Alþýðublaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 1. desember 1942. Atl»rOUBLA»MO FYRR Á TÍMUM litu merm á ‘konur !hertekinna landa sem lögmætt herfang. En í Ev- rópu á vorum dögum er mál $ietta skipulagt sem þáttur í undirokun hernuminna þjóða. Undir handleiðslu þeirrar stofn- unar Hitlers, sem með kyiiþátta- málefni hefir að gera, eru kyn- ferðismálin óspart notuð til þess að útrýma sumum þjóðum en gera aðrar arískar. Yfirmaður þessarar stofnun- ar, prófessor Walter Gross, mót- aði kynþáttastefnuna í opinberri skýrslu í októbermánuði 1941. Signr okkar verður varanlegur því að eins að meðal nágranna- þjóða vorra vaxi upp nógu margir menn, sem tengdir eru hinni nýju skipun blóðböndum. Þýðingarmesta hlutverk okkar er að tryggja þetta. í því skyni að inna þetta hlut- verk af hendi hefir stjórn kyn- þáttamálanna skipt„ Evrópu í þrjú svæði: norrænt, róimianskt og slavneskt. Á slavneska svæð- inu er lögð áherzla á, að hand- taka Pólverja, Tékka, Serba, Rússa og aðrar slavneskar þjóðir og útrýma þeim í stórurn stíl. Prófessor Gross skrifar: „Pólverjar, Tékkar og Serbar hafa glatað rétti sínum til sjáif stjórnar. Mannfjölgun meðal þessara sníkjuþjóða myndi því hrjóta í bága við almennings heill. Þessvegna höfum við gert ráðstafanir til þess að takimarka harnsfæðingar meðal þessara þjóða svo sean unnt er. Þannig má ekkert barn fæð- ast í Póllandi án samþykkis nazistayfirvaldanna, og oftast er leyfið ekki veitt. Lögin fyrir akipa fóstureyðingar, og þeim, sem ekki hlýða, er refsað. Þar að auki hafa margir slavneskir karlmenn verið skildir frá kon- xan sínum, til þess að reyna að úitrýma kynþættinum. Undantekning hefir nýlega verið gerð um stúlkur í Tatras fjallahéruðum Póllands. Nazist- amir 'hafa lýst því yfir, að þær væru iþýzkar og sett margar þeirra í „útungunarfangabúðir“ nálægt Lodz, til þess að kynnast þar hinum norræna kynþætti. tÞar eru þær neyddar til þess að hafa mök við þýzka pilta. Ungverjar og Slóvakar, sem próíessor Gross lítur á sem, þjóð, sem hægt sé að þróa, eru notaðir sem eins konai* tilraunadýr. Stórir hópar skandinaviskra kvenna hafa verið sendir til AusturríJcis, Ungverjalands og Slóvakíu og komizt þar í kynni við !borgara þessara landa. í staðinn hafa austurrífcskar og ungverskar stúlkur verið sendar tól Norðurlanda. Prófessor Gross #egir: „Árangur þessarar starf- semi er auðvitað ekki alltaf sem heppilegastur, en hann sýnir, að Ameriskir hermenn leggja af stað. ^ Á myndinni sjást ameríkskir hermenn vera að íara um Dorö í skip í höfn einni í Bandaríkj- ^ jj' unum, sem á að flytja þá til Evrópu. ^ Kúgun kvenþjóðarinnar í hernumdu löndunum. Efthifaranði grein um framkomu nazist- anna gagnvart kvenþjóðinni í hernumdu löndimum er eftir George W. Herald cg birtist í blaSinu The Ameri- can Mercury. vig látum ekki neitt tækifæri ónotað til þess að reyna að endurnýja kynþáttinn. Undir handleiðslu nazista fá ungir, norrænir piltar kynferðis legt uppeldi í sambandi við hina sve kölluðu nektarhreyf- ingu, og er þetta gert í því skyni að f jölga fæðingum onieðal norræmia þjóða. NazLstamir fyrirlíta vísinda- 'legar aðferðir í þessum málum, svo að þetta verða einungis í reyndinni lastabæli. Árið sem leið sá ég nolckrar kvikmyndir, œm nazistar höfðu framleitt í BARLHANKAFðT Nýkomin sending af enskum karlmannafötum. allar algengar stærðir. Ýmsir litir. Vér lögum fötin ef með þarf. Klæðagerðin bltiía, Skólavörðustíg 19. — Sími 3S21. v .ÝL Frá og með 1. desember, og þangað til ððravísi verður ákveðið, verðut Jeigugjald fyr ir vömþila i innanbæjarakstri sem hér legir: Dagvinna kr. U,ll með véisturtum kr. 18,75 Eftirvinna kr. ?7,38 með vélstnrtum kr, 22. & Notur- og helgidagsviutia kr. 20.61 mfeö vélsturt- nm kr. 25,25. þessu skyni. Gestirnir voru ein- ungis nazistaeanibættismemi og leikbrúður þeirra frá hernumdu löndunum. Fyrsta myndin sýndi hóp ungra pilta og stúikna,. sexn að loknu dagsverki var að hressa sig í eins konar garðveizlu. Ef þið hafið nokkru sinni séð klám- myndatímarit, sem gefin eru út undir nafninu list, þá hafið þið hugirtynd um, hvernig þessi mynd léit út. önnur myndin hét Sunnudagur að sumarlagi og sýndi andstæðurnar milli íþess, e.r menn í gam'la daga eyddu sunnudögunum á heimil- uim sínum, og sunnudaga vorra tíma með útiskemmtunum. sín- um. Flest voru það ungir naz- istapiltar og stúlkur í tjaldbúð nálægt vatni. Flest var nakið. Að lokinni sýningu sagði dr. Hans Enders, kynþáttasérfræð- ingur frá Heidelberg, við okkur: „Þessar myndir stefna að því að koma á nýjuart lifnaðar'hátt- um í Evrópu. Unga kynslóðin okkar verður að læra að njóta hinna eðli].egu, kynferðislegu unaðssemda, án þess að blygðast sín. Þetta er eina leiðin til þess að auka norræna kynþáttinn og fcoraa á endurreisn í Evrópu.“ Ég 'komst að því, að um 45 slíkar myndir höfðu verið fram- leiddar. Sum|ar voru einungis ætlaðar handa hernum, ti'l þess að efla „siðferð.i“ þýzku ‘her- anannanna í Evrópu. „í Frakklandi,1' segir dr. Gross, „hefir hennönnum okkar orðið mesx ágengt meðal kven- þjóðarinnar. Áuðvitað voru það ekki álltaf heppilegustu stúlk- umar frá kynþáttalegu sjónar- miði sem þeir áttu mlök við. Við höfum því skipulagt hin kyn- ferðilegu mök í Fraikklandi •svo sem kostur er á.“ Narí.star hafa neitað að sleppa úr fangelsum 1 350 000 karl- mönnuni, frönskum stríðsföng- um, sem er um f jórðungur allra karlmamia frönsku bjóðavinnar á aldrinum 20—40 ára.— meðal annars í .þeim tilgangi að halda iþeim frá konum sínum. Afleið- ingin er sú, að aukinn fjöídi franskra kvenna gefur sig sig- urvegurunum á vald. Mestu lastabœíU JPáxísar tswb.. péssiiÍ! mundir eru kaffihúsdn umhverf- is Place de la République, þar sem 'búða- og skrifstof ustúlkur ■lei-ta fundar við þýzku hermenn ina. Þar eð þessar stúlkur eiga ‘hungraðar fjölskyldur heima, selja 'þær sig. fúslega fyrir mat. Hér á eftir er getið annarrar aðferðar til þess að „skipuleggja kynferðislífið í Frakklandi“. Urn margra mánaða skeið hefir þýzk , .heilbrigðismálanefnd‘ ‘ rann sakað skólastúlkur undir því yfirskyni, að verið væri að rana saka, hvernig aðhlynningu bær fengju. Að lokinni rannsókn var simium þedrra skipað að fara til þýzku heilbrigðisstjómarinnar í París. Þegar þær komu þangað, var þeim fylgt í góð húsakynni. Á hverjum áegi var viss hópur kvenna kallaður til rannsóknar, Þær klæddu sig úr, án þess að hafa hugmfynd um, að ungir nazistaforingjar, faldir bak við svartan glervegg, horfðu á þær. Foringjarnir völdu sér því næst stúilkur til fylgilags og fengu þær. Að því loknu var haft eft- irlit með stúlkunum, unz það kom í ljós, að þær voru orðnar þimgaðar. Þá voru þær sendar 'heim með skipun ura, að gera þýzku yfirvöldunum viðvart, en þau myndu sjá um'allan kostnað og hjúkrun. Ætterni og uppruni inna útvöldu hafði verið rann- sakað, til þess ag sjá svo um, að þær væru kynhreinar. Slíkum skýrslum sem þessum. er naumast hægt að trúa nema með itilliti til þeirra „vísinda“- rita, sem komið hafa frá naz- istunum um þessi efni. í einu þeirra stendur m. a.: „Sérhver kona ætti að vera rannsökuð mjeð tilliti til þess, hvort bún er þess verðug að eignast börn. En þeim, sem eru þess verðar, ætti að safna saman á kvennaheimili. Þar á að leiða fyrir þær úrval karlmanna og hver þeirra á að velja sér maka um skeið — það er að segja: þangað til þær verða þungaðar. Meðalkona ætti að vera fær um að ala sex börn, sem öll ættu að vera kynhreinit aríar.“ í riti sínu: Svo mælti Zara- þústra, segir Nietzsehe: „Hvar er sá kynþáttur, sem er svo öfl- ugur, að hann geti losað sig við dyggðimar? Hvar eru villimenn. 20. aldarinnar?“ Þessari spurningu hafa naz>- istar svarað. Fjöldaframleiðslu villimannanna er vel á veg kom- Blöðin hækka — og þó aetti Bréf um rafmagnseyðslu,, Orð í tíma iöluð um BI.ÖÐIN hafa hækkaS í verði, eins og allt annaff, en þau fylgja þó ekki visitölunni. Ef Ai- þýffnblaðiff hefði hækkaff sam- kvæmt henni, ætti það nú aff kosta kr. 7,50. En þess var ekki talin þörf, því að vsnsældir þess og útbreiffsla hefir aukizt svo mikiff siðan þaff stækkaffi og fer enn stöffugt vaxanði. HÚSMÓÐIR skrifar mér: „Bréf frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur hafa verið borin inn á hvert heim- ili, sem rafmagn notar, og er ekk|\ nema sjálfsagt og skylt að verfía við þeirri beiCni, aS spara raf- magnið eins og unnt er ó þeim tíma, r.ern farið er fram á. En það, sem kemur mér til að skrifa þér, Hannes minn, er ein uppástunga í bréfinu, sem ekki er unnt að fara eítir, og er það með suðu matar- ins.“ „MATERINN missir vitamín og ræringargildi við að geymast soð- inn, og vera hafdið heitum. Matur- inn á að borðact strnx og iiann er soðinn. Margir — of margir — sjóða fisk, kjöt og kartöflur allt of lengi og þori ég að fullyrða, að það yrði verult gur spamaður á rafmagninu, ef ht cmæðumar syðu matinn hæfllega óg á réttum tíma.“ „SÉRST.AKLEGA hefi ég séð kartóflur meira og mínna eyöi- mitt blað að kosta meira. •— matarsuðu og götuijós, — kolaverzlunaróstándið. lagðar með of mikilli suðu, eða því að halda þeim heitum liggja- andi ofan í vaíninu svo og svo lengi áður en þær eiga að borðast. Mér er nær að halda að of mikil suða matarins sé eirj ástæðan fyrir heilsuleysinu nú á dÖgum:“ ÞÁ SKRIFAÐI H. K. mér þetta bréf í síðustu viku, og hefir dreg izt of lengi að birta það: „Rat- magnsveita Reykjavíkur .pndir bæjarbúurn bréf þessa dagana, þar sem hún hvetur fólk til að fara sparlega með rafmagnið ó suðu- tímabilinu kl. 10 V:—12 f. h. Ég varð því ekki lítið hissa, þegar ég um hádegið síðastliðinn sunnu- dag sá að götuljósin lpgtáíu glatt í mörgum götum hér.,í véstijrbáen- um. Finnst mér þyí;e|cbi i.þr vegi, að fafa vinsam]ktgVJ^ j.-xí’- á við .Rafmagnsveituna, • sjálf t iki þáit í beim sparnaðl, sem hún hvet r okkur bæjarbúa tii.“ S. S. SKRIFAR: „Vér minnumst þess, a~ þegar samstjórnin sáluga (þriggl,- fl. stjórnin) tók til starfa um striðsbyrjun, var á henm tals- verður mannsbragur, sem varð æ því minni eftir því sem lengra leið. Sem tveggja fl. stjóm varð hún fræg að endemum svo firnum sætti, og síðan , Sjálfstrbðisflokkur- inn fór að.fara einn .-j.eð„Etjórpip^,, ó"?''-*1' '■ ' WiMs'Í í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.