Alþýðublaðið - 15.11.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.11.1942, Blaðsíða 2
 - '• y. iþ ALPYÐUBLA^'O Sunnudagur 15, nóvember 1942 —T-7*-—1 .•■•.;•• — . Stfórn Ólafs Thors . flnnpmssft ■"Íbmbobbb baðst lausnar ífgær. : ..... Rikisstjöpi féilst á iausnarbeiðBÍnaf en fól stjórninm að starfa áfram par til ný stjórn hefði verið mynduð. . . ■» —— OLAFUR THORS baðst Iausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt á ríkisráðsfundi, sem haldinn var að aflokinni setn- ingu alþingis í gær. Var opinber tilkynning gefin út um þctta frá skrifstofu rödsstjóra skömmu síðar. Ríkisstjóri féllst á lausnarbeiðnina, en fól ráðuneytinu að starfa áfram, þar til ný stjórn hefði verið mynduð. Setning alþingis í gær: Rfklsstjóri ræddi i ávarpi sinu tsm ástandið bæði inn á við og át á við. ♦ ..... ALÞINGI var sett í gær. Eftir að þingmeim höfðu hlýtt guðsþjónustu í dómkirkjunni, söfnuðust þeir saman í alþiagishúsinu. Ríkisstjóri las upp ríkisstjórafaréf um setningu alþingis og flutti því næst ávarp sitt til alþingis og þjóðarinnar. Víðast hvar er það þannig, að um leið og þing eru sett flytur þjéðhöfðinginn, konimgur, forseti eða ríkisstjóri, ávarp (I konungsríkinu er það kallað hásætisræða). Að sjálfsögðu eru allar slíkar ræður samdar í samráði við hlutaðeigandi ríkis- stjóm. Að ávarpinu loknu tók aldurs íorseti þeiírra þingmanna, sem mættir voru, Jako,b Möller, við forsetastörfum, en til þess eins að skýra frá því, að þar sem æðimarga þingmenn vamtaði, yrði fundinum ekki fram haldið, en honum frestað og hann mæst boðaður með dagskrá. Má gera ráð fyrir, að það verði á mánudag. Ávarp rSkisstjórá. Ávarp ríkisstjóra var svo- Siljóðandi: „3. þ. m. tjáði forsætisráðh. mér, að hann mundi beiðast lausnar fyrir ráðuneyti sitt, þegar er þing kæmi saman. — Samdægurs átti ég tal við for- menn allra flokka þingsins út af því ástandi, er skapazt er ráðuneyti fær lausn. Fyrir milligöngu- flokksformannanna féllust þeir þingmenn og trún- aðarmenn flokkanna, sem til náðist, á þá uppástungu mína, að hver flokkanna tilnefndi 2 menn til undirbúnings, svo að takast mætti að mynda nýja stjórn svo fljótt sem unnt væri eftir að þing kæmi saman. — Skyldu fyrst rannsakaðir mögu leikar á því, að mynda annað hvort samstjórn allra flokka eða stjórn, er nyti trausts flestra eða allra þingfulltrúa. XJm leið og ég þakka fyrir það, hve uppástungu minni var vel tekið af öllum hlutaðeigendum geri ég ráð fyrir því, að við- ræður haldi nú áfram og að ný stjórn verði mynduð svo fljótt sem kostur er á. „Þögn meðan dómurinn situr“ er gamalt spak piæli, sem má minna á í sam- bandi við þessar tilraunir, sem nú verða aígerlega í höndum þingmanna. En í sambandi við hugmyndina um samstjóm allra flokka eða stjóm er njóti stuðnings og trausts flestra eða allra þingfulltrúa vil ég benda á, áð slikar stjómir muau nú vera í öllum nágrannalöndum voctun meO lýCreeðisskipuiagi, án undantekningar. Lausnarbeiðni ráðuneytisins verður afgreidd í dag. En nú- verandi ráðuneyti mun taka að sér að gegna stjórnarstörfum, þar til ný stjóm er mynduð. Eins og á stendur mun ríkis- stjórnin ekki leggja fyrir al- þingi í byrjun önnur lagafruni vörp en frumvarp það um breytingu á stjórnarskránni, er samþykkt var í fyrra sinn á sumarþinginu, til síðari samþ. nú, og frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1943. Eg vil þá víkja nokkrum orð- um að viðhorfinu út á við. Sú skoðun mín er óbreytt, sem ég lýsti hér frá á þessum sama stað, er ég tók við ríkis- stjórastarfinu fyrir tæpum 3 misserum síðan, að það sé ósk vor og vilji, aðj vér megum nú og í framtíðinni eiga heima í hópi þeirra lýðræðisþjóða, sem vilja byggja líf sitt, framtíð og gagnkvæm viðskipti á grund- velli réttar en ekki ofbeldis. Það er von mín og ósk, að vér megum í framtíðinni, þegar þess verður kostur, halda áfram samneyti voru við hinar Norð- urlandaþjóðirnar, og auka það, á sviðum menningar og á öðrum sviðum. Sem stendur eigum vér mest mök vor út á við við Breta og Bandaríkjamenn. Að fenginni reynslu getum vér ekki óskað annars en að þau megi halda áfram að dafna. •, Nú er landher Breta, sem hafði hér setu síðan 10. maí 1940, farinn úr landi. Það á við að það sé sagt hreinskilnings- lega, að þótt her þessi kæmi hingað gegn vilja vorum og þrátt fyrir nokkra árekstra, — sem aldrei verður hjá komizt undir slíkum kringumstæðum, sérstaklega fyrst í stað, þá hygg ég að herinn hafi skiUð þannig við oss, að virðing vor og samúð með brezku þjóðinni sé meiri nú en nokkru sinni áð- ur. t staö breeka berllðsins sHur 17. plng Alþýðnsambsuids Is- lands verður sett i dag kl. 2. Eining f startinn er fyrsta skilp’ðið tyrir géðum árangri. Samtal við Sigurjón Á. Ólatsson torseta' sambandsins um viðfangsefnl þingsins. -------- --------- SEYTJÁNDA ÞING Alþýðusambands íslands kemur saman í dag. Verður það sett í Iðnó kl. 2 stundvíslega. Þetta er fyrsta þingað, sem haldið er síðan sú skipu- lagsbreyting var gerð á Alþýðusambandinu, að verkalýðs- félögin starfa sér og hafa sína eigin sambandsstjóm og Al- þýðuflokkurinn lýtur annarri stjórn. • Þingið geta sótt um 180 fulltrúar frá 107 verkamanna-, sjó- manna-, verkakvenna-, iðnaðarmanna- og varzlunarmiannafélöguna Hefir þetta þing áreiðanlega mikla þýðingu fyrir afkomu ,og firamtíð alþýðunnar og þar með allrar þjóðarinnar. í- gærkveldi snéri Alþýðu- blaðið sétr til Sigurjóns Á. Ól- afssonar , forseta Alþýðusam- bandsins, og hafði tal af honum •um AJþýðusambandsþingið og viðfangsefni þess. Haran sagði meðal annars: : „Þetta er, eins og menn vita, 'álgert stéttarþing, og öll þau mál, sem það tekur til meðferð- ar, mótast af hagstmunum verka- lýðsstéttarinnar, beint eða ó- beint. 1 fyrsta lagi mun þingið taka til meðferðar fjárhags- og skipu lagsmál samíbandsins og verka- lýðsfélaganna yfirleitt. Þá mun þingið að sjálfsögðu ræða gaumgæfilega og taka af- stöðú til dýrtíðarmálanna. Sigurjón Á. Ólafsson. 2. lig Baadalags starlsmaniia rikis off bæja far sett i gær. ANNAÐ þing Bandalags starfsmanna ríkis og bæj» var sett í Austurbæjarskólanuns í gær. Mættir voru 43 fuíltrúar frá 15 félögum, en 17 félög eru í Bandalaginu, og telja þau lið- lega 1500 meðlimi. Forsetar þingsins voru kosn- ir: Helgi Hallgrímsson, bókari, Steindór Björnsson, efnisvörð- ur, og Guðmundur Guðmunds- son, skólastjóri. Ritarar: Jónas B. Jónsson, kennari, Sveinbjörn Sigurjóns- son magister. Stjórnin gaf skýrslu um stört Bandalagsins og nefndakosning, fór fram. j Næsti fundur er í dag kl. 1.30., Lárns Pálsson ^ talar í útvarp frá London um- leikhús í London á stríðstímum,. í ísl.' dagskránni annað kvöld. Leikfélag Reykjavíkoff biður blaðið að geta þess, a8 sýningin á Heddu Gabler, sem átti að vera í kvöld, fellur niður sök- um veikinda frú Öldu MÖller. Og í þriðja lagi mun þingið ræða atvinnumálin. Um hagnýtingu vinnuaflsins mun verða rætt, og enn fremur mun þingið gecra tiílögur um aukin réttindi á sviði félagsmál anna — og þá meðal annars að byggja ofan á það, sem þegax hefir fengizt.“ — Hyggst stjórn sambands- ins að leggja fyrir þingið tillög- ■uir í þessum málum? „Já, sambandsstjómin mun ieffgja fram tillögur í þessum málum handa fuíltrúunum og nefndum þingsins til að ræða að taka afstöðu til. Við leggjum fram tillögur um skipulagsanálin, dýrtíðarmálin, húsnæðis- og byggingarmál, um eflingu innanlandsiðnaðar, um skólamál iðnnema, um setuliðs- vinnuna, um landssamning unr vinnu á vegum ríkissjóðs, um öryggismál sjómanna, um efl. sjávarútvegsins, um baráttu gegn fasisima og nazisma. Þá verða og að sjálfsögðu lagðir fyrir þingið reikningar sambandsins fyrir árin 1940 og 1941, svo og tillaga um hreyt- ingu á lögum sambandsins.“ —• En hvað telur þú að eigi að marga aðalstefnu þingsins? „Ég tel, að þetta Alþýðusam- bandsþing eigi með eindrægni og áhuga að knýja Alþýðusam- bandið og verkalýðsfélögin öll ■til sóknar og vamar. Síðastliðið ár hefir verkalýðurinn bætt mjög kjör sín, og jafnvel unn- ið sér réttindi, sem áður var talið að myndi táka mörg ár að vinna handa öllum. Nú ber verkalýðnum að búast til varn- ar þessum réttindum, en jafn- framt einnig til sóknar fyrir nýjum réttindum og eflingu Bjálfra samtakanna. Þjóðin verSur að sMlja það, að það er ékki hsegt aO ganga freak hjé Mé7.* Bærlnn leigir togarann „ieir“ til Mveiða. ......■"♦■■.... Aipýðnblaðið bar fram tillögu um þetta fyrir fáum dögum. REYKJAVÍKURBÆR hefir ákveðið að taka togararm „Geir“ á leigu til að veiða matarfisk fyrir bæjarbóa. Hefir verið samið um að leigja togaraim til hálfs mánaðar til að byrja með í reynsluskyni, hvað sem síðar kann að ráðast. Eru þetto góð tíðindi, og verður þessi ókvörðun vonandi til þess, að hægara verði að fá fisk til matar hér í bænum framvegis en verið hefir lengi undanfarið. Togarinn „Geir“ mun fara á veiðar strax og \’eður leyfir. í grein hér í blaðinu fyrir fáum dögum, þar sem fisk- leysið var gert að umtalsefni, var þessi tillaga borin fram og rekstudd. Síðan fluttu þeir Haraldur Guðmimdsson og Sigfús Sigurhjartarson tillögu á hæjarráðsfundi f fyrrakvöld svo hljóðandi: „Bæjarráð samþykkir að fela borgarstjóra að leitast fyrir um leigu á togara eða öðrum veiðiskip'un fyrir bæj- arins hönd, í þeim tilgangi að afla fiskjar til neytenda í bænum.V Tíllögunni var vísað til borgarstjóra og fisknefndar bæjarins, og afgreiðslan á málinu tók ekki langan tima, því að síðdegis í gær var lokið samningura- við elgendur ♦ogarans „Geirs“. Færi vel á því, að srvona afgreiðsla væri á fleintun hags- muaa- og nmnðsynjamákun bœjarbúa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.