Alþýðublaðið - 08.12.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.12.1942, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAQIÐ Þriðjudagur 8. desember 1942. jfU|ríjðtt$>laMð Útgefandi'. A!i>ý3uflt>kknrfnn. Rltstjári: Steíán rjetursson. Ritstjóm og afgreiðsla í Al- þýSuhásicu við Hyerfisgötu. Símar ritstjómar: 4801 og 4002. {5ímar afgreiösíu: 4900 og ’ 4908. Verð í lausasölu 40 aura. AJþýðuprents rú3jsn h.f. Jén Blöndal: Stjórnarmyndunin ræðið. íilTO etaísætíls- fœsffiííj'ðra ? 'EIRA en mánuður er nú iioinn síðaa viðræður hóf- ust milli flokkanná um stjórn- armyndun og hin svokallaða átta manna nefnd var sett á laggirnar til þess að athuga, hvort ekki rnætti takast að n ynda stjórn, sem allir, fjórir, flokkar þingsins stæðu að. Áilan þennan tíma hafa menn beðið þess með vaxandi óþol- inmæði, að fá eiithvað að heyra um árangur af störfum átta manna nefndarinnar. Daglega hafa men.x spurt, hvað stjórn- armynduninni li.ði; en ekkert svar fengizt. Það var ekki fyrr en í gær, eftir meira en fjög- urra vikna viðrajöur, að þögn- in var loksins rofin. Og þá kem ur í Ijós, að flokkarnir eru enn jafn fjarri því og 1 upphafi, að koma sér saman um stjórnar- myndun. Störf átta manna nefndarinnar hafa engan ann- an árangur borið, en að leiða í Ijós, að fyrir fjögurra flokka stjóm er enginn grundvöllur finnanlegur. * Það er roáske engin. furða, þó að ýmsum blöskri að heyra, að meira en fj órar vikur hafi þurft til að komast að svo neikvæðri niðurstöðu, enda er gagnrýnin nú ekki spöxuð á slíkum seina- gangi stjórnarmyndunarinnar. Er í sjálfu sér sízt ástæða til að lasta þá gagnrýní, því að sjald- an hefir riðið mema á því, að stjórnarmyndun gengi greið- lega, svo að hægt væri að hefjr ast handu um lausn hinna mörgu aðkallandi vandamála. En þegar farið er að varpa fram bæði í ræðu og riti svo alvarlegum og hættulegum hug myndum og þeim, að þingið af- sali sér þeim rátti og velti af sér þeirri stjórnarfarslegu skyldu, að mynda stjórn, á- byrga fyrir því, og ríkisstjóri skipi í þess stað svokallaða embssttismannastjórn, utan þings og starfandi á hans á- hyrg'ð, þá verður ekki lengur þagað viö því, af þeim flokk- um þlóðarinnar að minnsta kosti, sem kunr.a að gera grein- urmun á þingræði og einræði, og vita hvers virði þingræðið og lýðræðið er, þrátt fyrir alla galla þess. * Það er ókunnugt enn, hvaðan sú tillaga er komin, að alþingi ní'sali sér rétti sírxum og> skyldu t’l tjórnarmyncrunar, en óh'k- legt ver&ur að teljast, rð slík hugriyod geti átt uppti k sín nnnarsstaðar en þar, sem þirg- ræðið og lýðræðið er að vettugx irt. Hvort hún hefir komið [ upp í viðræðv m átta manna : nefndarinnar eða ekki, er enn , óupplýst, e. eftir því mun I veröa gengið ui talsmönnuxn Jýðræðisins og þingræðisins í þessu landi, að það verði upp- lýst til hlít r hið allra fyrsta, hvaOu öfl i -r eru að verki til að eyði' |ja álit og virðingu al mgi3 og: sveigja stjómarfar o-kkar iaa á brautii einræðis- ídxs fnrí' tun þa8 getur eng- AÐ ERtT nú liðnar réttar 7 vikur síðan alþingiskosn ingar fóru fram. Allan þennan tíma — og raunar lengur — hefir landið verið svo að segja stjórnlaust, á hinum alvarleg- ustu tímum, þegar vandamálin hafa hrúgast upp með degi hverjum og þróun atvinnulífs- ins hefir stefnt í beinan voða. Engin ástæða var til þess að láta það dragast einum degi frarn yfir það að kosningaúrslit- in voru kunn að umleitanir um stjórnarmyndun hæfust. Samt var það dregið 3 vikur, en und- aníarnar 4 vikur hafa 8 menn, tveir ú,r thverjum flokiki, setið á fundum og reynt að finna grundvöll fyrir samstjói’n allra flokka. Með vaxandi undrun og gremju hefir almenningur, sem sér að ástandið í landinu fer síversniandi, spurt: Hvað líður stjóranrrjynduninni. Hv.að lengi á landið að vera stjórnlaust og þingið að sitja aðgerðalítið eða aðgerðalaust, því vitanlega verður engin afgreiðsla stór- mála ráðin meðan efcbert er vit- að um stjórnina? Það er áreið- anlegt að kjósendurnir vænta þess og bíða með óþreyju að mynduð verði sem fyrst ábyrg þingræðisstjcrn, sem geti tekið hin mörgu aðkallandi vandamál þjóðarinnar öruggum tökum. II. Stjórnarfar okkar íslendinga stendur nú á mjög þýðingar- miklum vegamótum. Hin æðsta yfirstjóm landsins er nú raun- verulega flutt inn í landið, sennilega — og vonandi — fyr- ir fullt og allt. Enda þótt við búum við bráðabirgðaskipulag í þessum efnum, þá ríður mjög á að nú þegar skapist hinar affanasælustu starfsaðferðir 'Uan hin,a æðstu stjórn landsins og samband heninar við alþingi og i-íkisstjórnma. Eitt af þeim atriðum, sem mifolu máli skiptir að vel ráðist fram úr og verði tefoið föstum tökum er eiimxiitt stjðrarmynduinin. Það er mjög áríðandi að hér sikap- ist efoki len,gri eða skemfri stjórn leysistímabil, þegar stjórnar- skipti varða. Sérstafolega á svo viðsjárverðr.m tímum og nú eru, aná ,það ekfoi eiga sér stað að eytt sé dýrmætuim tíma í þýðingarlaust fálm og bolla_ leggingar á óraunhæfuim igrimd. velli. Því miður finnst mér ekki ihægt að segja að stjómarmynd- irn sú, sean. nú þarf að ráða fram úr, hafi verið tekin föstum toifoum, án þess að ég aneð þeim orðum vilji áfella neinn sér- stafoan aðila. í .þingræðislöndum flestum, sem éff þelcki til, befir mynd- ( ast sú venja, að konungurinn eða forsetinn, eða hvað sem nú æðsti maður þjóðarinnar kann að kallast, snúi sér til ákveðins manns og feli honum ,að reyna að mynda ríkisstjóm. Raun- verulega þýðir þetta að snúa sé til áikveðins flokks, sem síð- an ákveðuT ihvaða maðup úr hanis hópi skuli beita sér fyrir stjórnarmyndun. Þessi maður ledtaæ síðan hófanna hjá öðrurn þmgmönnum og flokkum um grundvöll fyrir ríkisstjórnina. Tilkynnir hann síðan koninginum eða forsetan- um hvort hann telur grundvöll fyrijr biinni stjóm og kynnir ihonum viðhorf flobkanna. Ef stjórnarmyndun ektoi tekst þá er snúið sér til þess, sem tal- inn er næstlíklegastur til þess að mynda stjóm o. s. frv. III. Eins og ég ga-t í upphafi þess- arar greinar em nú liðnar 7 vikur síðan kosningar fóru fram Kosningarúrslitin sýndu greini- ilega að S j álfstæð isflokkur inn, sem fór með stjórnina, hafði etoki einn bolmagn til þess að fara með hana áfram án þess að tryggja sér stuðning annarra flotoka. Eftir það sem á Utndan var gengið naátti virðast heldur ó^mnilegt lað tekist gaúíi að miynda samstjórn allra flotoka. Það er nú búið að eyða fjórum vifcum í að ræða um sameigin- legan gmndvöll allra 4 flokka og nú mun fullljóst að ekki sé, a. m. k. sem stendur, hægt að finna grundvöli fyrir slíka samstjóm. Iheyrst hefir að nú þegar hafi komlð upp raddir xm að mynda stjóra, sem ekki bæri ábyrgð fyrir þinginu, einskon- ar emhættismjannastjóm, sem vætri útnefnd af rfidsstjóra og þá aðeins ábyrg gagnvsrt hon- um, m. ö. o. að þingið og kjós- endumir afsöluðu sér raunvera. ÍLega valdi sínu í hendiu- ríkis- stjóra. Mér finnst fui-ðu gegna að slíkar bollaleggingar skuii geta um hugsandi manni blandast iiugur, að með uppgjöf aiþingis við stjórnarmyndun á þingræð- isgrundvelli væri hið hættuleg- asta fordæmi gefið fyrir hver þau öfl og hvern bann flokk, sem vill þingræðið í'eigt og ein- ræðið, gerræðið, sett í þess stað. Slíkar bollaleggingar um em- bættismannastjórn, utan þings, taríancii á ábyx ð ríkisstjcra i—*s, eru því vita,-,,<?r,ðari, sem * giá ástæða er >nn til að æt1 t, að c kki sé hægt uð mynda þi: ,.g- rs ðj sstjórn á venjule.gan hátt. Þ.'ð, sam fram hefir komið x við rrei'um áttamanna nefndarinn- . . er ekki annað en það, að gn ndvcllur hafi ‘'kki fundizt ffTic fjögurra flokka stjóm. E r með er engan veginn sagt, ao ekki sé hægt að mynda þing- r æðisstjórn — á þrengri gr ;d- volíi, og má í því sam' 'mihná á, að /þ.-'r ílokkar báíi. • nýlega. gert gur um ■ m vandamálanna, sem eru svo svipaðar, að íurðulegt mætti teljast, ef ekki tækist að ná samkomulagi milli þeirra um stjórnarmyndun, ? vo íremi að hugur fylgi máli hjá þeim. Og jafiivel þótt stjórn- armyndun mistækist einn- ig á þeim grundvelli, eru fleiri möguleikar á myndun þirigræðfsst j ór-xar eftir, se:m :nn eru óreyndir. Að minnsta kosti meðan til- raunum til stj órnarmyndur) ar er ekki lengra komið, verður að telja það stórvítavert og hreint og be nt tiiræði við þingræði og lýðræ landinu, að önnur eins hugm 1 skuli vera fram borin og sú. rfþingi ætti aö afsala sér ri sínum og skyldum í hendur ríkis xtjóra. Og af hvaða toga, sem slík hugmynd kann að véra spunnin, er nauðsyrlegt, frá sjónarmiði lýðræðÍsLrs, ao I /efa hana niður sem allra fymi . átt sér stað eins og málum er lcomið, og sýnir þetta bezt hver.su takmarkaþur stjóm- málabroski okkar íslendinga er ennþá. Ef þingið léti setja sig út úr leiknum á þenman hátt, hvaða trygging hefir það fyrir því, að þag fái valdinu skilað aftur og hvenær? Ef stjórnin hinsvegar hefði meirirluta þings ins á bak við sig, þá væri hún þingræðisstjórn og á ábyrgð þeirra þingmanna og flokka, sem hana styddu. » * Eins og cmiálum er kornið er ekki vitað að rannsakaðir hafi verið mögulteikamir á annarri s t j ó rnarmyndmi en fjögurra flokka, enda þótt fyririram mætti vænta- þess að erfiðast væri að finna grundvöll, sem allir flokkair allt frá Sjálfstæðis mönnum til kommúnista gætu staðig á. Mér virðast 3 möguleikar á stjórnajnnynduin sárstaktega koma til greina, eftir að sýnt var, að ekki tækist að mynda 4 flokka stjóm: 1. Þegar fyiir kosningarnar í haust lagði Alþýðuflokkurinn fram xrijög ítarlega stefnuskrá til lausnar hinum aðkallandi vandamálum. Eftix kosningarn- ar hafa bæði Fa’amsóknarflokk- uirinn og kommúnistar lagt fram stefnuskrár í dýrtíðarmálunum og ýmsum öðram málum, sem í fiestum vedgamiklum atrið- um taka upp tillögur Alþ.flokks ins. Ef taka á þessar stefnu- yfirlýsingar alvarlega, virðist full ástæða til þess að ætia að þessir iþrír flotokar geti mynd- að ríkisstjórn saman 2. Hinsvegar er á bað að h'ta að áðurnefnd stefnuyfirlýsing Framsáknarfiolcksins brýtur mjög í bága við fyrri stefnu flokksins, sem hann hafði fylgt aUt til þess tímla að samstarf hans við Sjálfstæðisilokkinn rofnaði. En það samstaif rofn- aðii aðeins á ágxreiningi um eitt mál, kjöirdæmamálið, eons og skýrt var tekið fram af leið- togum þessara flokka þegar upp úr slitnaði. Nú er .lausn þessia máls fengin og virðist því margt ólíkfegra en að þess_ ir tvehr flokkar geti á ný tekið upp iþráðinn, þar sem haxm slitnaði 3. í mörgum þingræðislönd- um hafa setið að völduix minnihlutasljórnir eins flokks án þess að hafa fyrirfram nokkurn fastan meiiihluta í þinginu. Slík stjórn sit- ur að vcldixm á meðan ekki er samþykfct vantraust á hana eða hún verðxxr í minnL hluta við atkvæðagrei.ðshi um þýðingarmikil rniál að hennar dómi. Ég skal engutm, getum áð iþvi ’Vöcia hverfjir' möguleikar ei’u á myndun slíkrar stjórnar hér sem stendur, en þessi mögu lexki vxrðist þó fyllilega koma til greina, áður en farið er að taila um að þingið afsali sér valdi sínu til þess að ráða stjórn inni. En það sem. er aðalatriði þessa máls er það, að röggsam-. lega sé að því .gengiö að at- huga ailila möguleika á því að mytnda stjórn ,sem samboðin er iþeirri lýðræðis, og þingræðis- hugsjón, sem; islenzkir stjórn. rnálaflokkar hingað til hafa að minnsta kosti láíizt aðhyll- Frh. é 6. síðu. np VÖ blöð, Vísir og Morgun- blaðið, gerðu um helgina þá furðulegu hugmynd, sem ný- lega hefir skotið upp kollinum, að urntalsefni, að alþingi hætti við að reyna að mynda þingræð- isstjórn og ríkisstjóri skipi í þess stað svokallaða embættis- mannastjórn, utan þings, óháða því og þingfloklcunum og starf- andi aðeins á hans ábyrgð. Vís- ir skrifaði í aðah’itstjórnargrein sinni á laugardaginn á eftirfar- andi hátt um þessa furðulegu hugmynd: ,,Er alls ekki ósennilegt aS svo geti farið að þingflokkarnir nái ekki samkomulagi um pólitíska stjórn, cg kann ýmislegt því að valrta. Er þá aðeins ein leið fær, en hún er sú að flokkarnir komi sér samaix um að mynda ópólitíska stiórn, — þ. e. beztu manna stjórn að þeirra dómi, og ættu ráðherr- arnir ekki sæti á þingi. Augljóst er það, að því þingi, sem nú stendur yfir, verður ekki lokið fy;-r en einhvern tíma á næsta ári öndverðu, en óvíst hvers>- langt fram í febrftar það kann að dragast.. Samkvæmt ntjórn arskránni á r.ýtt þing að koma sainln hinn 15. febrúar, ea allt til þess dags virðist setið meðan sætt Qí vf þessu þingi. Gæti þingið á þessum tímx íekið margs ken.ar ákvarðanir, r til heilla horfr en framkva xa þarf f.¥rinu, en hítt er augljóst «.3 fiárlög -erða með engx: móti san n fyi : hið komanda ór, fyrr er. langt er á árið liðið, eða é haust; £>að er bví tileangslaust að aýtt ÞHag setfist & rökstóla fjrr «n þ-l Lfyreía lagi-. Sú stjöm, mm- 8*®mdu8 karm a8 verða. þyrftt, því að annast ýmsar framkvæmdir 6 háð hinum einstöku flokkum, sen ekki kunnu fótum sínum foráð meðan af þeim var krafizt, að þei: tækju á sig ábyrgðina. Það e sennilegt að slík ópólitísk stjóri gæti mörgu góðu til vegar kcmi3 og fengið miklu meiru áorkað ei hver sú stjóm, sern í einu og ölli væri háð duttlungum flokkanna. Á hausti komanda, er þing kæm saman, má vel vera að skapaz hafi grundvöllur fyrir samstart flokkanna, þótt sá gnxndvöJlur s ekki fvrir hendi nxx, að nýafstað inni kosningahríð. Gætu þá flokk arnir tekið stjórnina að nýju sínar hendur, og væri það mikli líklegra til árangurs, en ef að þei gerðu það nú. Það kann vei a vera, að einhverjir ann-narkar séi einnig á því, að ópólitísk stjóri setjist að völdum, en mest vcltu þar — þ ’átt fyrir allt —- á manna valinu. o : v,fcan þings er nægjanleg úrval msnna, þannig, að hvex sæti yrði með sæmd skipað, þar ti stjórnmálaleiðtogamir lyndu sa.m eiginlega köllun til að íaka þar vic sem hinir léttu störfum." Svo óhugsug og léttúðug um mæli í ö' ru aðalblaði stærst stjórnmá: iflokksins á líindinu sem þó telur sig vera bæðx þing ræðis- og lýðræðisflokl:, muni vokja mikla i.ndran, enda skrií ar Morgunblaðið, hitt aðalbla Sjálfstæðisflokksins, allt öðru vísi um þessa hugmynd. l>ai sogir í aðalritstjórnargrein sinr á sunnudaginn: „Ekki væri unnt að auglýsa be1 ur algara uppgj t þlngræðiains, ** gert vseri, ef hoKítö. yrði að þe»? ■^■iLrllSU.-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.