Alþýðublaðið - 21.11.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.11.1942, Blaðsíða 6
JLðUKardagur ■ Ferð án fyrirheits. Ný ljóðabók eftir Steín Steinarr. í bókinni eru yfir 50 ný kvæði. Upplag bókarinnar er mjög lítið og kostar hún 20,00. 100 eintök eru tölu sett og árituð og kosta 50,00. — örfá eintök af öllum bókum Steinarrs fá»t í Víkingsprenti, Garð. 17. HANNES Á HÓRNINU Frh. af 5. síPu. allt það bezta sem við eigum? Eirurnitt 6 þessu augnabliki veltur allt á því að við komumst á rétta braut. Að vísu eyðiíagði þ' ðin mikið fyrir sjálfri sér f síðustu kosningum, en það má þó vera að hægt sé að bjarga é síðustu stundu. Næstu dagar sýna það. VERÐUR DÝRTÍÐARFLÓÐIÍ) stöðvað? Tekst að skapa öllum stéttum og öllum einstaklingum öryggi og þar með íslenzku þjóð- inni áframhaldandi yfirráð á ís- landið? Hannes á hornínu. DANSLEIK heldnr Evennadeild Slfsavarnafél. í Oddfellow, laugardaginn 21. nóv. kl. 10. Dansað uppi og ^ niðri. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8. — Aðeins fyrir ís- s lendinga. ) Fyrlr baðherbergl: Speglar, Glerhillar, Handklæðahaldarar, Fafakrékar o. ffl. Á. Einarsson & Funk Tryggvagötn 28. Listamannaþing 1942. Hátiðatónleikar ♦ í Gamla Bíó sunnudaginn 22. nóv. kl. 2%. Aðgöngumiðar á kr. 7.50 verða seldir í Bókaverzl- un Sigfúsar Ejonundssonar á föstudag og laugardag. Félagsmenn í Bandalagi íslenzkra listamanna sæki að- göngumiða sína í síðasta lagi fyrir kl. 12 á laugardag, ella verða þeir seldir öðrum. iFélagslíf Æskulýðsvika K. F. U. M. ög K. í kvold kl. 8 V> talar Ást- ráðnr Signrsteindórsson, cand ttaeol. — Mikill sðngnr og bljððfærasláttnr. Aliir vel I komnir. MILO KHHOUtltttn I JÓNtlOH. HIHáMtt > Fegurðardrottning lærir að fljúga. Er þýzka þjóð- in að guggna? Frh. af 5. síðu. nazistarnir eyði öllum tíma sínum í það, að þjarma að þeim Þjóðverjum, sem ekki eru í nazistaflokknum, njósna um þá og neyða út úr þeim fé til flokksstarfseoninnar. En naz- istaflokkurinn hefir ýmislegt fleira fyrir stafni. Göbbels nær með áhrifum sínum út til allra flokksmannanna og ræður orð- um þeirra og gjörðum. Með- limir flokksdeildanna fá skip- anir sínar frá skrifstofu um- dæmisstjórans, en þær fá skip- anir sínar beint frá ráðuneyt- inu, þar sem málpípur flokks- ins eru æfðar, áróðurinn, út- varp og kvikmyndir skipuíagð- ar. Ef til vill sakna menn gömlu góðlátlegu, þýzku blaðanna frá dögunum fyrir stríðið, þar sem var skemmtilegt rabb og viðtöl. Þeim leiðist hvað blöðin eru orðin einhæf, þau minnast varla á annað en kartöflur, næpur, ríkið og síðustu ræðu , erkibiskupsins af Kantaraborg. En gömlu blöðin eru nærri því gleymd núna. Allt hið liðna virðist vera svo fjarri. Áður voru menn vanir að lesa, nú hlusta þeir. Ræðurnar taka engan enda, og menn verða að fara á fundina. (Niðurlag á morgun). „Lönd leyndardómanna" heitir ný bók á íslenzkum mark- aði eftir sænska landkönnuðinn Sven Hedin. Sigurður Róbertsson þýddi bókina, en Pálmi H. Jónsson á Akureyri gaf hana út. Sem kunn- ugt er, er Sven Hedin ekki aðeins einn frægasti landkönnuður heims- ins, heldur er hann og líka einn snjallasti rithöfundur á sviði ferða- lýsinga. Nesprestakall. Barnamessa í Mýrarhúsaskóla kl. 11 og messað á Grímsstaðbholti í skólahúsinu kl. 2% síðdegis. UtanMspappi IPiciísÍuí&nl > Langavegl 4. Simi 2131. OSTAR btssar ostategundir fást nú aftnr frá Akureyri 30 °|0 frá Sauðárkróki — — 201. — — Hýsnostnr Irá Aknrefri. Samband M. tiKnTÍnnufélaga. Simi 1080. ^fcrí>ipríiih'Tvl''V’nNivi‘«'íi Beatty Shepard, sem varð fegurðardrottning í Georgíu í Banda- ríkjunum í fyrra er farin að læra að fljúga. Hún vill fá að stýra sprengjuflugvélum til Evrópu. Hðro bðrn nndlr fermingn hafa nnnið i mksmiðjnm. Aðvöruti barnaverndarnefodar til almennings er þvi tímabær. F DAGBLÖÐUM bæjarins * í gær birtist aðvörun frá barnaverndarn. Reykja- víkur viðvíkjandi vinnu barna undir 16 ára aldri. Þessi aðvörun mun áreiðan- lega hafa komið flestum Reykvíkingum á óvart, því að ekki mun hafa verið gert ráð fyrir því að svo ung bqrn stunduðu verksmiðjuvinnu eða álíka vinnu.' Alþýðublaðið leitaði sér upp- lýsinga um þetta mál í gær og fékk sönnur fyrir því að ekki aðeins börn á aldrinum 14—16 ára ynnu í verksmiðjum, held- ur jafnvel yngri börn og allt frá 11 ára aldri. Að þessu munu hafa verið allmikil brögð í sumar. Munu jafnvel 11 ára gömul böm hafa unnið í verksmiðjum, þar sem óholl iðnaðarvinna er unnin og einnig að stúlkur um fermingu hafi unnið í veitingahúsum. Barnaþrælkun hefir aldrei verið til hér á landi, að minnsta kosti ekki síðustu áratugina svo að vitað sé, þó að börn á ein- stökum heimilum kunni að hafa verið látin vínna cf mikið. Eins og kunnugt er er bannaö að unglingar innan 16 ára ald- urs komi inn í kaffihús eða önnur samkomuhús, nema. í fylgd með fullorðnu fólki. Hvernig getur það þá viðgeng- izt, að stúlkur uridir 16 ára aldri vinni á þessum sömu stöðum? ; * >* aúferrrM ' f Því er haldið fram áf kenn- urum, að hægtsé að þekkj a þau bom úr hér í bamaskólunurh, sem hafa stundað verksmiðjú- vinnu í sumar. Þau standa sig ekki eins vel við námið og önh- ur börn. Þetta er ekki heldur vbn. Það er ekki hægt að ætlast til þeás að börn, sem unnið hafa í sumar óholla verksmiSju- vinnu, hafi sama þrek við nám- ið á vetrum og börn, sem unnið hafa í sveit úti við allt sumarið- Á hverju sumri er þess kraf- izt að Reykjavíkurbörnin fái að njóta sólar og sveitalífs í eins ríkum mæli og mögulegt er. Og að þessu er starfað af miklum áhuga af einstökum mönnum og bær og ríki styðja að þessu með miklum fjárframlögum. En þetta starf ber ekki árangur ef börn eru rekin í verksmiðju- vinnu yfir sumartímann og þáu áhrif jafnvel eyðilögð, sem þau urðu fyrir sumarið áður. Það er óþarfi fyrir okkur ís- lendinga að láta börn okkar vinna í verksmiðjum eða í veit- ingahúsum, það er heldur ekki leyfilegt. Barnavinna hefir aldrei verið vel séð og við ætt- iim því að taka fullt tillit til þeirrar aðvörunar, sem barna- verndarnefndin sendi frá sér í gær. Það er alls ekki gengið of langt með þeirri aðvörun. Kanpnm tnslnw hæsta verði. Baldarsaiti 30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.