Alþýðublaðið - 31.10.1942, Page 7
JLáiiSBgssrdagXK 31. o&téfoex 1SMÍ2-.
AILI»rf>UBLAÐIÐ
7
| Bærinn í dag. \
. irfíi)
Mætmiáékmir er í nótt Ólafur
JJÆfaaunsson, Gunnarsbraut S8,
Arú. 5070.
Naéturvðrður er í Iðunnarapó-
‘Mjfci.
FriWrkjan í Reykjavík.
Messað á morgun M. 2, sr. Árni
Sígurffeson (minning Guðbrands
Mskups).
Rrjálsiyndi söfnuðurinn.
Mesasð á morgun kL 5 (allra-
sallnamessa) síra Jón Auðuns.
Fríklíkjan í Hafnarfirffl.
Messað annað kvöld kl. 8%
(aUrasélnamessa) síra Jón Auðuns.
B!aíl;grítnsprestakal!.
K3. ,10 árdegis sunnudagaskóli í
Gagnfræðaskólanúm við Lindar-
götu. Kl. 11 barnaguðsþjónusta í
Austurbæjarskólanum: Síra Jakob
Jónsson. Kl. 2 messa á sama stað:
sára Sigurbjöm Einarson.
Ak®it á Strandarkirkju. -
Kr. 4.00 frá G. G.
ferkfsli! afstfrt í
éiafsiík ð siðnstD
itillll'SJ.
Q AMNINGAUMLEITAN-
IR hafa undanfarið farið
fram í Óiafsvík milli verka-
lýðsfélagsins Jökuls og at-
vinnurekenda, og gengu þær
framan af mjög stirðlega.
Þegar verkalýðsfélagið þótt-
ist sjá, að ekki myndi takast
samkomulag, lét.bað fara fram
.allsherjaratkvæðagreiðslu um
beimiM til virmustöðvunar, og
var lýst yfir vinnustöðvun frá
kvcádi siðasta þriðjudags.
En þá um kvöldið, á síöustu
stundu, tjáðu atvinnurekendur
sig fúsa til að semja, og tókust
samningar þá urn, kvöldið.
Kaup og kjör verkamanna
verða hín sörnu og samningar
tókust um fyrir nokkru milli
verkalýðsfélagsins í Stykkis-
kóinii og atvirmurekenda þar.
Kaupið í aknennri dagvinnu
verður 2 krónur um tímann og í
eftirvinnu og nætur- og helgi-
dagavinnu 50 og 100% hærra.
S stunda vinnudagur er viður-
kenndur, svo og önnur réttindi,
sem náðst hafa með samningum
í sumar og haust víða um land.
nnnnnnnnnnnn
Útbreiðið
AlpýOublaðið.
mmsmuummmí
Fyrsti fslenzhi bak-
arinD. 86 ára.
Rafmagnið.
T DAG á Grímur Ólafsson
bakari 80 ára afmæli.
Við, sem þekkjum Grím,
skyldum ætla að hann væri
hvergi nærri svo gamall sem
hann er, svo ungur er hann í
útliti, þrátt fyrir mikið erfiði
sinna lífsdaga. 80 eru ekki
stuttur tími, og allir þeir, sem
svo gamlir verða, hljóta að
skilja að á bak við þessi ár ligg-
ur mikið starf.
Grímur Ólafsson hefir stund-
að .bakaraiðn síðan á unga aldri
og vinnur enn við það starf eft-
ir því sem heilsa og geta leyfir.
Má það undax-legt vera, að átt-
ræður maður skuli enn standa
í bakaríi eftir að vera búinn að
vinna við það starf frá æskuár-
um. Þetta eitt sýnir það, að
framúrskarandi dugnaður, á-
hugi og viljaþrek einkennir
Grím Ólafsson fremur öðrum.
Grímur Ólafsson var einn hinna
fyrstu stofnenda Bakarasveina-
félags íslands. Hefir hann gegnt
á þeim 34 árum, sem liðin eru
frá stofnun félagsins, ýmsum
mikilsverðum trúnaðarstÖrfum.
Má t. d. nefna að hann var
fyrsti formaður félagsins og
einn a£ mestu áhrifamönnum í
því að styrktarsjóður félagsins
var stofnaður. Hann er nú heið-
ursfélagi Bakarasveinafél.
Grímur Ólafsson hefir alla
tíð verið mjög áhugasamur
starfsmaður í verkalýðsbaráttu
sinnar stéttar. Hefir hann öðr-
um fremur borið hag félags síns
fyrir brjósti og aldrei vantað í
hópinn þar sem samheldni og
samhugur hefir ráðið málum.
Ég vil á þessum degi óska
Grími Ólafssyni allra heilla á
komandi árum og þakka honum
fyrir þann skerf, sem hann hef-
ir Iagt fram í baráttunni fyrir
vextí og velgengni brauðgerðar-
stéttarinnar, þeirrar stéttar,
sem hann fyrstur íslenzkra bak-
ara öðlaðist fagleg réttindi í.
Til hamingju með daginn.
Lifðu heill til hinztu stundar.
Ágúst H. Pétursson.
Þar til öðru vísi verður ákveðið, er verzlun-
um aðeins heimilt að afhenda kaffi gsgn kaffi-
reitum í nóvembermánuði, sem töluse,ttir eru
með tölunni 1 eða 2, og er óheimilt að afhenda
í þeim mánuði gegn kaffireitum, sem tölusettir
eru með tölimni 3.
Viðskíptajnálaráðuneytið, 30. október 1942.
Frh. af 2. síðu.
nú á komandi vetri.
Þaú er þó aðeins á tímabil-
inu kl. 10>‘2—12 f. h., þegar
rafmagn er mest notað til suðu,
að hætt er við rafmagnsskorti,
■hætt við svo xniklu álagi, að
ekki haldist full ,,spenna“.
Ástæðui'lxar fyrir því, að vér
óttumst rafmagnsskort, eru þó
ekki þær, að aflstöðvarnar inni
ekki af höndum enn það hlut-
verk, sem þeim var ætlað: að
sjá viðskiptamönnunum fyrir
nægilegu rafmagni til almennr-
ar heimilisnotkunar (Ijósa, suðu
o. s. frv.) og til hverskonar iðn-
aðar og starfrækslu.
Ástæðurnar eru þær, að
vegna stórfelldrar verðhækk-
unar á öðru eldsnevti, einkum
kolum, hefir rafmagnsnotkun
til hitunar orðið margfalt meiri
en nokki*u sinni var gert ráð
fyrir.
Það telst svo til, að á aðal-
suðutímanurn í bænum, kl.
105/b—12 f. h. gangi um V4 hluti
allrar i’afmagnsnotkunar til
herbergishitunar, að mestu
leyti með lausum ofnum, hjá
þeim rafmagnsnotendum, sem
búa við heimilistaxta, en þeir
eru nú yfir 5000 talsins.
Það sem í bréfi þessu segir á
ekki síður við í dag. Álagið hef-
ir aukizt. allmikið á síðasta ári,
og Rafmagnsveituna vantar nú
um 2500 kílówött til þess að
geta fullnægt eftirspuminni á
tímanum kl.. 10—12 f. h., og
verður því að draga úr spenn-
urmi sem þessu nemur.
Viljum vér því endurtaka til-
mæli vor um að rafmagnsnot-
endurnir takmarki notkun sína
Innilega þökkum við öllum fjær og nær, er sýndu
samúð og vinarhug við fráfall og útför systur okkar.
FríOu Eiríksdóttur kaupkonu.
Guðrún Eiriksdóttir. Brynjólfur Eiríksson.
UtsvSr — Dráttarvextir
Nu um mánaðartnótin falla drátt
arvextir á 4. hluta útsvara til
bæiarsjóðs Reykjavíkur árið
1942, þeirra gjaidenda er greiða
útsvörio ekki af kaupi skv. iög-
uns nr. 23 1940.
Er þessum gjaidendum sérstak-
iega bent á, að síðasti gjalddagi
útsvara þeirra var 1. oktöber
og verða ógreidd útsvör bráð-
iega tekin iögtaki.
Skrlfstofa borgarstjéra.
sem allra mest á fyrrgreindu
tímabili, þannig að ekkí þurfi
að koma til frekari spennulækk
unar en orðið er. Við gætum í
rauninni öll haft nóg rafmagn
í vetur, ef aðeins þess væri
gætt, að nota ekki rafhitun á
| tíman Jd. 11—12 f. h.
75 ára
er á morgun frú Ingileif Tómas-
dótUr, Brekkustíg 8. Hún var ein
af stofnendum V.K.F. Framsóknar.
Þakka hjartaniega
öllum, er sýndu mér vinsemd og
virSingu á 63 ára afmæli mínu.
Oddur Sigurgeirsson.
er komSai
Nú er Tess, hin fræga skáldsaga. enska stór-
skaldsins Thomas Hardy, komin í íslenskri þýð-
ingu eftir Snæbjörn Jónsson.
Thomas Hardy'ereinn allra frægasti rithöfundur
Englendinga, |og viðkunnast allra rita hans er
__ SffnBulMw iíWfi
Tess. Þegar bókin - kom fyrst á prent, sætti hún
mjög mikilli^gagmýni, og svo var heiftin mikil
bjá sumum, að tii dæmis biskupinn af Wake-
fiekk birti] bréf, þar sem hann skýrði frá því,
að hann’ hefði brent bókina. Síðar ritaði bók-
menntafræðingur einn um Hardy, og sagði þar
meðal annars um^Tess: „í öllum bókmenntum
erjfekki tii,sú bók, sem rikari sé að meðauœkun
en iTess a!£" D’Urbervi!le æUinni, og engin
miskunnarlausari".
í bókinni er fjöidi mynda af sögustöðunum, og
- hafa sumar þeirra aldrei verið áður hirtar. —
Bókin er 1 tveímur bindum og kostar 50 kr. ib.
Bökaverzian ísafoldarjog útbúið Langavegi 12.
Snjökeðlnr
m söl» «00x10 Ofl «00x18 i húmwrnL
ánstirstmtl 1* (ioKgti tsn tvá Malstrœto*