Alþýðublaðið - 06.12.1942, Side 7

Alþýðublaðið - 06.12.1942, Side 7
l&fegtuii&gur «. iesomber 1942. ALPVÐUBLAÐIÐ } Bærinn í dag. \ Helgidagslæknir er Theodór Skúlason, Vesturvallagötu 6, sími 2621. . ],v NætUrlæknir er Gunnar Cortes, Seljavegi 11, sími 5995. ÚTVARPIÐ: 10.00 Morguntónleikar (plötur): Óperan „Tosca“ eftir Pucc- ini; 1. þáttur. 12.10 Hádegisútvapr. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (séra Jakob Jónsson). Sálmar: 556, 466, 461, 194, 638. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): Óperan „Tosca” eftir Pucc- ini; 2. og 3. þáttur. 18.15 Íslenzkutími, aukatími fyrir byrjendur. 18.40 Barnatími (Ragnar Jóhann- esson o. fl.). 19.25 Hljómplötur: Andante og tilbrigði eftir Haydn, o. fl. 20.20 Einleikur á fiðlu ■ (Þórarinn Guðmundsson): Sónata í F- dúr, eftir Grieg. 20.35 Erindi: Vesturlönd Asíu, V: Frá íran (Persíu) I. (Knútur Arngrímsson kennari). 21.00 Hljómplötur: Frægir söngv- arar syngja. 21.10 Upplestur: Úr kvæðum Einars Ben. Andrés Björns- son stud. mag.). 21.35 Danshljómsveit Bj. Böðv- arssonar syngur og spilar. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23:00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR: Næturlæknir er Jóhannes Björnsson, Hverfisgötu 117, sími 5989. SETULIÐIÐ. Frh. af 2. síðu. sem herstjórnin álítur sann- gjörn. Af þessu leiðir, að sendiráð- inu þykir leitt að út lítur fyrir að nokkur niisskilningur hafi upp komið hvað viðkemur stefnu þeirri, sem hefir verið fylgt af yfirmanni hersins, sem sé, að halda sér frá því, að taka uþp kaup- og kjarasamninga við neinn annan aðilja en ís- lenzku ríkisstjórnina. Sendi- ráðið heldur að þessi misskiln- ingur geti hafa kornið upp á fundi, sem haldinn var 2. okt. 1942 milli fulltrúa frá Alþýðu- sambandinu og herstjórnarinn- ar. Herforinginn hefir fullvissað seindiráðið um, að við hvers kon- ar vinnuskilyrði sem eru í fram kvæmd, þá muni verða séð fyrir hagsmunum hinna einstöku verkamanna, sem eru í vinnu hjá setuliðinu, (og) að fulltrúar frá herstjórninni eru reiðubúnir til viðtals við Al- þýðusambandið eða önnur sam- tölc verkamanna, eftir beiðni þeirra til þess að upplýsa mis- skilning og mistúlkaiiir á hin- um birtu tillögum herstjórnar innar um verkalaun og vinnu- skilyrði og að þannig löguð sam töl hafa þegar reynst gagnleg fyrir herstjórnina í undirbún- ingi á tillögum hennar og í því að leiðrétta óánægju og mls- skilning. Sendiráðið íreystir því, að framanritaðar upplýsingar yf- irmanns herstjórnarinnar geti myndað ánægjulegan grundvöll og (vináttu) samband í við- skiptum milli íslenzkra verka- manna og herstjórnarinnar.“ |effiöisíeiHö éskast. lapii Tb. S. bal. h. f. 'Jonarstræti 4 B. Sími 3358 HUSNÆBlSVÁtiDRÆÐIN Frh. af 2. síðu. samt sem áður virðist skilning urinn ekki nógur hjá meiri- hluta bæjarráðs frekar en ver- ið hefir öll undanfarin ár. Á síðasta bæjarstjómarfundi báru Alþýðuflokkurinn og Sósí alistaflokkurinn fram tillogu unt að bæjarstjórnin beitti sér fyrir því að sett yrðu iög um að taka mætti lítt riotað, eða ónot. að húsnæði leigunámi og að húsnæði yrði skammtað. Á fundi bæjarstjórnar fekkst tillagaa ekki samþykltt. Henni var vís. að til bæjarráðs með aíkvæð. um Sjálfstæðisfulltrúanna en gegn atkvæðum bæjarfulltrúa Alþýðuflokksins og Sósíalista- flokksins, sem vildu láta sam. þykkja tillöguna strax. Þessi tillaga kom til umræðu á sama bæjarráðsfundinurri og liúsnæð- isráðunautur gaf skýrslu sína. En meirihlutinn vildi ekki samþykkja tillöguna, enn og fara að vinna að löggjöf í þessa átt. Hann taldi sig ekki ófáan. legan til að ganga inn ,á það, að nauðsynlegt væri að fá heim ild til að taka lítt notað eða ónotað húsnæði til ráðstöfunar, en skömtun á húsnæði var hann en skömmtxm á húsnæði var hann ófáanlgur til að sam- þykkja. Þétta er furðuleg afstaða. Lýsir hvorki mannúð eða skyldu tilfinningu bæjaryfirvaldanna. Hér í bænum eru hundruð manna í sárustu neyð, hundruð manna, sem eru að eyðileggja líf sitt svo að segja á götunni — og þó er ekkert gert og allt dregið á langinn. Hver og einn dæmi íþessu máli eftir því, sem hann ör maður til. ÞftSDOdK' vita, að ævilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR Félagslíf Súndfélagsms „Ægir“ verður haldinn n. k. þriðjudag í Bað- stofu iðnaðarmanna kl. 8V2 e. h. Dagskrá samilcvæmt félags- lögum. Stjórnin. Unglieg vantar tt! sið Isera llppnblaðlð $ ttl kauperada. -- Mti! og fjóð ^ feverSi. Gott kaup. Taltð viö af- b í s greíðslona. Síani 4900. \ s * s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V i s s s s s s s s s s s s s s <t s s s s s \ s „REN0LD“ keðjodrit á wélasr. IHiirekeisdiirf Þax sem „EENOLD“ keðjudrif hafa ttm, allan eiim rutt sér til rúms vegna hinna miklu kosta sinna fram yfir reimar og annan viðlíka driftarútbúriað, viljum við vekja athygli yðar á þeim þægindum, sem eru samf ara notkun þeirra. „RENOLD“ keðjudrif spara húsrúm. „REI»IOLD“ keðjudrif eru gangviss. „RENOLD“ ke'ðjudrif spara tíma og kraft. „KENOLD“ keðjudrif eru lireinleg og hættulaus. „RENOLD“ keðjudrif spóla aldrei á. Með því að nota „RENOLD“ keðjudrif, notið þér allan kraft, sem þér borgið fyrir. Allar upplýsingar miinum við veita og einnig sýna yður „RENOLD“ keðjudrif í notkun, svo að þér getið sjálfur sannfært yður uon gildi iþeirra fyrir rekstur og afkomu véla yðar. Aðahunboð á Áslandi fyrir — „Tfec Scnolfi antí Govontry tíha/« Campany, Ud “. — Manchester —■ England. Msetiðþb „Fálkinn“ Laugavegi 24 — Reykjavík. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við audL Iát og jarðarför i ÁSMUNDUR JÓNSSON \ frá Lyngum. Vandamenn. Faðir okkar ÁSGEER PÉTURSSON, útgerðarmaður andaðist að heimili sínu í Reykjavík 5 þ. m. Fyrir hönd vandamanna. Jón Ásgeirsson. Bryndís Ásgeirsdóttir. S s s s s S " s s ' s s s s s V' ) V s s s IGLI milli Bretlands og íslands halda áframv>ý eins og að undanförnu. Höfum 3 -M' skip í förum. Tilkynningar um vörjj§ ■ sendingar sendist Colliford’s Assocaiíed Lines, Ltd. 26 LONDON STREET, FLEETWOOD £$' Mig vantar 2 stúlkur röskar og handfljótar, vegna aukinnar framleiðslu. Uppl. gefur forstöðustúlkan, Guðfinna Hallgríms- dóttir, heimili Laugavegi 41a. 1 Gunnlaugur Stefánsson Nýkomið urval af fallegum LJÓSAKRÓNUM forstofaloifiipnm og Baðherbergislönrjpurn — Einnig fállegt úrval af Pergamentskeimum ogKeramik- borðlömpum. Mlf MeefMffar jélagjafir! Rafvirkinn. Skólavörðustíg 22. — Sími 5337. Mótorvélstjérafélag íslands heldur aðaifund í dag kl. 14 í húsi Fiskifélagsins. Fundarskrá samkvæmt félagslögum. Inntalía nýrra meðlima- Stjómin. ^ Alúðar þakkir til allra þeirra„ sem sýridu mér vinarhu $ á stjötíu ára aúnaalisdegi snámun, ^ Þufíður Langc.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.