Alþýðublaðið - 08.12.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.12.1942, Blaðsíða 3
a Stalingradvígstöðvonni Riíssar þjarma að hinnm InnikrónOn herflokkum. LONDON í gærkveldi. HERSTJÓRNARTILKYNNING Rússa í dag skýrir frá því, að mótstaða Þjóðverja á Stalingradvígstöðvunum fari nú harðnandi, en þrátt fyrir það þjarmi hinay rúss- nesku hersveitir stöðugt meira að þeim og hrindi öllum gagnáhlaupum þeirra; t. d. hafi rússnesk hersveit á einu hardagasvæðinu fellt 500 Þjóðverja og eyðilagt 24 skrið- dreka. í Stalingrad hafa hersveitir Rúasa í verksmiðju- hverfinu unnið nokkuð á og tekið vígi og byggingar af I»jóðverjum þar. í öðruaru fréttum frá Rúss_* ílandi er skýrt frá því, sem dæmi um hváð Rússar berjist hraustlegá á Stalingrad-víg- stöðvunum, að það hafi komið fyrir á einstöku stað, að Rússar hafi verið fáliðaðri þegar Þjóð- verjar hafi gert gagnáhlaupin og hafi þá' rússnesku hersveit- irnar grafið sig niður og varizt þar til þeim barst liðsauki. ft Fréttaritari Times í Moskva segir, að búast megi við því, að sókn Rússa gangi nú í bili nokk uð hægara vegna þess, að nú sé það næsti áfangi Rússa, að upp ræta hinár inriikróuðu her- sveitir eftir, að þeim hefir tek- izt að rjúfa allar helztu sam- gönguleiðir Þjóðverja á þessum vígstöðvum. MIÐVÍGSTÖÐVARNAR Á miðvígstöðvnnum skýra Rússar frá miklum bardögum, sem háðir éru um aðalveginn, sem liggur á milli Vyasma og ‘■Rzhev og hafi Þjóðverjar sent þarna fram mikinn* liðsauka. Þá skýra Rússar frá því, að 'þeir haldi áfram að þjarma að Innikróuðum herflokkum á Ve- likie Luki svæðinu. Catroax (rejrstir ekhi Darlaa LONDON í gærkvöldi ATROUX, yfirmaður her. afla frjálsra Frakka við austanvert Miðjarðarhaf, er kominn til London. Hann hefir í viðtali við blaðamenn látið það álit sitt í Ijós, að það hafi verið rangt* af bandamönnum, að gera nokkra samninga við Dar_ lan, og að lionum væri ekki að treysta, og hann sagðist ekki vilja eiga að berjast þar, sem Darlan ætti að gæta bakstöðv, anna. Hann sagði enn fremur að samningar Bandamanna við Darlan hafi vakið tortryggni al- þýðunnar í Frakklandi gagn- vart Bandamönnum, en henni mættu Bandamenn ekki gleyma, því mikið riði á að hafa stuðning hennar þegar sá dag- ur kæmi, að gerð yrði innrás inn í Frakkland. Á þessum vígstöðvum beita Rússar mjög fyrir sig skíðaher- mönnum vopnuðum “Tommy”- byssum og eru þeir sagðir hafa fellt marga Þjóðverja á snjó- breiðunum og eyðilagt farar- tæki þeirra og skriðdreka. Maisfey raeðir við í Eden. LONDON í gærkvöldi. MAISKY, sendiherra Rúss- Iands í London, hefir gengið á fund Eden, utanríkis. .ráðherra Bretlands. ■ Sagt er, ag Maisky og Eden hafi meðal annars rætt um samninga þá, sem Bandaríkin hafa gert við Darlan flotafor- ingja og hafi Maisky minnt Ed- en á það, áð Rússar hefðu ekki gleymt því, að Darlan var for- sætisráðherra Fraklands þegar það sleit stjórnmálasambandinu við Rússa. 7 herskipam hlejrpt af stokhonnm f Banda- rikjnnnm i gær. NEW YORK í gærkveldi. ANDARÍKJAMENN minnast þess í dag, að eitt ár er liðið síðan Japanir hófu hina fyrirvaralausu á- rás sína á Pearl Harbour. — í dag hefir verið hleypt af stokkunum 7 nýjum herskip- um. Meðal þessara herskipa er stærsta orrustuskip heims, sem hlotið hefir nafnið New Jersey og er 52 000 smálesta. Það hefir 9 fallbyssur með 16 þumlunga hlaupvídd auk fjölda annarra. Þá eru meðal þessara nýju herskipa 2 flug- vélamóðurskip, og getur ann. að þeirra borið 80 flugvélar og hefir 2000 manna áhöfn. Bnna nmkringd. LONDON í gærkveldi. REGNIR frá Ástralíu i herma, að herlið banda- manna við Buna hafi nú alger. lega umkringt hæinn. Það voru ameríkskar her- sveitir, sem brutust þar til strandar, en Jaþanir verjast þar enn hraustlega. LONDON í gærkveldi. LUGVÉLAR bandamanna gerðu miklar loftárásir á meginlandið í dag. Voru loft. árásir gerðar á stöðvar og sam. gönguleiðir Þjóðverja allt frá Normandi til Hollandsstranda. Margir járnbrautarvagnar voru eyðilagðir, 2 þýzkar flug- vélar Junkers 88 voru skótnár niður. Þá yoru 3 skip við strend- Bandarískir hermenn í London. Ír liðift frá árás Jap- ana á Pearl Harbour. ¥ GÆR var ár liðið frá þm, að Japanir réðust á Pearl Harbour og Bandaríkin hófm þátttöku sína í stríðinu. Banda- ríkjaþjóðin lítur nú yfir farinn veg á þessu fyrsta ári, sem hún heyir stríð. Bandaríkin hafa orðið að nota þetta fyrsta stríðsár til þess fyrst og fremst, að umskipu- leggja framleiðslu sína í þágu hernaðarins meðan andstæðing- arnir voru fyrir löngu búnir að gera slíkt. Þá hafa Bandaríkin einnig orðið á þessu fyrsta stríðsári sínu að æfa og skipuleggja meg- inherafla sinn. Bandaríksica þjóðin brást fljótt við eftir hina fyrirvaralausu árás Japana á Pearl Harbour og hefir með prýði leyst þessi tvö stóru hlut- verk af höndum. Hergagnafram leiðsla Bandaríkjanna er nú eins mikil og allra möndulveld- anna samanlagt og þau hafa nú milljónir vel þjálfaðra her- manna. Myndin ér af hersýniingu hermianna í London. Norður*Afrika. MiMl sksriðdrekaor* iisfa wlð Rotnmel stjórnar her mönduL veldanna i Túnis. HÖRÐ skriðdrekaorrusta geisar nú við Tebourba, sem liggur milli Tunisborgar og Bizerta. Það er auðséð, að möndul- veldin ætla sér að reyna að rétta aðstöðu sína þarna við, efíir að bandamönnum tókst að reka fleyg á milli hersveita þeirra í Tunis og Bizerta á þessum slóðum. Báðir aðilar hafa dregið til sín mikið lið, og .er sagt, að Þjóðverjar hafi nú í Tuis um 30—40 þúsund manna lið. í útvarpinu í Vichy hefir verið skýrt frá því, að Rommel stjórnaði herjum möndulveldanna í Tunis. í fréttum fréttaritara er sagt frá því, að fluglið Bandamanna herði stöðugt loftsókn sína á hendur Þjóðverjum. Þjóðverjar misstu í gær í tilraunum sínum til að gera loftárásir á aðflutn- ingaleiðir og hersveitir Banda- manna 5 flugvélar. Þá hafa flugvélar Bandamanna gert loftárásir á járnbrautarlínuna á milli Sousse og Sfax. Flugvélar Bandamanna við austanvert Miðjarðarhaf hafa einnig verið athafnasamar. Hafa þær gert miklar loftárásir á flutningalestir möndulherj- anna á leið frá Tripolis til E1 Agheila. Var flogið lágt yfir ur Norður-Frakklands hæfð sprengjum. 6 flugvélar komu ekki aftur úr öllum þessum leið- öngrum. Flugliðsibringinn, sem stjórn aði árásinni á Philips verk- smiðjuxnar í Eindhoven í HoL I landi hefir skýrt frá því, að á- II rásin á verksmiðjurnar hafi heppnast mjög vel. Hafi flug- I vélarnar flogið mjög lágt og sprengjurnar hitt beint í mark. Bannað hefir verið að selja hlutabréf Philips-verksmiðj- anna á kauphöllinni í Amster- ,dáin. lestunum og margar bifreiðir hæfþar. Þá skutu flugvélar Banda- manna niður tvær þýzkar'her- flutningaflugvélar, sem voru á leið til Norður-Afríku. Þrátt fyrir þennan mikla ár- angur, sem náðzt hefir á þessu fyrsta ári, sem Bandaríkin eiga í stríði, draga leiðtogar Banda- ríkjanna enga.dul á það, að enn sé það margt, sem aflaga fer á sviði hergagnaframleiðslunnar og úr því verði að bæta. Eitt var það, sem Bandaríkjamenn ráku sig fljótt á, að það er ekki nóg, að framleiða mikinn fjölda hergagna, heldur er það ekki þýðingarminna í hemaði nú á dögum, að hergögnin séu af beztu gerð. Bandaríkin hafa því lagt mikla áherzlu á það í seinni tíð, að framleiða beztu og traust ustu gerðir hergagna. Á þessu ári, 1942, munu Bandarikin framleiða 49 000 flugvélar, 32 000 skriðdreka og Önnur vélknúin hertæki, 17006 loftvarnabyssur, með hlaupvídd yfir 20 millimetra og Ijúka við smíði kaupskipaflota, sem er yf- ir 8 200 000 smálestir. x Fyrir ári síðan unnu sex millj ónir manna í þágu hergagna- framleiðslunnar, en nú hefir þeim fjölgað upp í seytján og hálfa milljón. ■ ■ En Bandarikin hafa gert meira á þessu fyrsta ári, sem þau hafa verið styrjaldarþátt- takandi, en aðeins að framleiða skip og hergögn. Þau hafa hafið sókn á hendur óvinum á tvenn- um vígstöðvum, bæði í Evrópu með innrásinni í Norður-Afríku og sókn sinni á hendur Japön- um við Salomonseyjar og það þarf ekki að efast um það, að á næsta styrjáldarári sínu munu Bandaríkin láta enn meira til sín taka. Nýir hjálmar.j Á myndinni er brezkur undirforingi að skoða 'hina oiýju hjálinaa, sem hermenn Bandaríkjanna mota nú orðið. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.