Alþýðublaðið - 06.12.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.12.1942, Blaðsíða 3
3^i!g.arda.gu^.;%. d:e^e.mb$r;4,§*M-H AI_3»*&UgUUHP-- Amerisk sprengjuflugvél. Noröur-Af riks: 33 skriðdrekar eyði lagðir fýrir tnöndul - veidunum. Rússar sækja hratt fram suðvestur af Stalingrad. IHERSTJORNARTIL. KYNNINGU Bandamanna frá Norður.Af ríku er sagt frá hörðum viður eignum í þríhyrn. ingnum milli borganna Djed- eida, Teboubra og Mateur. Þarna hefír geisað mikil skrið. drekaorrusta undanfarið og haf a hersveifir Bandamanna eyðilagt 33 skriðdreka fyrir möndul. veldunum frá því á þriðjudag. Bandamenn hafa haldið öllum stöðvum, sem þeir hafa tekið þrátt fyrir öflug gagnáhlaup Þjóðverja og ítala og heldúr lunnið 4 Bandamenn hafa teflt víða djarf t í Tunis og haf a ffam varðasyeitir þeirrá' lagt til orr_ _ístu þó megihherinn hafi verið riokkuð lagt að baki,, en nú er unnið að kappi að búast um í þeim stöðvumi, sem teknar hafa verið" og fluttar fleiri hersveitir til fremstui vígstöðva, því búist er við að möndulherirnir reyni að ný, þó þessi árás þeirra hafi mistekizt, Elugvélar Bandamanna halda áfram loftárásum sínum á Tun- s is ög Bizerta og hafa bæði hæft járnbrEuitastöðina í þeirri borg o^ eins olíugeymi vig höínina. Við landamæri Libyu og Trip ölitaniu gerist lítið markvert ennþá. Það eru aðallega könn_ unarsveitir, sem þar hafa átzt nokkuð við. Stórskotalið 8. hers injs hefijr ekihlig haíldiið uppi sikothríð á stöðvar Rommels nú undanfarið. Lítið hefir verið um lofthernaðaraðgerðir. Heisaonaframleiðsla Bandarík]- mwú ér einsdæmi sðgannar. ..•.>;*íís?.;_s?*:'í-; Hergajg-iaframleiðsla peirra er nú jafn- mikil og ailra mönduiveldaeiia.' AMORGUN 7. desember er ár liðið síðan Japanir réð- ust á Pearl Habour og Banda. ríkin hófu þátttöku í stríðinu og styrjöldin, sem háð er varð raunverulega heimsstyrjöld. f tilefni af 'þessu hefir Donald Nelson, sem er yfirmaður fram leiðslumála Bandaríkjanna gef. ið þjóð "sinnii skýrlu um hvað áunnizt heíir á sviði framliðslu málanna á þessu eina ári. '. -Nelsön, kvað nú f ramleiðslu Bandáríkjannaí heild vera éiris- iriikla og _frgímleiðslu .. allf a ínondúIvel(Janiia. og þar, með taldrá, þjQða^þeirra, sem. þaix hafe lagt u'ndir sig. ÍJm skiþasiníð^rnar, ¦ saígði Hoannir á sniH yið HLotelnikovo*' og nálgast Tsvmlvanskaja. ÍÐUSTU fregnir frá Rússlandi bera méð sér, að Rúss- ar hafa sótt greitt fram á gresjtmtun milli Don og Volgu og eiga hersveitir Timochenkos aðeins 50 km eftir til borgarinnar Tsymlyanskaja. Það var við þessa borg, sem Þjóðverjum á sínum tíma tókst að komast yfir á vinslri bakka Don ,og hef ja sókn sína með'járnbrautihni, sem ligg- ur ttm Kotélnikovo til Stalingrad. Þá segir einnig í fréttum í dag frá Rússlandi að rússneskar hersveitir fyrir sunnan Donbugðuna hafi brotizt á þremur stöðum vestur yfir fljótið. Rússar tóku 4000 fanga í gær. ' Með þessari framsókn Rússa virðist svo sem að þeir séu nú ko'mnir á snið við Kotelnikovo og ætli sér að umkringja hana. Þá segja erlendir fréttaritarar í Moskva, að eftir að rússnesk- um hersveitum tókst að brjót- ast vestur yfir Don þetta aust- arlega, hafi þeir styrkt rhjög aðstöðu sína til að innikróa all- an her Þjóðverja í Stalingrad. Vestan við Stalingrad gengur sókn Rússa nokkuð hægar, en þeir segjast vinna þar hægt og bítandi á, og hafi þeir fellt þar margt Þjóðverja. Rússum hef ir einnig orðið Vel ágengt inni í Stalingrad. Hafa þeir ^upprætt eina þýzká her- sveit, sem var innikróuð í verk- smiðjuhverfinu. Þá hafa þeir og tekið mörg virki af Þjóðv. í suðurhluta borgarinnar, og fellt þar 500 Þjóðverja. Á miðvÍQstöðvunum er mót- sta&a Þjóðverja mjög öflug en samt hefir þeim, ekki tekizt, að stöðva sókn Rússa vestur af Rzhev og sækja Rússar þarhægt fram. Þó vekur mesta athygli sókn RúSsa á Velikie Luki svæðinu, þnr hafa Rússar mnikróað mik ið af smáflokkum fyrir Þjóð- 'verjum, sem áttu að verja öflug virki, sem Þjóðverjar hafa á við og dreif á þessum slóðum. Rússar segjast nú vera/ að upp ræta þessa flokka. 1100 Þjóð- verjar féllu á miðvígstöðvunum í gær. Rússar'stefna auðsjáanlga að því, að ná til Varsjá jáfnbraut-, arinnar, sem liggur á þessum ; slóðum, til að geta trufiað her- f lutninga Þj óðverj a til hef - sveitá sinna, sem feru fyrir norð" ;' véstan Rzhev-Á þessum slóðúm j ér sagfcað barizt,.sé;aðeins: 150( kmc frá I^ttlar^ ,J1,,,!^ i .:=... ChnrchiU segir: 30 erfiðir km ðfarnir í Norðor-Afríke. Nelson, að þær mundu eigi verða minni en 16 miljónir smá lesta á næsta ári og væri það 6 milljónum smálesta meira en Roosevelt hafi áætlað í fyrstu og ekki er með öllu úilokað að skipasmíðarnar fari upp í 20 milljónir smálesta. Nelson sagði, að Bandaríkja- menn gætu verið ánægðir með árangurinn á sviði hergagna- framleiðslunnar á þessu fyrsta ári en kvað Bandaríkjamenn eiga eftir áð vinna ennþá stærri: afrek, og þann sagði, að lokum: „í lok. ársins 1943 mun her- gagriaframléiðsla Bandaríkj- átona Verðá eins haik'il og _ sarri- árilögð öll ohnúr hergagnaffárii léiðsla i "heiminurá, bæði.yina' og^Jjandmanna^.. m4 ,-.„-•,:.,,' r* HURCHILL, forsætisráðh. ^ Breta, sem er á ferðalaffi um norðaustur England í heim- sókn til hergagnaverksmiðja hefir haldið ræðu í Bradford. Churchill hóf mál sitt á því, að minnast þess, að hanh hafi heimsótt Bradford fyrir næstum 28 árum ,á tímá harðvítugrar innanlandsdeilha, en nú í dag kem ég, þegar við erum að berj ast við • sameiginlegan óvin, all- ir sameinotði'r, — og vinnum fyr- ir sameiginlegt málefni. Nóvembermánuður er nýlega um garð genginn. Hann er oft, kaldur og umhleypingasamur, én riann hefir verið samt betri fyrir okkur ,en margir aðrir mánuðir á þessum erfiðu tímum. I þessum mánuði hafa banda- menn okkar í Rússlandi unnið mikinn sigur. Bandaríkjamönn um hefir orðið vel' ágengt á Kyrrahafi; En þrátt fyrir þetta verðum við að standa vel á verði, og efla átök okkar méira en nokkurn tíma áður. Mótspyrna nazista er langt frá því að vera brotin á bak aftur og við verðum að taka á öllum kröftum okkar, áður en því takmarki verður náð. Þá kom Churchill að átokun um í Norður-Áfríku og sagði: Við höfum í félagi við Banda- ríkjamenn sótt á mjög skömm- um tíma frá Atlantsh. og lahgt ¦.inn í N.-Afríku vegalengd, sem . er um 1200 km., en enn eru eftir 30 km. ófarnir. Það er, ekki langur .vegur, en það getur orðið erfið leið. Það verður mikið barizt áður en við höfum náð takmarki okkar, að fleygja ó- vininum í sjóinn. Churchill vakti athygli á því, að þessar orustur léttu mjög byrðirnar af Rússum. Rússar eru eins og við, að verja sitt föðurland. En báðir berjumst við fyrir æðri hugsjón, sem er frelsi og réttlæti, lögmáli, sem útilokar ofbeldi og grimmd. • Við þokumst hægt, en öruggt fram til sigurs. ' * Bandarískar flugvélar hafa gert áras á litla jápanska skiþa- lest,2P0 km. norðvestur af GrU- adalkanal. ,''./ c Amerískar spreailn- | flaflfélar gerðo á- rðsioa f bjðrtn. AM£RÍSKAB Liberator flag' yélar, sem hafa bækistöðv ar við Miðjarðarhafið hafa gert mikla lofárás í hjörtu á NapoM' á ítalíxt. Var aðalárásin gerð á höfnina og voru hæfð par tv* beitískip óg eittt orrustuskip. Mikið tjón varð á hafnar- mannvirkjum og komu upp miklir eldar og er það viður- kennt í f réttum ítalska útvarps- ins. Östaðfestar fréttir herma, að Victor Emanuel Italíukön- ungur hafi strax brugðið sér í heimsókn til Napoli. Loftársas hefir ekki verið gerð á borg þessa síðan 5. júlí í sumar. ítalir sendu ekki rieinar or- ustuflugvélar upp gegn hinum amerísku flugvélum, en loft- varnarskothríðin var nokkuf? öflug. Amerísku flugvélarnar komu allar aftur til bækistöðva sinna. Þá hafa flugvélar Banda- œanna gert árásir á flugvellí á Sikiley óg hæft tvö skip me8 sprengjum, sem voru skammt fyrir utan Tripolis. ítalir eru mjög óttaslegnir yfir hinum auknu loftárásum Bandamanna á ítalíu og er unn- ið, af kappi að brottflutningi fólks úr ýmsum borgum og fréttir seint í gærkveldi hermdu að Mussolini ráðgeri, að flytja 50.000 börn til Ungverjalands. Loftárásir voru í dag gerðar á járnbrautarstóðvar í Norður- Frakklandi. SEINUSTU FRETTIR: Könnunarflugvélar Banda- manna, semhafa verið yf ir Na- poli, skýra frá því, að annað beitiskipið, sem hæft var, sé nú sokkið. Herlðg í Sofia. London í gærkveldi. FRETTIR hafa borizt frá Búlgaríu um, að herlög hafi Verið sett í gildi í dag í höfuðborginni Sofia og fólki skipað að halda kyrrií fyrir í húsum. ' ¦» Seinna í kvóld bárust fréttir um, að herlögunum hafi verið aflýst en þau hafi verið sett meðan verið var að leita í borg inni að mönnum, sem unnið hefðu gegn stjórninni, en unnið áð áróðri fyrir Rússa. " Búlgarar hafa allt af verið heldur vinveittir Rússum og frá fyrstu tíð neitað að verða við bón Hitlers, um að senda her- lið til austurvígstoðvanna. Dr. Benes ræðir iim iFöpi eitir s R. BENES héltídag ræðu í Manchester og talaði um framtíð Evrópu, að lokinni styrjöldinni og lagði áherzlu á það, a ðekki mætti semja frið við Þióðveria fyrr én^llar hin~ ar undirokuðu þjóðir væru leystar úndan oki þeirra. ). Þá sagði dr. Benes, að það yrði að gera Þjóðverjum skiljanlegt, að þeir yfðU eftir stríðið, aðj. vinna á friðsamlegum grund- velli með öðrum þjóðum. '" Bériésræddi um afstöðu Rúss- larids eftir stríðiðog kvað náuð sýnlégt fyrir Evropuþjóðirnar að haf á íneiri samvinnu við þaS> :.',en fyrir stríð. .-¦:.:,.>•!'. .¦::¦>,¦>,:..•,.-.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.