Alþýðublaðið - 10.11.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.11.1942, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 10. nóvember 1942. /vlþyðublaoið SAGA VÍKINGAÁEAS- ANNA, sem almemiingi er auðvitað ekki að fullu kunn, 'hefst snemma vors 1940, þegax þær voru aðeins 'hugmynd manna í stríðssitjórU'inni. í aprílimiánuði 1940 var gefin út svOhljóðandi tilkynning: „Tuttugu og fknm Hálendingar, sem eru orðnir þreyttir á borg- arlífinu eru beðnir að gefa sig frarn.“ Þegar í stað gáfu sig fraim margir þrekvaxnir Skot- ar og söfnuðust saanan í stóru igistiihúisi í Glasgow. Þeir fylltu vínstofuna, reyfcingalstofuna og gangana. Þeir höfðu enga hiugmynd um, ihvað þeir ættu að gera, enda var þeim alveg sama, því a® Lovat lávarður. höfðingi Fraser ættarinnar, eigandi 500 000 efera af landi. þurfti á þeim að hailda. Lovat lávarður ’lýsti því yfir, að hann yrði að_ minnsta feosti siex kiluiMíiutíma að velja mennina, 'en þegar til fcloan var ihiann efcki nema ör- fáar sraíniútur að því og flestir piltamir, sem höfðu fiýkfcsit á gistihúsið urðu að fára svo búnir. Simon Lovat lávarður, tutt- ugu og níu ára gamall foringi í skozka varðliðinu, hafði feng ið beiðni ftná herstjórninni um að sefa Lovatvarðsveitina, sem. var fræg skozk hierdetld og sómi Ivernesshéraðs, með tilliti til isérstafcra verkefna. ’Það þurfi ©fcki að ítreka þessa beiðni við Lovat 'lávarð. Hafði ekfci fa'öir hans stofnaö þessa sveit, og voru ekki aðalstöðv- ar hlennar í Beaufort Castel, heima í héraði hans? Hvers fconar miaður er svo þessi uingi höfuðsmaðuæ? Þeg- ar hann var í háskólanum í Oxf ord, féikfc hami mifcið orð á sig fyrir það, hversu viljastérk ur hanri væri og fljótur að átta iá (riýjum fýir'bæiruan: En hinsivegar kærði ihann sig ekk- ert um gamlar siðvénjur. Og enda þótt umlsjónarmaður skólans sagð,i istúdentunum að vera fcoranir í rúmig fyrir mið- -nætti, vildi Lovat lávarður sjálfur ráða háttatíma sínum. Æskuárum sínum eyddi hiann við veiðar en undirbjáninginn Víkingasveitir. Myndin sýnir-’VÍkingahersveit um borð 4 innrásarpramma á -leiðinni ti’l Dieppe, þegar víkinga- sveitirriar gerðu hið mifcla str. ndhögg sitt þar. HverBig Eftirfabandi grein um vfkingarsveitir Breta er eftir Kay Vernon og birtizt í tímaritinu Every bodys Weekly. Segir hartn frá því, hvernig sveitir þess- ar hafi orðið til og lýsir for- ingja þeirra, Lovat lávarði. undir að ná á -sitt vald fclett- óttri strönd, sem óvinaher varði, fékfc hann vig að klifra vfir vjégjgi Shásikóí|anls. 'Félagi . hanjs við veiðaimar var faðir haris, Smðsldverð á vinfflinpn. I • Útsöluverð á ameríkskum vindlingum má eigi vera hærra en hér segir : / Lucky Strike 20 stk. pk. . Kr. 2.10 pafckinn Saleigh 20 — — — 2.10 — /Id Goid 20 — — — 2.10 — íCool 20 — — — 2.10 — ITiceroy 20 — — — 2.10 — Cíiimel 20 — — -- 2.10 — Pall Mall 20 — — — 2.40 — & Utan ið vera ingskostnaðar. 3% hærr-a en að framan greinir, vegna naðar. TÓBAKSEJNKA8ALA KÍKISINS v s s s s s s s s s s s s s s s s Hringið i sima og geríst áskrífendur að JUþýðiblaðinn. röskur náunigi, Iét\sér fátt fyrir brjósti brenna, og hefir hinn ungi Lovat erft í ríkum mælí fífldirfsku föður síns og hermennskuhæfileika manns ins, sem fyrstur stofnaði og æfði Lovatshersveitina.' Þegar’Lovat eldiú var majór í brezka hernum árúg 1900, byrj- uðu hinar upprunalegu vík- ingasveitir Búanna að lirella brezku berisveeitirnar í Siuður- Afríkustríðinu. Lovat lávarði var. það ljótst, að gagnráðstaf- anir varð að gera samstu'ndis. Ininan örfárra vifcna hafði hann stofnað 0,2 skipulagit, riddara- ,svaitir< sem áttu <að buga vík- ingaisveitirnar, alveg eins og sonur hans hefir nú á hendi það ihlutverk að útbúa og æfa víkingasveitir gegn Húnunum. Árið 1915 fór Lövat lávarður mieð herdeild ®ína til G'allipoli, þiar siem isveitin vánn sér mikla frægð feem riddara'sveit. Lovat hirti ökfeert um það áð bera hjálm fremur en verkast vildi, og einu 'simni, þegair Georg Ikonungur fimmiti feoim til þess að líta eftir Iharsveitinni, mætti Lovat hanzkalaus víð hersýn- inguin'a óg þótti það efeki við- eigandi. í Var þá hafin áköf leit að hörizkuim, sam væru honuim ,nógu istóriir. Öll herbergi í gisti húsinu voru rannsöikuð ihátt og lágt og Iloks fiann hann hanzto, sem einhvfer hafði notað til þess að bursta með þekn, isfcóna sína. Afrek hinns núverandi lávarð ar sína að ættin er ekki útdauð enn ;þá. Hann er bæði hugrakik- ur og ákveðinn, en hann set- ur það is'kilyrði að f'á sjálfur 'að ráða útbúnaði sveitar, sinn- ar isinnar. Þar treystir hann engum betur en sjálfum sér. Hanirt til dæmis ikrefet þess, að víkingassveitir sínar gamgi á inniskóm í -stað hiinma venjulegu •hermannastígvéla. Auk þesis vill hann, að þeir nota að vopni gúmmíkylfu með stálhnúð á ©nd'anum. Það heyrist minna í þeiim en í byasu. Þessi útbúnaður hefir ekki einungig bjargað lífi margra víkinga hans, hfeldur og lífi Lotrats ilávarðar sjálfs. Hljóðleiki sá, sem fylgir á- rásum víkingasveitanna hefir átt mestan þátt í því, hve vel þær hafá heppnazt, en við eitt ar arða til. tækifæri var nærri því okleift að fara hljótt, eins og venju- ilega. Þetta skeöi í hinni frægiu víkingaherferð til Boulogne að kvöldi þsss dags, sem með iengilsaxinies:kum þjóðum er heígað heilögum Georg. Lovat lávarður haföi brýnt það fyrir mönnum sínum, áður en þeir fóm i land, að nauðsynlegt vaeri, að þeir færu afar hljóð- lega. Með íáuim en myndríkum orðum íhafði hainin brýnt það fyrir mönmum sínum, hve nauð synlegt það væri, að þeir færu hljóðlega. Því næsfkomu þeir upp í fjöruna. Lovat 'hljóp í .land og veifaði til manna sinna til merkis um, að þeir ættu að fylgja honum fast eftir. Svo hljóp hann út í rölckrið. En áður en hann komst upp úr flæðartmálinu féll hann flat- ur í vatnið. Bæði Lovat sjálf- ur og menn hans urðu gripnir hlátri og gátu ékki ráðið við sig. En ei aö sáður fór svo, að næstu tvo kluikfcutíma fram- fcvæmdu þeir beztu árás, sem igerð hefir verið í þessari styrj- öld, 02 fyr.ii- hana féfek yfir- maður sveitarinnar sérstafet heiðursmerki, þegar öllu var lokið. Og tilkymningin, sem fcom á eftir var svohljóðandi. „Okkur heppnaðist. Við hefð- úm getað orðið fyrir vélhyssu- .árás, en þag varð efcfci, og við 'koimímst að takmarki okkar óhindraðir. Víkingarsveit Lovat er sam- sett svo að segja eingöngu af mönnumi, sem vamir voru dýra- veiðum. Það voru menn, sem höfðu vanizt vig dýraveiðar fiú fornu fari. Og þeim var því þetta mjög eðlilegt. Sfcýrsla Lovat lávarðar hljóðaði svo: Váð komum, iséum og sigruðum. Fáeinum vifcum seinna hafði Lovat lávarður komið sér upp liðf, sam han,n gat treyst á. Þeiim hafði verið kennit að ‘glíma- oig herða líkamia sinn á ýmsan hátt. Þeim hafði verið feennt iað klifi'a fcletta og vaða vatn, synda ár. og nema aldrei 'staðar. Þetta voru fyrstu vík- iri gahersveitirnar. sem unnu verk sitt af hugrekfei og karl- mennsku. Latínurugl. — Um prestana. — Hallgrímur Pétursspn o. f!. — Þúsund og ein nótt. — Skiptimyntin. — Nokkrar fyrirspurnir til M. G. N ÝLEGA BIRTI ég bréf frá „Móður“, sem kvartaði undan laíínuskjali, sem drengurinn henn- ar hafði fengið. Nú segir Pétur háskólaritari að þetta latínuskjal hafi ekki verið notað í 10 ár — og sé því hér eitthvað málúm blandið. Þessi koná virðist því hafa ruglað s^man bréfinu, sem maður hennar átti og því, sem sonur hennar fékk. ÁHORFANDI SKRIFAR: „Til hvers eru arinars prestarnir og hvað er raunverulega þeirra menn- ingarstarf? Vilja þeir hjálpa okkur um himnaríkisáluna hinu rnegin og forða okkur frá víti, en loka augunum fyrir víti því sem þeir bágst'öddu eru í hérna á meðal vor?“ „EG FYLGDI ungri móður tii grafar um daginn. Hún hafði beðið eftir sjúkrahúsvist í 4 vikur. Hún var bæjarbúi. En þeir eiga ekkert bæjarsjúkrahús. Hún dó frá 2 börn um. Hún dó af því að þún kom of seint til uppskurðar. Innstu bekk- ir kirkjunnar voru skipaðir fólki en annars var hún tóm“. HALLGRÍMER PÉTRSSON var sjúkur maður. Er það nú í hans anda að reisa stóra kirkju, sem eng in sérleg þörf er á, en láta fólk deyja og kveljast í kringum okkur. Gott er að beita sér fyrir trúboði í Kína og lina þjáning sjúkra þar, en er það ekki að leita langt yfir skamt. Prestar þeir sem banna vilja málfrelsi ættu að taka sér miðaldaprestastétt til fvrirmyndar, hún gekk út meðal fólksins, meðan það var á lífi, hjúkraði sjúkum, reisti sjúkrahús. En nútíma prestar blessa yfir fallega ski-eyttu kisturn ár og krefjast fagurrar kirkju. Það er þægilegra líf að vísu — en ekki krafðist Kristur ltirkjubákns og þó eru orð hans enn mikils virði“. R. P. SKRIFAR: „Hinar gömlu arabisku sagnir, Þúsund og ein nótt eru nú að líkindum uppseld- ar með öllu. Hef ég víða reynt að fá þær keyptar, en ekki tekizt þa.ði Tel ég hið mesta ráð, að útgáfu- fyrirtæki eitthvert tæki á sig rögg gæfi þessi merkil. rit út. Mælist ég eindregið til þess og vona, að þú gerir það líka, Hannes minn, og birtir bréf mitt“. „MENN ERU EF TIL VILL ekki á eitt .sáttir með ýmislegt, t. d. æðri tónlist, mál þeirra, er útlendingum skemmta á síðkvöldum o. fl., en ég held, að flestir séu sammála um, að útgáfa ýmissa góðra bóka sé nauösynlegri en útgáfa heimsku- legra reyfarasagna, sem mönnum (ekki þó öllum) þykir að eins gam an að í augnablikinu, en eru og verða aldrei nokkrum til gagns“. „ÁRNÝ“ SKRIFAR; „Ég á mjög við erfíðleika að stríða, þegar ég hugsa um nauðsyn þá, sem sá góði maður M. G. telur vera á því, aff Hallgrímskrikja rísi mikil og Ftk. % 6. sfflu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.