Alþýðublaðið - 03.11.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.11.1942, Blaðsíða 6
ALPYOUBLAOIÐ Þri^adagar 3. nóvember 1942, Vikurinn á Eyrarbakka. N % % s s s s < s s s s \ s s s s Ættmoid og ástjorð. Ljóð eitir Nordahl Grieg, þýdd af Magnúsi Ásgeirssyni. Höfundurinn hefir sjáifur ritað formála og eru eintökin öll tölusett (175 alls) árituð af honum og þýðanda. — Útgefandi er Rithöfundafélag íslands og rennur ágóð- inn af sölunni til Noregssöfnunarinnar. Bókina má panta í Víkingsprent, Garðastræti 17. Sími 2864. 5 Nýtt fslandskort; mælikvarði 1:750.000. 'er komið út. - Verð kr. 5.40. Aðalútsalan í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar. Niði irsi ið ud ll 3sir 1. kg. og Ví k9* . / ! <au| élaqiá Tilboð óskast í 30—40 hestafla rafstöð til lýsingar í sjáv- arþorpi, 220 volt rakstraumur. Aðeins dieselmótor kemur til greina. í tilboðinu sé tilgreint tegund, verð og afgreíðslutími. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð séu komin til undirritaðs fyrir 10. nóvember næstkom- andi. BJarni Pálsson, lækjargðto 10B, Bvik. Framh. af 4. síöu. en flesita gnmaði þá. Sjálf reynslan hefir skorið úr máliim, ómerkt vantrúna og hrakspám- ar, en staðfest í þessu efni mín- ar djörfu vonir og sannfæringu. Hið nýja landnám framtíðar- innar í .þessu landi mun verða öldum og óbornum einum stór- kostlegum örðugleikanum færra. Því eixm mesti erfiðleiki, sem þjóðin -hefir haft við að stríða allt frá landnámsöld, er húsaskorturinn. Sökum vöntun- ar á innlendum smíðaviði, vaxð þjóðin því nær eingöngu allt fraan að sáðasta mannsaldri að notast við híbýli, er hlaðin voru úr grjótd og torfi, með moldar- gólfi og torfþekju. Þessi húsa- kostur var neyðarkostur, oftast dimmur og lekur. En það, sem verst var: hann var endingar- laus. Það mun láta nærri, að meðalaldur torfbæja hafi verið um 25 ár, þannig, að hver kyn- slóð var neydd til að byggja tvisvar yfir sig. Einmitt á þessu sviði er að finna eina megin orsökina að efnalegu giftuleysi þjóðarinnar á umliðnum öldum. Orsök þess, að síðasta kynslóð eífði landið húsalaust, óræktað og vega- laust. Gæðasnauðara en það var á landnámsöld, fyrir þúsund árum. Það, sem hér vantaði, vai’ í sem fæstum orðum: innlent byggingarefni, sem auðvelt og •hagkvæmt væri að byggja úr. Þetta efni sannfærðist ég um að hafa fuhdið á Eyrarbakka. Með bréfi, dagsettu 22/8. 1936, sótti ég fyrir hönd Pípu- verksmiðjunnar um ejnkaleyfi til fárra ára til vikurtekju á Eyrarbakka. Með því að sækja um einkaleyfi vildi ég tryggja, að úr framkvæmdum yrði í þessu nauðsynjamáli. Taldi ég mig hafa betri skilyrði en flesta aðra í þesurn efnum, þar sem ég starfaði við fyrirtæki og með mönnum, sem höfðu 30 ára reynslu í meðferð og f ramleiðslu steypuvara. En ríkisstjórnin hrapaði nú ekki aldeilis að þessu. Hún leit- aði umsagnar, ekki einungis hrepsnefndarinnar á Eyrar- bakka og sýslumianns Árnes- sýslu, heldur og þeirra emb- ættismanna ríkisins, sem helzt var trúandi til Kollráða á þessu sviði. í stjómarráðinu liggur fyrir: Umsögn hreppsnefndar Eyrar- bákkahrepps, dags. 9/9. 1936, umsögn sýslumannsins í Árnes- sýslu, dags. 24/9. 1936, umsögn vitamálastjórans, dags. 29/10. 1936, umsögn vegamálastjórans, dags. 28/12. 1936. Það var ekki fyrr en eftir rækilega athugun allra þessara meðmæltu umsagna, að ríkis- stjórnin veitti sérleyfið, og er samningurinn undirritaður 7. maí 1937. Þar eru þó undanskil- in afnot vikursins til handa Eyrbekkingum og öðrum aust- anfjalls. „Ég vil eindregið mælast til þess, að hver sá, er gefið getur upplýsingar um þennan samn- ing við K. G., geri það sem allra i fyrst. Almenningur á heiimtingu á því að fá að vita urn, slika ráðsmennsku sem þessa,“ segjr Þórður Jónsson. Vil ég nú bjóða Þórði, að hitta mig næst þegar hann verð- ur á ferð hér í bænum. Mun ég ekki telja eftir mér að fylgja honum niður í Stjómarráð. Þar liggja fyrir allar upplýsingar um „þessa samninga við K. G.“, og veit ég, að skifstofustjórinn í atvinnumálaráðuneytinu muni góðfúslega veita okkur Þórði sameiginlegan aðgang að öllum skjölum, er málið snerta. Ég mun, ef mér gefst auðna til, leitast viö að halda áfram umbótastarfi í húsagerð okkar, þó að ég með því eigi á hættu að verða fyrir öfimd, aðkasti pg bakmælgi manna, sem dæma, áður en þeir kynna sér mála- vöxtu, eins og hent hefir Þórð Jónsson. Kristján Guðmundssou, Vikuxhúsið, Reykjavík. Pegar lið er sett á land (Frh. af 5. síðuo lendingu úr lofti. En flugmað- urinn getur samt valið staðinn, þar sem hann ætlar fallhlííar- hermönnunum að lenda. Flug- vélarnar fljúga með miklum hraða inn yfir landið, hægja svo á sér og sveima um til þess að leita að stað handa fallhlíf- arhermönnunum að lenda á. Hins vegar er það mjög mik- ill galli, að ekki er hægt að flytja þung vopn eða tæki með flugvélum. Hins vegar reynist kleift að’flytja litlar faílbyss- ur og létta skriðdreka til Krít- ar. Og slíkir erfiðleikar hverfa mjög fljótlega, þegar hægt verður að stækka flugvélarnar. Þá verður hægt að flytja þung tæki án nokkurra erfiðleika. * t Þáer sveitir, sem settar eru á land úr lofti vinna sama verk og vélahersveitirnar, sem settar eru á land aíf skipuin, sem sagt, rýma til fyrir iót- gönguliði því, sem seinna er sett á land. En mest gagn gerir þó stórskotalið, þar sem hægt er að koma því við. Vélbyssur eru létt vopn, sem aðeins er hægt að nota gegn lítt vörðum liðssveitum. Jafn- vel skriðdrekar vinna ekki á steinsteypu. Það verður því að byggja vörnina á steinsseypu, því að hún virðist vera það eina, sem dugar. Steinsteypu- virki með steyptu þaki þola fallbyssuskothríð bæði úr lofti og af láði. Stórar fallbyssur er ekki hægt að setja á land í upp hafi aðgerðanna. Þess vegna “verður að treysta á aðstoð fall- byssnanna frá skipunum. Sú reynsla, sem fékkst, þegar brezki flotinn réðist á kastal- ana við Dardanellasund sýndi, að ekki er hægt að vinna sterk steinsteypuvirki af sjó. Þar verður að nota flugvélar, sem varpa þungum sprengjum. HANNES Á HORNINU (Frh. af 5. síðu.) fyrir því, að þesssi kirkja komizt upp, heldur fjölmargir aðrir, bæði hér í Reykjavík og annarsstaðar á landinu. Þetta er mikið happ fyrir söfnuðinn. sem á að njóta kirkj- Starfsemi féiagsins hófst í jær. Mánudaga og fimmtudaga: Kl. 2—3 frúaflokkur. — 6—7 Old Boýs. — 7—8 Telpnaflokkur (yfir 13 ára) — 8—9 kvenflokkur. — 9—10 karlaflokkur. Þriðjudaga og föstudaga: Kl. 7—8 Badminton — 8—9 Drpngjaflokkur (yfir 13 ára) — 9—,10 Handknattleikúr Miðvikudaga: Kl. 8—9 Úti-íþróttif. — 9—10 Handknattleikur Laugardaga: Kl. - 6—7 Badminton — 7—8 Handknattleikur — 8—9 Badminton. Skrifstofa félagsins er op- in næstu kvöld kl. 6—9. Sími 4387. Þátttakendur í hand- knattleik komi til viðtals í kvöld. Komið á fyrstu æfing- una. Nýir félagár láti innfíta sig strax. Sundmenn tali við Jónas Halldórsson í Sund- höllinni. — STJÓRNIN. unnar, því að margir. munu rétta söfnuðinum hjálparhönd méð kostnaðinn; enda er líka til þess ætlazt, þar sem þetta á jafnframt að verða minnismerki frægasta sálmaskáldsins, Hallgríms Péturs- sonar“. SÖFNUÐURINN hefir þégar starfað mikið fyrir þetta málefni. En nú eru að ýmsu leyti erfiðir tímar, og getur því dregizt nokk- uð enn að kirkjan verði byggð. En það er nauðsynlegt að nota tímann vel fyrir því og safná fé meðan góð skilyrði eru til þess, því að mikið mun með þurfa þeg- ar til framkvæmdanna kemur,| Og munu fáir sýta það hvað kirkjan kostar, ef að þeir verða ánægðir með hana. Eitt af því, sem safn- aðarstjórn Hallgrímssafnaðar hef- ir þegar framkvæmt, er að láta búa til uppdrátt af hinni fyrirliug- uðu kirkju. Gerði það húsaméist- ari ríkisins, próf. Guðjón Samúels- son. Safnaðarstjórnin virðist hafa ákveðið að láta byggja kirkjuna eftir þessum uppdrætti. „KIRKJULÍKAN var smíðað samkvæmt uppdrættinum, og sýnt hér í búEjarglugga í sumar. Sáu það margir, og voru skiftár skoð- anir um sýnishornið, þó að marg- ir játuðu að ýmislegt væri fallegt við það, en fáir virtust vera á- nægðir að öllu leyti“. „SKÝR OG GLÖGGCR maður, Ragnar Ásgeirsson skrifaði nýlega athyglisverða grein í Vísi um þessa fyrirhuguðu klrkjubygg- ingu. Mælir hann fast með því, að fleirum verði gefinn kostur á að gera tillöguuppdrætti að þessari kirkju, jafnvel listámönnum þjóð- arinnar líká, því að við liggi þjóð- armetnaður, og þjóðarsómi, að vel takizt. Ég er Ragnari Ásgeirssyni samþykkur hvað þetta snertir, og það eru flestir sem ég hefi heyrt á þetta minnast“. „FÓLK LANGAR TIL A» SJÁ fleiri tillögur, Og fyrst að svo stendur nú á, að nú á að fara að hefjast handa með kirkju- bygginguna, ætti safnaðarstjórnin að endurskoða málið, og gefa fleirum kost á að leggja fram upp- drætti að kirkjubyggingurihi. Æskilegast væri, að það gæti orð- ið samvinna milli húsameistaranna um kirkjuteikninguna. Við þurf- um öll að geta verið ánægð með Hallgrímskirkju í Reykjavík*'.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.