveðin var á kjötinu í septem- berbyrjun og-þgssi sami maður, Jón ÁagnMtt' forstjóri, hefir ráðið kaúpfélögunum til þess, að greiða bændum ekki nema 4 krónur út á hvert kg. af kjöt- inu, þó að heildsöluverðið væri þá ákveðið kr. ,640. Og samt er haldið áfram að skrúfa upp verðið á kjötinu. Það er ekkert hugsað um það, þó að þessi nýja verðhækkun þýði nýja hækkun vísitölunnar. Og það er ekkert hugsað um það, þó að al- menningur verSi enn að minnka við sig kjötkaupin. Það er bara haldið áfram að hækka kjöt- verðið hvað sem það kostar. Al- menmngur spyr; Eru það vit- lausir menn, sem hér eru að verki eða hvað? .Nei, þeir vita hvað þeir eru að fara þessir herrar. Þeim er sama þó að ís- lenzkir neytendur verði að hætta að kaupa kjötið, þvi að það er búið að skuldbinda rikls- Nóg af eplum á jólaborðið. ÁKVEÐIB hefir veriff að leyfa allmikinn innflutn- ing á eplum á næstu mánuð- um. Mun þetta véra um þriðj- ungi meira af eplum en leyfð- ur var innflutningur á fyrir síðustu jól, en þá var innflutn- ingurinn 300 smálestir (um 15 000 kassar). Samkvæmt þessu verða því fluttar inn um 400 smálestir, eða mn 20 þús- undir kassa. Talið er að öll þessi epli kom- ist hingað fyrir jól, og ætti því ekki að verða eplalaus jóia- borðin að þessn sinni, Innflutningsleyfin munu skiptast milli innflytjendasam- bandsins og sambands íslenzkra samvinnufélaga. sjóð til þess að greiða svo mikl- ar uppbætur á allt kjöt, sem út er flutt, að sama verð fáist að endingu fyrir það, eins og á- kveðið er af kjötverðlagsnefnd á innlendum markaði. í þessu skjóli er skákað. Þjóðin skal borga þetta kjötverð, jafnvel þó að hún geti ekki veitt sér kjötið sjálf. Hún verður látin borga það í milljória meðgjöf með hinu útflutta kjöti, meðgjöf, sem vitanlega verður því hærri sem meira er flutt út af kjötinu, af því að ekki er hægt að selja það innan lands. Tæntanleonr Blaðafnllfrái bjá ameríksba setnliðina VAiLDIMAR BJÖRNSON, ritstjóri og útvarpsfyrirlea- ari, bróðir Hjálmars og Gunn.- ars Bjömsona, er væntanlegur hingað til lands innan skamms, Mun ihann gegna blaðafull- trúastarfi hjá ameríkska hern- um hér á landi. Mu blöðunum og blaðamönnum þáð fagnaðar efni. Valdimar kom hingað til lands fyrir nokkrum árum og dvaldi þá hér eitt sumar. Dansskrili Rigmor HansoB leknr til starfa eftir HíNN VINSÆLI danskeimari okkar, Rigxnor Hanson9 byrjar danskennslu í næstu viku, en hún hefir nú kenni dans við vaxandi vinsældir f. mjög mörg ár. Að þessu sinni starfar dans- skóli frúarinnar aðeins í einn mánuð fyrir jól, nóvembermán- uð. Verða því öll börn, sem ætla að sækja hann', að mæta strax á fyrstu æfingunni. Fyrsta æfingin fyrir börn, sem eru að byrja að læra, verður næst kom- andi þriðjudag kl. 3 eftir há- degi, en böm, sem hafa lært áð- ur, eiga að mæta föstudaginn 6. nóvember kl. 5. Skólinn starfar í í. R. húsinu að þessu sinni og þar eiga börnin að mæta. Raf magnsskortimnn: 2500 kw. af rafmagni vaotar til að follnægja eftirspnrnínni il 10-12. Um 5000 rafmagnsofear em i notkuis hjá þeim, sem hafa heimillstaxta. -------4------ EINS OG GETIÐ VAR UM hér í blaðinu fyrir fáum dög- um horfir nú til stórra vandræða fyrir Rafmagns- veitu Reykjavíkur að fullnægja rafmagnsþörf bæjarbúa á tímabilinu frá klukkan 10.30 til klukkan 12 fyrir hádegi. Telur rafmagnsveitan að hana vanti um 2500 kílóvött til þess að geta fullnægt eftirspurninrii á þessum tíma dags- • 4Éf!' ms # Rafveitau álítur, að á aðal suðutímanum í bænuni fari um einn fjórði hluti rafmagnsins til upphitunar húsa, eu nú munl vera í bænum í notkun um 5000 rafmagsnofnar hjá þeim, sem búa við heimilistaxta. Rafmagnsveitan hfir sent út bréf til fólks og hvetur það til að spara rafmagn til upphitun- ar á þessum tíma dagsins. Er sjálfsagt að tólk verði við þessu því að ekki tekur betra við ef rafmagnsveitan þarf að grípa til einhverra annara ráðstafana til að tórða vandræðum. í bréfi Rafveitunnar segir meðai annars: „Fyrir ári síOan seadl R*f- magnsveitan yður eftirfarandi bréf: „Enda þótt ekki séu liðin nema 4 ár saðan vélaafl Reykja- víkurbæjar til rafonoagnsvinnslu var því nær ferfaldað, er Sogs- virkjunin hóf starfsemi sín» hinn 25. október 1937, þá er fyrirsjáanlega f»U þörf é því, að gæta allrar varáðar, til þess að ekki vesði rafmagasskortur íFrts, é T.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.