Alþýðublaðið - 31.10.1942, Side 5

Alþýðublaðið - 31.10.1942, Side 5
Irftugar&igur 3H október IMSL ALfrVÐUBLAÐIP 5 FRA ÞVÍ áriö 1919 hafa Þjóðverjar veitt vaxandi athygli þýCingu skapgerðarinn- ar í styijöld. Upphaí slíkra <rarmsókna má rekja aftur til fyrri heimsstyrjaldarinnar, þegar ýmiskonar upphafstil- raunir voru gerðar, en fyxstu Ihagnýtu tzlraunimar voru gerð- ar með stofntm ríkisvarnarliðs- ins, og árangurinn gaf frekari til xaunum byT undir báða vængi. Hórpttr irngra herforingja undir forystu Hans von Voss, upp- gjaíaherforinigja, hóf baráttu fyrix Mnni nýju. hugmymdum gegn andúð hins opihbera. Árið 1929 hafði von Voss og félögum hans orðið aUmikið ágengt. Ofurlítilli tiiraunastöð var kom- ið á fót, þax sem rannsókn fór foam á nýliðum með .tilliti til þess, hvaða starf hverjum hent aði bezt Heaneiðairl-egiir leið- togi þessaxar stofnunar var von Voss sjálfur, en maður að nafni Simoneit var vísindáLegur for- stjórí og xáðunautur. Þessi maður varö seinna sérfræðing- «r þýzka hersins í þessum efn- mm. Þetta var um það leyti, sem etjórnin var orðin mjög íhlynnt sálfræðilegunx rannsókn sóknum á hæfileikum manua og slífcar rannsóknir fóru fram á ipófAmönnum, jámbrautarþjón- im, lögreglumönnum og fleir- m Á þessum grundvelli gat Hitier komið í fraankvæmd hinni stórfelldu sálfræðilegu skóiuji. $inni og uppeldi. Hin nýja þýðing sálfræði- iegrar skólunuar í hemaðarleg- um eínum var staðfest 1936, þegar opnuð var í Berlín sál- fræðiieg rannsóknarstofnun , þýzku herstjómarinnar með tuttugu vísindalegum deildum, H|:pn íicrfjji atbetuþ grijðar- stóiri byggingu. Að þessarf starfsemi er enn þá haldið á- íyam að fuHum krafti sést bezt á því, að þegar Frakkar gáf- ust upp, tóku Þjóðverjar há- skólann í Strasbourg rtil þess- arar starfsemi og stofnuðu þar nýja mið'stöð sálfræðilegra rannsókna og þjálfunar. Ekki mega menn gera ráð fyrir því, að sérihver nýliði sé .reyndur ó vísindalegan átt áð- ur en hann er settur 1 fótgöngu- liðið, þar- sem skóhmin alla- jafna hifst fyrix hvern og einn. Þeir, sárstakliega eru reyndir og þjálfaðir, em eink- um þeir, sem seinna eiga að taka við ýmsum foringjastöðum í hemum. 1 upphafi voru fáir teknir til slíkrár reynslnl. Á ámnum 1930—1932, þegar ríkisvarnaliðið var t nn við líði, vom ekki teknir til rannsókna og þjélfunar meira en þús- und menn á ári. En þegar Hitler kom til valda var stóram fjölg- að beim, sem til rannsókna voru teknir, og ennfreœnr urðu rannsóknirnar miklu flóknari. Áxið 1939 voru 100,000 menn teknir til rannsókna og sýndi það bai-ði, hversu herinn var orðinn stór' og einnig það, hversa Þjóverjar álitu rann- sóknirnar mikils virði í þeim tilgangi að velja foringja í her- inn Og hemaðarsérfræðinga. Þjóðverjar telja nauðsynlegt að rannraka út í yztu æsar per- sónuleika mannsins, og til þess ex nauðsynlegt að þekkja ævi- Qóðir vinir. Myridin er frá Excelsior Minnesota í Bandaríkjunum. HertorinBlaval hjA Hitlert Sálarfraðln f þiónistn hernaðarins Iri FTIRFAIIANDI GREIN „J eftir George Sava fjall- ar um aðferför nazista til þess að skóia foringja í her sinn. í þeina tilgangi hafa þeir komið sér upp sálfræði- fegum rannséknarstoí'nuniun bæði á Þýzkalandi og Fmkk- landi, þar sem þeir vinza úr nýliðunum og velja menn til ýmissa sérstarfa. sög^ii tnjarf/iisins,' vita hvað á • daga hans hefir drifið. Þar er allt tekið til greina, áhrif frá umhvdrfi, lífsskilyrðum, skól- um og hver áhrif foreldrar og kennarar hafi haft á viðkom- anda í æsku. Frá þessu er snú- ið að því að rannsaka félags leg sjónarmið mannsins og lifs- skoðun yfirleitt. * Auk hinnar nákvæmu rann- sóknar á uppeldi og ærdsögu imnnsinis em margskonar rann- sóknir aðrar gerðar. Surnar eru geroir að ,,tilraunadýrum“ ó- afvitar.di, þannig að viðbrögðin em gersamlega eðlileg. Þannig em tekar ljósmyndir af svip mannsins m.eð falinni mynda- vél meðan hann er látinn lifa eitvhvað óvænt og kvalafullt. Myndirnar em því næst rann- sakaðar nákværnlega og álykt- anir dregnar af sálfræðingum. Auk þess em hreyfingar b'kam- ans rannsakaðar, meðan verið er að tala við manninn, eink- y^n óvitandi hneyfingaír, sem bera vott vrm taugaóstyrk. Eðli málrómsins er rannsakað og sagt er, að af honum megi mikið 'r^la i«n skapgerð maamsins. Hörð, snögg rödd ber vott um rólyndi og skapfestu. Allt útlit mannsins er enn- fremur rannsakað og skapgerð- in ráðin af svip og andlitsdrátt- um. Gxófir andlitsdrættir bera vott xim dugnað, viljafestu, þol og hugrekki, en mjúkar línur taldar bera vott um hik og rneyr iyndi. Auk þess er álitið, að rithöndin sé ágætur lykill að slcapgerðinni. Maður sýnir persónuleika sinn í rithöndinni, og fjallar sérstök deild um þetta atriði. Andlegir hæfileikat eru reyndir með gáfnaprófum og áhiigaprófuim, og exu slík próf orðin mjög algeng á Þýzklandi. Milda þýðingu hafa próf, sem ganga undir nafninu „starfs greining.“ Þessum prófum er svo skipt í tvennt með tilliti til þess, hvernig mönnum læt- um ao taka skipunum og gefa skiparúr. í fyrra tilfellinu eru gefnar skipanir, sem maðurinn á að framkvæma þann daginn. Honum er ef til vill sagt, að hann eiga að koma á vissan stað á vissum tíma, láta bréf í póst, ná saman ýirsum tækjum og að lokum klifra. upp halla í fullum herklæðum. .Skipanirn- ar em 'gefnar með mismunandi áhersluin og nákvæmlega xann- sakað, hvernig þær eru fram- kvæmdar, svo sem hægt sé að rannsaka viðborögð viðkomanda. Þessar tilraunir eiga að leiða í ljós verkhæfi mannsins, árvekni hans, hversu fljótur hann er að hugsa og hversu minnugur hann er. Yfírmannsprófið, eð« skipunarprófið er raunhæf æf- ing í því að skipa fyrir. Sá, sem á að reyna, er látinn fá til umráða hóp fótgönguliða, sem hann á að gefa skipun um eitt- hvert starf og á hann því næst að líta eftir því, hveamig starf- ið er framkvæmt. * Þetta em meginaðferðimar sem notaðar eru til þess að greina skapgerð og hæfileika xnanna. Rannsóknir á hverjum einum táka ekkii langan tíma. Þær er hægt að fram- kvæma í tveimur dögum. En tilvonandi flugmenn eru reynd- ir í tvo og hálfan dag og fá þeir hvíldardag á milli reynslu- daganna, en því er gefinn ná- kvæmur gaumur hvað ménn- imir hafa fyrir stafni hvíidar- aagana. Þegar þarf að prófa menn til sórstarfa, eruj notaðar ýrosar aðrar aðferðir. En gmndvallar- aðferðirnax við að reyna skap- gerðina em hinar söanu. Það skiptir engu, hversu tæknifæí maðurinn hefir verið í bcrgara- legu starfi, það getur orðið honum að engu liði við sarrs- konar störf í sambandi við her- inn, Raynslan hefir sýnt, aS reyndir bilstjórax em ekki betri. en aðrir við að stjóma skrið- dekum. Sérstarfsmaðurinn verð- ur að hafa unun af starfi sínu, en um leið þarf hann að hafa viljaþrek, þjóðarmetoað, vera vökull í starfi, og iþrátt fyrir sérgrein sína þarf hann að geta tekizt á hendur hvaða starf annað sem er. $ ...: ... . ( ■. v-' . 1; ■;.' Það er gaman að líta snöggv- ast á þá eiginleika, sem sam- kvæmt skoðunum Þjóðverja gera menn hæfa til sérstarfa við þýzka herinn. Meðal flug- Frh. á 6. síðu. Ein, sem er ánægð með okkur íslendingana. — Þeir, sem halda íryggð sinni, þó að eldurinn kulni og hárin gráni. — Bréf frá Sigrúnu út af bréfi ungfrú „U.“ FYRIR NOKKRU barst mér bréf frá ungri stúlku, sem nefndi sig Sigrúnu. Bréf þetta er veí skrifað og er gott innlegg í umræðurnar nm hin svokölluðu „ástandsmál“. Bið ég Sigrúnu af- sökunar á því hve lengi hefir dreg izt að birta þetta bréf hennar, en hérna er það: „ÉG HEFI LENGI verið að hug- leiða bréfið frá.ungfrú U., og í til- efni af því eru þessar línur skrif- aðar. Ég var þó ekki ein þeirra er hneyksluðust á bréfi hennar. En ég er smám saman að sannfærast um að skoðanir þær, sem ungfrú U. túlkár lýsa mjög greinilega mati því er mikill fjöldi ungra, íslenzkra stúlkna leggur á hegðun og háttvísi karlmanna gagnvart konum. Þessi niðurstaða vekur undrun rnína. Þessvegna ætla ég að ræða málið frá mínum sjónar- miði“. „UNGFRt' U. telur það mikinn hæversi !:í að karlmenn standi upp fyrir konum f strætisvögnum. — Og hún segir að „vissulega“ geri erlendu hermennimir það. — Ég er mjög fylgjandi kvenrétt- indum, en ég hefi aldrei getað fall- ist á að við konur ættum að njóta þeirra aukaréttinda að hafa frtm- ur en karlmenn rétt til sæta í al- menningsvögnum og á biðstofum lækna. Ungar konur eru engu síð- ur færar um að standa en íslenzkir erfiðismenn, erlendir hermenn, sem e. t. v. koma af verði eða ein- hverjir aðrir sem náð hafa í sæti og njóta þess. Ég ann þeim mæta- vel sætanna. „EN ÞAÖ ER SKYLDA jafnt ur.gra manna sem kvenna aft víkja úr sætum fyrir aldurhnignu fólki og konum með smábörn. — Her- menn sitja oft í strætisvögnum, engu síður en íslendingar, þó kvenfólk standi. Það hefi ég séð, en þá hefir ungfrú U. ekki verið mt.ð. — En ungfrúin gley. idi að geta um „hróp og köll‘ þegar hún ritaði um hæverslcu herm&nnanna. — íslenzkir karlmerm gera sig mjög sjaldan seka um það að kalla á eftir kvenfólki, sem þeir mæta á götunni, en það er talsvert á- beiandi venja hjá hermönnununv — En ég geri ráð fyrir eð her- Frh. ó 6. fáðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.