Alþýðublaðið - 08.01.1943, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 08.01.1943, Qupperneq 3
JPöstudaeuir 8. jaB^úar 1943. .11»>»>■;■■" ' /;f". ..... Leon Blnn oi Daladier flnttlr til Þýzkalands Weygand, Gameíin, Mandei og Reynaud hðfðu áður verið fluttir þangað. 'X ] ' ' ' ’ ' '• ■ —-----♦ AMERÍKSKA tímaritið „Time“ skýrir frá því, að eftir- taldir foringjar franska lýðveldisins hafi verið fluttir :,4r fangelsi Vichy-stjórnarinnar í Riom til Þýzkalands: Leon .Blum, Daladier, Paul Reynaud, Georges Mandel, hershöfð- ángjarnir Gustav Gamelin og Maxime Weygand. Hðfanðar Mfear- iBoar „Úr álög- ntö“ tekioti fast nr I Amerlkn. Verðnr vísað úr landi efíir síyrjöltlina. Homúnistar ánægð 1«*, aðrir spyp|a Ssvers vegna. w Jan Valtin. T 7IKURITIÐ „TIME“ í V New York frá 7. desem- Jber, sem er nýkomið hingað, skýrir frá því, að lögreglu- yfirvöld Bandaríkjanna hafi nú látið taka hinn fræga þýzka flóttámann, rithöfund <og fyrrverandi kommúnista, Ján Valtin, öðru nafni Rieh- ard Krehs, höfund bókarinn- ar „Úr álögum“, fastan, vís- að honum úr landi og fyrir- skipað að senda hann heim til Þýzkalands eftir stríðið. Þangað til á að hafa hann í haldi á Ellis Island hjá New York. Um ástæðuna til þess að Jan Valtin hefir verið tekinn fastur í Bandaríkjunum, þar sem hann hefir nú dvalið landflótta árum saman, er ekkert hægt að sjá af fréttinrii í „Time“ annað en það, að innflytjendayfirvöldin í Bandaríkjunum hafi látið frá sér fára svofellt álit á persónu hans, sem bersýnilega er byggt á hinni bersöglu frásögn í bók- inni „Úr álögum“ af hinum langa starfsferli hans í þjón- ustu kommúnista: „Æviferill hans hefir verið svo ríkur af ofbeldi, refskap og svikum, að það myndi vera erfitt, ef ekki algerlega ótryggilegt, að álykta, að hægt sé orðið að treysta hon- um og skapferli hans . . . Það lítur út fyrir, að hann hafi ver- ið gersamlega óábyggilegur og sneyddur öllum siðgæðishug- myndum.“ Þetta er það eina, sem fært er fram í fréttinni í „Time“ fyrir fangelsun Valtins. Hinsvegar er það kunnugt af amerískum blöð um síðustu árin, að kommúnist- ar og vinir þéirra þar véstra, 17 mánuðum eftir vopnahlés- sáttmálann í Compiégne voru nokkrir helztu leiðtogar franska lýðveldisins leiddir fyrir sér- stakan dómstól í Riom, og var bað gert eftir kröfum Þjóðverja, sem hugðust fá þessa menn dæmda fyrir iþað, að vera upp- hafsmenn stríðsins við Þýzka- land. En þetta fór á annan veg. Þessir leiðtogar franska lýðveld isins réðust harðlega á Vichy- stjórnina, en hrósuðu de Gaulle, leiðtoga frjálsra Frakka. Leon Blum, hinn aldraði og glæsilegi foringi franskra jafn- aðarmanna, stóð stoltur fyrir framan ákærendur sína og á- kærði þá fyrir föðurlandssvik. Daladier, fyrrum forsætis- ráðherra, var líka hvergi smeyk ur og heimtaði fullkomna rann- sókn á því, hverjir það væru, sem svikið hefðu Frakkland. Orð þessara leiðtoga fengu góðan hljómgrunn meðal alþýðu Frakklands, og Vichystjórnin gafst upp á málaferlunum gegn þeim. Þau höfðu aðeins orðið til þess. að vekja alþýðu Frakk- lands. iNú hafa þessir menn ásamt fleirum helztu ileiðtogum og stj órnmálamönnum franska lýð- veldisins verið sendir til Þýzka' lands sem fangar Hitlers. Giraud ogdeGaulle munu hittast. Giraud er enn í Dakar. Hann lét svo um mælt við blaðamenn þar, að hann mundi verða við ósk de Gaiulle um, að þeir kæmu til fundar á franskri grund til þess að ræða um samstarf allra frjálsra Frakka. Frönsku nerseitirnar, sem sótt hafa fram frá Chad-nýlendunni inn í eyðimörk Libyu, hafa nú sótt fram um 1700 km. Þeir unnu nýlega sigur í viðureign við ítali og tóku 700 fanga. hafa alla tíð síðan hin fræga og óþægilega bók hans fyrir þá kom út, rekið hinn hatramm- asta áróður fyrir því, að hon- um væri vísað úr landi og gert allt til þess að gera hann í því skyni tortryggilegan, umfram allt, að bendla hann á einhvern hátt við nazismann, svo ólík- legt, sem það virðist fyrir þá, sem lesið hafa bók hans alla og því vita, hvað hann hefir orðið að þola í klóm þýzku leynilög- reglunnar. Þjóðviljinn var í gær mjög hróðugur yfir hinni nýkomnu frétt um fangelsun Valtins, og bætir inn í hana frá eigin brjósti, að „bandaríkska leyni- lögreglan telji líkindi til að hann sé útsendari þýzkra naz- ista“! í frásögn Þjóðviljans, sem byggð er á fréttinni í „Time“, er þó hvergi fótur fyr- ir slíkum rógburði. Þvert á móti er það, eins og fram kemur í yf- irlýsingu innflytjendayfirvald- anna, starfsferill Valtins í þjón- i Fallhlífárhermenn ráðast á flugvöll itfggll |§|| MÉ llllillilil sjást ameríkskir f allhlífahermenn æfa sig í að láðast á flugvöll, og eru ,þeir með fallblífar sínar, nýkomnir til jarðar. Ali»YBUBLAÐHI á Rússar eru 100 km. frá Salsk \ • . i fflersveitir þeirra i Kákas- as hafa sétt fram um 50 km. með |ðrnhrautinnl, sem iiggur til Btostov. London í gærkveldi. O ÚSSAR segja, að framhald sé á sókn herja þeirra á vígstöðvunum í Kákasus og hafi þeir sótt fram um 50 km. með járnbrautinni til Rostov og tekið mörg þorp. Þá hefir her Rússa, sem tók Elista, sótt fram um 170 km. og er nú um 100 km. frá Salsk, sem er þýðingarmikil sam- gönguborg austur af Rostov. Herir Rússa, sem sækja fram á bökkum Don ,hafa sótt fram um 30 km. Þjóðverja náðo aftnr hæðnnnm vlð Matenr IFRÉTTARITARAFREGN- UM frá Norður-Afríku er skýrt frá því, að Þjóðverjum hafi tekizt í gagnáhlaupi að ná aftur á sitt vald hæðunum vest- ur af Mateur, sem Bretar tóku í fyrradag. Aðrar fréttir frá Norður- Afrík eru eingöngu um loft- árásir, semi flugvélar banda- manna hafa gert á ýmsar stöðv- ar Þjóðverja, þar á meðal borg- irnar Sfax og Sousse í Tunis. Roosevelt segir: Veynrinn til Róm, Tokio og Ber- línar mun styttast á pessu ári. ■ .. ’ ♦ EGAR 78. þing Bandaríkjanna kom saman í Washing- t°n í gær, flutti Roosevelt þinginu hinn árlega boð- skap sinn. Her fara á eftir helztu atriðin í hoðskap Roose- Það var í fyrsta sinni í kvöld* viðurkennt í fréttum frá Þýzka- landi, að Þjóðverjar hefðu hörf- að nokkuð á vígstöðvunum í Rússlandi. Það var þýzka frétta- stofan Trans Ocean Agency, sem skýrði frá því í fréttum til útlanda, að þýzkar hersveitir á tveimur vígstöðvum í Rússlandi hafi neyðzt til að stytta víglínu sína og hafi Rússar með því unnið nokkurt land. Það er mikið rætt um meðal hernaðarsérfræðinga nú undan- farið, hvort hin hraða framsókn Rússa í Kákasus og víðar geti stafað af því, að Þjóðverjar séu byrjaðir að draga hersveitir sín- ar til baka á þessum stað með það fyrir augum, að hefja al- mennt undanhald frá Kákasus og er talið að þetta hljóti að koma í ljós nú alveg á næstunni. ustu kommúnista á liðnum ár- um, sem honum er gefinn að sök og talinn er gera hann grun samlegan. Af öðrum ameríkskum blöð- um, sem hingað hafa borizt, svo sem “The New Leader” í New York, kemur fram, að menn þar vestra eru á engan hátt á einu máli um fangelsun Valtins, og að hún hefir sætt mjög ákveð- inni gagnrýni. Þannig hefir rit- stjóri blaðsins „The Emanci- pator‘1. skrifað dómsmálaráð- herra Bandaríkjanna, Biddle, látið undrun sína í ljós yfir henni og bent á, að ef ekki liggi annað fyrir gegn Valtin en það, sem uppi hafi verið látið, sé lítt skiljanlegt, hvers vegna hann sé nú tekinn fastur og honum vísað úr landi. Því að allt það hafi þegar í stað verið kunnugt, er bók hans kom út, en með henni hafi hann gert Banda- ríkjaþjóðinni og málstað lýð- ræðisins yfirleitt ómetanlegt gagn. (Frh. á 7. síðu.) velts. Þing það, sem nú hefst, kem- ur saman á einhverjum Örlaga- ríkustu tímum í sögu þjóðar- innar. Árið sem leið var ein- hvert það ajvarlegasta, sem átt hefir sér stað í sögu seinni tíma menningar. Þetta ár, sem er byrjað, verður ár mikilla átaka, en horfurnar fyrir okkur eru betri en áður. Þá lofaði Rossevelt frammi- stöðu amerískra hermanna í styrjöldinni og sagði að minn- ing hinna hugdjörfu bandarísku hermanna, sem féllu í barátt- unni við ofurefli liðs í upphafi þessarar styrjaldar, muni lengi haldið á lofti. Baráttan á hinum löngu víg- stöðvum í Rússlandi er einn af þý ðingarmestu viðburðum þessa árs,. hin frækilega vöm Rússa í Stalingrad og nú síðar vetrarsókn þeirra. Þá ræddi Roosevelt um fram- sókn Japana á árinu og hvernig Bandamönnum tókst að stöðva framgang þeirra í suðvestur Kyrrahafi. Hann minntist á sókn 8. hersins í Libyu og inn- rásina í Norður-Afríku sem ein- hverja þýðingarmestu viðburði ársins. Roosevelt sagði, að möndul- I veldunum væri ljóst, að ef þau I sigruðu ekki á árinu 1942, væri öll von úti um, að þeir gætu sigrað í styrjöldinni. Roosevelt minntist á sigra þá, sem Bandaríkjamenn hefðu unn ið á sviði hergagnaframleiðsl- unnar og væri hergagnafram- leiðsla Bandaríkjanna nú eins mikil eins og Þýzkalands, Jap- ans og ítalíu til samans. Roosevelt iofaði mjög hina nánu samvinnu, sem væri milli Bandaríkjanna, Englands, Rúss- lands og Kína. Hann kvað að ekki þyrfti að efast um það, að Bandamenn myndu reka Þjóðverja út ÚT Norður-Afríku, þótt það kostaði hörð átök. Þjóðverjar eiga eftir að fá margfalt endurgoldið hinar grimmilegu loftárásir, sem þeir gerðu á Rotterdam og Coventry á sínum tíma, því Bandamexm eiga eftir að verða svo öflugir í lbfti, að sprengjum verður látið rigna yfir Þýzkaland bæði að vestan og austan. Bandaríkjaherinn hefir vaxið frá 3 milljónum upp í 7 millj- Frh. á 7. eíðu. %

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.