Alþýðublaðið - 09.12.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.12.1942, Blaðsíða 5
'Miðvilcudacur 9. desember 1942. ALÞÝÐUBLAÐIÐ SAGA KARIBISKA hafsins ihefir alltaf veiið mikil ævintýrasaiga — rituð blóði og svita hinna bestu og hugrökk- ustu sjómanaia Niðurlanda, Frakka og Breta. Mig hafðd alltaf langað til þess að eignast eyju, en það virð ist ætla að verða ærið kostnað- arsamrt. Þá fékk ég Karibiska hafið á heilann. Eg gat ekki staðist þetta perlubláa haf og á Bahaomaeyjuim er eins og mað- ur sé kominn til Eden. Eyjan Eleuthera er ef til vill 87 míl- ur á lengd, en enginn virðist hafa haft sérstakan hug á að maala hana. íbúarnir eru mjiig gæflyndir og rólyndir menn, sem hafa gaman af að rabba saman. Einu sinni leit ég á þorpsklukkuna og sá, að hún hafði stanzað. En hins vegar ’hafði verið skrifað á hana. — Hafið engar áhyggjur. Ártalið er enn !þá 1939. En þetta var reyndist eQdd réltt. Þetta var seinnipart árs 1941. — Setjið hana af stað aftur efti.r stríðið, sagði óg. Á miðri eynni eru 'hæðir með vötnum. Rétt áður en stríðið brauzt út sat ég uppi á einni hæðinni og horfði yfir Grannie (Licing-J\'ái‘íÚ- SólH^renndir eyja_ skeggjar, sem höfðu rutt mér braut gegnum runnana, sögðu: — Hvers vegna kemurðu ekki hingað og sezt hér að? Þá mynd uan við öll fá ríog að borða. Þetta fannst þeim óhrekjanleg röksemd, og vissulega var vit í þessu. Hví ekki? Því að úr þessu óræktaða landi gat ég gert akra og ekxur og ihér gat ég lagt vegi. Ég gat byggt hús úr eigin steypu. Það yrði eins og ævintýri úr þúsund og einni nótt. Ég myndi finna til gleði sköpunar innar. Ég var í sex mánuði að festa kaup á landinu, því að málið þurfti að fara eftir ýmsum krókaleiðum. Margar fjölskyld- ur áttu landið og höfðu fengið það að erfðum. En þarna voru engin landamerki • og enginn faafði rannsakað runnana. En að lofcum náði ég í allstórt svæði, óbygigt og ósnert. Þorps- búamir höfðu áhuiga á ráða- gerðum mínum um að ■ rækta þasrna matvöru. Brátt varð ég góður vinur þeiirra. Ég hélt aS það yrði gaman að rækta þarna dálítið af landi og gerast braut- ryðjandi. Einn eða tveir voru dálítið s\»-artsýnir. Það voru hearskáir piltar, sem vildu miklu heldur eiga í ófriði eða einhvers konar róstum. S j álfboðaliðar ferðuðust margar mílur yfir sjóinn og aðrir sjálfboðaliðar ruddu veg gegnum skóginn. Feðuir þeirra höfðu barist í fyrri. heimsstyrjöldinni. Þeir vildu fá að vera með í þessari styrj- öld. — Það getið þið fengið, sagði ég, en með reku og haka að vopni. — Þú ert genginn af vitinu, sögðu » hinir vitru og var- káru. — Engir sérfræðingar. Engar samgönguleiðir. Ebkert vatn og enginn matur. En samt sem áður héldu þeir áfram. En þetta var fyrir stríð og þá voru ©ngir erfiðleikar í sambandi við flutninga. Skonnortuskip- ^Kona Mac Arthurs gerir innkaup. Til hægri á myndinni sést kona hins fræga hershöfðmgja MncArthurs, sem nú dvelur hjá manni sínum í Ástralíu og er myndin tekin þegar hún var að gera innkaup í búð einni í Melbourne. E EFTEKFAEANDI grein um það, þegar ein af eyjunum í Karibiska hafinu, Eleuthera, ar tekin til rækt. unar, til þess að framlciða þar matvæli handa Banda. mönnum, er eftir Rosita For. bes, sem stóð fyrir þessu verki. stjóri einn, sem við köllum „Winston“ af því að hann ex ósigrandi og óþreytandi, sagði að hann skyldi flytja allt yfir hafið, sem til þyrfti. Hann kom |m(eð| njakkra fairma, setm pví næst voru settir á vagna og fluttir álegdar. Það vaxð að leggja veg frá næsta þorpi. Ég varð að láta nofckuð marga menn vinna dag eftir dag við að grafa og víðast hvar kom vatnið ■strax í Ijós og stundum var það salt. Þegar búið var að grafa tíu til fjórtán fet. Eftir mikið erfiði fengum við ágætt vatn og reistum fyrstu vindmylluna ofckar. Eftir ofurlítinn tíma höfðum við þarna öll þau þæg- indi, sem hægt er að kref jast í London á sandhæð í Fen. skóginum. Við höfðum skarað fram úr Rqbison Kruso. Við ruddum dalinn milli Graunia Long-vaitns og strandarinnar, og varð kostnaðurinn um 12 sterlingspund á ekru. Það varð að rífá upp bæði tré og runna. Því naast urðum við að sprengja kóra.lkletta og bora fjögurra feta djúpar holur fyrir sprengj- ©peiii ¥lð seljnm yðnr etiis og áðnr nðeins 1. fiokks eðalgreni. Blóm & Ávextlr. ■efnið. Ég lærði að hlaða mis. .jafmlega sterkar sprengjux eftir því, hvort 'klettirrinn var harð ur eða mjúkur. í fynstu varð ég mjög umdrandi á sprenging. um o'kkar. Við þrýátum á hnapp inn og biðum átekta. Furðuleg- ustu hlutir fóru í háaloft við sprengiguna, þar á meðal heilt svín. Én enginn meiddist þó alvarlega, og nú eru þarna ýmis konar ávaxtatré. í sex mánuði vanm ég þarna frá morgni til kvölds, laus við mitt venjuilega starf, að ræða um Rússland, Libyu, Kákasus og Arabíu við hersveitima r báðum megin At- lantshafsins. Og allan þenman I tíma koimi aðoins tólf regn. , skúrir. | Ýmsum grastegundum varð ! að planta hvað eftir annað. } Komi var sáð á ,,hvíta landinu“ við sjóinn. En á á hæðunum, sem eru svo litlar, að óbunnugir táka varla eftir þeirn, er svarta moldin bezt. En jarðvegurinn er mjög grunnur, því að undir eru klettar. En þar er hægt að rækta túngresi handa kúm, tómata og soyubaunir. Og íbú- amir hafa orðdð að ganga 'þann. ip- frá, að þeir gætu orðið sjálf bjarga, til þess að þurfa ekki að taka skipin frá hernaðinum til latadsiins. Það vajrð að binda enda á imnflutning matvæla. ---Aðeins Guð getur látið tré vaxa, sagði vinur rninn og sam- verkamaður, innborinn maður, R. F. Symonette að nafná, sem hafði megna ótrú á því, að sáð væri til trjánna. En þegar ég fór frá hinu töfrandi húsi mínu á Eleuthera í októbermánuði síðastliðnum til þess að athuga hernaðarframleiðsluna í Kana- da, voru tré, sem höfðu verið 6 þumlungar á hæð, þegar þeim var plantað, vaxin mér yfir höfuð, OQ ávaxtatré, sem sáð hafði verið til, voru vaxin upp að þakskeggi hússins. Mexi_ kanskur vínviður vex, bókstaf- lega talað, tvö fet á dag. Gras- ið, sem við höfðum erfiðað við þegar myllan stóð kyr og urðum ,að vökva á lygnum þurkdögum, með Vátni, sem við urðum að taka frá okfcur, svo að við höfðum hvorki vatn til drykkj- ar, miatar né til þess að baða okkur, var nú orðið kafþétt og nson. hátt. Þessar fjórar þús-ondir kókoshnetur, sem ég hafði plant að, þegar heitast var «n sum- arið, vaðandi æurinm í mjóa- le^gí v<^ru i^ú, þótt ótrúlegí: megi virðast, faímar að gægjasl upp. Þær bera ávöxt eftir fjög^. tu’ ár. Tómataræktunin gekk með ágætum. Þetta sama mættó gera á öðrum eyjum, það er enginn vafi á því, Það er fjöldi. eyja í Karibiska hafinu. Og þar er heilnæmt loftslag og yndis- legt að vera. Eleutherubúar segja: — Enginn maður deyr hér, nema úr etUi. Fyrst urðum við að eyðL feggja mikið, sprengja kletta, rífa upp tré og runna, en þegár ibúið var að laga jiarðveginn var gróðurinn furðulega fljótur að átinga upp kolliim^m. Við höfum hafizt handa á Eleutherui til þess að framleeiða matvörur handa ibrezkum þjóðum og bandamÖnnum. Og við höldum því áfram eftir að búið er að koma Hitler fyrir kattamef. Því að sumarsólán skín yfir KarL biska hafinu í tíu mánuði af tólf mánuðum ársins. Og sjór- inn er eins og fljótandi Ijós. Skaparinn elskar áreiðanlegE þessar eyjar. Það sögðu þeir, sem unnu með mér. Og þeir voru ekki bláir inni við beiniS. En þeir bættu við: — En hann: vill ekki, að þú látir ofckur erL iða svolna ' mikið. Við viljjuim helzt ekki nema hugsa um vinnu. Þessa síðustu setningus heyrði ég einn morguninn, þeg- ar ég var að tala um þaá, að við þyrftum að lengja veginn um tvær mílur og að verkinu yrði að vera lokio iirnan hálfs mánaðar. En með framileiðslu matvæla geta þess- ar eyjar áreiðanlega stutt að sigri Bandamanna. Enn um breytinguna á hættumerkjunum. — Velvakandi gagnrýnir bamatímana- — Sjúklingur biður mig að færa þakkir. AXHUGULL SKRIFAR: „í dag var í díálki þínum grein um það, að illa sé farið, að hættu- merki eru nú ekki gefin nema veruleg hætta sé á ferðum. ]Eg vil mótmæla þessum ummælum. Frá mínu sjónarmiði var þessi ráð- stöfun sjálfsögð. Það er ótrúlegt heilsutjón, sem tangaveiklað fólk og börn hafa beðið við þessi til- gangslausu hættumerki, sem mér telst til að gefin hafi verið 2S sinnum á þessu ári“. „EG VEIT DÆMl til þess aö veiklað fólk hefir dáið af áfallinu og einnig að börn og hjartaveikt fólk hefir orðið að senda úr bæn- um til mikilla óþæginda og kostn- aðar fyrir aðstandendur. Mér finnst ráðstöfunin um að takmarka hættumerki alveg sjálfsögð, sér- staklega vegna barnanna, sem ég veit að verða mörg afarhrædd við hin ámátlegu gaul og venjast aldrei við þau. Læknir hefir sagt mér, að varanjegt heilsutjón geti hlotist af. hað er ómannúðlegt að leika slíka leiki, — að lítt þörfu“. „ÁN ÞESS að einni einustu sprengju hafi verið varpað á þenn- an bæ er sannanlegt að fólk hefir beðið bana og hlotið alvarleg áföll vegna hættumerkjanna. Það er því alveg rétt, að gefa merkin ekki nema ítrasta þörf sé til þess. Menn með sterkar taugar — og þeir eru sem betur fer margir — geta illa skilið þetta, nema þeir séu nær- gætnir vel. — Öll varúð er ágæt og sjálfsögð en, hitt er jafn vara- samt að fara út í öfgar í þessu sem öðru“. „VELVAKANDi“: „Bamatímar útvarpsins eru ekki í því lagi sem þeir ættu að vera. — Því satt a® segja er það ef til vill mest vu» vert að til þeirra sé vandað, einm mest, af því sem útvarpið flytux. Er það af tveimur ástæðum: Böm- in eru næm fyrir því, sem þa»’ heyra, og er nauðsynlegt að þeim sé aðeins flutt það sem fagurt ei, gott og göfgandi. En það útilokær ekki að það geti verið jafnframl skemmtilegt". „BÖRNIN ERU í eðli sínu mjög raunsæ — þau eru fljót að finna veilu og veika púnkta, og því ætrí að varast það að þjóðin sjálf, eða ríkið, léti bömin finna að það væri ekki þess megnugt að gefa þeim 1 útvarpstíma á viku eða um 30 á ári það góða, að þau nytu þess til gleði og ánægju og þroskunai, og fyndu að þeim væri annað boð- ið en það sem þau hefðu gleði og gaman að.“ „ÞAÐ SKAL JÁTAÐ, að stunö- um hafa barnatímarnir verið góff- ir og óaðfinnanlegir, en.því miðui oft ófærir, þó eMki íiafi það verið eins oft, Sjálfsagt er að rökstyðj® þetta ámæli nokkuð. Það heftr hent þó nokkuð oft og það jafr»- vel á stórhátíðum, að sungnar hafs verið fyrir börnin . ósmekklegar vísur með óvöldum og ljótum orð- um og stundum með hinum mestœ skrípalátum. Sögur hafa verið sagðar og lesnar ,sumar sem lítl eru við barnahæfi, og að minnstá kosti í einstaka tilfellum svo smekklausar, að ég ekki segi IjóV- ar, að engum sæmilegum foreldi- um hefði til hugar komið að les* þær fyrir börnin sin eða segfc þeim þær“. „NÆRTÆKU8TU DÆMIN exv frá tveim sunnudögum í im. &«.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.