Alþýðublaðið - 08.12.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.12.1942, Blaðsíða 2
i \ m ALPYÐUBLAf) 90 - .... Þriðjudagur 8. dfestíúrWer Í942. St|6rnarBnyn<liiMÍM: upp ur muaum atta manna nefndarinnar fyrlr fullt og allt. Enginn grundvöllur fyrir fjögurra flokka stjórn að svo stöddu! Ríkisstjóri boðar, að reyndar verði aðrar leiðir til stjórnarmyndunar. dtgáfa Timans stnðv- nð á laugardaginn S ...............•*-—... Og stórom hluta af upplagi haus hreaot! Ástæðan: Ágreiningur um grein eftir Jónas Jónsson um listamannapingið. ÞAU SÖGULEGU TÍÐINDI gerðust síðastliðinn laugar- dag, að stjóm blaðsins „Tímans“, aðalmálgagns Fram- sóknarflokksins, varð að láta brenna allmiklu af blaðinu, eða öllu, er þá var búið að prenta, til þess að hindra að blaðið kæmi út, eins og það þá lá fyrir frá prentsmiðju blaðsins og ritstjóm þess. Ástæðan til þess að blaðstjórnin varð að grípa til þessa óyndis. ■úrræðis var þó enn sögulegri. Hún var sú, að búið var að setja í blaðið gj-ein, neðanmáls, eftir kunnasta rithöfund Framsóknar- flokksins og skeleggasta baráttumann blaðsins frá stofnun þess„ Jónas Jónsson alþingismann frá Hriflu, formann Framsóknár- flokksins og formann blaðstjórnarinnar sjálírar! Seynir Framsókn næst að msrrada 8ja flokka stjórn? ■■ ...♦ ■■■"—■" ■— HIN svo kallaða átta manna nefnd, sem sett var á laggirnar fyrir rúmum mánuði til þess að athuga möguleika á myndun samstjórnar, sem allir flokkar þingsins stæðu að, hefir nú lokið störfum án þess að nokkur jákvæður árangur næðist. Er nú búizt við því, að ríkisstjóri muni leita hófanna um myndun nýrrar stjórnar á öðrum, þrengri grundvelli. og snúa sér til einhvers ákveðins flokks 1 því skyni. Frá sikrifstofu ríkisstjóra var lagt fram tillögur um lausn að- Það hefir um langan aldur verið litið svo á, að Jónas Jóns- son væri hinn raunverulegi rit- stjóri blaðsins, hverjir svo sem kallaðir hafa verið ritstjórar þess, enda er það vitað, að rit- stjórar blaðsins hafa ekki talið sig þurfa, eða eiga með að lesa yfir handrit að greinum for- manns flokksins og hefir meðal annars verið frá því skýrt opin- berlega — í sambandi við fimmtugsafmæli formannsins fyrir nokkrum árum, að einn tiltekinn prentari setti alltaf greinar formannsins, sem væru ritaðar í flýti og ekki farið yf- ir þær á eftir. Síðastliðinn laugardag átti Tíminn að koma út, að venju. í blaðið hafði Jónas Jónsson rit- að alllanga grein um hið nýaf- staðna listamannaþing og minnst á ríkisstjóra í sambandi við það, en ríkisstjóri sýndi ILstamönnunum mikla alúð og bjálpfýsi í samabndi við þing- hald þeirra. Af einhverri tilviljun mun einhver úr stjórn blaðsins, auk snáli, sem höfðað.var gegp. Sigfúsi Sigurhj artarsyni rit- stjóra Þjóðviljans og Þórarni Þórarinssyni ritstjóra Tím- ans, eftir kröfu fyrr -erandi forseta sameinaðs A bmgis, Gísla Sveinssonar, fy; ir um- mæli, sem ritstjórar þessir höfðu haft um útskurð, sem forsetinn hafði kveðið upp við vál nrmanna til efri deildar alþingis x súmar. Jónasar, hafa kynnst efni grein- ar þessarar eftir að byrjað var að prenta blaðið pg ekki litist á blikuna. Að minnsta kosti kojn þessi maður að máli við fleiri úr stjórn blaðsins og skýrði þeim frá efni hennar. Eftir nokkuð samtal milli blaðstjórn- armanna varð það að ráði, að kallaður var saman fundur í blaðsstjórninni til að ræða mál- ið. í útgáfustjórninni eiga sæti; Jónas Jónsson, sem er formað- ur, Hermann Jónasson, Ey- steinn Jónsson, Skúli Guð- mundsson, Vigfús Guðmunds- son, Guðbrandur Magnússön, Sigurður Kristinsson, Jón Árna son og Aðalsteinn Kristinsson. Þeir þrír síðast töldu eru allir forstjórar hjá Sambandi ís- lenzkra samvinnufélaga. Fundur blaðsstjórnarinnar mun hafa staðið í rúma tvo klukkutíma og geta menn alveg gert sér sjálfir í hugarlund hvernig sá fundur hefir gengið til. Á fundinum kom fram til- laga um að banna útkomu Frh. á 7. síðu. Sakadómarinn í Reykjavík, Jónatan Hallvarðsson, kvað upp dóminn. Var Sigfús. Sigurhjart- arson dæmdur í 500 króna sekt, en Þórarinn Þórarinsscn í 600 króna sekt. Dómurinn var byggður á 180. gi ein hinna al- mennu hegningarlaga frá 1940, en hún er þannig; „Hver, sem hefir í frammi skammaryrði, aðrar mó'ðganir í orðum eða athöfnum eða æru- meiðandi aðdróttanir við opin- beran starfsmann, þegar hann er að gegna skýldustarfi sínu, eða við hann eða um hann útaf Frh. é 7. síðu. skömmu eftir hádegið í gær gef_ in út 'SV'O fcilld yfMýsing um til- raunirnar til stjórnarmiyndu'nar: „Nefnd, skipuð 2 fulltrúum frá hverjum þingflokkanna, sem setið hefir á rökstólum síðast. liðinn mánuð út af nýrri stjórn- armyndun, hefir nú tjáð ríkis. stjóra, að hún telji ekki mögu- legt að svo stöddu að mynda samstjóm allra flokka. Ríkisstjóri . hafði samfund með formönnum allra þing- fiokkanna mánudaginn 7. des. ember f. h. Eftir ítarlegar við. ræður um viðhorfið tjáði hann formöimunum í fundarlok, að eins og nú væri komið málum, mundi hann reyna aðrar leiðir til myndunar nýrrar stjómar.“ Áður en þessi tilkynning var gefin út ef skrifstofu ríkisstjóra, voru formeim flofckanna, Stefán Jóh. Stefánsson,' Jónas Jónsson, Einar Olgeinsson og Ólafur Thors. allir mættir hjá honum, eins og sagt er frá í tilkynning- unni. En strax á eftir átti hann tal við Ólaf Thors, formann Sjálfstæðisflokksins, einan. Má ætda, að ríkisstjóri hafi farið iþess á leit við hann sem for_ mann stærstg þingflokksins, að gera tilráun til stjórnarmynd- unar. En álitið var síðdegis í gær, að Ólafur Thors muni hafa færzt undan því, því að klukk- an tvÖ síðdegis var formaður Framsóknarf lokksins, Jónas Jónsson, fcallaður á fund ríkis- stjcra, og þykir líklegt, að ann_ aðhvort hafi hann verið heðinn að reyna stjórnarmyndun, eða að benda að öðrum kosti á mainn ú.r sínum fiokki, sem líblegur væri til þess að taka hana að sér, Ekkert hiafði verið látið opin- berilaga uppi um þetta í gær_ kveldi, en vitað er, að miðstjórn Framtsáknialrílokksins sat á fundum fram á kvöld. Má í sambandi við viðhurðina í gær gata þess, að það hefir lengi legið í loftinu, að reynt Imyndi verða að anynda þriggja floklea stjórn, sem Framsóloi- arflokkurinn, Alþýðuflokkurinn og Kornmúhistaflokkurinn stseðu að, ef fjögurra flokka stj ómarmynáunin mistækist. Og 'hefir það frekar þótt benda til, að slik tikaun til stjómar- myndunar yrði gerð, að allit þesssir þrír flokkar hafa nýieg& alvandamiálanna, sem í veruleg- ■ustu atriðum virðast vera mjög svipaðar. O RUMVARP þeirra Finns *• Jónssonar, þm. ísfirð- inga, og Sigurðar Þórðarson- ar, 1- þm. Skagfirðinga, um einkasölu á bifreiðum, bif- hjólum, hjólbörðum., hjól- barðaslöngum og um úthlut- un bifreiða, var til fyrstu um- ræðu í neðri deild í gær. — Frumvarpinu var, að umræð- unni lokinni, vísað til fjár- hagsnefndar og 2. umræðu, með 18 samhljóða atkvæðum. Fyrri flutningsmaður, Sig- urður Þórðarson, reifaði málið og deildi um leið allþungt á Jakob Möller fjármálaráðherra fyrir afnám bifreiðaeinkasöl- unnar í haust. Sigurður kvað þessa ráðstöf- un ráðherrans hafa verið þvert ofan í vilja alþingis. Fyrir sum- arþinginu hefði legið tillaga um að afnema einkasöluna, en hún hefði ekki fengizt samþykkt. Þá hefði síðasta þing sýnt greini- lega vilja sinn í þessu rnáli, þeg- ar það kaus þriggja manna nefnd til úthlutunar bifreiða, sú nefnd átti að sfarfa við hlið einkasölunnar. Sigurður kvað rekstur einka- sölunnar hafa gengið vel þau 7 ár, sem hún hefði staðið, en það væri alkunna, að mjög hávær gagnrýni hefði komið upp á skömmuro. tíma um skipti fjár- málaráðherra af þessum mál- um, bæði hefði afnám einkasöl- unnair verið dæmt harf og eins úthlutun ráðherrans sjálfs vak- ið mikla óánægju og gremju. „Frumvarp þetta,“ sagði Sig- urður Þórðarson, „ef að lögum verður, á að tryggja framhald bifreiðaeinkasölunnar. og það á / að tryggja setmngu traustrar i löggjáfab, senri kömi í veg fyrir I Blfreið stolið frá Kveldúlfi. NÚ eru bifreiðaþjófarnir líka farnir að ráðast á Kveld- úlf. I fyrrinótt var brotizt inn í .rammgeran akúr, sem stendur- í KveldúiKsporti, og stolið þaðan. vöruflutningabifreið, sem Kveld úlfur á. Er þetta Fordlbifreið, R. 1274. Hefir bifreiðinni verið ekið burtu, og þrátt fyrir nokkra leit hefir ihún ekki fundizt enn. Brotizt inn í kjötverzlun. AÐFARANÓTT sunnudags; var ibrotizt inn í kjötverzl- un Hjalta Lýðssonar í _Verka_ mannabústöðunum við Ásvalla- götu Hafði stór rúða í hurð 'búðarinnar verið brotin. Lítið ,af peningum nmn þjóf- urinn hafa haft upp úr krafsinu, en þó nokkuð af sikiptimynt. —- Hins vegar hafði hann tekið alL mikið með sér af soðnum svið- um. Háskólafyrirlestur dr. Símonar Jóh. Ágústssonar, sem vera átti kl. 5 í dag, fellur niður vegna lasleika. það, að slíkir atburðir, sem urðu í haust, endurtaki sig. Það er ástæðulaust, að lausari regl- ur gildi um þessa einkasölu en aðrar. Ný einkasala verður að rísa á grundvelli nýrrar laga- setningar, en ekki hinnar gömlu.“ Jakob Möller reyndi að verja það uppátæki sitt að leggja einkasöluna niður. Hann kvað það ekki einsdæmi, að einkasala væri lögð niður. Nákvæmlega sama hefði verið gert við 'Raf- tækjaeinkasöluna 1939. Hann taldi síðasta þing ekki hafa látið það í Ijós á nokkurn hátt, að það óskaði bifreiðaeinkasö'íunni lengri lífdaga. Loks sagði Möll- er, að þess hefði ekki verið neinn kostur, að komast að samkomulagi við hina þing- kosnu úthlutunarnefnd um það, að fyrri skuldbindingar (þ. e. loforð Möllers) yrðu haldnar. Hefði hann því orðið að grípa til sinna ráða. Auk þess kvað hann einkasöl- una óþarfa framvegis, þar eð bií'reiðar væru ófáanlegar. Sigurður Þórðarson svaraði ráðherranum cg taldi ekki lík- legt, að bifreiðar yrðu alltaf ó- fáanlegar, en ef það væri erfið- leikum bundið að afla þeirra, ætti einkasölunni að vera auð- veldara að ná í þær en einstak- lingurn Hann kvað það hafa komið fram í ræðu ráðherrans, að hann hefði lagt einkasöluna niður eingöngu vegna þess, að hann gat ekki sveigt nefndina undir vilja sinn. En nefndin hefði m. a. verið skipuð T.'egna hinnar miklu gagnrýni almenn- ings á afskiptum ráðherrans. Loks dró ræðumaöu.r það i efa, að vilji ráðherráns til að standa við gerðar skuldbinding- ar hefði alltaf verið svo sterk- Frh. á 7 síðu. Tffeif ritstjórar dæmdlr fyrir ieið- irði m íyrveranði forseta alpingis ♦.....- Sigfás Sigurhjartarscm i 500 kr. sekt og Þórarinn Þórarmsson í 6§0 kr. sekt. D'ÓMUR hefir nýléga ver- ið kveðinn upp í sáka- Endurreisn bifreiðaeinkasoluimar: Jakob Mðller svarar fit saka á alþingi. ------♦-■■■.. „Það var ómogulegt að komast að sam- komulagi við hina þingkosnu nefnd! **

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.