Alþýðublaðið - 10.11.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.11.1942, Blaðsíða 7
r M|}adagi« tð. nívemkcr 1942. AiLÞfÐUBLAr'O t | Bærinn í dag. Næturlæknir er Jónas Krist- fáasson, Grettisgötu 81, sími 2581. „ Næturvörður er í Laugavegs- Aæóteki HJéuaband. SX laugardag voru gefm sam- an £ bjónaband af séra Böðvari Bjamarsyni fyrrum prestí að Bjafnaeyri, irngfrú Kristjana Lin- ipvisí og Brynjólfur Björnsson prentari í AlþýÖuprentsmiðjunni, Heixnili ungu brúðhjónanna er I Veltusundi 1. H jónabancL Á laugardagimi voru gefin sam- an í hjónaband af séra Bjama Jónssyni Asta Magnúsdóttir, Jóns- sBonar húsasmíðameistara, og Ein- ar Einarson bifvélavirki. Heimlli þeirra er á Vatnsstíg 10 A. 'jiijúskapur. S.l. fimmtudag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Árna Sig- uirðsqym Laufey Hermannsdóttir frá Hafnarfirði og Ragnar Guðna- son, heimili þeirra verður á Tún- gðtu 36. Gsmnar Rjarnason, Framsnesvegi 14, er fimmtugur í dag. Háskólafyrirlestur Símons Jóh. Ágústssonar er í dag kl. 8.15 í fyrstu kennslustofu Háskóians. Efni: Um sálarlíf kvenna. ÖUum heimill aðgangur. Ármenningar! Skemmtifundur í Oddfellowhús inu annað kvöld 11. þ. m. og hefst með dansi kl. 9. Borð ekki tekin £rá. Skemmtiatriði: Einsöngur: Guðmundur Jónsson. Erindi: Skúli Skúlason, blm. Fundurinn er gðeins fyrir félagsmenn. Sýnir fé- iagsskírteini. Fjölmennið og mæt- ið stundvíslega. Skemmtinefndin. Hallgrimskirkja í Sanrbæ: Áheit frá J. Þ. kr. 5. Kærar þakkir. Ásm. Gestsson. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjöháband Margrét Guðjónsdóttir shuínakona og Vilberg Helgason vélsmiður. Heimlli þeirra verðtu* á SólvaUagötu 56. Hjðnaband. Nýlega voru gefin saman £ hjónaband austur í Þykkvabæ Xjna' Nikulásdóttir og Óskar Kr. Sigurðsson, bifreiðarstjóri, Kirkju végi 8 í Hafnarfirði. Séra Sveinn Ögmundsson gaf þau saman. F. U. J. Frh. al 2. síðu. uin. Þá talaði forseti Sambands ungra jafnaðarmanna, Friðfinn ur Ölafsson. Af hálfu stofn- enda talaði Sigurbjörn Maríus- son, en auk þessara félaga tóku til máls: Stefán Jóh. Stefáns- son, sem bar félaginu kveðjur og heillaóskir frá Alþýðuflokkn um, Haraldur Guðmundsson, sem bar því heillaóskir sam- starfsfélagsins hér í bænum,' Alþýðuflokksfélags Reykjavík- ur, Glafur Friðriksson, sem ffutti hvatningarræðu og Guð- jón B Baldvinsson. Sveinn V. Stéfánssbn, formaður F.IJ.J. í Hafnarfirði, flutti félaginu kveðjur og heillaóskir þess fé- lags Við borðin var setið til kl. 11,30, og ioru fram ýmis konar skemmtanir, söngur, upplestur á kvæði, er Ragnar Jóhannes- son hafði ort til félagsins, frá- saghir og fleira. Eftir áð borð höfðu verið upp tekin var dans stigihn fram eftir nóttu. Um þessar mundir er tölu- verðúr’ vöxtur í Félagi ungra jafnaðarmanna og mikill áhugi á sstaxfi Nss. Innrásin. Frambu af 3- síðu. BARDAGAR HEFJAST. Það var aðallega standvarn- arliðið sem veitti nokkra mót- stöðu.. Einnig réðust nokkur her skip Frakka til atlögu gegn flota Bandamanna en létu fljótt undan síga vegna öflugrar skot- hríðar frá herskipum Banda- manna og leituðu hafnar. Þó hafa engar fréttir borizt af því að meginfloti Frakka hafi lagt til atlögu, en fregn frá Vichy hermir að Jean Barrat, nýj- asta orrustuskip Frakka, hafi laskazt. Algiers, sem er helzta borgin í nýlenduríki Frakka í Norður- Afríku kom mest við sögu í upp hafi bardaganna. Hersveitir Bandaríkjamanna , sóttu að henni úr tveimur áttum og tókst brátt að umkringja hana. Gafst borgin upp eftir stutta vöm og tilkynnti Vichy-stjórn- in seinni hluta sunnudagsins að setuliðið í Algiers hefði beðið um vopnahlé. UPPREISN t CASABLANCA. 1 Vichy fréttum snemma í gær var sagt frá því að upp- reisn hafi brotizt út í Casa- blanca en hún hafi verið brotin á bak aftur og hafi herforingi einn, sem hafi lýst sig fylgj- andi Bandamönnum verið hnepptur í varðhald. Casablanca er ein þeirra borga þar sem Bandáríkjamenn gengu á land og mættu þeir þar nokkurri mótspyrnu, en hefir nú tekizt að umkringja borg- ina. Skömmu eftir að Band'ríkja menn tóku Algiers ávarpaði hinn kunni franski hershöfð- ingi Giraud franska herinn í Marokko og hvatti hann til að ganga í lið með Bandamönnum. Giraud var fangi Þjóðverja þar til í maí í vor að honum tókst að flýja frá Þýzkalandi. Þenn- an sama leik lék hann í síðustu heimsstyrjöld en hann féll þá einnig í hendur Þjóðverja. Fréttir sem bárust til London í kvöld herma að Giraud hafi nú tekið við yfirherstjórn allra franskra hermanna, í Afríku, sem gangi í lið með Bandamönn um. BANDARÍKJAMENN UM- KRINGJA ORAN. Fréttaritarar með Banda- ríkjahernum sendu þá fregn frá sér í dag að Oran hafi nú verið umkringd og annar flugvöllur- inn við borgina sé á valdi Bandaríkjahersins og hafi flug- sveitir Breta og Bandaríkja- manna komið sér þar fyrir. Þá segir einnig í fréttum þess ara fréttaritara að fluglið Bandamanna sé nú þegar farið að nota flugvellina, sem eru nú á valdi Bandamanna til eftir- lits- og árásarflugferða. LANDGANGAN A ÖÐRUM STÖÐUM. Herlið Bandaríkjamanna hef ir einnig gengið á land á mörg- um stöðum á Atlantshafsströnd Marokko. Auk Casablanca, sem er á Atlantshafsströndinni hafa bandarískar hersveitir gengið á land bjá Rabat, Safi, Agadir og Magador. Tjón Bandamanna í viður- eigninni hefir til þessa verið hverfandi lítið. Tveimur litlum skipum, sem hættu sér inn í flotalægið í Oron var sökkt. Hersveitir þær sem settar voru á land í Afríku voru allar amörískar og komu sumar þeirra beint frá Bandaríkjun- um, en aðrar frá bækistöðvum sem ekki hafa verið gefnar upp, en líklegt þykir að aðalbæki- stöð innrásarhersins hafi verið í Gíbraltar. Það var brezki flot- inn og brezkar flugvélar sem veittu aðstoð sína við landsetn- ingu liðsins. Það hefir verið mjög um það Listamanna- þingið. M. af 2. síðu Stjórn háskólans hefir af mik illi velvild látið þinginu í té hús rúm í háskólanum fyrir sam- komur þess. Það var í fyrstu ætlað, að þing ið skyldi hefjast sunnudaginn 18. okt En er sýnilegt þótti, að alþingiskosningar yrðu um það leyti, var þinginu frestað til 22. nóvember. Listamannaþingið hefst þ. 22. þ. m. (sunnudag) og verður sett í hátíðasal háskólans kl. 1.30. Ríkisstjóri mun flytja á- varp við setningu þipgsins og verður hann verndari þess. Akveðið er. að þingið standi átta daga. Verkefni þess er tvenns konar: annars vegar' að ræða og gera ályktanir um sam- tök og hagsmunamál lista- manna; hins vegar að kynna al-’ menningi, eftir því, sem við verður komið, hið bezta, sem íslenzkir listamenn hafa nú að bjóða, hver á sínu sviði. Tónlistarmenn munu efna til hátíðatónleika fyrir almenning hinn fyrsta dag þingsins og hafa einnig tónleika tvö kvöld í hátíðasal háskólans; auk þess verða ýmsir tónlistarliðir í dag- skrá útvarpsins vikuna sem þingið stendur. Skáld og rithöfundar munu koma fram bæði í dagskrá út- varpsins og á samkomum tvö kvöld í hátíðasal háskólans; — lesa þeir upp úr’verkum sínum, Ijóð og óbundið mál, og flytja eríndi. Leikarar hafa hátíðasýningu á íslenzku leikriti, og hafa val- ið „Dansinn í Hruna“ eftir Indriða Einarsson.Auk þess ann ast Félag ísl. leikara flutning nokkurra ísl. leikritaþátta í út- varpið. Myndlistarmenn efna til al- mennrar listsýningar í sam- bandi við þingið; óvíst er þó, vegna mikilla húsnæðisvand- rseða, hvort iistsýningin getur hafizt jafnsnemma þinginu. Auk þess verða flutt nokkur útvarpserindi um myndlist. Dagskrá þingsins og tilhögun þess í einstökum atriðum verð- ur nánar auglýst. Stjórn Bandalags íslenzkra listamanna annast og undirbýr félagsmáíahlið þessa þings, þ e. fundahöld og meðferð félags- mála og hagsmunamála lista- manna. Framkvæmdanefndin hefir ekki haft annað með höndum í undirbúninei þingsins en hina almennu hlið málanna, eða menningarhliðina eina. En til- gangur þingsins er fyrst og fremst sá, að efla og\ vernda íslenzka list og andlegt frelsi í landinu, hugsanafrelsi og mann- frelsi í bókmenntum og öðrum listum, og að treysta í því skyni félagshug og samtök þeirra manna, sem öðrum fremur bera uppi þessa menningarstarfsemi hverju sinni.“ Innilegt pakklæti vottast hér ’imeð ðllum þeim, er sýndu mér samúð og hlutteknmgu við fráfall og jarðar- för mannsins míns Bjanaa JéBssonar,bryt&. Sérstaklega vi! ég þakka meðlimum Matsveina- og og v eitingaþjónaféíags íslands, fyrir rausn þeirra og hlýhug. Magnfríður Þorleifsdóttir. rætt í blöðum Bkndamanna hve þessi innrás hafi verið vel und- irbúim og hafi undirbúningur inn staðið yfir í raarga mánuði. Það hafi orðið að breyta mörg- um skipurn o. s. frv. Þá hafi landgönguliðið verið mjög ve’ æft og hafi síðasta æfing þess farið fram í myrkri. En síðast en ekki sízt, hafi brezka flotan um undir stjórn hins kunna sió liðsforingja Cunningshams tek- izt að vernda skipin svo vel að aðeins eitt þeirra hafi laskazt en hermennirnir um borð í því komust þó á áfangastaðinn Flotamálasérfræðingur Times segir að þetta séu einhverjir mestu herflutningar sögunnar Hersveitir Bandaríkjamanna voru settar á land á mörgum stöðum, samtímis hóf brezki flotinn skothríð á stöðvar í landi til nð dreifa athyglinni frá landsetninguxmi. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Kristíaar Einarsdóttar ættaðri frá Flekkudal, fer fram frá Dómkirkjufini í dag. þriðjudaginn 10. nóv. og heist með húskveðju kl. 1 7^ e„ h. á Bergþórugötu 7. Athöfninni verður útvarpað. x Börn, tpnadabörn og barnaböm. Norræn sam- vinna. Frh. af 2. síðu. gramir yfir slfkri framkomu, sem brýtur algerlega í bága við réttarmeðvitund Norðurlanda- búa, jafnvel þó að reynt sé að afsaka slíkt framferði með hinni miskunnarlausu nauðsyn styrjaldarinnar. En þetta þýðir alls ekki sama og það, að sænsk stjórnmál ættu þess vegna að yfirgefa hlutleysi sitt, hvorki nú né í framtíðinni. Vér erum þeirrar skoðunar, að vér mynd- um ekki hjálpa nágrönnum vor um á neinn hátt með því að gera slíkt. Vonir vorar um að Norðurlönd heimti frelsi sitt aftur gefa oss því ekkert til- efni tii að breyta utanríkispóli- tík vorri. Það verður að harma það, að 'mótsetningar hafa skapazt milli Finnlands og Noregs, en þyí nauðsynlegra er það, að band vináttunnar haldist miðði Sví- þjóðar annars vegar og allra hinna Norðurlandanna hins vegar. Hvað snertir mannúðarlega hjálp vora til Finna og Norð- manna vil ég taka fram, að burt éð frá framleiðsluerfiðleikum vorum, sem gera það lítt mÖgu- legt fyrir oss að láta í té mat- vörur og aðrar lífsnauðsynjar, þá eru til aðrir möguleikar til þess að hjálpa nágrönnum vor- um á ýmsan hátt. Það er ef til vill skýranlegt, að styrjaldaraðiljar neiti utan- aðkomandi afskiptum af styrj- aldarrekstrinum, jafnvel þó að ástæðan fyrir afskiptunum sé eingöngu mannúðarlegs eðlis. Það má þó ekki álítast óeðli- legt, þó að Svíþjóð, án þess að upphefja sig, og án beinna orð- sendinga til hlutaðeigandi rík- isstjórna, undirstriki helgi hinn ar þýðingarmiklu þjóðréttar- legu reglu. 111 meðferð á stríðs- föngum gefur ástæðu til óró- leika, jafnvel í hlutlausum lönd um. Foringjar allra fjogurra stjómarflokkanna töluðu strax á eftir við utanríkismálaráð- herrann og Iýstu yfir fylgi sínu við skoðanir hans“. Leikaralíf heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir. Aðalhlutverkin leika Graee McDonald, Robert Paige og Vir- ginia Dale. Framhaldsmyndin heit ir Landgöngulið flotans. Aðalhlut- verkin leika 'Victor McLaglen og Edmund Lowe. Sergeant York heitir myndin,. sem Tjamarbíó sýnir. Aðalhlutverkln leika Cary Cooper og Joau Leslie. Darlan fangi BanðamanRa. AMERÍKSKUR blaðamað- ur í Stokkhólmi sagði frá því f útvarpi til Ameríku, að Dárlan væri nú fangi Bandamanna. Þýzka útvarp- ið gat þess f gær, að mikil hætta væri á, að Darlan félli f hendur bandamanna, þar eð hann var staddur f Algier, þegar Bandaríkjamenn tóktt borgina. flitler vill ekfcl skapa aðra Man-orustn. H TLER sagði í ræðu, sem hann flutti í fyrradag I Löwen-bjórkjallaranum í Miin- ehen í tilefni af, að 19 ár voru liðifi síðan byltingartilraun Na*» ista misheppnaðist, að ástæðan fyrir því, að Þjóðverjar hefðtt ekki enn tekið Stalingrad, væri sú, að hann vildi ekki skapa aðra Verdun-orrustu og ekkert Iægi á að taka Stalingrad. Hitler var fáorður um Afríku- styrjöldina í ræðu sinni. Hann sagði, að eðli eyðimerkurhern- aðar væri þannig, að sjaldan. væri um fastar vígstöðvar aS ræða. En það setm máli skipti væri að greiða úrslitahöggið, og það kvað hann Þjóðverja mundu gera. Hitler sagðist mundu gera ráðstafanir vegna dnnrásar Bandaríkjamanna I nýlandur Frakka. Þá sagði Hitler, að Evrópá mundi í raunt og vem ekki vera til lengur, ef Þjóoveriar hefðu ekki íagt f stríðið í Rússlandi við bolsévika o,g Gy&ingaauðvaldið. Btar hafa stðövað friœiíi pjóðvesrja viðast hvar. ÞJOÐVERJUM verður ekk- ert fi ekar ágengt í Stalin- grad og á Naltsjik .vígstöðvun- um hafa Rússar gert mikla gagnárás. Þá hafa Rússar tekið einn bæ nálægt Tuapse. Fréttaritari brezka útvarpsins í Moskva símar að innrásin. £ Norður-Afríku hafi vakið mik- inn fögnuð í Rússlandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.