Alþýðublaðið - 05.01.1943, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.01.1943, Blaðsíða 7
 Bærinn i dag. Naeturlœknir ér í nótt Kjartan Guðmundsson, Sólvallagötu 3, sími SSSl. ' Næturvörður er í Laugavegsapó- teki. ÚTVAUPID: 20.20 Ávarp fjármála- og við- skiptaxttálaráðh., Bjöms Ól- afssonar. 214)5 Tónleikar Tónlistarskólans: Einléikur á pínaó (dr. Ur- bantschitsch): a) Schu- mann: Fjögur píanólög. Op. 34. b) Brahms: Fjórar ball- ötur fyrir píanó, Op. 10. 21.20 Hljómplötur: Kirkjutónlist. Silfnrbrúðkaup eiga í dag hjónin frú Gróa Pét- ursdóttir og Nikulás Jónsson skip- stjóri, Öldugötu 24. Kosning stjórnar og trúnaðarráðs Dagsbrúnar á að fara fram 16. og 17. þ. m. Sömu daga fer fram allsherjaratkvæða- greiðsla um breytingar á lögum fé- lagsins. Frestur til að skila fram- boðslistum er til 12. þ. m. Tillögur uppstillingamefndar um stjórn og trúnaðarráð svo og kjörskrá ligg- ur frammi í skrifstofu félagsins fé- lagsmönnum til athugunar. Happdrætti Verkstjórasambands- ins. Hinn 30. des. s.l. var dregið hjó lögmanni í happdrætti Verkstjóra- sambands íslands, og komu þessi númer upp: 3714 gólfteppi, 6616 reiðhjól, 54S) klukka, 3155 tjald og hvílupoki, 2912 dúnsæng, 3931 blómsturker, 198 peningar 100 kr., 5931 peningar 50 kr. Vinninganna sé vitjað til Jóhanns Hjörleifsson- ar verkstjóra, skrifstofu vegamála- stjóra. Jón Halldórsson húsgagnasmíðameistari, einn af merkustu borgurum Reykjavíkur, lézt í gærmorgun. Hann var mjög kunnur fyrir starf sitt í iðnaðar- málum og fleira. Stlöraarkosning í DagsbrAn fer fram 16. og 17. Janúar. T RÚNAÐARRÁÐ Vmf. Dags brúnar hélt fund sunnu- daginn 3. janúar. Lagði upp- stillingarneind félagsms fram tillögur um stjórn og trúnaðar- ráð fyrir félagið á næstkdmandi starfsári. Lagði nefndin til, að stjórn Dagsbrúnar yrði kosin ó- breytt, og samþykkti fundurinn einróma að mæla með því við allsherjaratkvæðagreiðslu þá, sém stendur fyrir dyrum í fé- láginu. Tillögur trúnaðarráðs um stjórn Dagsbrúnar eru því þess- ar: Formaður: Sigurður Guðna- son, Hring. 188. Varaform.: Helgi Guðmundsson, Hofs. 20. Ritari: Emil Tómasson, Freyju- götu 25. Gjaldkeri: Hannes Stephensen, Hring. 176. Fjár- málarit.: Eðvarð Sigurðsson, Litlu-Brekku. Varastjórn: Sig- urður Guðmundsson, Freyjug. 10 A. Zóphónías Jónsson, Óðins- götu 14 A. Þorsteinn Pétursson, Kár. 3. Þá ræddi trúnaðarráðið frum- varp að nýjum lögum fyrir fé- lagið og vísaði því til allsherj- aratkvæðagreiðslunnar. Kosning stjórnar og atkvæða- greiðsla um lög félagsins fer fram 16. og 17. janúar. Fram- boðsfrestur fyrir aðra lista til stjórnarkosninga er til 12. jan- úar. Tillögur uppstillingamefnd- ar, kjörskrá félagsins og upp- kast hinna nýju laga liggur frammi á skrifstofu félagsins. Aðrir listar, sem fram kunna að kóma, munu fá frjálsan aðgang að meðlimaskrá félagsins. son limntngor. RNÓLFUR VALDEMARSÍ SON í Súgandafirði verðux fimimtugur í dág. ömólfur er mörgum að góðu kunnur. Hann hefir um langt skeið rekið úú gerð og verzlun í Súgandafirði og er manna vinsælastur af þeim, sem hjá honum vinna og þeim, sem við hann skipta. Öm- ólfur héfir jafnan látið sig sveitarmál miklu skipta og var oddviti hreppsnefndar urn langt skeið. Hann hefir og sinnt skóla og kirkjumálum meira en 'tíðk- ast, enda er hanri' hugsjónamað- ur í ellum; afskiptum af félags- málum. Hann sótti Núpsskólann á unga aldri og ber þess menjar, að hafa þroskazt í andrúmslofti séra Sigtyggs og Kristins á Núpi. Hefir hann haldið 'tryggð við skólann og verið formaður s'kóla nefndar síðari árin. Það segir sig sjálft, að örn- ólfur hefir ásamt öðrum ágæt- |' um mönnum sett svip sinn á ' sveit sína. Það er oft fcaldur gjóstur inn Súgandafjörðinn og sólarlítið j undir Spillinum, en þar finnst þó öllum gott að koma. Það er jafnan hlvtt í kringum Örnólf og hans fólk, fjör og söngur. Súg firðingar eru samtaka og fram- sæknir, og Örnólfur þar fremst- ur í flokkd. Vinir hans, nær og f jær, senda honum í dag hlýjar kveðjur, því þar fer góður drengur, sem hann er. + Hvarf séra Signrðar Z. Gíslasonar. Frh. af 2. síðu. menn helzt að þeirri skoðun, að prestur hafi hrapað þarna á svellinu, steypzt niður í fjöruna og sjórinn svo tekið hann þegar flæddi. Séra Sigurður Z. Gíslason var fæddur að Egilsstöðum í Vopnafirði 15. júlí árið 1900. Hann varð stúdent 1923 og tók guðfræðipróf árið 1927. 27. nóvember sama ár vígðist hann til Staðarhólaþinga í Dalasýslu, en 1929 sótti hann um Sanda- prestakall í Dýrafirði og fékk veitingu fyrir því sama ár. Því brauði gegndi hann þar til hann fórst með svo voveiflegum hætti. Séra Sigurður kvæntist árið 1925 Guðrúnu Jónsdóttur frá Hvammi í Landssveit og eignuðust þau 6 börn. Séra Sigurður Z. Gíslacon var orðinn landskunnur maður fyrir löngu vegna ýmissa mála sem hann beitti sér fyrir af miklum áhuga og ósérplægni. Hann var einna fyrstur til að skrifa um það, að haldinn skyldi einn dagur á ári hátíð- legur vegna sjómannastéttarinn ar og ferðaðist hann eitt sinn víða og ræddi þessi mál. Hann var mælskur vel og ósérhlífinn að hverju sem hann gekk. $ S \ Umælisfapatnr \ jKarlakðrs j j Kefkjasífearj Jverður að Hótei Borg föstu^ ^daginn 8. janúar n. k. og^ Shefst með dansi kl. 8,30 s Se. h. — Styrktarfélagar eruS • beðnir að vitja aðgöngu- • ^miða í Bókaverzlun Sigfús- s Sar Eymundssonar eigi síð-S |ar en á fimmtudag. ^ ^ Karlakór Reykjavíkur.S YFIRLÝSING FRÁ FÉL. ÍSL. ’ B OTNVÖItPÚSK .EIGENÐA Frh. af 2 aíðu. „Að gefnu tiléfni og í sam- bandi við erindi atvinnumála- ráðherra Vilhjálms Þór í nýárs- boðskap hans til þjóðarinnar í útvarpinu 3. þ. m. þar sem rætt var um stöðvun á siglingum botnvörpuskipanna til Eng- lands, er virðist hafa valdið þeim misskilningi meðal manna almennt, að stöðvun skip- anna væri eigendum þeirra einum að kenna, viljum vér fyr ir félags vors hönd lýsa því yf- ir, að slíkt á eigi við rök að styðjast, og að eigendur ís- lenzka botnvörpuskipa verð- skuldi ekki slíkan fréttaburð. Jafnframt teljum vér rétt að minna á það, að á sama tíma sem ráðherrann hafði ummæli þessi um hónd, baiði ríkisstjórn in móttekið bréf frá félagi voru, dags. 30. des. síðastliðinn, þar sem svo er að orði kveðið, að „Útgerðarmenn hafi fullan skilning á því, að það sé þjóðar- nauðsyn að tegaraflotinn geti hafið siglingar sem allra fyrst, og muni þeir því fúsir til að senda skip sín til veiða pg sigl- inga á austurstrandarhafnir Englands, þótt þeir sjái mjög alvarlega annmarka á því, strax og „full“ skipshöfn er reiðubú- in til að sigla þangað, án þess að setja fram nýjar kröfur, og hinsvegar að tryggt sé, að skip- in geti borið sig í þessum ferð- um, en samkvæmt upplýsing- um, sem fyrir liggja, er ljóst, að ekki eru líkur fyrir að önn- ur en stærstu skipin geti siglt til austurstrandarinnar án tap- reksturs nema að unnt sé að lækka útgerðarkostnaðinn að verulegu ley-ti, eða að hækka verð fisksins“. Vér viljum taka það fram, að þetta hefir ætíð verið hið ríkjandi sjónarmið félags vors frá upphafi, er deilur hófust um austurstrandarsiglingarnar, og að bæði brezkum og íslenzkum stjórnarvöldum mun hafa ver- ið það ljóst frá öndverðu. Oss þykir einnig rétt að geta þess, að þegar fyrirskipanir kcmu um það frá brezkum stjórnarvöldum, að austur- strandarsiglingar skyldu hefj- ast voru skipshafnir á velflest- um togurunum spurðar að því af skipstjórunum, fyrir tilmæli eigenda skipanna, hvort þær vildu sigla þessa leið og voru svörin því nær undantekning- arlaust á þá lund, að ekki væri hægt að fá „fulla“ skipshöfn. Að lokum þykir oss varhuga- vert, vegna öryggis sjómanna, að upplýsingar séu gefnar um siglingar íslenzkra fiskiskipa út um víða veröld, á þessum al- varlegu tímum, þegar öllum hlutaðeigendum er fyrirskipuð hin fyllsta varúð í þessum efn- um. Stjórn Fél. ísl. botnvörpuskipa- eigenda. Kjartan Thors. Ásqeir G. Stefánsson. Halldór Kr. Þorsteinsson Ólafur H. Jónsson. Ólafur Tr. Einarsson.“ Fréttir af islenðingnm i Danmörkn. Jarðarför ELÍNAR JÓNSDÓTTUR íslendingafélagið tók til starfa á ný laugardaginn 12. sept. Jón Leifs tónskáld, sem þá var staddur hér í .borglnni, flutti erindi um íslenzk þjóð- lög, Haraldur Sigurðsson og kona hans, Dóra, skemmtu með söng og hljóðfæraslætti og ennfremur sungu stúdent- ar nokkur lög. * Stúdentafélagið hélt fyrstu kvöldvökuna þriðjudaginn 6. okt. Las Jón próf. Helgason þætti úr æviminningum ísl. alþýðumanna. Húsfyllir er í hvert sinn á kvöldvökunum tvisvar í mánuði, og auk flutn fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 6. janúar og hefst með bæn á heimili hennar, Smiðjustíg 7, kl. 1 eftir hádegl. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir hönd vandamanna. Jón Magnússon. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við jarðarför mannsins míns og föður okkar, HALLDÓRS AUÐUNSSONAR Margrét Þórðardóttir og böm. Hugheilar þakkir til allra, er minntust mín á sjö- tugsafmælinu 20. desember síðast liðinn. Páll frá Höskuldsey. Tilkynning frá Gjaldepis- oy innflutnlngsnefnd. Hér með tilkynnist öllum þeim, er hafa í höndum ónotuð gjaldeyris- og innflutningsleyfi, sem giltu til 31. des. 1942, að eftir 15. þ. m. fer engin afgreiðsla fram samkvæmt þeim, hvorki hjá bönkunúm eða tollstjór- um, en til þess tíma er afgeiðsla aðeins heimil sam- kvæmt þeim, ef um er að ræða vörur, sem komnar voru til landsins fyrir áramót. Þurfa því handhafar þessara leyfa, ef þeir hafa gert ráðstafanir til vörukaupa sam- kvæmt þeim, að sækja um framlengingu þeirra eða ný leyfi í þeirra stað fyrir 25. þ. m. Enn fremur tilkynnist þeim, sem hafa í höndum gjaldeyris- og innflutningsleyfi, er gilda fram á árið 1943, fyrir greiðslum og vörum frá öðrum löndum en Bretlandi, að ákveðið hefir verið, að leyfi þessi skuli leggjast fram til skrásetningar á skrifstofu nefndarinn- ar fyrir 25. þ. m., enda fer engin afgreiðsla fram sam- kvæmt þeim, eftir þann tíma, hafi þau ekki verið skrá- sett. Umsóknir um framlengingu eða skrásetningu leyfa, sem ekki koma fram fyrir hinn tiltekna frest, verða ekki teknar til greina. Reykjavík, 4. janúar 1943. GJALDEYRIS- OG INNFLUTNINGSNEFND ings fræðandi efna eru sungn ir íslenzkir söngvar. Sigurjóni Ólafssyni mynd- hoggvara hefir verið falið að skreyta ráðhústorgið í Vejle með tveimur miklum högg- myndum, er Sigurjón hegg- ur sjálfur í granit. Tákna myndirnar landbúnað, hand- iðn, verzlun og iðnað. Tekur verkið tvö ár. Kona Sigur- jóns, sem er dönsk og mynd- höggvari, eins og maðurinn, seldi nýlega höggmynd Carls bergssjóði. • Jón Stefánsson málari hefir haldið sýningu hér í borg- inni undanfarna daga, selt sæmilega og hlotið góða dóma. * Svavar Guðnason málari sýn- ir myndir á haustsýningu hér í borginni. Júlíana Sveinsdóttir sýnir list- vefnað á listiðnaðarsýningu danskri, sem haldin er í Stokkhólmi. Bók Gunnars Gunnarssonar, „Heiðaharmur,“ er á dönsku heitir: „Brandur paa Bjarg,“ er komin út í öðru upplagi og hlýtur lof ritskoðenda. • Jón Björnsson frá Holti á Síðu hefir skrifað skáldsögu sem nýlega er komin út og heit- ir á dönsku: „Jordens Magt.“ NÝJÁRSBOÐSKAPUR TRYGGVE LIE Frh. <af 3. síðu. til slíks skapast. Vér reynurr að undirbúa fyrirfram allt, sen verða má til að greiða fyrii enduruppby ggingu í Noreg þegar sá dagur kemur. Vér vinnum að þessu í sam vinnu við þjóðir Bandamanna sem við erum bundnir traustun böndum. Hlutverk okkar Norð manna, sem berjumst fyrir utai Noreg, er því þýðingarmikið oj ég veit að við höfum traust ítöl í norsku þjóðinni, sem berst i heimavígstöðvunum. Allur hinn frjálsi heimu: þekkir baráttu vora og við erun allir hreyknir af því, að ven Norðmenn. Vér sendum öllun NorðmÖnnum hinar beztu nýj ársóskir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.