Alþýðublaðið - 19.11.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.11.1942, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19. nóv. 1942. Al.t»Yfl!IR! ■»*>!« Aflstöð í smíðum. V Á myndinni sést aflstöð mikil, sem verið er að byggja við Sacramentofljótið í Kaliforníu. Stíflan ein mun vafalaust kosta S yfir 450,000,000 króna. ÍS*®Í1S8 Eftiemenn heyderichs bættu nýjum pyntingum við hinar gömlu. Fyrir sköinmu játaði ihinn þekkti blóðhundur Frank það með kuldalegri hæðni, að Tékkar fylgdu enn þá leiðtogum sínum, sem væru ex- lendis, hlustuðu enn þá á tékk- nesku fréttimar, sem brezka útvarpið flytur. Þess vegna sagði Frank, að iallir ættingjar og venziamenn té.kkóslóvakisbu leiðtoganna hefðu verið hneppt- ir í fangabúðir. Skyldi Frank í raun og veru láta sér detta í hug, að hann bæli niður baráttuvilja þjóðariimar m.eð slíkum aðgerð- nm. Fram að þessu hefir nazistum ekki tekizt að koma neinu fraim í TékkóslóvaJuu þegjandi og hljóðalaust. Hinni leynilegu baráttu er haldið áfram af full- um krafti og á breiðum grund- velli allt frá áróðri. sem hyíslað er í eyra þess næsta, til full- kominnar skeanmdarstarl’semi og eyðileggingar á hergagna- framleiðslu nazistanna. Það ?r auðskilið,' að verkamaður, sem er að gera við eða smíða þýð- ingarmikla vél, getur ekki ein- ungis eyðila.gt hana, heldur er það svo, að óttirun við skei.rnmd- arstarfsemi dregur miög úr hergagnaframleiðslu Þjóðverja. Tii þess að sýna, hversu víð- tæk mótspyrna Tékka er gegn nazismamum og cllu kerfi naz. ista, iná nefna tvö dæmi. Ekki alls fyrirl -löngu voru nokkrir té'kkca'eskir lögr. ; ;lumenn teknir fastir fyrir að hlusta á tékk- neska íréttaútvarþið frá Lon- don op; drelfa út þessuin, frétt- um, og nazistablaðið í Prag, Der Tékkar halda baráttunni áfram Neue Tag, kvartaði undan því, að jafnveí kýmar sýndu bjóð- erniskcmd og andúð á nazism- anam. Kýr, sem Þjóðverjar ættu, mjólkuðu mildiu betur í •fotu Þjóðverja en kýr tékk- nesku bændamra, jafnvel þótt þær fengjiu sams konar fóður eða værií hafðar á beit á sama stað. Hin áhættusama skemmdar- starfsemi ó iðnaði og íram- leiðslu þjóðverja er nú miklu þýðingarmeiri en áður var vegna þess„ að mikinn hluta þýzku hergagnaframl. hefir orðið að flytja til Eæheims til þess að sleppa undan brezku sprengjuaiuim. Það, sem ég hefi sagt um iðnaðinn og sveitaafurð irnar, á einnig við um flutning- ana og -aðrar greinar atvinnu- .lífsins. Jafnvel hungrið hefir orðið vopn í hendi Tékka. Jafn- vel náiitmyrkrið er þeim hjálp- arbella, því að það hylur ekki eimmgis þá, secn standa vörð, heluur og hina, sem þurfa að sleppa fnam hjá varðmönnun- um. Þetta er hinn hetj.uilegi, ó- sýnilegl her á heimuvígstööv- unurn. Margir hermanna vorra gátu komizt uindan í tíma. og margir nýir hafa fengið æfingu- Það er einkeninileg sjón, sem. mæiir auganu, þegar gengið er urn rólegt, enskt þorp. Það eru tékkneskir flugmenn í bláum einkennisbúningum flugliða og sfprengjuflugvélar, sem eru að leggja af stað í rökkurbyrjim í nota nú sem vinnuhæli fyrir Gyciinga frá Tékkóslóvakiu. í þessum kastala eru nú margar þúsundir Gyðinga á ungum laftárásir á Þýzkaland. Tékk- 1 aldxi, sem verða að vinna fyrir neskar hersveitir eru einhvers | tuttugu og íimm aura kaupi á staðar á Englandi að æfinigum. Tékikneskir verkamenn og iðn- aðannenn hafa komið með til Bretlands ileynilegar áætlanir og teikningar jdir Brenbys-sur og cnnur tékknesk vopn, sem þekht eru og hafa valdið mikl- um ótta. Tékbneskir lsaknar starfa í brezkum sjúkrahúsum og tékkneskir framleiðendur hjálpa til við framleiðsluna. Á hinum víðlendu gresjum Rúss- laiids og ur.dir brennheitrl sól á Kákasus eru Tékkar að skyldu störfum sínum. Menirí munu minnast .hinna cmörgu milljóna Télcka og Silóvaka, sem fyrir mörgum árum komu til Ame- ríku, til þess að losna undan á- þján Austurríkismanna. Þeir hafa orðið ilöghlýðnir borgarar Auisturríkis, án þess að hætta að vera góðir Tékkar eða Sló- vabar. í síðustu styrjöld, eins og í þessari, haia þeir gert mik- 'ð fyrir okkur. Frásagnirnar nm þjáningarn- ar undir yfirráðum nazistanna hafa verið sagðar oft og mörg- um sinnum. Nýlega hafði ég fyrir framan mig margar skýn 'l- ur frá þjóð aninni. Grimmdin og ruildaskapurinn eru dæmalaus. Þar eru skýrsilur, samþykktir og skipánir, sern sýna snatar og fataskammtini:, -ean Tékkum er ætlacur. Þær sýna ibetur en 4; 'it annað hina djöfuilegu aðferð þýzku leiðtoganna við að þrýsta Tékbuim í þjónustu ctríðsvélar sioinar og 'iþá ákvörðun að taka allt, sem nokkurt verðmæíi hefir í þjónustu innxáearmami- ianna. Ein skýrslan er usn Terezín, gaanian kastala, sern Þjóð^'erjar dag. Þá eru um fjörutíu þús- undir Gyðinga. á aldrinum milli saxtíu og fjögurra ára og átta- tíu og fjögurra ára. í þriðja hópnum eru þeir, sem annað- hvort eru veikir eða pyntaðir. Þeir eru hafðir í neðanjarðar hvelfingum kastalans. Um þá er sagt í skýrslunum: „Það er vonlaust um þá.“ Ég þarf ekki að taka það fram, að Tólckar eiga engan þáitt í þeim þjáning- um, sem Gyðingamir verða að í þeirra valdi stendur til þess að hjálpa þeim og lina þjámng- ar þeirra. Á nóttunni læða þeir fötum og mat inn um kjallara- gluggana í Terezinkjallaranum. Gyðingamálið er ágætur próf- steinn og sýnir, að Tékkar hafa verið trúir kenningum Jóhanns þola, heldur gera þeir allt sem Húss og Tómasar Masaryks, og að þéir verðskulda fuillkomlega að fá frelsi sitt á ný. Síðast liðin fimm ár, frá þeim degi, er iþjóð mín hélt síðast hátíðlegan afmælisdag endur- heimts frelsis síns og sjálísíæð- is, hafa skuggar mikilla þján- inga og' þuingbærra harrna liðið yfir hin dökbu fjöll, hina fögru dali og gömlu borgir Tékkósló- vakíu. En trú vor ó bjartari framtíð er óbifanleg, og hún verður ekki buguð. Dómkirkja heilags Páls, tákn hetjuiundar hinna 'hetjulegu, ósigrandi Lundúnabúa 'var vitni mjög hrífandi guðsþjónustu. Erki- biskupinn af Kantaraborg pre- dikaöi og bað fyrir frelsi Tékkó- slóvakíiu. Þeir, sem voru þar við- staddir, sáu Dr. Benes, hinn stónnerka og gófaða forseta Tékkóslóvakíu. Þá var þar enn fremur hina stórvaxni og mynd- arlegi Jan Masaryk, sonur hins látna, fyrrverandi forseta, sem stjórnar nú utanríkismáiimi Tékkóslóvaka og nýtur ekki síð- ur vinsælda í Ameríku en á Bret landi og heíma í Tékkóslóvákiu. Þar var ha;gt að sjá einbeittnis- legan svip tákkneskra liðsfor- ingja, sem þráðu ekkert heitara ©n að leggja til atlögu við óvin- ina. Þar voru og brezkir stjórn- málameim, Ameríkumenn, og fulltrúar hinna ýmsu banda- þjóða. Loks voru þar tékkneskir alþýðumenn, sem beygðu kné sín, þegar þjóðsöngur Tkkósló- vaka var sungnn, og báðu bess heitt og innilega, að málstaður ekkar sigraði. Þar varð þess vart, að Hitler hefir orðið það um rnegn að sigra andann. Tkkóslóvakar lifa enn þá og berjast — til sigurs. Um óstundvísma. verkamennina. Veístjóri talar um unga fólkí'j og' Líkbrennsla og trúarskoðanir. RÉFII) FRÁ GUÐMUNDI um osíundvísina, sem ég birti á simuutíaginn bcfir að því er virð- ist iosrff nm stíflu, Eg hef fengið mörg bréf um það-efni síðustu dag a:ia. Menn eru sammála honum, óstundyísin og svikin við vinnuna aílt frá fcrstjóra og niður úr, er alct að ejii. Vir.jian virðist vera urðin áukáatriði. EG LÆT I- KKI af þeirri skoðun að sökin liggur fyrst og fremst hjá yfirmönnunum. Kvernig á for- stjóri. sem gcrir lítið mnað en að svíkjast uin, að' gec-1( .: starfsíólks síns, c J . hann yfirleitt iy'g. Uvernig afköstin ?ru dags? EG" SKO'RA Á Eieai að reyna að brnta úr þessur hroðalega ósið. Ef það verðui , i; :i gert þá mun illa fara. Þjóðih tapar gifur- legum verðmætum, þjóðin öll, einnig þeir, sem leggja þai í vana sinn að svíkjast um. MEÐAL BRÉFANNA, sem mér hafa borizt um þetta efni er eitt kröfur til rnig getur neð því, i ;á degi til í frá „verkstjóra". Það' er margt skynsami.ega sagt í þessu bréfi, en of djúpi'tekio í árina, því að ekki svíkjast allir um. Eg birti þetta bróf og er ég þó ekki að öllu leyti sanunála bréfritaranum, eins og fram hefir komið í því, sem ég hefi áöur sagt um þetta mál. „VERK$TJÓRI“ SKRIFAR: „út af bréfi Guðmundar í síðasta sunnudsgsblaði er hann hir „Ný dyggð í uppsiglingu“„ lEVýar mi" til að leggja rokkur orð i be'ig Eg er sammála bréfri'ira cí i þá skaðsemi, sem öll óstund- : hefir í föz með sér, ba;ði á ein- stcklinga og atvinnulifið í heild, og er nú svo komið aö slíkt má heita mei' öllu óþolandi. Eg er ekkí sammála bréfritara um or- sakirnar í þessn, þó það sé márlre alveg rétt, að „yfirmenn og £or- stjórar“ séu óstundvísir margir hverjir, þá þarf að grafa fyrir upp- tök óstundvísi; rar dýpra“. „ÞAÐ ER Ö3LLUM kunnugt, að kommúijstai hafa árum saman Frh. á 6. júðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.