Alþýðublaðið - 05.01.1943, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.01.1943, Blaðsíða 8
Nfðft BtÖ sa Sólskin i Havana (Weekend in Havana). Skemmtileg söngvamynd í eðlilegum Iitum. Aðalhlutveiilc inleika: Alice Faye John Payne Carmen Miranda Cesar Romero. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iTiðjxtdBffur S. jaaðttr J Hey jjPgfeA rtc íSl\ 1 4* iþed GUÐI sé þökk jyrir bækur! Þar eru raddir fjar- lægra manna og framliðinna og gera oss að erfingjum andlega lífsins frá liðnum öldum. — Bækur gera öllum jafnhátt und ir höfði. Öllum, sem nota þær trúlega og samvizkusamlega, veita þær félagsskap og and- lega nálægð alls þess beztá og æðsta, sem heimurinn hefir að bjóða. (William Ellery Charm- ing). * * * SAMA GILDIR UM REIKN- INGA OG HANDRIT ÞEGAR Mark Twain var ritstjóri á yngri árum sínum, gerðu skuldheimtumenn oft harða hríð að honum. Dag- lega kom heil syrpa af reikn- ingum, og Mark Twain lét þá alla sæta sömu meðferð. Hann kastaði þeim í pappírskörfuna. Dag nokkurn kastaði hann einum slíkum reikning til hlið- ar, en þá sagði piltur, sem vann þarna i skrifstofunni, við hann: „Væri eícki betra, ritstjóri, að þér læsuð það, sem skrifað er aftan á þennan reiking. Þar stendur nefnilega, að höfðað verði mál gegn yður, ef þér sendið ekki peningana strax.“ „Þú veizt ósköp vel, hvað á að gera við þess háttar plögg,“ sagði Mark Twain, og fékk pilt- inum. „Endursendu þetta papp- írsblað aftur til sendanda og tilkynntu, að vér veitum ekki móttöku þeim handritum, sem skrifuð eru báðum megin á blaðið.“ Á GAMLA-ÁRS-KVÖLD. ’JV/I AÐUR var að hringja ^ heim til sín: Ert það þú, væna mín? — higg. Eg ætla bara — higg — að segja þér, að ég kem ekki fyrr en kl. 12 í kvöld — higg. — Jæja, góði. — Halló, heyrðirðu hvað ég sagði? — higg. — Já, góði, að þú kæmir ekki jyrr en íd. 12 í kvöld. — Afsakið, frú mín — higg — ég hefi fengi skakt númer — higg. UANT CLOETE; YRIRHEITNA tíma bíln- JÓN: Ferðu nokkum með konuna þína í um? Sigurður: Nei:, aldrei. Eg get ekki stjórnað báðum í einu. vilja Allah og píndu þrælana áfram með grimmd og harð- neskju. Nú var 'löngu búið að slátra síðustu kúnni, því að kúahjörð- in hafði verið Ktið meira en munnbiti handa svo mörgum og hafði einungis verið notuð til þess að seðja úrvalsþrælanna, stúlkur á giftingaraidri og pilta, sem ákveðið hafði verið að gelda. Fyrir þetta fólk fékkst langbezt verð á markaðinum, því að eftirspurn var mikil eftir því til kvennabúra norð- ursins. Rinkals gamK, sem einu sinni hafði verið þræll sjáKur, sagði þeim margt frá siðum Arabana. — Samkvæmt skoðunum/ þessa fólks eru þrælarnir hvorki menn, konur né börn, sagði hann heldur villtar hjarðir. Þegar búið er að temja þrælana, fara þeir vel með þá, svo vel, að þeir strjúka sjaldan, þó að þeir fái færi á því. En ef þeir flýta sér ekki með þrælana núna, farast þeir allir og þá myndu Arabanir engan' hagnað hafa af ferðinni. Nei, Arabarnir fara vel með þræla sína og eru vingjarnlegir við þá. Það eru aðeins mannaveiðararnir, sem fara illa með þá, því að þeir eru gersneyddir allri miskunn- semi. í hjarta þeirra kemst ekkert fyrir nema grimmd og hugrekki í styrjöldum eru þeir eins og Ijón og í samanburði við þá eru jafnvel Zulukaff- arnir böm. Af vörum Rinkals heyrðu þau einnig munnmælin um orrustuna miklu. Svo virtist sem hún hefði hafizt út af þrætu um vatnsból og verið háð af mik ilh grimmd. Margir höfðu verið drepnir og þar á meðal foringi annars leiðangursins. En hann hafði átt syníi og samkvæmt skoðrm hins gamla töfragræð- ara var styrjöld þessari ekki lokið enn þá. — Því að styrjöld- um, þessa fólks sagði hann — lýkur aldrei, því að hefndin er ekki 'bönnuð fyrr en í þriðja eða fjórða lið. Um mörg ár hafði verið samkeppni milli þessa fólks og það hafði staðið í smáskærum öðru hvoru fram að þessu, en einungis lítiKjörlegt fólk hafði verig drepið, svo sem þrælar og' kauptmenn. Ég er sannfærður um það, sagði Rink als — að þessu er enn ekki lokið, að meira blóði verður út- heHt og þessu fólki þykir gott að hafa okkur í fylgd með sér, því að ég hefi sagt þeim, hveænig við getum barizt. Af i frásögnum mínum getur margt leitt, bætti hann við með sýni- legu stolti. — Vissulega er ég gæfuboði, hvar sem ég fer. Eins og Litla blómið, sem ég var einu sinni nefndur, færi ég gleðina hverjum sem nýtur fylgdar minnar og ég er skraut- fuglinn á hverju föruneyti. í>ótt ég sé orðinn gamaU er ég sakir töfra rninna, enn í blóma Kfs- ins og æskuihnur minn er enn óskertur. i— Var sem miér heyrðist, öldungur? spurði de Kok. — Sagðirðu ihnur? — Svo var sem þér heyrðist, kynblendingur, ég sagði ilmur. Það var orðið, sem ég notaði. — Einmitt, sagði de.Kok. — En hundum finnst mykjan ilma. — Hundar vita, hvað hund- um finnst ilma, svaraði Rink- als — en þar eð ég er ekki gul- ur kynblendingur hefi ég enga þefckingu á hundum. Það var með mestu herkju- brögðum að Zwart Pioete og Söru tókst að þagga niður í þeim því að þeir hötuðu og fyrirlitu hvom annan, og hið hrjóstruga landslag, sem þeir fóru um, orkaði misjafnt á þá. Þannig héldu þeir áfram eftir gamla þrælaveginum, sem lá í bugðum fram með þornuðum árfarvegum og yfir lágar hæðir vaxnar múnósuskóginn. Þeir hröðuðu för sinni frá einu vatnsbólinu til annars, því að með vatni var 'hægt að halda Kfi í fcörlum og konum, jafn- vel þótt skortur væri á mat- vælum, og meðan þrælamir voru uppistandandi var hægt að knýja þá áfram með svip- unum. Loks fór landið, sem þeir voru að ferðast um, að breyta um svip, í stað eyðimerkur- innar komu sléttur með háu grasi. Þar var nóg af yeiðidýr- um og þar runnu lygnar ár og vatnsmiklar. Jarðvegurinn var frjósamur og trén stórvaxin. Þau voru nú komin á víða bakka, og þar höfðu þau nokkra viðdvöl meðan Zwart Piete, de Kok og Sara fóru á veiðar. Dögum saman skutu þau í matinn handa þrælunum. Þeim gekk svo prýðilega, að árang- urinn var drjúgum meiri en jafnvel Rinkals gamli hafði spáð og gortað af. Þau voru öll snilldar veiðimenn og skyttur góðar. Þrælunum veitti sann- arlega ekki af því að fá að eta, enda fengu þeir nóg af ljúf- fengu keti, því að þau höfðu meðal annars lagt feitan nas- hyrning að velli. Þrælarnir spikfitnuðu og þeir, sem verið höfðu nær dauða af hungri, — hresstust. Hussein Zeid lék við hvern sinn fingur. Enn einu sinni hafði hann náð sér í álitlega þrælalest, og enn var útlit fyr- ir, að hann bæri vænan hlut frá borði í kaupskap sínum. — Aðeins eitt skyggði á gleði hans, og það var það, að um ■hrJAimAftBMHl Méfnta fri Bigðti (The Thief of Bagdad) Amerísk stórmynd í eðK- tegurn Ktum, tekin af Alexander Korda. Efnið er úr 1001 Conrad Veidt Sabn June Duprez John Justin. kl. 3, 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. tvö hundruð þrælar af báðum kynjum, mestur hluti heils ætt flokks, sem hann hafði rænt, hafði hrunið niður. Banamein þeirra gat ekki verið neitt ann- að en heimþrá, þrá eftir skóg- unum, sem hann hafði rænt þeim úr, þá hafði enginn fæðu skortur verið í liði hans. En þrátt fyrir þessi dauðsföll, — hafði hann rúmlega þúsund þræla, og hafði náð þeim með mikilli dirfsku og teflt í tví- sýnu, því að hann hafði vikið frá hinum föstu leiðum þræla- salanna og farið beint inn í hjarta landsins. Þar höfðu fjöl- byggð héruð orðið fyrir hon- •AMLA Btð SSI Viiarcfiatýri (Bitter Sweet). Jeaaette MacDeaalá Nelson Eddy Sýnd kL 7 og 9. Sýnd kl. 7 og 9. kl. 3V2—6V2: FLÆRÐ OG FEGUBÐ (And one was Beautiful). Robert Cummings Lorraine Day. úm og íbúarnir voru svo óváa- ir aðkomumönnum og skot- vopnum, að auðvelt var aS kúga þá til hlýðni og undir- gefni. Þar sem hann kom því við, keypti hann líka þræla fyrir látúnshnappa, periur og ann- að glingur. Þeir þrælar, sem þannig voru fengnir, voru auð- veldari viðfangs, því að fyrr- verandi húsbændur höfðu tam- ið þá, og þeir voru lífseigari ea hinir villtu og ótömdu. ^ En. þar sem ekki var hægt að koma við kaupskap, beitti hann ofbeldi og vopnavaldi og rændi hvert þorpið á fætur 'Ijwvrux/Jvnot, Kappakstrarshefjan. um ög hestar hans börðust um á jörðunni, allir í einni bendu. Mannfjöldinn æpti og grenj- aði í æsingu. Og nú kom Róm- verjinn í grænu skikkjunni á fleygiferð og gat ekki stöðvað sig. Hann rakst á fullri ferð á benduna, sem þarna var á jörð- unni. Átta hestar sprikluðu nú þar, hver um annan þveran, innan um brotin úr vögnunum. Báðir vagnstjórarnir létu lífið samstundis. AKreð stirðnaði upp sem snöggvast, Manus og hinir vagn- stjórarnir tveir voru utan við benduna og gátu beygt fram- hjá. En hún var beint fyrir framan AKreð og utan við hann var annar vagn. Og það, sem verst var, AKreð var á fullri ferð! Nú var úr vöndu að ráða. Ef hann ók öfugum megin við steinbogann átti hann á hættu að verða dæmdur úr leik. Ef han,n æddi beijnt óifram,' var honum ógœfan vís. En AKreð vissi, að að hika er sama og tapa. Hann hvatti hesta sína enn. Þeir geystust fram, smeygðu sér með dásamlegri lægni milli vagnsins, sem var til hægri við þá, og braksins af vagni Grikkjans, sluppu xneð naumindum við árekstur á báðar hKðar og héldu svo á- fram með ofsalegum geysingi. Múgurinn æpti ótæpt fyrir þessu afreki AKreðs og ætlaði fagnaðarlátunum aldrei að linna. Hver gat hann eiginlega. verið þessi Arabi, sem ók svo óviðjafnanlega? Andartaki síðar var annarri hringferð lokið. Nú var Manus fyrstur og Negrinn annar. AKreð, dulbúinn sem Arabi, stjórnandi hinna fráu gæðinga Severusar var nú loksins orð- inn sá þriðji í röðinni! Aðeins átta vagnar voru nú orðnir eft- ir í kappakstrinum! Við hinn enda teiksviðsins var fjöldi þræla í óðaönn að draga falln® hesta og brotna vagna úr vegi. frá þeim, sem eftir voru. Svo 'hélt kappaksturinn áfram þrjár hringferðir í viðbót. Hrað- inn var ofsalegur, og óp og ólæti áhofendanna voru hærri og geigvænlegri en nokkru sinni fyrr. í fimmtu 'hringferð láðist einum að beygja fyrir steinbogann, svo að hann var dæmdur úr leik. í sjöttu hring- ferð fældust hestar Negrans allt í einu, æddu í veg fyrir vagn AKreðs, sem anieð naumindum tókst að víkja sér undan, og út. að vegg sviðsins. Þar brotnaði vagninn í mola. Og lauk þar með akstri hans. Augu Alfreðs tindruðu af 50, JOE ... VOU WERE BOCN IN BEOOKLYN ANP VOU THINK THE “PODGEES" ARE DRAFT EVADERS/ WELUVOUg D0D6IN6 IS OVER.. ^YEAH ? WHICH ARAAy?/ AMECICAN SOLDIERS DON’T SHOOT HELPLESS MEN IN PARACHUTES/ BESiDES.. .THE "D0D3ER5" AQ.E A BALLTEAM ... AND THEY JUST CAU6HT VOU OFF BA6E ! YNDA- SAGA. Öm: • Jæja, karlinn, iþá ert fæddur í Brooklyn og heldux að „The Dodgers“ séu menn, sem reyna, að losa sig við 'her- þjónustu. Þú hefir nú komið upp um þig, njósnari nazista. Upp með hendumar! Njósnarinn: Hvað á þetta að þýða? Ertu genginn af göflun- um! Ég er góður Ameríkumað- ur og gekk strax í 'herinn þegar istyrjöldin hófst. örn: Hvaða her? Amerískir hermenn skjóta ekki á vamar- lausa mexux í fallhlíf og x öðru lagi ætla ég að láta þig vita, að „The Dodgers“ er íþróttafélag. Það eitt er nægilegt til þess, að koma upp um þig.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.