Alþýðublaðið - 19.11.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.11.1942, Blaðsíða 3
Fhnmtudagur 19. nóv. 1942. ALPTÐUBLAÐIÐ V I v s \ •S X V 5 \ s •s s •s s s 'S < •s s •s s s I Á leið tiljvígstöðvanna. Hundruð ameríkskra hermanha sjást á myndinni í flutningaskipi á leið til vígstöðvanna. Petain veEtir Laval eiiræðisvald og tileefnir iiann sem eftirmann sinn. 8. berins 100”kn. frá Bengbazi. 8HER1NN á nú ejtir ófarna • 100 kjn. til Benghazi, höf- uðbirgðastöðvar, möndulveld- unna í Lybiu. Loftárásir eru stöðugt gerðar á hinar flýjandi hersveitir. ’Alexander yfirforingi 8. hers- ins hefir í dag átt tal við blaða- menn, þar sem hann segir m. a. að hann hafi ekki búizt við því að varnir möndulveldanna í Egyptalandi yrðu brotnar á bak aftUr á jafn skömmum -tíma og raún varð á. Áf 500 skriðdrek- um, sem möndulherimir höfðu í Egyptalandi, tókst þeim aðeins að koma 15 undan. Rommel hef- ir orðið að hörfa með hersveitir jsínár að mestu leyti eftir. strand veginum vegna þess að flutn- ingatæki þeirra voru svo illa útleikin og eins skorts á benzíni áttu þær ekki völ á öðru. Þó sagði Alexander að óvin- ínum hafi verið veitt þung högg, en ekki sigraður. Þeir munu reyna að verjast strax og kringumstæður leyfa og þeir hafa fengið liðsauka. Að lokum sagði Alexander: Ef nokkur herför getur kallast leifturstríð, þá er það sókn vor frá E1 Ala- mein til Tobruk, sem tók okkur hehningi skemmri tíma en Rommel í hinni frægu sókn hans. Ef okkur tekst að reka ó- vinina út úr Norður-Afríku verður mögulegt með aðstoð flugvéla að láta skipalestir sigla um Miðjarðarhafið til Rúss- lands og Austurlanda. 'Laval hefur rétt til að lýsa yfir striði ef þurfa þykir. ...♦.., .... • LONDON í gærkvöldi. SAMKVÆMT fréttúm frá Vichy hefir Petain veitt Laval einræðisvald og samtímis skipað hann eftir- mann sinn í stað Darlans. Með þessari tilskipún Petain fær Laval ótakmarkað vald til að gefa úr lög og tilskipanir í eigin nafni þegar hon- um finnst ástæða til. Þá hefir hann einnig rétt til að lýsá yfir stríði ef hann telur nauðsyn á því vegna hagsmuna Frakklands. 14 Tékkar líflátnir t 1 London í gærkveldi. FRETTIR frá Tékkóslóvakíu skýra frá miklum hand- tökum tékkneskra ættjarðar- vina og nú nýlega hafi Þjóð- verjar látið taka af lífi 14 Tékka, en af sama skapi vex mótþrói Tékka gegn böðlum sínum. ‘ Þjóðverjar hafa undanfarið ♦ gert sér mjög tíðrætt um franska flotann í Toulon og segja að þeir geti ekki látið það afskiptalaust, hvað verði um hann og má nú búast við eftir að Laval hefir fengið öll völd í sínar hendur, að hann hjálpi Þjóðverjum í þeim efnum, ef hann gengur ekki strax svo langt að lýsa yfir stríði við Bandamenn. Þekktur franskur flugliðsfor- ingi, sem var yfirmaður flug- liðs í hinum hernumda hluta Frakklands er nú kominn til London til að ganga í lið með De Gaulle og hinum stríðandi Frökkum. Þýzk kafbátsáhðfn aeit- ar að sigla. RÚSSNESKA fréttastofan skýrir frá því aS áhöfn eins þýzks kafbáts hafi neitað að láta úr höfn og hafi áhöfnin verið handtekin og send í fanga- búðir. Þá segir að þýzka leynilög- reglan hafi verið falið að kom- ast fyrir óánægju sem sögð er vera á meðal þýzka sjóliðsins. Þess er getið í sambandi við þessa frétt að í síðustu heim- styrjöld hafi uppreisnin gegn Viilhjálmi keisara byrjað meðal sjóliðanna en þó er tekið fram að þessir atburðir þurfi ekki að behda til þess að slíkt sé í námd. •" ;;’4lSÍ Harðir bardagar ssð nr af Leniograd. •I ENN hafa 1000 Þjóðverjar fallið i Stalingrad og verð- ur Þjóðverjum sáralítið ágengt í tilraunum sínum til að ná al- gerum yfirráðum í verksmiðju- hverfinu í norðvésturhluta borg arinnar. Þá er sagt frá því, að bardagar hafi blossað upp á ný á Volkovsvæðinu fyrir sunnan Leningrad. Þar hafa Rússar ný- lega tekið bæ af Þjóðverjum og hafa Rúésar hægt og bítandi unnið þar á undanfarið, en nu gera Þjóðverjar miklar tilraun- ir til að ná þessum bæ aftur og eru nú götubardagar háðir þar. Á Naltsjik vígstöðvunum er einnig mikið barizt og hefir Rússum orðið þar nokkuð á- gengt undanfarið. Franskar hersveitir berjast með Dandamðnnum í Tunis. .. ♦....r» . Komið hefur til átaka við ujósua* flokka mondulveldanna. Fallhlif arherfflðnnnin verdar ■' ■» ii vel ágengt. LGNDON í gærkvöldi. D RESKU og amerísku fallhlífahermennirnir, sem voru ■*-* látnir svífa niður í Tunis hafa náð einum flugvelli á sitt vald. Hlutverk fallhlífahermannanna er að ná á sitt vald ýmsum stöðum, sem hafa hernaðarlega þýðingu og greiða fyrir sókn meginherjanna, sem sækja í þremur aðal- fylkingum inn í landið, ein fylkingin til Biserta, önnur til Tunisborgar og hin þriðja til Gabesflóa. Það hefir þegar komið til bardaga milli njósnaflokka möndulveldanna, og frgmvarðasveita Bandamanna. Franskar hersveitir í Tunis, sem.veitt hafa hersveitum Þjóðverja og ítala mótspyrnu halda nú vestur á bóginn til að sameinast aðalher Banda- manna. Þá hafa einnig franskar hersveitir gengið í lið með faílhlífahermönnunum, sem þegar hafa tekið ýmsar stöðv- ar langt inn í landi. FYRSTI ameríski hermað- urinn, sem steig á land í Algier var Marvin Anderson frá Minnésota er sagt í fréttum frá Norður-Áfríku. Anderson ók með tvo franska liðsforingja, sem voru Bandamannasinnaðir til bæjarins. Afi Andersons, Charles And- erson var fæddur í Vesterbotten í Svíþjóð og amma hans í Blek- ing. Þau búa nú á bóndabæ ná- lægt Milaca, Minnesota, en margir ættingjar þeirra eru enn á lífi í Svíþjóð. Kenneth Anderson liðþjálfi, bróðir Marvins, sem er í hern- yfirstjómandi ný- lenduher Frakka faefir kvatt nýja árganga til vopna og frgnpcaf hersveitir höfðu þeg- ar slégist í herför Bandamanna til Tunis. Það má búast við hörðum bardögum þá og þegar í Tuiiis. 1. herinn brezki er nú aðeins um 100 km frá Bizerta. Flugvélar Bandamanna hafa gert 1 harðar loftárásir á flug- vellina við Tunis og Bizerta. 11 flugvélar hafa verið skotnar nið ur. fyrir möndulveldunum. Þjóðverjar flytja stöðugt lið til Tunis. Patton hershöfðingi ameríku mánn'a í Marokko hefir gengið á fund sóldánins þar með orð- séndingu frá Roosevelt, og var landstjóri Frakka í Marokko viðstaddur. Soldáninn lét svo ummælt að hann væri ánægðuir með að geta talið Ameríkumenn til vina sinna og þjóðir þeirra væru sameinaðar á traustum grundvelli. Clark aðstoðarhershöfðingi Eisenhower hefir látið hand- taka nokkra háttsetta menn í Algier, sem kunnir eru að vin- óttu við möndulveldin. Clark sagði að Bandamenn mundu ekki láta slíka menn hindra sig í að framkvæma áform sín. ER ROMMEL í TÚNIS? Þjóðverjar hafa nú opinber- lega viðurkennt, að þeir hafi hertekið Bizerta. Þá ganga fréttir um. það, að Rommel muni vera kominn til Tunis. Það er nú kunnugt, að um 50 kafbátar möndulveldanna voru í vesturhluta Miðjarðar- hafsins, þegar Bandamenn gerðu innrás sína í Norður-Af- ríku og um 30 þeirra voru á svæðinu milli Gibraltar og Bi- zerta. Það tókst að sökkva 13 þeirra,’ en aðeins einu skipi var sökkt frá Bandamönnum. í fréttunx frá Istambul segir að Þjóðverjar flytji nú stöðugt lið til Grikklands af ótta við innrás Bandamanna á megin- landið og eins sé unnað af miklu kappi að efla varnirnar með ströndum fram og á Krít. Þar hafa Þjóðverjar flutt íhúanna Víða á brott. um í Englandi, skrifaði nýlega foreldrum sínum í Minneapolis, og sagði að hann vonaðist til að hann gæti farið til Svíþjóðar eftir stríðið til að heimsækja ættingja sína þar. Mikill liðsauki kom inn til Bandarikja- manna á Guadal- kanal. RIOSEVELT forseti hefir skýrt frá því að orrustu- skipið San Francisco, sem lask- aðist í sjóorrustunni við Salo- monseyjar hafi siglt inn á milli flota Japana og tekist að hæfa 3 skip óvinanna og sökkva einu þcirra. Þá tókst því að þagga niðri í fallbyssiun eins orrustu- skipsins, og var síðan hægt að sökkva orrustu^kipinu með tundurkeytum frá flugvélum og tundurspilli. Þá skýrði Roosevelt frá þvi að 4.—5. nóvember eða nokkru fyrir sjóorrustunna hafi tekist að koma miklum liðsauka til hersveitanna á Guadalkanal. Vandergriff, hershöfðingi sá sem stjóirnar hersveitum Banda ríkjamanna á Guadalkanal heÞ ir sennit stjórnanda hins sigur- sæla flota Bandaríkjamanna Halsey flotaforingja heillaskeyti þar sem hann vottar honum aðdáun sína og hermanna sinna á Guadalkanal fyrir framúr- skarandi frammistöðu ameríska flotans í sjóomistunni. Vandergriff, stjórnandi her- sveita Bandaríkjamanna á Gu- adalkanal. Vandeirgriff tilheyr- ir sjóhemum, en eins og kunn- ugt er eru það aðallega land- gönguiiðssveitir flötans, sem berjast á eynni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.